Austri - 29.03.1899, Page 2

Austri - 29.03.1899, Page 2
tfR. 9 AUSTRI. 34 En þó pessi fyrivtæki liaíi öll verið bænum til gagns og prýði, pá mundi íshúsbyggingin ócfað verða mesta og bezta gróðafyrirtæki kaupstaðarins. Á Eyjafirði mun varla hafa í manna minnum komið sá vetur, að par hafi eigi verið síld, meiri eða mfnni, pó að hún hafi eigi sézt á öðrum fjörðum landsins. Eyjafjörður er pví rétt nefnt síldarfordabúr landsins, er gæti byrgt upp hinar aðrar veiðistöðvar pess í viðlögum, og pangad sem ætti að mega sækja síld til beitu á öllum tímurn ársins af öllum peim veiðistöðum, er síld vöntuðu. En hvílíkur gróðavegur petta gæti orðið fyrir bæjarbúa og hagur fyrir pær veiðistöðvar er vant- aði beitú, en fiskur er nógur í sjó, pað liggur í augum uppi. Hér eystra er nú víða síldarlítið eða sildarlaust á íshúsunum, og ef aflaskot kæmi nú í vor, yrðu pau brátt öll tæmd fyrir beitu. . En pá ættu menn að geta notað hinar mörgu gufu- skipaferðir milli Austur- og Norður- landsins til að ná síld að sér af Akur- eyri, ef par væri nú öflugt íshús til að geyma síldina í; pví frosna mætti vel ffytja hana hingað austur, pó liún haldi sér illa ef hún piðnar. Til Yesturlandsins, og jafnvel Suð- urlandsins, ætti og að senda síld frá pessu aðal-sildarforðabúri landsins á Akureyri, ef par yrði nú byggt rúm- gott ís- og frystihús. Og pó Eyfirð- ingar fái nú allvel borgaðn síld sína, pá má pað pó heita lágt verð, sem peir fá, hjá pví, sem peir gætu fengið fyrir hana frosna. Yér höfum að minnsta kosti verið heyrnarvottur að pví, að frosin síld hafi verið seld við Faxaflóa á 8 aura hver út úr íshús- inu. Að ís- og frysti’núsi yrði og hin mestu pægindi fyrir Akureyrarbúa sjálfa til pess að geyma par matvæli, einsog í íshúsinu í Reykjavik, sem er mikið notað til pess. Yér efumst ekki um pað, að pvilík ishússtofnun yrði eitthvert mest arð- berandi fyrirtæki landsius, sem Akur- eyrarbúar ættu ekki að láta ganga úr greipum sér og ekki fresta lengur að framkvæma, pví annars mun pess eigi langt að bíða, að aðrir komi og grípi pennan feita bita úr höndum peim. Akureyrarbúar! vindið nú bráðan bug að pessu nytsama og arðuerahdi fyrirtæki, ykkur sjálfum til sóma og ómetanlegs gagns, eigi einungis fyrir ykkar framgjörnu kaupstaðarbúa, held- ur líka fyrir hina landsfjórðunga ís- lands. „Hotel Anna“. Oss, sem vorum samvistum á Akur- eyri við hinn ágæta veitingamann Jén- sen, gleður pað mjög, að koma nú á „Hotel Anna“, sem nú undir forstöðu Vigfúsar borgara Siglússonar og fami- líu, hefir nú aptur gjörzt sá fyrirmyndar veitinga- og gististaður, sem pað var undir stjórn gamla Jensens, að pað mun vera leitun á jafn pægilegri að- búð og viðurgjörniugi sem par; enda er Vigfús borgari og alit hans fólk alkunugt- sóma og heiðurs fólk, er var sárt saknað af Vopnafirði, og jafnan mun talið með helztu og beztu borg- urum pess sveitafélags er pað býr í. Er pað skemmtilegt fyrir Akureyrai- kaupstað að vera búinn að fá aptur svo hæfan og reglusaman gestgjafa sem Vigfús Sigfússon er. Norðurljósa rannsóknir. Fjöllistadeild Kaupmannahafnar há- skóla (Polyteknisk Læreanstalt) . ætl- ar að senda upp seinni hluta sumars 4 menn til Akureyrar til pess að vera par næstkomandi vetur til pess að rannsaka norðurljósin. Búa peir á Akureyri, en ætla að byggja sór skýli uppí Vaðlaheiði til pess að gjöra par athuganir sínar. Verður petta um tíma góður viðbætir við menntamenn Akureyrarkaupstaðar, og fröðlegt á sínum tíma að fá að heyra árangur pessaramerkilogu rannsókna, er eigimuu áður að nokkru ráði verið gjörðar hér á laudi. Og á háskólinn góðar pakkir skilið fyrir áhuga sinn á pessum merkilegu rannsóknum. Mannúð. þegar „Vaagen“ kom til fórshafnar á norðurleið, lá par mjög veik kona, hverrar líf lá að öllum líkindum við að geta komizt pá með skipinu undir stöðuga lækuishjálp á Akureyri. En pað var