Austri - 20.05.1899, Page 4

Austri - 20.05.1899, Page 4
NR. 14 AÚSTfil. 56 Holmens Mineralvandfabrlk í Stafangri. Eigandi: Joh. I. G j emre býður mönnura hérraeð til kaups sína nafnfrægu gosdrykki: LlMONADE, 8ÓDAYATN og SELTEB,SYATJST; og sömuleiðis EDÍK. Allar pantanir frá íslandi verða afgreiddar viðstöðulaust. Einnig tekur hann til sölu allar íslenzkar vörum, svo sera: ULL, ÆÐAKDÚN, LAMBSKINN, GÆRUB, KJÖT, SALTEISK, SÍLD o. íl. Ennfremur tekur hann að sér að kaupa fyrir menn allskonar útlendar vörur, fyrir vörur eða peninga, allt gegn sann- gjörnum umboðslaunum. H a 11 o! Ýmilegt kom rm með „Agli!1, fleira en hvalurinn. t. d. falleg glös með indælli lykt, vönduð „AlbumK, barna- leikspil, karlmanna-skötau óvanal. vand- að, fínt kaffibrauð óg tví )ökur; ferða- hálstau, saumnálar, silkitvinni, hör- tvinni, hárgreiðnr. Éleira var til, og fleira kom -— o" svo keraur „Ceres“ og bætir við. Allar nauðsynjavörur mun eg selja svo ódýrar móti borg- un út í liönd, að enginn iðrist eptir að finna Stefán í Steinholti. Skilvindan ALFA COLIBRI aptur komin til Stefáns í Steinholti. Pantaðar beztn prjónavélar og kennt að nota þær, hjá Stefáni í Steinholti. Mjólkurskilvindan ALFA COLIBRI er liin bezta handskilvinda sem til er, og er brúkuð allstaðar par sem menn eru konmir lengst í smjörgjörð. Ðanir brúka hana eingöngu. Alfa Colibri hefir fengið 450 fyrsta flokks verðlaun, og meir en 160,000 eru í brúki af henni út um allan lieim. Kostar með ölln tilheyrandi 150 kr. Yer höfumfengið fjöldamörg vottorð frá Islandi, og bera pau öll með ser, að þessi lilutur sé alveg ómissandi fvrir landbóndann. Prófastur Benedikt Kristjánsson á Greujaðarstað skrifar: Mjólkurskilvindan Alfa Colibri hefir um tíma verið notuð á heimili mínu og reynst mjög vel. Hún gefur betra og meira smjör og sparar vinnu, og mun pví að líkindum borga sig -á l—2 árum par sem nokkur talsverð mjólk er. Eg tel pvi vél pessa mjög parflega fyrir hvern pann sem hefir efni til að kaupa hana. Grenjaðarstað, 19. des. 1898. B Kristjánsson. Elinn alkunni og. ágæti búmaður, síra Arnljótur Ólafsson á Sa iðanesi, skrifar: Mér cr sönn ánægja að votta, að skilvindan og strokkurinn A L E A C O L I B B I hafa reynst méi ágæt- lega í alla staði, og pví tel eg hiklaust, að pessi verkfæri sé hin bezta og parfasta eign fyi ir hvern húandi mann hér á landi er hefir meðal mjólkurbú eður stærra, með pví að pau spara mikið vinnu, drýgja smjörið töluvert og gjöra pað að góðri og útgengilegri vöru; pau fyrirgirða að mjólkin skemm- ist í sumarhitunum af súr og óhreink- ist í moldarhúsum, með pvi að mjölkin erpegar sett úr skepnunni í skilvinduna, og par af leiðir einnig, að mjólkurílát vor þurfa eigi framar. En þa.ð álít eg nauðsynlegt, að leiðarvísir á íslenzku fylgi hverri skilvindu. Sauðanesi, 11. marz 1899. Arnljótr Ólafsson. Mjólkurskilvindan ALEA CO- ! L I B BI fæst nú við allar verzlanir j 0rum & Wulffs, við Grams verzlanir, og hjá kaupmönnuniun: Birni Kristj ánssyni í Beykjavík, Skúla Thoroddsen á ísafirði, Kristjáni Gíslasyni á Sanð- áikrók, Halldóri GunnÍögssyni á Oddeyri, Stefáni Ste.fánssyni á Seyðisf. og Eriðrik Möller A Eskifirði. Engir aðrir’en pessir menn, eða peir, sem einkasalinn síðar kann að fela