Austri - 22.03.1899, Blaðsíða 4

Austri - 22.03.1899, Blaðsíða 4
NR* 8 A U S T R I 32 OTTO MONSTEDS MAROARINE ráðleggjum vér öllum að nota. sem mögulegt er að l)úa til. Jjað er Inð bezta og ljúífengasta smjörlík Biðjið því æiíð nm fPJF* Otto Monsteds Margarine Fæst hjá kaupmönnunum. Holmens Mineralvandfabrik í Stafangri. Eigandi: J 0 h . I. G j e m r e hýður mönnum hérmeð til kaups sína nafnfrægu gosdrykki: LIMONADE, SÓDAVATN og SELTERSVATN; og sömuleiðis EDIK. AUar pantanir frá íslandi verða afgreiddar viðstöðulaust. Einnig tekur hanu til sölu allar íslenzkar vörum, svo sem: IJLL, ÆÐARDÚN, LAMBSKINN, GÆRIJR, KJÖT, SALTFISK, SÍLD o. fl. Ennfremur tekur hann að sér að kaupa fyrir menn allskonar útlendar vörur, fyrir vörur eða peninga, allt gegn sann- gjörnum umboðslaunum. S a n d n e s uliarverksmiðja á Sandnesi. ALLIR, sem ætla sér # ár að senda ull utan til vinnu, og vilja fá vel unnin og falleg vaðmál, ættu að senda ullina til SANDNES OLLARVERK- SMIÐJU. Skjót afgreiðsla, góð og áreiðanleg viðskipti. Engin önnur ullar- verksmiðja býður pvilík kostakjör. 1 vinnulaun fyrir pá ull sem send verður í ár, tek eg móti ágætri vor- ull hvítri með svo háu verði sem unnt er. Umboðsmenn mínir eru: herra Henrich Dahl á J>órshöfn, — Jónas Sigurðsson á Húsavík, — Jón Jónsson á Oddeyri, — Pálmi Pétursson á Sjávarborg pr. Sauðárkrók, — Björn Arnason á Jþverá pr. Skagaströnd. — Stefán Stefánsson, á Norðfirði. Seyðisfirði, þann 1. febr. 1899. L. J. Imsland. Aðal-umboðsmaður. Vottorð. Eg undirritaður, sem í mörg ár hefi þjáðst af sjósótt og árangurslaust leit- að ýmsra lækna, get vottað pað, að eg hefi reynt KINA-LÍFS-ELIXÍR sem ágætt meðal við sjósótt. Tungu í Fljótshlíð, 2. febr. 1897. Guðjón Jónsson, Uudirritaðir, sem hafa séð herra Guðjón Jónsson pjást af sjósótt, geta vottað pað að hann við notkun Kína- ifs-elexírs liefur hlotið pá lækningu, sem hann getur um í vottorðinu. Oddur Jónsson Markús Gíslason á Brekkum. á Válstrítu. Kina-lifs-elixirinn fæst hjá flestúm kaupmöunum á íslandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn elcta Kína-lifs elixin, eru úaup- endur beðuir að líta vel eptir því, að V. P. F. standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanu: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danraark. Heilbrigði er lifsins œðstu gæði. Drekkið pví ætíð: Fineste Skandinavisk Export Katfe Surrogat, sem er hinn hollasti og lang hragðheztj drykkur er pér getið fengið, og auk pess hinn ódýrasti. F. Mjortii & Co. Kjöbenhavn K. Alfa Colibri skilvindu geta nú allir, er óska, fengið að sjá og skoða hjá: Stefáni i Steinholti. U ndertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede. almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Varer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- havn,modtager Anmeluelser om Brand- forsikkring; meddeler Oplvsninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskiíirði í maí 1896. Carl D. Tulinius. Crawfords Ijúffenga B I S C U I T S (smákökur) tilbúið af CRAWFORD & SONS Edinburgk og London. Stofnað 1830. Einka-sali fyrir ísland og Fœreyjar F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Alfa Colibri mjóikurskilvindan er sú bezta hatid- skilvinda sem til er og ryður hún sér til rúms um allan lieim. D.anir nota liana oingöngu og hýr engin pjóð til beíra smjör en peir. Hún var dæind bezt af öllum skilvindum á Bergenssýningunni næstliðið sumar. Hlutafjelagið Separator í Stokk- hólmi sem hýr til pessa skilvindu hefir fengið 450 fyrsta flokks verðlaun fyrir hana og nú eru meir en 150,000 í brúki úti um allan heim. Alfa Colibri skilvindan skilur við 30 stiga hita á Celciu.s og 50 snún- inga með sveifinni á mínútu: 200 mjólkurpund á klukkustundu, kostar með öllu tílheyrandi 150 krimur. Leiðarvísir á ’islenzhu um notkun pessarar skilvindu er sendur öllum hreppsnefndum á Islandi. Alfa strokka höfum vér einnig til sölu. Aðalumboðsmaður fyrir Separator er Fr. Creutzbergs maskínuverslun, en einkaútsöluua til Islands hefir Jakob Gimnlögsson Niels Juelsgade 14 Kjöbenhavn K. Skilvinduruar fást hjá pessum út- sölumönnum vorum á Islaudi: í Reykjavík hjá herra Birni Kristjánssym á Ísafirðí — — Skúla Thoroddsen - Sauðárkrók — — Kristjáni Gíslasym - Eyjafirði — — Halld. Gunnlögssyni Seyðisfirði — — Stefáni Stefánssyni - Eskifirði — -— Friðrik Möller - Berufirði, Fáskrúðsfirði. Húsayík, Vopna- firði og pórshöfn hjá hlutafélaginu 0rum & Wulff. Engir aðrir útsöliimenn mega selja pessar skilvindur á Islandi. