Austri


Austri - 28.02.1899, Qupperneq 4

Austri - 28.02.1899, Qupperneq 4
NR. 6 A U S T R t • 24 OTTO MONSTEDS MAROARINE ráðleggum vér öllum að nota. fað er lnð bezta og ljúffengasta smjörlíki scm mögulegt er að búa til. Biðjið þYÍ æííð inn Eæst hjá kaupmönnunum. I S a n d n cs u 11 a r v e r k s m i o j a á Sandnesi. ALLIR, sem ætla sér í ár að senda ull utan til vinnu, og vilja fá vel unnin og falleg vaðmál, ættu að seuda ullina til SANDNES DLLARYERK- SMIÐJIJ. Skjót afgreiðsla, góð og áreiðanleg viðskipti. Engin önnur ullar- verksmiðja býður pvílík kostakjör. í vinnulaun fyrir pá ull sem send verður í ár, tek eg móti ágætri vor- uil hvítri með svo háu verði scm unnt er. Umboðsmenn minir eru: herra Henrich Dahl á J»órshöfn, —• Jónas Sigurðsson á Húsavík, — Jón Jónssou á Oddeyri, — Pálmi Pétursson á Sjávarborg pr. Sauðárkrók, — Björn Arnason á pverá pr. Skagaströnd. — Stefán Stefánsson, á Norðfirði. Soyðisfirði, þann 1. febr. 1899. L. J. Iiíisl&ncL Aðal-umboðsmaður. Holmens Mineral'vaudfabrik í Stafangri Eigandi: Joh. I. Gjemre býður rnönnum hérmeð til kaups sína nafnfrægu gosdrykki: LlMONADE, SÓDAYATN og SELTERSYATN; og sömuleiðis EDIK. Allar pantanir frá íslandi verða afgreiddar viðstöðulaust. Einnig tekur hanu til sölu allar íslenzkar vörum, svo sem: ULL, JEÐARDÚN, LAMBSKINN, GÆRUR, KJÖT, SALTFISK, SÍLD o. fl. Ennfremur tekur hann að sér að kaupa fyrir menn allskonar útleudar vörur, fyrir vörur eða peninga, allt gegn sann- gjörnum umboðslaunum. hjarta, að Drottinn blessi pau í hví- ! vetna, hvar sem vegir peirra liggja. j Bakkagerði, í febr. 1899. Gisli Nikulásson. Maria Sigfúsdóttir. MJOLKURSKILYINDAN lítur út eins og hjásett rnynd sýuir. . Hún er sterk- asta og vandað- asta skilvindan sem snúið er niej handkrapti. Létt að flytja heim til sín, vegur tæp 70 pd. í kassa og öllum umbúðum, skilur 90 potta af mj ólk á klukku- tima, nær talsvert meiri rjóma úr mjólkinni en pegar hún er sett upp, gefurbetra og útgengilegra smjör, borg- ar sig á meðal heimili á fyrsta ári. Agæt lýsing á vindunni eptir skóla- stjóra Jónas Eiríksson á Eiðum stend- ur í 23. tbl. Bjarka f. á. Yerksmiðjuverð élaiinnar er 150 kr. og 6 kr. að auk ef mjólkurhylki með krana fylgir.—pegar peuingar fylgja pöntun eða hún liorguð í poningum við móttöku gef eg 6°/0 afslátt. Að öðri leyti tek eg sem borgun alla góða verzlunarvöru án pess að binda mig við pað verð, seiíi aðrir kaupmenn kunna að setja á hana móti vörum sínum.— ALLAR pantanir hvaðan sem pær koma verða afgreiddar og sendar strax ef hægt er. Seyðisfirði 2. jan. 1899. Aðalumboðsm. fyrir Austurland. St. Th. Jónsson. EJÁRMARK Kristins Guðnasonar á Hafranesi í Eásk*'úðsfjarðarbreppi er blaðstýft fr. h. og sneitt fr. v. pAKKARÁVARP. Hérmeð færum við undirrituð vel- gjörðahjónunum, herra kaupmanni Friðrik Wathne og frú hans, vort innilegt pakklæti, fyrir allt pað ástríki, er pau hafa sýnt okkur, síðan pau | komu hér i nágrennið; og biðjum af Hreppstjóri Sölfi Vigfússon skrifar mér á pessa leíð; Mjólkur skilvindan „Alexandra11 sem pú seldir mér nm daginn líkar mór í aila staði vel, og vildi eg heldur missa beztu kúna úr fjósinu en hana. Frágangur ogútlit vindu pessarar er svo ákaflega fallegt að eg viidi gefa 20 kr. meira fyrir hana en aðrar sams- konar er eg heíi séð. Arnheiðarstöðum í Eljótsdal. S'ólvi Vigfússon. Sýslunefndarm. Halldór Benedikts- son segir: Mjólkurskilvindan „Alexaudra“ er eg keypti hjá pér um dagínn reyn- ist ágætlega og hlýtur að borga sig á hverju meðal búi á fvrsta ári pegar til alls er litið- Skriðuklaustri í Eljótsdal. Halldó** Benediktsson. Óðalsbóndi Jón Magnússon skrifar ásamt fle'iru: ^Jeg skal takapað fram að skilviud- an „Alexandra“ er eg keypti hjá yður held eg sé sá bezti hlutur sem komið hefur í mína oigu. Skeggjastöðum á Jökuldal. Jón Magnússon. Sasicl nes ullaryerksmiðja á Sandnesi. ALLIR, sem eiga vaðmál ósótt til mín eða umboðsmanna minna, oru vin- samlega beðnir að leysa pau út fyrir 1. apríl næstkomandi. peim, sem eiga ósótt vaðrnál fra 1896 og 1897 er hér- með gert aðvart um, að leysa pau út sem allra fyrst, pví annars verða pau seld við opinbert uppboð 1. maí næst- komandi. Seyðisfirði, 1. febr. 1899. L. J. Imsland. Pantaðn sem allra fyrst skemti- og fræði-blaðið Haukur. p>ér er óhætt að trevsta pví, að pig iðrar pess aldrei. — Kostar aðeins 2 kr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Oand. phil. Skapíi Júsepssnn. P r ents m ið ja porsteins J. G. Skaptasonar. 