ekkert hæfi- legt pláss í skipinu nema með svo feldu móti að gengið væri úr rúmi fyrir sjúklingnum, sem pau konsul Han- sen og frú hans gjörðu, með að verða par eptir á þórshöfn, og eigæ pað á hættu, hvort veður leyfði skipstjóra að taka pau par í austurleið, pví meiru gat liinn mannúðlegi skipstjóri Houeland eigi lofað, sökum ferðaáætl- unar skipsins. ■ I annað skipti sýndi skipstj. Houe- land pá greiðvilmi að setja menn í land af Húsavík í Hrísey, sem pó var ekkí yiðkomustaður skipsins. J>esskonar mannúð og greiðvikni kemur mönnum mjög vel, en hana mundu skipstjórar 0. Wathnes erflngja varla voga sér að sýna, ef peir vissu liana eigi í góðu samræmi við mann- úð og fi’jálslyudi farstjóra gufuskip- anna og yfirstjórnar félagsins í Kaup- mannahöfn. ÚTLENDAR FRETTIH. —o— Norðurlönd. Óskar Svíakonungur hetír fyrir skömmu legið veikur í íu- fiuensu en er nú orðinn heill lieilsu og lcominn suður í Bjarritz á Suðvest- ur-Frakklandi til baðvistar sér til heilsubótar, og var honum par vel tekið. I Höfn er mikið um dýrðir við konunglega leikhúsið í minningu pess að par hafði pá verið leikið í 150' ár og voru nú haldnar veislur stórar í höfuðborginm í minniugu pessa. Stjórnendur konunglega leikhússins, peir Peter Ransen og skBdið Eiríliur B'ógh, segja nú af sér, og er Bögh nú 77 ára gamall. Sá heitir Einar Christjansen, ungur leikritahöfundu”, er tekur við yfirstjórn leikhússins, en ekki var nnn búið að velja mann í stað gamla Eiríks Bögh. Kýlátinn er fyrrum stiptamtmaður greifi Bille Brahe, er pótti jafnan nýtur embættismaður. Hinn næsta almenna friðarfund á að halda í surnar í Kristjaníu <í Korvegí; og hefir stórping Norðmanna veitt 50,000 kr. t 1 fundarhaldsins. Frakkland. Kú er töluvert kvis komið upp um pað, að lýðveldisfor- setinn Faura lntfi verið drepinn á eitri. Dreyfusmálið lítur nú út fyrfr að nálgast dómsúrslitin fyrir Cassations- réttinum, er dæmir allur um raálið, en pó munu peir 3 dómarar réttar- ins, er áður höfðu látið í Ijós álit sitt um að málið ætti að takast fyr- ir á ný, víkja úr sæti. Senator Froriaux hefir ákært tvo úr hermannaráðinu fyrir að hafa keypt óvandaðan einfaldan her.mann til pess að bera ljúgvitni gegn Piqvart. ofursta. Engiendingar og Frakkar hafa nú sætzt heilum sáttum á landaprætumál peirra í Afríku og pegar uudirskrifað landamerki sín í milli. Kú er landstjóri Englendinga í Suð- ur Afríku, Cecil Bhodes, hjá Yil- hjálmi II. fýskalandskeisara til að semja við hann um jáinbrantarlagn- íngu sunnan frá Kaplandinu og norð- ur á Egyptaland, í gegnum landnám Rióðverja í Mið-Afríku austanverðri, og ætlar Cecil Bhodes sér hvorki meira nó minna en að mynda eitt I enskt nýJenduríki alla leið sunnan frá Góðrarvonurhöfða norður að Kílár- ósum. Fiest öll stráin stínga nú Kinverja, pvi nú heimta bæði Italir og Belgar landskíka par eystra af peim. Kýbrunnin er stór gistihöll, Windsor Hotel t Kevv-York, og brunnu par niargir menn inni. er voru uppi á paki liússins, mest kvennfólk. I Belgiu nálægt höfuðborginni Bryss- el varð nýlega viðlíka járnbrautarslys og í Gjentofte við Kaupmannahöfn í fyrra suraar. Yið Bryssel keyrði fyrir skömmu liraðlest á aðra brautarlest er beið á járnbrautarstöðvimum, af pví hrað- lostarstjórinn sá ekld stöðvnnarmerkið. Braut hraðlestin og bramlaði marga folksflutningsvagna og tætti par í sund- ur um 30 manns, en særði yfir 100. fessi vetur hefir verið ákaflega stormasamur, bæði hór í álfu og Fest- urheimi, og miklir skipskaðar orðíð víða við lönd og úti á höfum. í f. m. gerði svo mikla blindhríð í B índaríkjunum, að pingmenn komust ek!d til pingsalsins í AYashington, ög láu par á götunum 5 álna háir snjó- skaflar; náði hríðin allt suður á Flor- ídaskagann. Soyðisfirði, 29, marz. 1899. Tíðarfarið hefir nú síðustu dagana verið mjög hart og all íslegt. Fiskivart hefir orðið, bæði hér útaf Seyðisfirði og