Austri


Austri - 08.04.1899, Qupperneq 1

Austri - 08.04.1899, Qupperneq 1
Kemur út ■> á m&nuðí eóa 36 blöö til nmata nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 la\, erlondis 4 hr. Gjalddagí 1. júlí. Upps'ógn skrifleg tundin vié áramót. Ógild nema hom- in sé til ritstj. jyrir 1. oldó- ber. Auglýsingar 10 aura línan, eða 70 a.hvcrþuml dálks og hálfu dvrara á l. síðu. IX. AR. Seyðisílrði, 8. apríl 1899. NR. 10 T i i v e r z I u n a r koinu nú með gnfnsMpinn „AGLI“ flestar tegnndir af Mnma keztn Yerzlunarvörnm, sem verða seldar með mjög lágn verði gegn lorgun í peningum, eða íslenzknm verzinnarvörum, svo sem fiski o. s. frv., sem líka verða keyptar fyrir peninga xíti hönd. Aí hinum liingað komnu verzlunarvörum félagsins skal hér aðeins til- greina pessar: Rúgmjöl, hveitimjöl, bankabygg, haunir, hrísgrjón, kartöplur, kaffi, sykur, export, rúsíuur, sveskjur, margarin-smjör, súkkulaði, brennivín og aðrar víntegundir, margar tegundir af niðursoðnum mat- vælum. Margskonar tóbak og vindlar, par á meðal hin ágæta teg- , und „E1 Arte“, cigarettur, margar tegundir af fallegu leirtaui o. m. fl. Af trjáviði, salti og kolum mun verzlanin jafnan vera vel byrg. Með næstu ferð „Egils munu koma til rorzlunarinna.r mestu kynstur af vörum, par á meðal járnvara, álnavara o. m. fl, sem allt verður selt dæmalaust ódýrt. Notið pví tækifærið íslendingar, og byrgið yður af göðum og dæmalaust ódýrum vörum, og fyllið budduna með skildingum. Seyðisfirði, 4. apríl 1899, C. Wathne. Fmidarboð. \ ér undirritaðir leyfum oss hórmeð að hoða til almenns búfræðingafundar fyrir land allt í Reykjavík, fimmtu- daginn pann 29. júní næstkomandi. Eundurinn' verður settur kl. 8 árdegis, en áður verður birt hvar húsrúm er fengið. Aðaltilgangur fundarins er að ræða ýms búnaðarmál, er væutanlega koma fyrir næsta alpingi, og að gefa bú- fræðingum kost á að l>era saman skoð- anir sínar og reyuslu í ýmsum atrið- uin er að búnaði lúta. Ætlazt er til að allir húfr. hafi jafnan rótt til að mæta á í’undinum en geta skulum vér pess, að öllum sýslunefndum laudsins hefir verið send áskorun um, að veita af sýslusjóði að minnsta kosti eiuum húfræðingi ferða- styrk til fundarins, og gjörnm vér ráð fyrir að peiv, sem æskja slíks styrks, sæki um hann. Yér leyfum oss nú að skora á bú- fræðinga landsins að sækja fundinn, og treystum pví, að peir láti eigi smámuni aptra sér frá að styðja að pví, að liin fyrsta hreyfing í pessa átt geti orðið að tilætluðmn notum. Að endingu skal pess getið, að vér uudirritaðir munum annast húsrúm til fundarhaldsins; einning munum vér sjá um, að fundarmenn geti fengið hent- uga og ódýra gisting, meðan peir sök- um fundarins dvelja í Reykjavík. P. t. Iteykjavík, 17. fobrúar 1899. Benjamín Benjamínsson (úr Eyjafjarðarsýslu). Björn Björnsson, Oísli porbjarnarson (úr Kjösarsýslu). (úr Mýras. nú i R.vík). Jón Jónatanss., Kristinn Oudmundss. (úr ísafjarðarsýslu). (úr Árnessýslu). Sigurður pórólfsson (úr Barðastrandars.; í li.vik). Aslionin. iSamkvæmt 7. gr. laga hins