22 Afarstór björtur koin pjótandi með höfuðið undir sig og hornín fram undan sér, og ruddist gegnum skóganunnana. Brúnn Evu hljóp út uudan sór, r nu með apturfæturna út af hinni tæpu götu -— en Eiuar areip snarlega í taumana og kippti honnm upp á götunn, aptur. „Hann verður að lilýða" sagði hanu róloga og leit á Evu um leið. Hún hleypti hiúnum og leit reiouglega til Einars, svo beygði hún lítið eitt höfuðið, og án pess nieð einu orði að pakka honum hjálpina, sló hún duglega í klárinn og poysti á undan Einari upp á brekkubrúnina. Enginn hafði séð petta. litla atvik, og varð pað pví ekki til að spilla skemmtun útreiðarfólksins. En pegar heim var komið ogmenn voru seztir að miðdeigisverði, spurði kammerherrann hvort ferðin hefðigengið slysalaust, pá svaraði Eva lionum pessum orðum: „Já, on pað var herra Hvit að pakka, pví hefði hann ekki hjálpað mér í tæka tíð, pá liefðum við bæði, Brúnn minn og eg, hrapað niður klifið“. „Eg pakka yður mikillega" sagði kammerherrann við Einar. „Já, pað er ætíð skárra að hafu duglegan reiðmann með í förínni“. „Hvernig atvikaðist petta, Ijúfan mín?“ spurði aðinírálsfrúin. „Klárinn fældist pegar liann sá hjörtinn“. Hún er of stórlát til pess íið láta petta atvik eimujgis vera á vitund okkar beggja, liugsaði Einar. En í petta sinn skjátlaðist honum. Á heimleiðinni hafði hún séð eptir pví að hafa reiðst honum — pó pað nú væri ekki beinlínis kurteyst af honum að minna liana svona ónotalega á hennar eigin orð í peirri svipan — en hann hafði pó bjargað henni og Brún frá pvíað hr-’pa niður klifið, sem hefði getað orðið miður pægilegt ferða- lag, og hún ásetti sér pví að láta honum viðurkenningu sína í ljós, hvenær sem færi gæfist. ívur AVingo lá í hægindastóli sínum og var í mesta ákafa að lesa í leiðinlegri lagabók. Haun var og jafnframt að reykja úr langri pípu, sem náoi alveg ofan af gölfi, og reykjarstrokurnar, sem jafnt og pétt pyrluðnst honum úr munni, báru pessljósan vott með hve miklum ákafa hann preytti lesturinn. 23 Loksins lagði hann bókina frá sér, teygði úr sér og geispaði hátt, um leið og honum varð í hugsunarleysi litið á stóra mynd, af íöður lians, kammerherranum, sem liékk á veggnum yíir skrifborð- inu hans. Málaranu n liafði ágætlega tekizt að láta hinn cinti’jáningslega limaburð fyrirmyndarinnar koma í ljós á málverkinu, gráa hárstríið við gagnaugun, og snöggkiippta varaskeggiö, allt var pað svo náttúrlegt. Augun Ijósbláu virtust horfameð eiufelduislegri „loruridrun11 á pennan sinn unga og efnilega erfingja, sem dirfðist að taka lífið með slíkri slæpingsró rétt írammi fyrir kammerherrans göfugu ásýnd. En Ivar skildi ekki hvað i svip 05 augnaráði föðnr liaus 3á, og geispaði pví enn meir — stóð síðan letilega á fætur, toygði úr sér enn betur, og tautaði eitthvað fyrir muiini sór á pá loið, að hann mundi verða beinasni á endanum af pessum baunsettum lagalestri. Hann var svo seiun og letilegur í ölium sinnm hreyíingum að allt útlit var til pess að honum tækist aldrei að koma pví af að búa sig. Bjarta bárið mjúlca, sem var dálítið hrokkið yfir enuinu, gat hann ómögulega greitt svo honum líkaði í dag, og livernig sem hann reyndi að skipta pví í hnakknum. pá varð skiptingiu altaf ramsköldr. Nú var barið að dvrum, hægt og gætilega. „Nú, hver fjandinn! Ahlrei má rnaður veraí friði! Kom inn!“ „Afsakið, náðugi herra, eg voua að eg gjöri yður ekki ónæði með koinu minni?“ sa.gði komuraaður. J»að var maður lítt fríður sýnum, andlitið feitt og rautt, nefið langt og íbjúgt, undirhakan tvö- íöld, en varirnar puunar og skegglausar. „Jú, pað veit trúa n^p, pér gjörið mér aldrei annað en önæði“, „Hiun náðugi herra getur ekki tdað pessi orð af sannfæringu. Eg gjöri yður aldrei ónæði pegar eg færi yður peniuga". „En eg veit að í dag komið pór ekki í peim erindagjörðum, Ingwersen minn“. „Nú er kominn gjalddagi, og pá koma menn til að spyrja hvort skulduuautar ætli að borga eða ekki —- og vextina getið pér að minnsta kosti borgað, lierra m>nti, pað efast eg ekki um“. „Nei, fari pað í logandi, ef eg get pað“ svaraði Ivar og henti bæði greiðunni og speglinum frá sér í bræði.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.