Austri - 18.04.1899, Síða 1

Austri - 18.04.1899, Síða 1
Kemur út 3 á mknaöí aöa 36 bl'óð til nmta nýárs, orj kostar hér á landi aðeins 3 kr.f er'cndis 4 hr. Gjalddar/í /. jn'í. OppsÓgn shrifleg Luudin vU áramót. Ógild nema hom- in sé tii ritstj. f i/rir 1. oldó- her. Auglýsingar 10 aura línan, eöa 70 a.hverþuml dálhs og hálfu d/'/rara á l. síðn. IX. AK. Seyðisflrði, 18. apríl 1899. NE. 11 T i 1 verzlunar 0. Wathnes erfinni \__ /^j komu nú með gufuskipinu „AGLI“ flestar tegundir af limum beztu verzlunarvörum, sem verða seldar með mjög lágu verði gegn korgun í peningum, eða íslenzkum verzlunarvörum, svo sem flski o. s. frv., sem líka verða keyptar fyrir peuinga úti hönd. Af hinum hingað komnu verzlunarvörum félagsins skal hér aðeins til- greina pessar: Rúgmjöl, hveitimjöl, bankabygg, baunir, hrísgrjón, kartöflur, kaffi, sykur, export, rúsínur, sveskjur, margarín-smjör, súkkulaði, brennivín og aðrar víntegundir, margar tegundir af niðursoðnum mat- vælum. Margskonar tóbak og vindlar, par á meðal hin ágæta teg- und „E1 Arte“, cigarettur, margar tegundir af fallegu leirtaui o. m. fl. Af trjáviði, salti og kolum mim verzlanin jafnan vera vel byrg. Með næstu ferð „£gils“ munu koma ti) verzlunarinnar mestn kynstur af vörum, par á meðal járnvara, álnavara o. m. fl, sem allt verður selt dæmalaust ódýrt. Notið pví tækifærið Islendingar, og byrgið yður af göðum og dærealaust ódýrum vörum, og fyllið budduna með skildingum. Seyðisfirði, 4. apríl 1899, 0. Wathne. s Skrifið það í vasabókiiia, svo þér séuð viss iiiii að niiiiia það. nzi Ö aa ps «D S-i fyrir lífsábyrgðarfélagið Að forfallalausu ferðast eg í vor kringum laudið ^ THIÍLE1, er+- SO O* kCð eö fec cð til ftess, að líftryggja menn. Eg býst við, að fara með „Skálliolti frá Akureyri <j |®29. apríl, vestur uui laud, og frá Keykjavík g Hólum“. r apríl, Isa Xí fjarðar 4. maí, Djúpavogs 17. maí, Eski-<^ (JO , j „x.,*,, v„,x 20. uiai,05 f-A cð j»’16. maí suður og austur, með Jl Eg kem til Sauðárkróks 30. 9 m a í, 19. m aí, g fjarðar Vopnafjarðar 2 2. mai, Kaufarhafnar 2 3. c o* H* l-j m cð nö •i—i 03 Ch rO mai og Húsavikur 23. mai. Bernharð Laxdal Aðal-umhoðsmaður á íslaudi 0 fyrir lífsáhyrgðarfélagið „ J9,0iaitL‘ T h u 1 e “. •luoq So JtngJO cr1 83 Of a* Áskorun. Samkvæmt 7. gr. laga hins samein- aða bindindisfélags Austíirðingafjórð- ungs skorast hérmeð ú pau bindindis- félög Múlasýsla, sem pegar hafa geng- ið í petta féiag, og eins pau sem í pað vilja ganga, að senda hið fyrsta t’l mín ársskýrslur félaganna, pað er: skýrslu um hag og framkvæmdir hvers félags, tölu félagslima, hverjir kosnir séu til fulltrúa á aðalfund félagsins, og fleira sem félögin snertir. Hólmum 31. janúar 1899. Jóhann L. Sveinbjarnarson, p. t. formaður hin3 sameiginlega bindindisfélags Austfirðingafjórðungs. Auglýsingar verða hór eptir ekki teknar íAustra ef borgun eigi fylgir jafnframt, nema frá ]jeim mönnum, sern ritstjórinn þekkir persónulega. Ritstjórinn. Consul I. Y. HAVSTEEX Oddeyri i 0Qord anbefaler sin vel assorterede Eandel til Skihe og' Reisende. AMTSBÓKASAFNIÐ áSeyðisfirði er opið á laugard. kl. 4—5 e. m.. JL einu af murkustu blöðum Norð- manua stendur eptirfylgjandi grein („Avisen“ Chr.a. 16. febr. 1899): „Gott er að vér höfum Dani. Einsog kunnugt er, pá eru pað Dan- ir, sem að mestu leyti byrgja höfuð- stað Ko-vegs með kjöt og fisk. Eyrri partinn í gærdag kom gufuskipið „Baldur“ með 200 nautsskrokka, sem vigtuðu samtals kringum 80,000 pund, Sama dag kom hingað nálægt 35,000 af lifandi porski, einníg frá Danmörku. Að hugsa sér, að höfuðstaður Norvegs skuli purfa að iá fiskiforða sinn frá Danmörku! Er hægt að fá meiri hrópandi vott um leti, deyfð, framtaksleysi og kæru- leysi Norðmanna yfir höfuð, í saman- burði við starfsemi, dugnað og fram- kvæmdarsemi Dana? En pess vegna eru líka eignir Dana til jafnaðar fjórfalt meiri en Norð- manua. fað getur heldur enginn efi leikið á pví, að ef Norðmenn stund- uðu kvikfjárrækt sína með nándarnærri eins miklum dugnaði og Danir stunda sína kvikfjárrækt, pá gætum við flutt kjöt út úr landiuu í stað pess að purfa