Austri - 20.05.1899, Qupperneq 1
JJénneð levii eg mér að tilkynna mínum heiðruðu skiptavinum, að eg
hefi selt verzlun mína á Fáskrúðsíirði bróður nhnurn, stórkaup-
manni Thor E. Tuliníus, en að öðru leyti held eg áfram öllum sömu störfnm
og fyr, með aðsetu á Fáskrúðsfirði.
p. t. Kaupmannahöfn 9. marz 1899.
Carl A. Tuliníus.
* *
*
Jafnframt og eg læt pá von i ljós, að sú velvild manna, er verzlanin
hingað til heíir átt að fagna, megi hlotnast henni framvegis í fullum
mæli. leyfi eg mér að gjöra heyrum kurmugt, að eg hefi faJið herra Iiagnar'
Ólafssyni forstöðu verzlunarinnar og fengið honum í liendur fullt uniboð i
öllum peim efnum tr hana skipta. Á hinn bóginn er bróðir minn, konsull
Carl A. Tuliníus, orðinn nánara viðriðinn aðrar umsýslur mínar við ísland,
sem tilsjónarmaður og umráðandi skipa minna o. s. frv., og hefir hann í
peirri stöðu fullt umhoð af minni hendi.
Kaupinannahöfn 9. marz 1899.
Thor E. Tuliníus.
|y Á síðasta aðalfundi sýslu-
nefndar Suður-Múlasýslu sampykkti
nefndin að veita 2 efnilegum fútæk-
um stúlkum úr sýslunni styrk til að
stundanómvið einhverja kvennmennt-
unarstofnun landsins á næstkomandi
vetri. Upphæð styrksins var ákveðin
100 kr. handa hverri stúlku. Stúlkur
pær, er sækja vilja um styrk pennan,
eru beðnar að senda umsóknir sínar
til einhvers af oss undirrituðum, í alíra
síðasta lagi fyrir 1. dag júlím. næst-
komandi. Umsóknunum skulu fylgja
vottorð sóknarprests stúlknanna ura
góða námshæfilegleika peirra og vott-
orð hlutaðeigandi hreppsnefndar um
að stúlkurnar séu fátækar og purfi
styrks með til að kosta sig til náms.
p. t. Eskifirði 22. apríl 1899.
Jön Finnsson. Gísli Högnason.
Hofi í Álftafirði. Gilsárstekk.
Bened. Eyjólfsson.
Berufirði.
Magasin du ííord.
Kjolienhavn, K.
Stærsta vefaaðarvörnforða-
búr a líorðurlöndum. Bæði
stórkaupskapur og sniásala.
Gufuvélaverkstofur, gluggatjalda- og
húsbúnaðarvefnaðarstofur. Utibú og
útsala í 54 borgum landsins, og í
Málmey.
Nœgtir af allskonar vörubyrgðum
i hverri grein, allt frá hinum öbrotn-
ustu vörutegundum til hinna dýrustu.
Af vörum peim, er eiga við vort hæfi,
hefir Magasin du Kord miklu meiri
byrgðir, en nokkurt annað verzlunar-
forðabúr í öðrum löndum. Yöruverð-
ið er ætíð ódýrt og fastákveðið,
Fegar vorurnar eru sendar til
útlanda, er binn danski toliur bættur
upp.
Framsölm.
feir, sem ekki hufa borgnð okkur
einn eða fleiri af 4 fyrstu árgöngum
„Framsóknar“, eru vinsamlega hér
með beðnir að gjöra pað sem fyrst,
og helzt i peningum.
Seyðisfirði 29. apríl 1899.
Sigríður Þorsteinsdóttir
Ingibjörg Skaptadóttir.
"Consnl I. V. HAYSTEEN''
Oddeyri i 0íjord
anbefaler sm vel assorterede Handel
til Skibe og Reisende.
eir af kaupendum Austra, sem
hafa bústaðaskipti nú i vor,
oru vinsamlega beðnir að tilkynna
ritstjóranum það sem fyrst.
Ritstjórinn.
Stjörnarskrár-
málið.
—o—
J>að sem vér íslendinear, bæði fyr
og síðar, bæði í hirini fyrri stjórnar-
málsbarúttu nndir forustu Jóns Sig-
urðssunar, og nú síðar á hinu lög-
gefandi alpingi höfum barizt með hnjám
og hnúum á móti, eru inulimunar-
skoðanir*og iunlimunartilraunir Dana,
af pví vér höfum bæði sögulegan, laga-
legan og náttúrlegan (afstöðulegan)
rétt til pess að ráða vorum eigin mál-
um sem sjálfstæð pjóð, en engar undir-
lægjur Dana, eða íýr eða síðar inn-
limaðiv í hið danska konungsríki.
