Austri - 09.06.1899, Page 3
NR.r16
AUSTRL
63
„Traustiw fór í gær áleiðis upp að
Héraðssöndum með vörur frá Gránu-
félagsverzlun til Hjaitastaðarpinghár-
manna.
Mínudaginn 19. p. m. verð-
ur, samkvæmt auglýsing bæjarfógetans
á Seyðisfirði dags. 6. p. m., haldið
opinbert uppboð á Búðareyri í Seyðis-
firði og par seldar ýmsar vörur og
munir tilheyrandi Pöntunarfél. Fijóts-
dalshéraðs.
Skilmálar verða birtir á staðnum.
Seyðisfirði, 8. júní 1899.
Jón Jónsson.
Y e r z 1 a n
O. Wathnes
evfingja
á Seyðisfirði:
selur allar nýlenduvörur með mjög
lágu verði, gegn peningum, einnig nú
uýkomið með „Agli“ mikið af herða-
klútum langsjölum, hvítum léreptum,
stumpasirz mjög fullegt á 1.60 pr. pd.
mikið úrval af albumum stórum og
smáum, margar fínar sortir af reyk-
tóbaki, svo sem, Missouri 2,00 pd.
ísl. Flag 1,50 pd„ Engl. Flag 1,60
pd. Mossrose 1,40 pd., ennfremur
Zinkhvíta 0,30 pd., Blýhvíta 0,29 pd.,
Fernisolía 0,28 pd., blátt mál í dósum
0,25 pd., o. fl. fl.
Eins og að undanförnu verður selt
með alt að 500/° afslætti pað er var
í búðinni áður en hinar nýjo vörur
komu.
Fiskur bæði ur salti og verkaður
verður framvegis keyptar gegn pcn-
ingum utí hond.
Seyðisfirði, 6. júni 1899.
Jöhaim. Yigfússon.
ISpHp'' jpareð eg er orðiun eigandi
allra útistandandi skulda tíunnanfara,
bið eg alia í Múlasýslum, sem eiga ó-
greitt af andvirði hans, að borga pað,
sem fyrst, til Magnúsar Einarssonar
kaupmanns á Seyðisfirði.
Reykjavík, í maí 1899.
Jón porkelsson.
Fyrir nokkrum árum var eg orðin
mjög veikluð innvortis af mugaveiki
með sárum bringspalaverk, svo að eg
aðeins endrum og sinnum gat gengið
að vinnu. Arangurslaust reyndi eg
ýms allöopatisk og homöopatisk meðul
að lækna ráðum, en svo var mér ráð-
lagt að reyna IÍÍNÁ-LÍFS-ELIXÍR
herra Yaldimars Retersens í Friðriks-
höfn, og unair eins eptir fyrstu flösk-
una, sem eg keypti, fann eg, að pað
var meðal, sem átti við minn sjúkdöm.
Síðan hefi eg keypt margar flöskur
og ávalt fundið tii bata, og prautir
míiiar rénað, 1 hvert skipti, sem eg
heíi brúkað elixírinn; en fátækt mín
veldur pví, að eg get ekki ætíð haft
petta ágæta heilsumeðal við hendina.
Sarnt sem áður er eg orðin talsvert
betri, og er eg viss um, að mér batnar
algjörlega, ef eg held áfram að brúka
petta ágæta meðal.
Eg ræð pví öllura, sem pjást af
samskonar sjúkdóm til að reyna petta
blessaða meðal.
Áigurbjórg Magnúsdóttir.
Vitundarvottar:
Olafur Jónsson.
Jón Arnfinnsson.
I næstliðin 3l/2 ár hefi eg legið rúm-
fastur og pjáðst af magnleysi í tauga-
kerfinu, svefnleysi, magaveiki og melt-
ingarleysi; hefi eg leitað margra lækna,
en lítið dugað, pangað til eg í desem-
bermánuði síðastíiðnum fór að reyna
KÍNA-LÍFS-ELIXÍR herra Valde-
mars Petersens. pegar eg var búinn
með 1 flösku, fékk eg góðan svefn og
matarlyst, og eptir 3 mánuði fór eg að
stíga á fætur, og hefi eg smástyrkzt
pað, að eg er farinn að ganga um.
Eg er nú búinn að brúka 12 flöskur,
og vona, með stöðugri brúkun elixírs-
ins, að komast til nokkurn veginn
góðrar heilsu framvegis, og ræð eg
pessvegna öllum, sem pjást af sams-
konar sjúkdómi, til að reyna bitter
pennan sem fyrst.
