Austri - 18.04.1899, Blaðsíða 3

Austri - 18.04.1899, Blaðsíða 3
NR. 11 AUSTBI, 43 Hús og vörur var víst vátrygtgt, en pr.'ítt fyrir paö mun eigandinn að lik- indum líða töluverða.n skaða við brnn- ann. „EgOIK kom að norðan 8. p. m. og fór hóðan áleiðis ti! útlanda 10. p. m. Með skipinu komu að norðan: Jóhann verzlunarstjóri Yigfússon, verzlunarm. Pétur Jónsson og Vilhjálmur J>orvalds- son, Hallur Ólafsson og Einar Helga- son o. fl. Frá Yopnafirði var moð skipiuu fröken Margrét Jónsdóttir. Moð Agli tóku sér far til útlanda: kaupm. Oli Möller og Bergsteinn Björnásou af Evjaf., og héðan: írú Val- borg Erlingsson og Guðm. Hávarðsson. „EirikurM, fiskigufuskip Tuliniusanna, kom hingað 10. p- m. Með skipinu voru kaupm. Oarl Tuliníus, Sveinn Sigfússon og St. Stefánsson, verzl- unarstj. Jón Steflnsson og síra Jón Gnðmundsson. „Vaagen“ fór til útl. 11. p. m. Houeland skipstjöri kvongaðist í pess- ari ferð lieima í Norvesi, og var kona hans nú með honuin á Vaagen. Óskar Austri ungu hjónunum til hamingju. „SIdrnir“ kom með vörur til V. T. Thostrups verzlunar 12. p. m. „Aklebaran“, (barkskip), kom sama dag með kolafarm til fiskigufuskipa- félags Seyðisfjarðar. „Thyra“ kom 15. p. m. norðan um land. Með skipínu voru Benedikt Sveinsson alpm., kaupm. Páll Torfason, vélafræðingur Oddur Sigurðsson, og fi-á Vopnaf. Jón læknir Jónsson. Hingað kom með skipinu verzlunarm. Jón Einarsson. „Th}rra“ fór héðan í gærmorgun. Með skipinu fór héðan til útlanda kaupm. St. Th. Jónsson, og ritstjóri Austra snöggva ferð til Eskifjarðar. „Thyra“ haíði hvergi séð ís á leið sinni. „Hólar“ komu í kvöld. Vottorð. Eg h>'f lengsf æíi minnar verlð miög veikur af sjósótt, en hef ojvt orðið að vera á sjó í misjöfnu sjóveðri; kom mér pví til hngar að brúka KIX A- LIFS-ELEXÍE, herra Valdemars Pet- ersens í Friðrikshöfn, sem hafði pau áhrit, að eg gat varla sagt, að eg fyndi til sjósóttar, pegar eg brúkaði pennan heilsusamlega bitter. Vil eg pví ráðleggja ölium, sem eru pjáðir af veiki pessari, að brúka Kiua-lifs- elexír pennan, pví haun er að minui reynzlu áreiðanlegt sjósóttarmeðal. Sóleyjarbakka. Br. Einarsson. Kina-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lifs-elixin, eru xaup- endur beðair að líta .vel eptir pvi, að V. P. F. staDdi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinn skrásetta vöruraerki á flöskumiðann: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark. Allar aðgjorðlr á íinsni og kliiSíkuin fást mjög vandaðar og óvenjulega fljótt, af hendi leystar á úrsxniðaverkstofu Friðriks G-lslasonar. Okkar tilbúr.a Fineste Skandinavisk Export E&ffe Snrrogat er hið bezta og ódýrasta semtil er. F. Bljorth ic Co. Kjöbenhavn K. ÓSKILAFÉ selt í Sauðaneshreppi haustið 1898. 1. Kollótt ær tvævetur, mark: Geir- sýlt h. markleysa v. 2. Kollótt ær tvævetur, mark: Hamar með óglöggri rifu h., tvístýft fr. v. 3. Tvævetur sauðuf, œark: Biti apt. h. 4. Veturgömul ær, mark: Hamar- skorið, biti fr. h. markleysa v. 8. Sœmundsson. J Sandnes ullarverksm i ð j a á Sandnesi. ALLIR, sem ætla sér 'í ár að senda ull utan til vinnu, og vilja fá vel unnin og falleg vaðmál, ættu að senda ullinatil SANDNES ULLARVERK- SMIÐJU. Skjót afgreiðsla. góð og áreiðanleg viðskiþti. Engin önnur ullar verksmiðja býður pvílík kostakjör. I vinnulaun fyrir pá ull sem send verður í ár, tek eg raóti ágætri vor ull hvítri með svo háu verði sem unnt er. Umboðsmenn mínir eru: herra Henrich Dahl á pórshöfn, — Jónas Sigurðsson á Húsavík, — Jón Jónsson á Oddeyri, — Pálmi Pétursson á Sjávarborg pr. Sauðárkrók, — Björn Arnason á pverá pr. Skagaströnd. — Stefán Stefánsson, á Xorðfiröi. Seyðisfirði, þann 1. febr. 1899. L. J. ímsl&nd. Aðal-umboðsmaður. [ Ileittisins ódýrastu og vönduðnstu orgei og’ íoríepíanó jást með verksmiðjuverði beina leið frá- j Cornish & Co., xf'ashington, New Iersey, U. S. A. Orgel úr hnottré með 5 octövum, j tvöföldu hljóði (122 íjöðrum). 10 lfljöð- j ] breytingum, 2 hnéspöðum, með vönd- \ | nðum orgelstól og skóla, kostar í umbúð- j j um c. 133 krónur. Orgel úr hnot- ; j tró með sama hljóðmagni kostar hjá j \ Brödrene Thorkildsen, Xorge j minnst ca. 300kr., og enn pá meira ! hjá Petersen & Steenstrup. 