Austri - 09.06.1899, Page 1

Austri - 09.06.1899, Page 1
Kemur út 3 á m&nuðí eðá 36 bl'óð til nœsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlcndis 4 kr. O'/alddagi 1. jnlí. tjppsögn skrijieg lúndin vii áramót. Ógild nema kom- in sé til ritstj. Jyrir 1. októ- ber. Auglýsingar 10 aura. Unan, eða 70 a.hvt, þuml. dálks og hálfu dýrara á 1. síðu. IX* AK,. Seyðisflrði, 9. júní 1899. NR. 16 AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugard. kl. 4—5 e. m. Magasiu <lu Nord. XjebenhaYii, K. Stærsta Yefnaðarvöruforða- flúr a Norðurlöndum. Bæði stórkaupskapur og smásala. Gufuvélaverkstofur, gluggatjalda- og húsbúnaðarvefnaðarstofur. Útibú og útsala í 54 borgum landsins, og í Málmey. Nœgtir af allskonar vörubyrgðum i bverri grein, allt frá hinum bbrotn- ustu vörutegundum til hinna dýrustu. Af vörum peim, er eiga við vort liæfi, hefir Magasin du Nord miklu mciri byrgðir, en nokkurt annað verzlunar- iorðabúr í öðrum löndum. Yöruverð- |3 er ætíð ódýrt og fastákveðið, í*egar vorurnar eru sendar til útlanda, er hinn danski tollur bættur UPP-__________________________ Consul I. Y. HAYSTEEN Oddeyri i 0Qord anhefaler sin vel assorterede Handel til Skibe og Reisende. 1) e ildarfundur Gránufélagsins í Seyðisfjarðar- og Eskifjarðardeild verður í ár, að öllu forfallalausu, hald- inn að Egilsstöðum á Yöllum, laugar- daginn pann 1. júlímánaðar næstkom- andi á hádegi. Vestdalsoyn, 6. júní 1899, E. Th. Hallgrímsson. Aðalfundur Gr ánuf élagsins er ákveðinn á Vestdalseyri við Seyðis- fjörð laugardaginn 12. ágúst n. k. á hádegi. fetta tilkynnist hérmeð hin- um kjörnu fundarfulltrúum. Oddeyri, 17. maí 1899. Davið Guðmundsson. Björn Jónsson Frb. Steinsson. ÚTLENDAR FRETTIR. —o— Einhver stbrmerkilegasta uppgötv- un pessarar aldar rekur pó loks lest- ina í lok hennar, ermjöglikleg er til að gjöra stórbyltingar á atvinnulífi manna, ferðalögum á sjó og landi, hernaði, heilbrigði manna og lifnaðar- háttum Einsog pað hefir verið sagt um hinn mikla mannvin, stjórnvitring og náttúrufræðing, Franklín, hinn ame- ríkska, „að hann hafi hrifið eldinguna ofanaf himni og tamið hana“, eins má nú segja um landa hans, Charles E. Tripler í Newyork, að honum hafi nú tekizt að ná á sitt vald loptinu úr himinhvolfinu og leiða pað með hug- viti sínu í pjónustu mannlegs hyggju- vits og framfara. Herra Tripler hefir nfl. tekizt að pétta svo loptið, að hann fær pað loks með vélakrapti sínum til pess að verða flljótandi sem lögur, og er pað pá svo ákaflega kalt, að heljarfrost Norðurpólsins má í samanburði við pað heita miðjarðarbaugshiti, par sem hið fljótandi lopt er pá 230 stig! fyrir neðan núll hitagráðu. Líkist pá hið pétta fljótandi lopt mjólk á lit. Og enn fær Tripler pessi pétt hið fljót- andi (rennandi) lopt, svo að pað hleypur saman í nokkurs konar ís, sem er mörg- um sinnum kaldari en vanalegur ís. Með hinu afarkalda lopti má nú sjálfsagt drepa öll sjúkdóms efni og bakteriur er pað nær til að sótthreinsa herbergi á hinn allra öruggasta hátt einsog pað hefir í fljótandi ástandj reynzt afbragðs vel til að lækna