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Kkapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. O. Skaptasonar. 30 „í dag á eg ekki hægt með það, en á morgun skal eg koma, ef pið pá ekki hafið annað fyrir st,afni.“ „Hvað ættum við annað að gjöia en að láta okkur leiðast. Komdu og rektu leiðindin burtu með létta hlátrinum þínum!“ „pið, sem eruð svo mörg, æt!i pið séuð mikið purfandi fyrir pá slemmtun, sero eg get veitt, pað er trúleg saga!“ „Mörg? Telurðu Júlíu frænku margfalda i roðinu?“ „Og herra Hvit?" „Já, pað er satt, hvernig lízt pér á Einar vin minn? |>au voru nú komin út í garðinn. „Mjög vel“ svaraði Mary. „Við erurn heztu vinir.“ „Sei, sei“ sagði ívar, „pú ert laglega hrifin af honum!“ „J>ér þykir pö líklega sjálfum vænt um hann, fyrst hann er vinur pinn?“ „Jú, víst er mér vel við hann, hann er bezti drengur, en pað er ekki par með sagt að mér líki pað, að pú dkist svo mjög að honum.“ Mary leit upp augunum sínum saklausu, hálf forviða, en Ivar leit til hennar á móti svo innilega að hún roðnaði og leit jafnharðan nndan. „|>að veit trúa mín, að pú ert orðin aðdáanlega fögur!“ sagði ívar — honum pótti svo vænt um að sjá litaskiptin í andliti hennar. Tryggur sat í forstofndyrunum og gaf nákvæmar gætur að peim, bar hátt höfuðið og sperti eyrun. |>egar pau komu nær, stökk hann á fætur og flaðraði upp um pau bæði með miklum vinalátum. „Mér sýnist“ sagði kammerherrann um leið og Mary og ívar komu ínn í stofuna, „að það væri rojög vel til fallið og jafnvel sjálfsagt, að sýna hinum gömlu hjónum einhevrja viðurkenningu á gullbrúðkaupsdegi peirra. Hann hefir nú í mörg ár verið hér skóla- kennari, og eg er þess fullviss, að allir sóknarmenn leggja glaðir sinn skerf til. Nú er einungis eptir að ákveða — hvaða gjöf það á að vera, frú mín góð? J>ér verðið að koma með einhverja uppástungu — kvennfólkið ber vanalega betra skynbragð á slíkt en við karl- roennirnir, herra prestur. 31 „Stunduro, stundum herra kammerherra. Nú, nú, dettur pér nokkuð í hug? „Finnst yður ekki, að pað ætti vel við, að gefa þeini tvo mjúka og fallega hægindastóla. Maddan.a Olsen paif þeirra mcð; og ef svo yrði afgangur af samskotunum, pá að kaupa horðklukku.“ „Hm, hm“, rumdi í kleikinum og hann srierist á hæl til að gefa gætur að, hvernig kammerherranum mur.di hafa fallið pessi uppástunga í geð. „J>að er ekki fráleitt“ svaraði kammerherrann „en mér finnst að gjöfin ætti helzt að vera einhver hlutur, sem ekki yrði hrúkaður hversdagslega, heldur yrði geymdur sem menjagripiu’. Nú getum við yfirvegað petta, fröken Mary gelur máske komið eitthvað betra til hugar. Já, nú er erindinu pá lokið, og eg á ekki aunað ögjört enn að láta í ljós gleði mína yfir að sjá hið hraustlega yfirhragð msöðgnanna. J>að mun mál komið, Ivar, að við snúum heimleiðis.11 Kammerherraun kvaddi viiðulega og gekk út, og fylgdi prestur honum til dyra, æði slettingslegur til að sjá hjá aðalsmanns-eintrján- ingnum. ívar var? eptir, kvaddi fyrst prestskonuna og tók síðan í hönd Mary og sagði hlýlega: „J>ú kemur pá á morgun, við vonumst öll eptir pér.“ „J>arna sérðu,“ sagði presturinn, sem gekk hratt fram og aptur um gólfið, „parna sérðu, kona.“ „Já“- bætti hann við, „þú hefðir eigi átt að hafa fytir því að koma fram með pessa tillögu þína, ,hún líkaði ekki.“ „Mary,“ og presturinn suéri sér snögglega að henni. „Já, faðir minn.“ Mary snéri sér frá glugganum þar sem hún hafði staðið og horft á eptir peim feðgum. „Kemur ekki einhver parna hcim tröðina?“ . „Jú, pað er ekkjan hans Óla Petersens. Hún gengur að skrif- stofudyrunum pínum. „Hm — hm — hraparlegt mál. Nú jæja.“ Presturinn gekk þegar til skrifstofu sinnar. „Gjörið svo vel —“ kallaði hann, er ekkjan drap á dyrnar.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.