Og pessa skoðun hafa allir hinir
sanngjarnari pjóðmálamenn meðal Dana
viðurkennt rétta að vera, einsog líka
konungar vorir hafa hver eptir annan
hátíðlega lofað oss íslendingum pví,
að neyða engri innlimunarpólitík upp
á oss; og sami var vilji og álit pjóð-
pings Dana, er bjó til grundvallarlög-
in 5. júní 1849.
Reyndar hefir innlimunarfreistnin við
og við komið yfir hina dönsku ráðgjafa.,
einsog t. d. á pjóðfundinum 1851, en
var pá svo rækilega mótmælt af Jóni
Sigurðssyni og öllum pjóðfundarmönn-
um, að Danir sáu sér ekki annað fært
en i'ara o- ■. f ölluin innlimunarhugs-
unum sínurn í pað skiptið.
Nokkrum árurn síðar reis einn af
skarpvitrustu lagamönnum Dana, há-
skólakennari L irsen, tipp og reyndi í
háskólariti nokkru til að sýra og sanna
pað, að ísland og vér Islendingar vær-
um fyrir löngu inniimaðir í hið danska
konungsríki, og cngu rétthærri eða sjálf-
Ístæðari en hver aonar hluti pess.
En pá skrifaði Jön Sigurðsson hið
; fræga varnarrit sitt: „Om Islands stats-
r-.-t.iige Stilling“ gegn prófessor Larsen,
og hrakti par — einsog áður hefir verið
á minnzt hér í hlaðinu ■— svo greini-
lega allar innlimunarkenningar hans,
að pað fannst euginn maður svo bí-
ræfinn meðal Dana, að hann pyrði að
mótmæla sérstöðu- og sjálfstæðisrétt-
iudum íslands, sem fyr ug síðar hefir
verið meginatriðið og kjarninn í allri
stjórnarbaráttu vorri og hyrningar-
steinninn undir sjálfstjórnarkröfum
vorum.
Fyrir pessum sjálfstæðiskenningum,
fyrir sögulegum, lagalegum og náttúr-
legum rétti vor Isíendinga til sjálf-
stjórnar, barðist Jón Sigurðsson allt
sitt dáðríka lif, og honum fylgdu allir
alpingismenn vorir fyr og síðar, og
öll iiiu íslenzka jvjóð, sem hingað til
hefir verið pað degi ljósara, að rnisst-
um vér sjónar á sjálfstæðiskrðfum. vor-
um, pá væri úti um sjálfstjórn vora
og vor sérstöku landsréttindi, og pá
mundum vér óðara, gjörast undirlægjur
og ánauðugar undirtyllur Dana.
p’essvegna barðist Jón Sigurðsson
og hið ráðgefanda alpingi jafnan svo
eindregið fyrir innlendri stjórn, og
sömu stefnu hefir hið löggefandi al-
pingi barizt fyrir, og tvisvar sampykkt
sem lög.
Yér rituðum í 29. tbl. Austra 1897.
ýtarlega grein gegn stjórnartilboði pví,
er pingm. Vestmanneyinga dr. Valtýr
Ouðmundsson bar fram á síðasta pingi,
og sem vér álitum ,,banatilrœði við
frelsi landsins11; og pó sum meðhalds-
blöð stjórnarinnar og útsendara hönnai'
ætluðu pá að rifna, hefir sú grein enn
pá hvergi verið hrakin með ástæðum.
En pá grunaði oss eigi, aðvérmund-
um fá svo lögjulla sönnun fyrir f eim
dómi vorum, einmitt frá sjálfum
erindsreku stjórnarinnar á síðasta al-
pingi, dr. Valtý Guðmundssyni, er hann
nú alls ófeiminn ber á borð fyrir oss
Islendinga í síðasta hepti „Eimreiðar-
innar". Segir hann par með herum
orðum á bls. 4L: „að fyrir löngu sé
búið að innlima Island í Danaveldi, pað
sé gjört fyrú- 28 árum síðan með stöðu-
lögunum 2. janúar 1871, par sem á-
kveðið sé, að Island skuli vera óað-
skiljanlegur hluti Danaveldis. Innlim-
unin sé lsér svo skýrt tekin fram, að
engin vafi geti á leikiö,---------------
pví nú sé réttargrundvöllurinn breytt-
ur og hin fornu landsréttindi vor ekki
lengur óskert, pau séú skert með stöðu-
lögunum, að vísu á móti vorum vilja,
en pó á lögfullan hátt. A grundvelli
stöðulaganna hvíli svo stjórnarskrá
vor og gildi grundvallarlaganna, að svo
miklu leyti sem pau nái til íslenzkra
mála.