samein- | aða, bindindisfólags Austfirðingafjórð- ] ungs skorast hérmeð á pau bindindis- félög Múlasýsla, sem pegar hafa geng- ið í petta félag, og eins pau sem i pað vilja ganga, að senda hið fyrsta tfl mín ársskýrslur félaganna, pað er: skýrslu um hag og framkvæmdir hvers félags, tölu félagslima, hverjir kosnir séu til fulltrúa á aðalfund félagsins, og fleira sem félögin snertir. Hólmum 31. janúar 1899. Jóhann L. Sveinbjarnarson, p. t. formaður hins sameigiulega bindindisfélags Austfirðmgafjórðungs. ungur, einhleypur og reglusaraur, sem er nokkuð vanur verzlunarstörfum, sór- staklega utanhúðar, getur fengið pláss við verzlan hlutafélags 0rum & Wulffs á Fáskrúðsfirði frá 1. maí n. k. Um- sóknin, sem verðnr að vera skrifuð af umsækjanda sjálfum og meðmælingar að fvlgja, sendist undirrituðum. Ura- sækjandi verður ao taka fram, hve hátt árskaup hann áskilur sér, fvrir utan fæði, húsnæði og pjónustu, sem undirskrifaður leggur til. Fásicrúðsfirði 9. jan. 1899. 0. Friðgeirsson. verzlunarstjóri. Consiú I V. HAVSTEEB' Odöeyri i Ofjord anhefaler sm vel assorterede Handel til Skibe og Reisende. I AMTSBÓKASAFNIÐ áSeyðisfirði ■ er opið á laugard. kl. 4—5 e. m.. í Hvar Relat á íslandi á að rækta skóg? —o— fað mun pykja skrítið að koma með pessa spuruingu án pess að færðar séu ástæður fyrir pví, að skógar geti prifizt á íslandi. en pað teljum vér litlum vafa undirorpið, séuréttar trjá- tegundir valdar, og réttar ræktunar- aðferðir brúkaður. En hitt skiptir miklu, að i fyrstu sé málefni petta sem hezt athugað. og pví síðau ráðið til lykta á heppilegan hátt. Ver álítum skynsamlegast að hinar fyrs.tu tilraunir til skógræktar á Is- iandi yrðu giörðar á, peim stöðum, par seru enn finnast nokkrar skógleyfar. pað virðist sem náttúran bendi mönn- um á, að hór séu vaxtar skilyrði skóganna bezt, og enginn kennari er betri en náttúran, heppnist mönnum að skilja bendingar hennar rétt. [:>að er ætíð erfiöleiluim bundið, peg- ar á að fa.ra að rækta nýjar tegundir, einkum pegar um tré er að ræða. Hin ungu tré eiga erfitt með að laga sig eptir öllurn kröfum í hinu nýja heimkynui, en smátt og smátt lagast petta og sú tegund scm í fyrstn tæplega gat dregið fram lífið, getur breytzt pannig, að hún með tím- anum prífist vel. fetta verður pó vart fyrr en önn- ur kynslóð kemur til sögunnar. fann- ig getum vér fyrst gjört okkur góðar vonir um, að skógar fari vel að vaxa og prifast hór, pegar pær trjátegund- ir sem fymst verða plantaðar fara að bera fræ; en petta getur eigi o' ðið fyr en -eptir 15 — 30 ár. }3að stend- ur pví á niiklu að hinum fyrstu trjám verði valinn sá vaxtarstaður, par sem mest líkindi eru til að pau geti náð sem mestum proska. J*etta myndi verða í skjóli skóga vorra. En á meðan að skógarrælct vor eigi er komin á petta stig, ætti að gjöra tilraunir með að safna fræi í skógum voi'um og sá pví. Sömuleiðis er áríð- andi að tréfræ pað, sem ætti að sá hér á landi, yrði fengið frá peim lönd- um sem eru líkust Islundi að nátt- úrufari. Til pess að skógarrækt vor gæti