að kaupa pað. í>að er dugnaður, pekking og luigs- unarsemi sem oss skortir meir en alls- konar uppskrúfaðar „agrar“ ákvarð- anir, sem eiga að efla akuryrkjuna með kúnstum á kostnað pess hluta pjóðarinnar sem ekki stundar akur- yrkju. Hinir ungu húfræðingar vorir ættu að taka sér ársdvöl í Danmörku og læra par landhúnað.' Hinn danski landbúnaður er nefnilega einsog nú stendur álitinn sá bezti í Norður- álfunni“. fað, sem stendur í framanritaðri grein, sem er rituð af upplýstum Norðraanni, er eflaust rétt athugað. En hvað mættum vér Islendingar hugsa, sem eflaust erum í öllum greinumept- irbátar Norðmanua og margfallt fá- tækari er peir eru til jafnaðar. Eigum vér aldrei að læknast af barnasjúkdómum og barlómi peim er oss pjáir? Eigum vér aldrei að kom- ast lengra en að kveina og kvarta og kenna guði og náttúrunni um skort vorn á dugnaði og hagsýni, en eyða vorum beztu kröptum í innbyrðis ó- samlyndi og stjórnmálaprasi, sem eng- inn botnar neitt í, og vér værum að líkindum ekkert betur staddir pótt vér fengjum öllum peim óskum full- nægt, sem fram hafa komið í peim efnum? Eigum vér ætíð að seilast eptir pví sem liggur oss fjærri og vér getum ekki náð í, en skeyta ekki um pað sem liggur oss nærri? Landbúnaði vorum er stórkostlega ábötavant, og vér mundum ekki purfa að kaupa hundrað púsundir punda af útlendu „margarine“ ef hann væri við- unanlegur. |>að fiarf að bæta og stækka túnin og girða í kringum pau, og fram leiða langt um meira gras en gjört er, og pað er ekki ókleyft. En nú stöndum vér ekki á hærra stígi með landbúnaðinn en svo, að ef vet- urinn er nokkra ögn harðari en í meðal- ári, pá drepum vér úr hor, og vita pó allir að pað er bæði skömm og tjón að láta skepnurnar nokkurntíma verða horaðar, og allir vita að pað geta kom- ið harðir vetrar, pó færri séu við pví búnir; en einmitt peir fáu sem aldrei verða heylausir eru heldur ekki fátækir. En petta aptrar oss ekki frá að vilja leggja stórfó í fyrirtæki sem vér höfum ekki efni á að kosta, af pví pað hagár ekki svo til hjá oss, að pau geti gefið af sér neitt verulegt á móts við kostnað pa-nn sem pau hafa í för með sér, og skal par til nefna járnbrautir og jafnvel hluttöku í telegraf.* En hvernig er svo ástandið með sjávarútveginn? Óvíða í heimi er meiri fiskur en við Island, enda leita allar nærliggjandi pjóðir til íslands til fiski- veiða. J>ar er nú við ramman reip að draga. Útlendingarnir eru auðugir og framkvæmdarsamir, en vér erum fá- tækir og kraptlitlir. J>að lengsta sem vér erum komnir er, að kaupa af út- lendingum skipin sem peir ekki vilja nota lengur, af pví peir hafa fundið upp aðra miklu arðsamari veiðiaðferð, en sem kostar svo mikið að setja í gang, að vér höfum ekki bolmagn til að geta keppt við pá par i stærri stíl, pótt vér kynnum að geta gjört eitt- hvað meira en vér gjörum. Einstakir menn eru nú að vísu farnir að stunda fiskiveiðar með gufuskipum, pótt ekki sé enn fengin reynsla fyrir pví, að pær séu peim mnn arðsamari en fiskiveið- ar með seglskipum, með peirri veiði- aðferð sem nú er höfð, sem pær eru dýrari. Vér Islendingar purfum að taka oss mikið fram i- atvinnugmnum peim sem vér allir lifum af, sem eðlilega er landhúuaðurinn og sjávarútvegurinn. í>jöðiu og hver einstaldingur parf að leggja sig betur fram en hingað til hefir átt sér stað, og pingið parf að sinna pessu rneir en öllu öðru, svo vér séum ekki margar aldir á eptir tím- anmn. I samanburði við pessa tvo aðalatvinnuvegi eru aðrir ekki telj- andi. Hvað snertir verzlauina yfir höfuð, pá er pað landsmönnum sjálfum að kenna, að hún er ekki betri. J>að eru hinar eilifil verzlunarskuldir sem standa henni mest fyrir prifum. |>að er kom- ið upp í vana, að taka sífellt upp á )án og borga seint, og margir eyða meiru en peir afla og eiga pess vegna hágt með að standa í skilum. Rað er jafnvel sagt, að kaupfólögin séu tölu- vert skuldug, og ef svo er, pá er lítil framför að peim. J>au eru pá háð sínum lánardrottni og að pví leyti ó- *) pessari skoðun höf. getum vér eigi verið samdóma. Ititstj.

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.