með „lupus“, og ýmsa aðra hörundskvilla og sár. Hið fljótandi lopt sjálft, hreint og óblandað, er ekki eldfimt, en blandi maður pví saman við vínanda, fram- kemur pað voðalegasta afl, er pekkst hefir, og á móts við pað er dynamitið barnameðfæri eitt! í viðurvist margra vísinda- og blaða- manna vætti Tripler í vor, svolítinu baðmullarhnoðra í sameinuðu fljót- andi lopti og vínanda, ekki stærri en svo að barn gat haldið á hnoðranum milli pumalsfingurs og græðifingurs, og lét síðan hnoðrann inn í sterkt járn- hylki og la gði tundurleiðslu að til að kveikja í hnoðranum, er svo sprengdi járnhylkið í smáagnir, braut og reif niður alla apturhlið liússins, og hrisli nágrennið allt, sem jarðskjálfti væri! Margar pvílíkar tilraunir hefir Trip- ler pessi gjört í vor í návist margra manna, er öilum kemur saman urn, að hér sé uppgötvaður sá voðakraptur, er muni leiða að miklu leyti úr gildi gujuajl og rafurmagnskraftinn, pareð pessi nýji kraptur er álitinn vera svo miklu aflmeiri; og halda menn, að petta nýja afl muni sjálfsagt útrýma hinum báðum við vinnuvélar, járn- brautir og á gufuskipum, og verður líklega hættulegur keppinautur við fossana okkar hér heima á Islandi er nokkrir ísleuskir spekingar! er sjálf- sagt eru uppúr pví vaxnir að líta í útlend blöð og fylgja framförum nú- tímans með athygli — hafa ráðið eig- endum fossanna frá að gjöra sér arð- berandi meðan tími er til. En pessi voðalegi nýi aflvaki hlýt- ur til allrar hamingju að styðja mjög að útrýmingu alls ófriðar hér ájörðu; pví allar hinar sterkustu víggirðingar verða -nú til eiakis, par sem hægt mundi verða að sprengja jafnvel hið afarsterka hamravígi við Gibraltar í smámolá á svipstundu með nokkrum pundum af pessu voðalega sprengi- efni. Friðarpingið í Haag var sett p. 18. f. m. einsog til stóð; og hefir pegar eptir uppástungu forseta pess, JStaal, genííið í 3 aðalnefudir. Eina til pess að korna sér sainan um, hvernig bezt og tryggilegast megi koraa á gjörðar- dómmn í ágreiningum meðal pjóðanna. Onnur nefndin skyldi fjalla um hvern- ig bezt mættti koma á takmörkun á herliði og herkostnaði; og hin priðja átti að semja mildari og raannúðlegri9 hernaðarlöggjöf, en nú væri tíðkanleg pjóða á meðal. Voðaleg sprenging varð pann 23. f. m. á efnafræðisstarfhúsi herraanna í Kaupmaunahöfn, er drap pegar í stað 7 menn, særði 3 og sundraði bygging- unni. Dreyfusmálið. Með enska flutnings- skipinu, er kom hingað 7. p. m., barzt sú lítt trúanlega lausafregn, að Cassa- tionsrétturinn hefði frávísað máli Drey- fusar. En vissast er að bíða nánari fregna með „Yestu“ 19. p. m., svo margt sem talar móti pessum dóms- úrslitum. F r c g n frá AJVDRÉE. Enn hefir fundizt • skeyti hér við ísland frá loptfaranum Andrée og fé- lögum hans. Kak pað að pessu sinui á land í Koilafirði við Húnaflóa, og fannst par pann 14. maí s. 1. petta skeyti frá Andrée, sem var í flothylki úr korki með messinghólki innaní, — sá Aasberg skipstjóri á „8kálholti“ og afskrifaði og gaf skip- stjóra Jakobsen á „Hólum“ eptirrit af, sem hann svo göðfúslega lánaði oss. Getur Aasberg skipstjóri ekkert um að neitt orð hafi verið ólæsilegt í pessu skeyti peirra Andrées, er hljóð- aði pannig: „Þessu sjöunda flothylki er kast- að út úr loptfari Andrées kl. 10,55" e. hád. 11. júlí 1897, hórumbil á 82.