komizt í viðunanlegt horf, parf að stofna gróðrarstöð (planteskole). En gróðrarstöð er sá staður nefndur, par sen sáð er fræi ýmsra trjáteg- unda, og hin ungu tré látin vaxa, par til að pau hafa njið peim proska að hægt er að flytja pau til og gróð- nrsetja á peim stöðum par sem peim er ætlað að vaxa til fulls. Gróðrar- stöðin ætti svo a,ð gjöva tilraunir með pær trjátegundir sem mest likindi eru til að gætu prifizt hér álandi. Einn- ig pyrfti að reyna ýmsar ræktunar- aðferðir, svo reynsla fengist fyrir pví, hver bezt ætti við hér á landi. Gróðrar- stöðin pyrfti að liggja á peim stað, scm væri vel fallin til slíkra tilrauua, helzt í nánd við einhvero skóg, par sem svo væri hægt að gróðursetja hin ungu skógtré. "það myndi verða heppilegast að tvær gróðrarstöðvar yrðu settar á stofn, önuur á Shðurlandi en hin fyrir norð- an. Loptslag or í ýmsu frábrugðið á Suður- og Vesturlandi í samanburði við pað, sem pað er fyrir norðan og austan. Ein gróðrarstöð, sem t. d. væri á Suðurlandi, myndi gjöra lítið gagn fyrir Norður- og Aust- urland, eiukum líka af peirri ástæðu, að fjarlægðiu er hér mikil og sam- göngur erflðar. í sambaudi við gróðrarstöðvarnar ættu að vera garðyrkju skólar, pai’ sem kennd væru — einkum verklega — hin helztu atriði garðræktar peirr- ar sem að gagni greti komið hér á landi. Námstíminn pyrfti eigi að vera lengri en tveir til prír mánuðir fyrst um sinu. A pennan hátt gæti pekking manna um trjárækt og garðyrkju aukizt, en pað teljum vér nauðsynlegt til pess. að nefridar fræðigreinar yrðu álmennt stundaðar. Heppnuðust tilraunirnar v.ið hina.r fyrstu gróðurstöðvar vel, myndi fljótt koma í ljös pörf fyrir að fieiri gróðrarstöðvar vrðu stofnaðar. I öðru lagi ætfci að planta tré í görðnm og við bæi. fetta gæti orðið til prýðis og vísir til annars meira. I priðja lagi sýnist ekkert vera á móti pví að kirkjugarðar vorir vrðu plantaðir með trjám. Sá staður á að vera friðaður og trén myudu eigi r-iska ró hmna framliðnu. fetta gæti ogbaft pýðÍDgu að pví leyti, að öllum gæfist pá köstur á að sjá hvernig trén prifust. En fremur má benda á, að trjárækt í æðarvörpum myndi hafa fjárhags- legan hagnað i för með sér fyrir varp- eigendur, pví heppnist að láta ein- 'hverja bavrtrjáa tegund (barrtré eru sígræn allt árið eins og eiuir) vaxa í æðarvörpum, myndi hið sígræna út- iit peirra í köldum vorum eigi lítið styðja að pví að hæna fuglinn að, auk pess sem pau gefa skjól. Draflastöðum 10. febr. 1899. Sigurður Sigurðsson. ÚTLENDAR FRETTLR. —o — Danmork. Þann 11. f. m. fæddist Krisstjáni prinz, elztasyni krónprinz- ins sonur á Sorgenfrí höll, og heilsaðist báðum, móðurinni og synimnn, vel, og var helzt ráðgjört að skíra barnið nú íi 8. p. m., afmælisdegi Kristjáns kon- ungs 9.; en pá var von á flestum börnum og barnabörnum konungs vors til Kaupmannahafnar. Ráðaneytið er nú að hugsa um að byggja loks aptur upp Kristjánsborg- i arhöll, og hefir beðið Ríkisdaginn um f 33 púsundir kröna til pess að verja

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.