pað, hafa levfi til að selja pessar skilvindur á Islandi. Leiðarvisir á íslenzku er sendur öllum hreppsnefnd- uni á Islandi. Vér höfum einnig stærri skilvindur senx má knýja með hestafli, vatns- eða gufuafli; einnig hinn ágæta A L E A STEOKK. Ei'nkasölu til íslands hefir: Jakolí Gannlögsson, Niels Juelsgade 14 Kjöbenhavn K. taka ull til kembingar, spuna og tvinn- unar með eptirfylgjandi verði fyrir pundið: Kemlnng í plötu .... kr. 0,18 ---- - lopa .... — 0,26 Spuni á bandi og ívafi úr góðri ull, ekki fínt ... — 0,16—0,22 Spuni á bandi og ívafi úr slæmri ull eða mjiig fínt ._.............‘ . — 0,22—0,25 Spuni á præði, eptir stærð og uilargæðum...........— 0,20—0,28 Tvinnuu.................— 0,10—0,12 Hespun..................— 0,05 Verðlag petta, er rniðað við penínga, en móti vörum er puð 10° 0 hærra. Eyrir kemhingu á peirri ull, sem kemur í maí, júni, júlí, verður iðtek, Fyrir plötu . . . kr. 0,17 lopa ... — 0,24 Aðrar undanpágur frá hinu ákveðna verðlagi, verða eigi gjörðar. Fólk í fjarliggjandi sveitum er heð- ið að snúa sér til urahoðsmanna stofnunarinnar, sem gefur nauðsynlegar upplýsingar, og annast um sendingu verkefnisins hingað á pann hátt, að eigendum verði sem kostiiaðarminnst. Allt verkeftii verður svo sent til peirra aptur, og sjá peir um afgreiðslu pess, en eigi verðnr pað afhent fyr en borgunin er koiiiin. | Umboðsmenn á Austurlandi eru pessir: A. Jpörsböfn factor Snæbjörn Arnijótss. •— Yopmifirði verzlm. Karl Liliendahl. — BorgarCrði kaupra. B. Thorsteinsson. — Seyðisf. kaupm. St. Stefánss. Steinh. ]xáð mun verða kostað kapps um að leysa vinnuna sem íijótast og bezt af hendi að unnt er, og yfir höfuð reynt að fara sem næst óskum eigendanua. Utanáskript: „Tóvélar Eyíirðingau Aknreyri. Akureyri, 20. apríl 1899. Aðalsteinn Ealldórsson, (vélastjöri.) Fr. Kristjánsson, (gæzlustjóri.) Vert að lesa! Eg undirskrifaður tek að mér að smíða hús og gjöra að gömlum. Einnig smíða eg allskonar iiúsgögn, svo sem kommóðu.', bóka- og klæðaskápa, ser- vanta; borð, margskonar, svo sem matborð, spilaborð, skrifborð og blómsturborð. Einnig má nefna sauma. kassa, maskínukassa, kofort og rúm- stæði o. fi. F.innig tek eg að méi að gjöra við al'ikonar gamla muni, er að minni iðn lúta. Komið og pantið hjá mér, eða látið rnig vita á annan hátt íivers pér parfnist af pví sem áðnr er greint. Allt ódýrara en óður hefir pekkzt. Eskifirði í mai 1899. Með vxrðingu Arni Stephánsson, snikkari. EJÁBMABK Hallgríms Olasonar á Yíðastöðuni er: Tvistýft fr. hægra, hamarskorið vinstra. Ahyrgðarmaður og ritstjóri: Caiui. pliil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja f>orsteins J. O. Skaptasonar. 54 óg fríður. og að í hinum svörtu augum hans lá stundum mikil blíða. |>að var langt síðan að henni hafði hitnað svo um hjartaræturnar til nokkurs karlmanns — og hvaða mein gat hinu æruverðugi að- míráll haft af pví, pó hún væri í greiðugra lagi á brosum og hand- prýstingum — pað var aldroi annað en meinlaust gaman. Undir öðium kringumstæðum hefði Einar máske ekki mislikað eptirgangsmunir frúarinnar, en i petta skipti voru peir honum móti skapi. Aðmírálsfrúin gætti pess, að þau Eva og Einar jrðu aldrei ein saman, liún fann pað, að paðan átti hún mótstöðu að vænta, og áhrif Evu pyrfti hún að sigra, ef hún ætti að geta hænt Einar að sór. Aðmírálsfrúin lót sér mjög annt uin búning sinn. ,.]