Austri - 11.03.1899, Blaðsíða 3

Austri - 11.03.1899, Blaðsíða 3
NR. 7 A Ú S T R I. 2Í Nikulás keisari hefir njlega b ðað skáldið fræga, Leo Tolstoj, á sinn fund og beðið hann að styðja sem bezt frið- armálið með ritsnilld sinni. Aður hafði keisari látið utanríkismálaráð- gjafa sinn, Murawiew, finna helzta kvennskörung í liði friðarvina, baróns- frú Berthu von Suthner, til að skora á hana að fylgja málinu fram af al- efli; og var pað auðfengið. pað pykir mörgum spilla góðum málstað keisara, að hann hefir svipt Finnlondinga sjálfstjórn, og uua peir illa við. sem vonlegt er. Ekki missa Rússar sjónir á hags- munum sínum í Asiu fyrir friðarmál- inu, pví nýlega hafa peir fengið Em- írinn af Afganistan til að lofa peim að byggja járnbr.-mt til Hereat, og fer pá að iialla undau fæti ofan með Indus- íijóti til sjáfar. Er hætt við Englend- ingum lítist miðlungi vel petta ná- grenni. Kritey. J>ar hefir Georg prínz •sampykkt frjálsiega stjórnarskrá fyrir cyna, og fer par nú alit ennpá slcap- iega fram Ungarn. par halfa nýlega orðið ráð- jafaskipti. Er Baffy barón farinn frá, en í hans stað orðinn forsætis- ráð ' jafi Kolomou Szoll, og leit útfyr- ir að pað ímmdi semjast allvel með honum og pinginu. Aufeturriki. |>ar eru ennpá ákafar róstur á pinginu í Wien, milli Tsjekka og J>jóðverja, og bítast peír og berj- ast og gefa hvcr öðrum dálaglog glóð- araugu. England. |>að lítur helzt út fyrir að riú muni semjast með Englending- um og Erökkum útaf tollinnm á Mada- gaskar og að Engíendingar fái par viija sinum framgengt. Sá heitir Cam-pbeli- Bannermann er nú er o ðinn foringi frjálslyuda flokksins í neðri mál.4ofunni i stað Harcourths, er sagði peirri virðingu af sér. Frakkland. þann 16. f. m. varð ríkisforsetinn Fehx Faure bráðkvudd- ur, fékk slag í sreti sínn vio skrifbord sitt og dó rétt á eptir; var hann jarðaður með mestu viðhöfn, og pyk- ir hann hafa farið heldur vel við svo vandasamt ernbætti. Sá heitir Loubet, er piugið kaus fyrir eptirmann Paures. og var hann forseti í efri málstofunui, .,senatinu“, og pykir vel úr vöudu ráðið, og valið fullur ósigur fyjir horiuannaflokkinn. Er haldið að Loubet sé hlynntur endurskoðun Dreyfusarmálsins. það mál á nú að dæma allur Oassations- rétturinn, en ekki s ikamálsdoild rétt- arins eingöngu; og pyldr pað tryggi- iegra; og mun nú skammt dóms að bíða. í Svikarinn Esterhazy var nýlega í París, og var yíirheyrdur af Oassati- onsréttinum, en strauk svo burt úr horginni, er hendur átti að hafa í hári honum og hann hafði svikið töluvert fé út úr herforingjumun, fyrir að pogja yfir ýnssum ópokka úr peirri átt. Spánn. þar hefir nú Sagasta gamli sagfc af sér völdum, en aptuihalds- mannaliokkurinn tekið við af honum, er hefir nú rofið pingið og stefnt til nýrra kosninga 1 apríl n. k. Ekki ber enn til muna á Karlistum par í landi. Bandamenn hafa sýnt Spánverjum á sanngirni, að veita peim leyfi Þtil að flytja líkkistu með beinum Kolumbusar heim til Spánar og var | hún komin til Sevilla og á að reisa | mikinn minnisvarða yfir beinum hinnar | frægu sjóbetju. | Bandaríkin. Senatið i Washirgton J hefir loks með 3 atkvæðumun sam- | pykkt friðarskilm slana í París og for- j seti Mac Kinley skrifað undir pá. En j illa gengur Bandarikjamöunum að friða j Fiiippseyjar, par sem eyjarskeggjar i veita peim enu harðsnúna mótstöðu j undir forustu Aqvinaldos. Kína. þaðan er sagt, að keisa.ra- j ekkjan ætli sér að afsetja fyrir fullt j og allt keisarann og veija annan í hans stað, er henni er geðpekkari og leiði- tamari. En ekki tekst stjörninni að kæfa niður upproistina par i landi er tremur fer vaxandi. Níkolas Tesla hefir tekizt að drepa berklabakteríuna með sterkum rafur- magiisstraumi, og fullyrðir hinn frægi læknir Benedikti Wien í að margafleiri sjúkdóma muni mega lækna með rafur- magnsstraumum. Frézt hefir, að 1: • nnrnaður frá Iléð- inshöfða á Tjörnesi liafi orðið úti sunnud. 