011 full- komnari orgel og fortepíanó tiltölu- lega jafn ódýr og öll ineð 25 ára á- j j bvrgð. Flutningskostnaður á orgelitil j í ivaupmannahafnar ca, 30 krónur. j Aliir væutanlegir kaupendur eiga j j að snúa sér til mín, sem sendi verð- j j lista með myndum osf. Eg vil biðja j alla sem hafa fengið hljóðfæri fr Cornish & Co. að gera svo vel að ! gefa mér vottorð um, hvernig pau reynast. Einkafulltrúi félagsins hér á landi. Fórsteiim Arajjótsson. Sauðanesi. Til heímalitunar viljum vér sérstaklega ráða mönnum t>l að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka peir öllum öðrum litam fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta pví, að vel muni gefast. I stað heliulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo netnda „Castortvart“, pví pessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverj- um pakka. Litirnir fást hjá kaupmönnum al- staðar á Isiandi. Biichs-Farvefabrik, Stndiestræde 23, Kjöbenhavn K. 44 hennar varð fyrst angurblítt og bliknaði síðan og hvarf. Einar hleypti brúnum og varð hugsi. Hnnn elskar Mary, hugsaði Eva, pað er líka jafut á komið með peim. pau yrðu faDeg hjónaefni. Og pví skyldu pau ekki verða pað ? Eptir að hafa komist að pessari niðurstöðu fór hún að tala við Einar, og var pað í fyrsta sinn sera hún kom eðiilega og frjáls- lega fram í samtali við hann. peim báðum var pessi samræða mikil nýbrigði; pan létu skoð- anir sínar í Ijósi til, pess að komast i\ bak við orðin og reyná að kynnast andanum, sem orð og skoðanir voru sprottnar af; og svo fór að lokum að samræðan töfraði pau svo að pau gleymdu bæði Mary og ívari. ívmr hafði fengið Mary til að fara, með vér og kvaðst ætla að kenna hermi nýjan leik; en nú sátu pau bæði á grasbekk og horfðust í augu. ,,pú segir svo margt, ívar, sem víst ekki getur átt sér stað“ sagbi hún loks. „Jú, vist cr UB' pað að ekkert er pað hjá konum sem karl- mennirnir unna meir en hið óafvjtandi * sakleysi. Mér pykir vænna um litla, látlausa valUirblóœíð, en útsprungnu rósina í allri sinni dýrð. En sumar rósir hafa enga hugmynd um bve fagrar pær eru pær vita ekki hvilíkur töfrakraptur peim er léður — en pví meir sem peim er petta óaívitandi, peim mun sterkari löngun fá menn til að hvísla pví fð puim.“ „En hvað pú ert umbreyttur, ívar, pú hefir víst fundið upp nýja aðferð til að stríða mér.“ „pú ert orðin önnur. pú varst barn, kátur og fjörugur krakki fyrir tveim árum síðan, en nú ertu inndæl ung meyja. pað er mikill munur, pegar menn hitta unga fallega stúllcu, pá langar mann eptir öðru frekar en að fara að stríða hermi.“ Hún leit upp, og svo. undan augnaráði hans og risti rákir í sandinn með veíðistönginni. „Hittir pú margar fallegar stúlkur?" „Ekki eins margar og mig langar til“, sagði Ivar hlæjandi. 41 „En pví meiri á frænku okkar, er gæti líka komið mér að góðu liði.“ „Mér e-r ekki kunnugt um pao, að eg hafi hin minnstu áhrif á hana.“. „Æ, æ, par fyrir parltu ekki að svara mér svo önugt. Óskaðu mér nú he-Mur til haxniugju, og styrktu mál mitt, par sero pú gtur komið pví við.“ Daginn eptir hafði Eva falið sig með bók sem hún var að lesa í, unöir eskitré, og hérgu greinar pess niður á allar hliðar svo enginn gat komið auga á hana. parna var svalt og gott að vera, en úti á grasfletinum varp júnísólin brennandi geislum, hún gat á milli greinanna séð hvar hvítu fiðrildin flögruðu fram og aptur á iðgrænu grasinu. Ivar hafði farið að heinian með handfæri sitt og silungastöng; aðmírálsfrúin lá í liengirúminu og var ae spjalla við Xancy og Einar. pau voru að skrafa um náungan og ýmsar skrítlur og slúðursögur sem höfðu gengið manna á milli inni í höfuðborginni um veturinn. Eva hafði fengið nægju sina af slíkri samræðu. Betra var að sitja í næði með bókina sína — hve lengi skyldi herra Hvit, sem pó var skynsamur maður, geta fellt sig við svona lagað samtal? Hann var náttúrlega upp með sér af pví að önnur eins hefðarkona og aðmírálsfrúin skyldi vera að draga sig eptir honum. Og pó var eitthvað pað í látbragði hans. sem dró úr pessari ágikun Evu — hún gat ekki áttað sig á honum, en jafnframt gramdist henni að hún gat ekki haft hugann af honum. Hún reyndi aptur að sökkva sér ofan í lesturinn, og hallaði sér aptur að slánDÍ á bekknum, en pá truflaðist lesturinn enn á ný, pví nú heyrði hún Ove bróður sinn hlæja svo dátt einsog börnum er títt. Hann var að elta fiðrildi, rasaði á grasfletinum og datt kylliflatur. Xú var aptur hlogið dátt og hjartanlega — hver var pað sem hló nú — jú pað var Einar, sem kom parna í Ijös. Hann flergði sér niður við lfliðina. á Ove, og lofaði honum að velta sér á alla vegu og skríða yfir sig, steypa sér kollhnýs og ólmast einsog drengjum er íagið — Eva horfði næstum með aðdáun

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.