Mjóafirði, en gæftir engar til að reyna fyrir sér. „Eiríkur“, skipstjóri Kofoed, hið nýja fallega og hraðskreiða fiskigufu- skip stórkaupmanns Thor E. Tuliníus, kom liingað 24 p. tn. og fór snöggvast til Borgarfjarðar og svo héðan suðurá firði. Skipið hafði bjargað gufuskipinu „Inga“ af skeri við Hjaltland inn til Leirvíkur. „¥íkingur,“ skipstjóri Hansen, kom hingað 25. p' m. með töluvert af vör- um til Pöntunarinnar og kaupmanns Sig. Johansenso. fi. Fór daginu eptir áleiðis noi-ður, en kom aptur á mánu- daginn, hafði snúið aptur að sögn fyrir ís við Langanes. G-jof. J>a.u heiðurshjónin, Jón Kristj- ánsson, og Björg Jónsdóttir á Skála- uesi, hafa gefið hinum nýja spítala alfært rúm, prýðilega vandað, ,og væri óskandi að fleiri efnamenn vildu fara að dæmi peirra. Leikið- verður hér í síðasta sinni í vor 2. í páskum, og ættu menn ekki að sitja sig úr færi með að sjá jafn skemtilegt leikrit leikið sem Varaskeifan er, og svo prýðilega sem hún er líka leikin. „Egill,“ skipstjóri R. Endresen, kom hingað í dag með 100 tunnur af síld til íshúss „0. Wathnes erfingja.“ Hafði komið við á Djúpavóg og sett par í land Stefán verzlunarrtjóra Guð- mundsspfl. Hingað lcomu með skipinu: ekkjufrú Guðrún®¥Yntlme, kaupmaður Carl Wathne og ljósmyndari Hallgrím- ur Einarsson. Egill fer suður á firði á morgun og heldur svo aptur norður- eptir, samkvæmt áætlaninni. Ý Björn Eyjölfsson (gullsmiður), dáinn 11. júlí 1898. — o — Er fannkrýnda fjalltinda glæsti, og fegraði biómskrýdda lilíð — um básumar — hádegissólin, vér hugðum ei nærri oss strið. Af unaðssöng lífsins og ljóssins var loptið og jörðin og sær svo fullt, að um fjarlægð og nálægð barst fagnaðar hljómbylgja skær- * * * Einn kvöldsólargeisli er gægðist um gluggann í stofuna, sá hvar liðin á hvílbeði hetja, að helstríði enduðu, lá. Sem engill frá ljósheimi liðinn, hann leið gegnum rúðuna inn. Harm kyssti á andvana enni, og ekkjunnar grátprungnu kinn. Hann stafaði sigurrún svása á sofnaða snilhngsins brá. Svo hvarf hann með Eygló til uuna. Með árdegi rís hann peim frá. pá hljóðnaði hugljúfur söngur, pvi húmið var geiglegt og kalt: og blómin í brekkunni grétu, — sem brygðist peim vonir um allt. * * ± . , Eg gekk framhjá glugganum seinna, pars geislinn um kvöldið inn sveif. En liúsið var autt, og hið auða minn anda með söknuði hreif. Eg saknaði Ijúfmennis liðins, er lofsæla minning sér gat. Hið sanna, hið fugra hið frjálsa hann fjársjóðu dýrasta mat. Hann leitaði' ei höfðingja hylli, né liugði á metorð og auð. Hann umhyggju dagshversfól drottni, og daglegt sér aægja lét brauð.x Hann miklaðist eigi, pótt allir með aðdáun frægðu hans verk sem öll báru einkenni snilldar, pví auðmjúk var sálin, en sterk. Eg saknaði valmennis-vinar, sem vandaðri fjöldanum var. Eg saknaði pess, er með preki, og polgæði mótlætið bar. Kú sakna hans einshugar allir, sem umgengust hugljúfan beim; pví autt er hans sæti, og sætið pað sýnist ei auðskipað peim. * * * Frosnu hauðri fannlag skýlir, fölnuð eru vallar blóm. Dauða pögn nú höfug hvílir Helgum yfir lífsins óm. Upp frá bjarta hryggu stíga hljoðlát andvörp, biðja’ um frið; fram að drottins fótum hníga. Föðurbjartað kemst pá við. Hann, senr Jireytta hejrir stynja, huggun sendir mæddri sál. Gegnum tár, sem hljóðlaust hrynja, hjartað greinir dularmál. ,jFöðurlausra faðir telur íöðurlausra’ og ekkna tár. Meðul bezt' hans vizka velur, voleg til að græða sár“. „pú, sem- misstir makann blíða — misstir pað sem kærst var pér — Brennheit trega sárin svíða. Sorg pín byggð á rökum er. Huggun gé, að ástvin áttu innfærðan í lífsins bók. Herrans treysta, Jijastoð máttu. Hann pér gaf og Jíka tók“. * * * Hvíl pú í friði hjartaprúði vinur! • Blað eitt legg eg á legstað pinn. Drottinn pig leiddi dýrðar í sali; hann meðtók blessað barnið sitt. St. J.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.