Hélgi Eiríksson.
Við brjóst- og bakverk og fluggigt
hefi eg brúkað ýms meðöl, bvuna og
blóðkoppa, en allt árangurslaust. Eptir
áeggjan annara fór eg pví að reyna
KINA-LÍFS-ELÍXÍR herra Valde-
mars Petersens í Friðrikshöfn, og pegar
áður en eg var búm með íyrstu flösk-
una, var mér farið að létta og hefir
batinn farið vaxandi, pví lengur sem
eg hefi brúkað pennan afbragðs bitter.
Jómfrú Gruðrún Einarsdöttir.
Kina-lifs-elixirinn fæst hjá flestum
kaupmönmnr :í íslandi.
Til pess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lifs-elixír, eru kaup-
endur beðnir að líta vel eptir pví, að
V. P.
E.
standi á flöskunum í grænu lakki, og
eins eptir hiuu skrásetta vörumerki á
flöskumiðann: Kínverji með glas í
hendi, og firmanafnið Valdemar Pet-
ersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn.
Vort tilbúna
Fíneste Skaridmavisk
Export Kaffe Surrogat
hefir unnið sér fáheyrða útbreiðslu;
reynið pað, ef pér eigi brúkið psð nú
pegar.
F. Ejorth & Co.
Kjöbenhavn K.
Til heimalitnnar
viljum vér sérstaklega ráða mönnum
til að nota vora pakkaliti, er hlotið
hafa verðlaun, enda taka peir öllum
öðrum litum fram, bæði að gæðum og
litarfegurð.
Sérhver, sem notar vora liti, má
öruggur treysta pví, að vel muni gefast
í stað hellulits viljum vér ráða
mönnum til að nota heldur vort svo
nefnda „Castortvart“, pví pessi litur
er miklu fegurri og haldbetri en nokk-
ur annar svartur litur.
Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverj-
um pakka.
Litirnir fást hjá kaupmönnum al-
staðar á Islandi.
Buchs-Farvefabrik,
Studiestræde 23,
Kjöbenhavn K.
WŒT Eg undirskifuð lýsi yfir, að
eg ætla mér að halda skóla hér í
Seyðisfirði frá 1. október næstkomandi
til 14. maí 1900 fyiir ungar stúlkur.
Á skólanum mun verða helzt kennt:
íslenzka, danska, réttritun, landafræði,
skrift, reikningur, svo og fatasaumur
o. fl. ef óskað verður, svo sem orgel-
spil.
Stúlkur, sem vildu sinna pessu, verða
að hafa gefið sig fram fyrir 31. júní
næstkomandi og samið við mig.
Seyðisfirði, 22. marz 1899.
£hið]»ug Emtsdottir Wíum.
" ”*"á U6LÝSING.
Mér undirrituðum var á næstliðnu
hausti dreginn svartur lambgeldingur
með m ínu marki. sýlt vinstra, er eg
ekki átti. Réttur eigandi pessalambs
getur fundið mig upp á pað, og um
leið samið við mig um markið.
Dísarssöðum, 26. maí 1899.
Bjorn pórarinsson.
pann 18. maí s. 1. pðknaðist Drottni
að burtkalla frá mér mína elskulegu
konu Margréti Guðmundsdóttur á
Grýtareyri í Seyðisfirði, eptir punga
fimm vikna legu, er hórmeð tilkynnist
vinum og vandamönnum.
Jafnfrahit vil eg færa peim hjónum
útvegsbónda Halli Ólafssyni á Grýtar-
eyri og konu hans Kristjönu Björns-
dóttur mitt innilegt pakklæti fyrir pá
hjálp og aðstoð er pau veittu konu
minni meðan hún lá banaleguna.
Seyðisfirði, 30. maí 1899.
Halldór Hunólfsson.
FJARMARK undirritaðs er, stýft
f/öður framan hægra, og hvatrifað
vinstra.
Hesteyri í Mjóafirði 16. mai 1899.
Guðmundur Guðmundsson.
64
en hún hlustaði á hann kafrjóð og horfði stöðugt í augu honurtl.
Hann töfraði alveg hið barnslega og saklausa hjarta hennar, en
pað var pó frá hans hlið allt á lausungu byggt, og hann skeytti
ekkert um pá sálarkvöl, er léttúð hans hlaut að baka henni eptirá.
Hann var ör af drykk og hugsaði ekki um annað en njóta hinnar
hverfandi stundar.