° norðl. breiddar og 25 0 austl. lengdar. Oss ber um 600 _metra í lopti uppi. Allt gengur vel. Andrée. Strindberg. Franckel“. fessi orðsending var rituð á lítið bréfspjald er á var heimskautsupp- dráttur, og var gjört stryk á upp- dráttinn er sýndi að loptfarið stefndi til norðausturs. Bréfspjaldið var sent til Reykja- víkur. fessu flothylki er kastað rétt ept- ir að Andrée fór upp i loptfari síuu sumarið 1897 frá Spitsbergen, og er fyrst og fremst merkilegt að pví leyti að hér eru fullar sannanir fyrir pví, að norðurför Andrées hefir byrjað vel. Og að ööru leyti er pessi fundur injög merkilegur, er liann sýnir hvernig haf- strauma.rmr liggja, nfl. paðan norðan úr Ishafinu mjög til suðvesturs hingað að norðurströnd íslands, svo að fram- vegis getur hingað verið að vænta fregna frá norðurförunum. Stj órnarskrármálið. f. m. var í stjórnarskrármálinu sam- pykkt svo hljóðandi aðaltillaga með 21 atkvæði gegn 1: „Fundurinn skorar á pingmenn sýsl- unnar, að fylgja pví fram af ýtrustu kröptum að sampykkt verði á pingiuu í sumar hið endurskoðaða stjórnar- skrárfrumvarp, sem sampykkt var á alpingi 1885 og 1893, og ef ekki fæst samkomulag um pað, að gæta pess al- varlega, að sampykkja ekki nokkra pá miðlun er skerði landsréttiudi vor eða verði pjóðinni til hindrunar í stjórnár- skrárbaráttu vorri, sem væntanlega verður háð framvegis, ef stjórnin held- ur áfram að synja oss um eðlileg stjórnarréttindi. fað skal sérstaklega tekið fram, að ^unduriun er algjörlega mótfallinn frv. pingm. Vestmanneyinga, einsog hann heldur ekki er ánægður með pað einsog pað var orðið með breytingum efri deildar“. Eptirfarandi viðaukatillaga var sam- pykkt með öllum atkvæðum: „Fái pingmenn hvorki endurskoðun- arfrv. sampykkt né varnað pví að frv pingm. Yestmanneyinga verði sampykkt^ pá reyni peir að koma inn í pað peim ákvæðum, sem tryggi pinginu að fullu fj ár veitingarvaldið“. Alls voru rædd 16 mál á íundinúm og mættir 22 kjósendur, en um 70 manns alls á fundinum. Fundarstjóri var héraðslæknir Jón Jónsson. Ritstjóri Bjarka, porsteinn Erlings- son, var á pingmálafundi pessum. Agrip af ræðu Olafs verzlunarstjóra Davíðssonar um stjórnarskrármálið á pingmálafundi pessum: Hann kvað síg langa til að segja fá orð um pennan dæmal. ráðgjafa sem öll Yaltýskan snýst um. Kvaðst hafa lesið mest pað er skrifað hefði verið um málið, en ekki getað sannfærzt um ágæti hans, né heldur um að oss væri svo bráðnauðsynlegt að hrapa að stjórn- arskrárbreytingu. pað sem Yaltýsk- unni væri talið til gildis <ræri petta. Að hún I'ærði oss sérstakan ráðgjafa sem ekki hefði önnur störf, sem ætti sæti á pingi, sem ætti að skilja og mæla íslenzku og sem ætti að hafa á- byrgð á allri stjórnarathöfninni. I>á væri að athuga, hvort pessi gæði væru í raun og veru svo mikil. Tað

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.