><> að eg sé oi'ðin tuttugu og átta ára, pá held eg verði pó að fylla hóp þeirra ungu og dansa" sagði hún um daginn, skömmu á undan dansleiknum. „Erænka okkar er orðin miunisdauf", hvíslaði Ivar að Evu, hún hefir gleymt tíu árum af ætínni“. Eva brosti og tók fyrir munn honum. „Fyrsta dansinn ætla eg yður, vinur minn“, sagði hún við Einar sem stóð’ við hliðina á Evu og var uð hjálpa henni til að festa skúf á blævæng. „pað er mér mestur sómi sýndur“, svaraði Einar og hneigði sig, „en líklega tekur parmeð gæfa mín enda. Eröken Eva hefir víst engan dans afgangs?“ hann hafði snúið sér að henni og leit með angist á hana. Hún leit á hanu og sá nú í fyrsta sinn heita bæn i augnaráði hans, er kom henni á óvart. Var hún pess pá megnug að gcta glatt hann eða sært? Hún réði í, hvernig svipur hans mundi verða ef liún segðist engan dans hafa afgangs — en — hvernig ætli honum yrði við — ef -----------. „Eruð pér ánægður með annan dausiun ?“ spurði hún broshýr og án pess að líta af honum. En nú hitti Evu þuð augnaráð, er gjörði hana kafrjóða í fram- an, og hún fanu til þeirrar ánægju, að geta glatt annan inann svo innilega. „Eg fæ eigi lýst pví, hvað sæll eg mundi verða við þá von“. 55 „Úú ættir ekki að binda pig of ípikið, par til pú hefir séð fallegu stúlkurnar okkar hér í grenndinni við fulla ljósbirtu“ sagði ívar hlæjandi. „Eru hór margar af peim?“ spurði aðmíráisfrúin. „Heil hersveit, er ailar eiga hæstu verðlaun skilið“. „J>eim er pó ekki til nokkurs að reyna pað“ sagði Einar. „Eg átti ekki von á svo smekklausu smjaðri hjá yður“, svaraði aðmírslsfrúin; hún hélt hann meint-i sig. Einar hló meinleysislega um leið og hann leit til Ivars. Hann átti nú að fá að dausa annan dunsinn með hinni lígulegu dóttur kammeiherrans, og pví fór pað að líkindum, að hann stóð nú glaður upp í rimum stigans og hlýddi með ánægju fyrirskipunura Evu fyrir pví, hvernig skreyta skyldi danssalinn með fánum, par sem hann átti að dansa við hana yfir hið hála gólf — með handlegginn utan- urn mitti bennar! Hann settist í rimarnar. „Svimar yðar?“ spurði Eva. „Já, fröken.“ „Æ farið pér pá strax ofanúr stiganum; pað fer nú allt vel.“ ívar dansaði syngjandi með Nancy framhjá peim og sagði: „Komið pið líka útá gólfið.“ Einar gat ekki staðizt freistnina. „Eigum við ekki líka að reyna gólfið?“ bað hann auðrnjúkur. Eva brosti,; og bráðum föru pau á harðadansi. eptir gólfinu. Giöð og ánægð skildu pau svo, til pess að byrja á að skrýðast dansbúninginum, er svo mikið var undir komið. Gestunum var vísað inní hinn rúmgóða suníarsal, þar sem hinir ljósu skrautlegu kvennbúningar áttu svo vol við hið blýja góðviðriskvöld. Karlmennirnir stóðu í hópum úti á svöluimm og drukku par te, ei' öliuni nýjum gestum var pegar boðið. Kammerherrann gekk á inilli gestanna, og var stundum svo lítii- látur að gjöra að gamni sínu við pá. Eva og Nancy skiptust á að standa fyrir beina og tala við gestina. fað var glatt á hjalla í sumarsalnum, pví par mættust nú góðar og gamlar kunningjakonur, stallsystur og nágrannar, er eigi

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.