12. febr. — Meun fóru að leita hennar á inánudag, og lentu pá 2 menn í snjóilóði. Káðist annar Pét- ur búfræðingur frá Rauf, lifandi en meiddur mjög, en hinn fannst ekki pá pegar, og var talið víst, að hann næð- ist eigi lifandi. Haan lét Bjarni Jóns- son, ættaður af Vestfjörðum, mennt- aður. maður og gáfaður. Hauu var giptur og mun hafa átt börn. Seyöisfirði, 11. marz. 1869. Tíðarfa"’o !:efir fyrirfarandi viku og framanaf pessari verið fremurkalt, og frost, pó nokkur en nú síðustu dag- ana hafa verið frostleysur. Upsahlaup kom hér inn 9. p. m. og fengu menn Im land ■ kaupmanns milli 20 og 30 tunuur af upsa í einum ádrætti os: var hann seldur bæjarmönn- j fjrir mjög lágt verð. BindináishreySngin. Mánudaginn p. 27. f. m. endurreisti síra Björn þor- lákssou ásamt peim stúkubræðrum sín- um úr „Gefn“ Jóni kennara Sigurðs syni, Halli Ólafssyni og Jakobi Jóns- syni G-ood Templarstúkuna „Tilraun“ í Borgariiröi með 40 meðlimum, og er pað glæsileg upprisa úr fleiri ára dvala. Nýlega hefl- oss borizt fregn af pví, að bú ð vœri líka að reisa við Good- Templarastúkuna í .Xorðíirðí. Er oá kornin samanhan andi Good Templar- stúkuaröð á aila heiztu . eiðistaði hér i anstanlands, er mun verða til heilla bæði fyrir útvegsbændur og Sunnlend- inga er róa hér á sumrum. „Yaagenw, skinstj, Honeland, kom hingað i gærkvöldi, eptir aðeins 3 daga ferð frá Norvegi. Haí'ði hreppt dimm- viðri mikið úti fyrir og tekið land hér út af Seyðisiiiði og kom pví fyrst hingað inn. Skipið var hl.iðið vörum á ýmsar hafnir. Með skipinu komu peir kaupm. Friðrik Wathne, koúsull I. (M. Han- sen og borgari Vilhjálmur Árnason. Yaagen fó.r í morgun suður á Djúpa- vo.r, og kemur svo hingað aptur næstu daga og heldur áfram ferð sinni norður. „Thyraw kemur nú í stað „Vestu“ og er hennar von á hverri stundu. „H]álmar“ er einnig væntaulegur hingað nrestu dagana. Pantaðu sem allra fyrst skemmti- og íræði-blaðið Haukur. þér er óhætt að treysta pví, að pig iðrar pess aldrei. — Kostar aðeins 2 kr. „Hauk“ má panta hjá Halli Ólafs- syni á Grýtáreyri. Orgel-Harmöniain, (4l/2 Oktav.) lítið eitt brúkað, er til sölu bjá undirrituðum, með vægu verði og borgunarkjörum. Vopnafirði 22. febr. 1899. Caii Jóh. Lilliendahl, Ymsar vonsr komu nú með „Vaagen" til verzlunar Stefáns i Steinholti. Nánari auglýsing síðar. Alfa Colibri skilvindu geta nú allir, er óska, fengið að sjá og skoða hjá: Stefáni i Steinholti. b'akkakavIrr Hér m< ð vottum \ ið undirrituð vort ii.inlegt pakklæti herra kaupm. Sig. Jóhansen fyrir gjafir hans til okkar við sl. jól. Ennfremur vottum við vort innilegasta pakklæti hinnm háttvirtu frúm á Ejarðaröldu og Búðareyri, er buðu börnum okkar til jólatrésskemt- unar í jan.m. s. 1. og veittu peím par ríkmanniega og skemmtu peim við danz og hljóðfæraslátt. Seyðisflrði 28. febr. 1899. Halldóra Markúsdóttir. Árni Sígurðsson. 2 ungar kýr snemmbærar og góðar, til sölu í vor. Ritstjórinn vísar á seljanda. * 28 urinn, en eg vonast tíl að geta skroppið hingað úteptír endrum og sinnum og verið hjá ykkur nokkra daga.“ — Kammoiherranum var meinilla við hunda; aðeins eitm hund- ur var til á Birkidal, og hann var forsvaranlega bundinn með langri lilekkjafesti við klafánn sinn; on pað v.