Eva hafði setið hjá ungum riddaraliðsforingja við kvöldborðið.
pað virtist sem honum litist vel á hina tigulegu mær, og var pví
að reyna til að grafa upp aptur öll pau snillyrði, er hann hafði
notað við aðrar stúlkur með góðum árangri næsta ár á undan.
Nancy gekk við hliðina á Lövenhjelm, og Einar leiddi unga og
fríða stúlku á bláum kjól.
Gangurinn endaði í rjóðri, er garðyrkjumaðurinn hafði reynt að
skreyta sem bezt.
Mitt í rjóðrinu stóð borð með flöskum og glösum á, er pjónarnir
flýttu sér að fylla með freyðandi kampavíni, er dansfólkið nálgaðist.
„Ágætt! mætavel!“ heyrðist nú hrópað.
Riddaraliðsforingi Evu stökk uppá bekk, lét hella hinum freyðanda
drykk í glasið og byijaði svo ræðuna.
„Eg verð, — eg hlýt — mör er ömögulegt að stilla mig lengur,
Jpetta fagra kvöld, pessi grænu uppljómuðu tré — allt knýr mig
— allt gjörir pað mér ómögulegt — nauðsýnlegt fyrir mig, og eg
vona alla með mér, — að drekka skál vors gestrisna húsbónda.“
Kammerherrann komst við; hann kvað sér sanna ánægju í pví
að sjá svo margat’ fríðar stúlkur og gáfaða unga menn heima hjá
sér, „og drekkum skál fríðleikans, æskunnar og hæfileikanna“.
Allt komst á ringulreið undir ræðunum og staupaganginum, og
allir voru kátir og glaðir.
Einar gat ekki fundið stúlkuna sína, og hafði gleyrnt nafni ‘hennar,
—- en rakst í peirri leit á Evu.
„Hafið pér ekki séð pá ljósbláu mína?“
„Og hvar er riddaraliðsforinginn minn? Eg týndi honum eptir
hina snjöllu ræðu hans“.
Hljóðfærin kölluðu nú gestina til danssalsins. J>að kviknaði í
einum tveimur blyshöldurum, en pó varð pað slökkt.
61
„Fyrirgefið mér náðuga frú,“ sagði hann um leið og hann stóð
á fætur; „eg var einmitt núna, er pér vöktuð mig, langt inn í landi
draunmnna.- Má eg bjóða aðmírálsfrúnni handlegginn og fara með
yður inn í danssalinn. Kvöldloptið er of svalt til pess að eg vogi
mér að vera hér úti með yður.“
Hún fann til pess, að honum ætlaði eigi að hitna um hjarta-
ræturnar og sneri pví uppá sig.
„Herra Hvit.“
„Náðuga frú.“
„Eptir stöðu yðar hér á heimilinu, hafið pér verið alltof ógætinn
í kvöld. Og pareð engin mót eru á pví, að frænka mín ætli að
minna yður á pað að fara varlega, pá neyðist eg til að gjöra pað.“
„Eg held pó, að eg hafi ekki verið jafn óvarkár og pér, náðuga
frú, með að voga yður með hinar mjallhvítu nöktu herðar út í
kvöldkulið.“
Hún fann vel meininguna í orðum hans, en sá pó, að skynsam-
legast mundi að látast eigi taka pað að sér, og vera jafn vingjarnleg
við hann eptir sem áður.
„Eg kom hingað aðeins til að aðvara yður, heira Hvit, áður en
mágur minn tekur eptir pví, hver bætta dóttur hans er búin af að
umgangast jafn glæsilegan mann og pér eruð, pví vel getur verið að
hann ætli henni annan ráðahag.“
„|>ér sýnið mér„ náðuga frú, hérmeð pá hluttekningu, sem eg
aldrei fæ nógsamlega pakkað yður,“ svaraði Einar með pessu brosi,
er Evu var svo litið gefið um.
í pví^kom ívar út úr danssalnum og skyggði á ljósbirtuna, er
lagði paðan út á svalirnar.
„Hitti eg pá ekki frænku mína og Einar hérna á einmæli
-— og pað pó að hljöðfærin bjóði peim að dansa! A, pað er svo
notalegt að kæla sig dálítið. Hefirðu vindla Einar? J>á getum við
gengið ofaní aldingarðinn og litið eptir pví, hvað langt er komið að
skreyca hann. -— Viltu koma með okkur, frænka?' Á eg ekki að
skjótast eptir sjalinu pínu?“
„Nei, eg held eg vilji heldur fara núna inn og láta alla garð-
prýðina koma mér síðar á óvart.“