J>etta sé pví sá réttargvundvöllur,
er vér verðum nú að byggja á: stöðu-
lögin, stjórnarskráin og að nokkru leyti
( grundvallarlög Dana“.
j Og á pessum „grundvelli1' byggir
! svo pessi hreinskilni talsmaður hinnar
dönsku stjórnar pessar stjórnarskrár-
breytingar sínar.
Maðurinn gengur nú langt um lengra
í að neita okkur íslendingum um sjálf-
stjórnarréttindi, eu iQanir sjálfir, pví
vér minnumst pess ekki, að peir hafi
haldið pví fram, að grundvallarlög Dana
giitu hér heima á íslandi, allra sízt í
sérmálum landsins, sem líka væri pvert
ofan í forn og ný réttindi landsins,
umroæli pjóðpings Dana 1849, og rnarg-
upptekin loforð konunga vorra.
En hvað stöðulögin snertir, pá er
pað spáný kenning, að sá samningur
sé gildur fyrir pann samningsaðila, er
hvergi kemur nærri viðtekt hans og
einmitt mótmælir honum, einsog al-
pingi íslendinga stöðulögunum, á lög-
fullan hátt, að pví leyti sem pau gengu
of nærri sjálfstjórnarrétti vorum; en
að öðru leyti tók pað er pau buðu,
sem afborgun á mikilli skuldDanavið
oss íslendinga, einsog herra alpm. B.
Sveinsson heppilega kemst að orði í
hiuu rckstudda og eyðileggjandi svari
sínu til ,,Eimreiðar“-greinarinnar.
En eigi pessar kenningar dr. Valtýs
að vera forsendur pessarar nýju stjórn-
arskrárbreytingar doktorsins, pá er
pað nokkuð væminn forsmekkur; en
sem mátti reyndar búast við eptir
breytingartillögunum sjálfum, sem vér
erum doktornnm mjög pakklátir fj-rir
að hann hefir skýrt oss íslendingum
svo ófeimið frá í pessari „Eimreiðar“-
grein sinni. En býsna óviðkunnanlegt
er pað, að sú tiilaga skuli koma frá
íslenzkum alpingismanni, er enginn dug-
andi danskur maður hefir ningað til
haft einurð til að bera fram í heyr-
anda hljóði. Og fullvissan grun gefur
hún oss um pað, hvernig pessum ný-
breytingum doktorsins á stjórnar-
skránni yrði beitt í garð vor íslend-
ÍDga, ef vér yrðum peir ólánsmenn að
sampykkja pær fyr eða síðar á alpingi,
par pvílíkur er „réttargrundvöllurinnu,
að áliti doktorsins, sem nn er fram
tekinn.
Eins má líka nærri pví geta, hvað
oss Islendingum mundi verða hægt um
vik, að fá eun á ný framkomið endur-
skoðun og umbótum á stjórnarskránni,
taldst doktornum og hans flokksmönn-
um nú að koma 61. grein stjórnar-
skrárinnar fyrir kattarnef.
A ð öðru leyti vísum vér liér til mót-
mrela vorra gegn pessari síðustu fyrir-
huguðu. breytingu á stjórnarskrá lands-
ias, í áður tilgreindri ritgjörð vorri í
29. tbl. Austra 1897.
En pað sýuir hezt, hve gjörsamlega
bliadaðir meðhaldsmenn pessarar nýju
stjórnarskrárbreytingar eru, að peir,
pvert ofan í tilvitnuð orð doktorsins
sjálfsJ liinni opt uin getnu „Eimreiðar“-
grein hans, að petta sé „réttdrg^und-
vöWurinn, sem vér verðum að byggja
á, staðhæfa pað, að pessi nýja rétt-
ieysis- og innlimunavkenning doktorsins
komi ekkert stjórnarskrárbreytingum
hans og peirra við, pó pær einmitt
séu. eptir doktorsins eigin yfirlýsingu,
hgrningarsteinninn undir peim.
íslendingar! gætið vel að pví, að
petta eru forsendur endilegrar upp-
g,iafar landsréttinda vorra, er felast í
hinni nýju stjórnarskrárbreytingu dokt-
orsins, sein liann heldur nú að oss með
svo mikilli frekju, að hann, oss til
stoikunar og skapraunar, stingur upp
á pví, að vér höldum í ár 25 ára
minníugarhátið!! pess, „að ráðgjafinn
var lögfestur í ríkisráðinu“. (,Eimr‘,
hls. 66).