-.r einsog öllum hunduimm í porpinu væri uppsigað við kammerherrann, og hefðu óstjórniega löng- un til að stökkva í fæturna á honum, pví pað var visst mark, að pegar kammerherrann gekk um porpið, pá fylitist strætið af hundum, sem putu geltandi út úr garðshliðanum, og poir, sem vofu bundnir, toguðu aí öllum niætti í bandið, og geltu í ákafa til pess að reyna líka að taka pátt í pessum móttökum félaga sinna. þar vóru hundar, sem hringuðu skottin, og hundar selu dingluðu rófunum, ogenn voru par röfulausir hundar, og öll pessi hunda-hjörð gelti og gólaði, er kammerherrann gekk fram hjá peim með henduruar krosslagðar á baki og án pess að líta við peim. Ivar sveiílaði staf sínum og bandaði pessum hundagæg til hliðar. jþá er peir nálguðust prestssetrið, kom stór og fallegur loðhund- ur hiaupandi á ruótipeim. J>að varhundur, sem Mary átti, og Ivar blístraði og kallaði: Tryggur — Tryggur. Hundurinn staðnæmdist í’yrst, svo dinglaði hann skottinu og stöklv upp á bringu á Ivari. „Nú, nú, seppi greyið.“ Kammerherrann gaut hqrnauga til hundsins og gekk sinn tignar- gang fram iijá honum. í dagstofunni stóð presturinn og horfði með deplandi augunum út urn gluggann. „Kona“ sagði hann, „eg heyri pað á lumdgánni, :ið pað er annaðhvort betlari eða kammerherrann sem kemur — hver er pað, kona?“ „það er kammerherrann og Ivar.“ „Hm — hm -— hunduriun sá arna, aldroi getur iiann siðazt“. Hann liljóp út um dyrnar og tók á mótí gestunum í forstoí'unni. Jafnvel pó kammerherrann og presturinn væru mjög ólíkir menn, kom peim pó einkar-vel saman. Prestur sagði venjuiega aðeins — hm — eða — he, á meðan kammerherrann var að halda sínar mærð- arfullu tölur, sem hann opt mælti til prestskonumftir; pegar kammer- 25 okraians, og í l.vert skipti, er prautin var afstaðin, varð hann æfin- lega hugsandi uui hríð, en pað var arnars ekki hans vani, né honum eoiiiegt. . Sjáifur kom hann endrum og sinnum iieim til okrarans, eu pað var ólikt skemmtilegra að geta fengið peninga „uppá krít“ heldur en að purfa að greiða vextina J>að var svo skrambi útdráttarsamt að lifai höfuðborginni einsog maimi líkaði bezt, An pess að ueita sér um of nrikið, hér var aðeins um meinlausa skemmtun og nautn að ræða — nokkurn veginn mein- lausa, að minnsta kosti, par sem ókvæntur maður átti hlut að máli. Skemmtilegir lagsbræður eiga sjaldan skildinga, og menn taka sér pað ekki nærri að láta peningana sjúka ef menn geta fengið góða kvöldskemmtun í staðinn. Eiuar Hvit hafði ^eyndar verið nógu kátur, en aidrei hafði liann haft út úr honum peninga, hann átti pá nóga sjálí’ur — eji peir vom færri, peir kunningjarnir sem voru svo stál- slegnir ineð. skiidinga. — Hver skrambinn skyldi annars hafa komið honum til að taka jafn lítilmötlegri stöðu eirisog að verða húskennari. J*að var alveg óskiljanlegt. Ætli hann hafi verið kominn í skulda- kröggur einsog eg sjálfur? hugsaði Ivar, og var hann nú að reyna að komast úr peim með pvi að fá sér pessa atvinnu? En hvernig hann sjálfur átti að komast úr klóm gyðingsins, pað var j rautin pyngri. Hans ei_ið skotsilfur hiEkb hvergi nærri — og að segja föður sínuin frá öllu saman, pað vreri ljóta sagan! Honum varð iitið uþp á mvndina. Haun átti ekkert minna á hættu en pað, að ksimmei herratium hugkvæmdist að láta pennan eyðslusama son aldrei fá Birkidai til umráða, pnð var skemmtileg tilhugsun. Ingwersen liafði sagt að nógir peningar væru falir í borginni;já hann pekkti eitt slíkt ávaxtartré sem bar gullpeninga í stað aldina — bann átti einmitt að ^snæða miðdegisverð í skugga pess í dag. Gullpeningar og faileg dóttir í pokkabót — ívar Winge og Helga Petersen — ekki pótti honum hljómurinn í nöfnunum fara vol saman. En á vorum tímum er aðeins tekið tillit til aups og uppeldis. Hm. Petersen, pað var pó leiða uafnið! Plest nöfn hafa látið betur í eyrum. Hvað ætli systur hans segðu, pegar pær heyrðu

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.