Austri - 09.06.1899, Blaðsíða 4

Austri - 09.06.1899, Blaðsíða 4
m. i6 A U S T ít T. 64 Aalgaards ullarverksmiðjur í N o r v e g i vefa mar gbrey ttar i, fastari, og betridúka úr íslenzkri ull en nokkrar aðrar verksmiðjur í Norvegi, enda hlutu þær einar hæstu verðlaun (gullmedalíu) á syriingunni í Björgvin í Norvegi 1898 (hinar verksmiðjurnar aðeins silfur medalíu.) NORÐMENN sjálfir álíta pví Aalgaards ullarverksmiðjur standa lang- fremstar af öllum sínum verksmiðjum. p E S S V E O N A ættu allir á íslandi er senda vilja ull til tóskapar er- lendis, auðvitað að snúa sér til peirrar verksmiðju er bezt reynist, vefur beztar voðir og leysir verk sitt fullt eins fljótt og ódýrt af hendi og aðrar verksmiðjur. A L L A B ULLABSENÐINGAB til verksmiðju pessarar sendast eins og að undanförnu til mín eða umboðsmanna minna og munegsjá um að viðskiptin gangi sem greiðast og ullar eigendum sem kostnaðar- minnst. VEBÐLISTAB sendast peim er óska og sýnishorn af fjölda mörgum tegundum eru til sýnis hjá mér og umboðsmönnum mínum sem eru: á Sauðárkrók herra verzlunarmaður Pétur Pétursson, - Akureyri — verzlunarmaður - Vopnafirði — skraddari - Eskifirði úrsmiður - Fáskrúðsfirði ljósmyndari - Hornafirði hreppstjóri Nýir umboðsmenn á fjærliggjandi stöðvum verða teknir. Seyðisfirði 27. mai 1899. Eyj. Jónsson. Umboðsmaður Aalgaards ullaivcrksmiðju. M. B. Blöndal, Jakob Jónsson, Jón Hermansson, Asgr. Vigfússon, Búðum, jþorl. Jónsson, Hólum. Munid eptir að uMarvmmiluisið „IIILLEVAAO F ABRIKKER“ við Stavangur i Norvegi vinnur bezta, fallegasta, og’ ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenzkri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; pví ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til ein- hvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar. Umboðsmennirnir eru: í Reykjavík herra bókhaldari Ólafur Runólfsson. - Stykkishólmi — verzlunarstjóri Armann Bjarnarson, - Eyjafirði — verzlm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. - Vopnafirði — kaupmaður Pétur Guðjohnsen, - Breiðdal — verzlunarstjóri Biarni Siggeirsson, Aðalumboðsmaður SIG. JOHANSEIÍ, kaupm. á Seyðisfirði. S a n d n e s u 11 a r v e r k s m i ð j a á Sandnesi. ALLIR, sem ætla sér í ár að senda ull til útlanda til pess aðiátavinna úr henni fallega vandaða og ódyra vofnaðorvöru. svo sem, Chewiot, Kamgarn, ýmislega iitað fataefni (Dres), -kjólaefni, vaðmál, yfirhafnatau (Ulster), rúm- ábreiður og gólfteppi eða pá hiii alpekktu fallegu sjöl — ættu sjálfsagt að senda ulliua til SANDNES ULLAIIVERKSMIÐJU, or hefir nýjustu tóvél- ar og nýjustu tóvélastjóra og beztu vinnumenn, afgreiðir bæði fljótt og vel og tekur á móti ull sem borgun fyrir ágjöf á ullina, vel að merkja beztu teg- und af hvítri vorull. Sýnishorn af vefnaðinum og verðlistar eru sendir peim er biðja um pá. Snúið yður sem fyrst, annaðhvort til mín eða umboðsmanna minna. Seyðisfirði, þann. 31, mai 1899. L. J. Imsiand. Hverja pá, er lcfað hafa gjöfum til tombólu, er halda á til lúkningar á skuld fyrir ljósahjálm í Vestdals- eyrarkirkju, biðjum vér að senda gjaf- irnar til einhverrar af oss undirskrifuð- um fyrir 20 p. m. Vestdalseyri 5. júní 1899. Hildur porláksd. Bösa Vigfúsd. Elísabet Gunnlaugsdóttir. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede. almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Varer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- havn,modtager Anmeluelser om Brand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl D. Tulinius. Hús til sölu. Nýtt hús vel vandað, 12 al. langt og 10 al. breitt er til sölu í kauptún- inu í Mjóafirði með vægum og góðum borgunarskilmálum. Lysthafendur snúi sér sem allra fyrst til mín, sem gef allar nán- ari upplýsingar. Seyðisfirði 1. júní 1899. Helga A. Guttormsdóttir. XJndirritaður kaupir fyrir 20. júlí næstkomandi 5 folöld einlit, helzt rauð. hvít, eða brún; einnig mórauð tóuskinn með hæsta verði. Seyðisfirði 6. júni 1899. Jóhann Vigfússon. ndirritaðnr pantar fyrir menn alskonar pak- og veggjapappa og um- búðapappír með verksmiðjuverði. T. L. Imsland. Brunaá hyrgðarfélagið „ Nge danske B randjorsikrings Selskabu Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sér brunaábyrgð á húsum, bæjnm, gripuin, verzlunarvörum, inn- anhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án pess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (políce) eða stimpilgjald. Mennsnúi sér til umboðsraanas fé- lagsins á Seyðisfirði. St. Th. Jónsson. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja p>orsteins J. G. Skaptasonar. 62 Hún brosti til frænda síns og skildi við pá. „Svo pú hefir fleiri í takinu“ sagði ívar hlæjandi um loið og hann lagði handlegginn vingjarnlegá um herðar Einari og hristi hann. „í>ú binn strangi talsmaður dyggðarinnar! J5ú segir okluir hinum óspart til syndanna, en ert næsta eptirlátur við sjálfan pig.“ „fað lítur reyndar út fyrir að pú hafir satt að mæla,“ svaraði Einar hlæjandi. „Og mín náðuga frænka fer pá í leiðangur einsog maðurinn hennar. — En eg verð að trúa pér fyrir pví, að honum er samt ekki um að frú hans vinni pvílíka sigra. Hann gætir náið að virðingu sinni, er lítt mundi aukast við pvílíkar sigurfarir frúarinnar, og mundi skjóta livern pann bandingja án dóms og laga, er frúin kæmi með heim úr hernaðinum.“ „Að pessu sinni er virðingu aðmírálsins engin hætta búin,“ svaraði Einar alvarlegur, „pví kona hans er að pessu sinni ekki á veiðum, enda vantar hér með öllu pað sem veiða skyldi.“ ívar blístraði að pessu svari og tók Einar og leiddi hann út í aldingarðinn.“ J>að var dansaður næsti dans á eptir kvöldmat og hinar rjóðu kinnar og tindrandi augu og hin háværu gleðilæti báru pess vott, að boðsgestirnir liefðu fengið sér ósvikið neðaní pví við borðhaldið. Ivar stýrði dansinum og stöð nú mitt í danssalnum spertur við hliðina á Mary. En er ]rau síðustu höfðu lókið dansinum, stóðu hljóðfæraleikendurnir upp á pallinum. jjjónariiir færðu kvennfólkinu yfirhafnir peirra og sjöl og svo gengu hinir glæsilegu boðsgestir i langri halarófu tveir og tveir útúr danssalnum útí aldingarðinn eptir hljóðfæraslættinum, er fór í broddi fylkingarinnar. Svalirnar voru uppljómaðar með mislitum lömpum og hinir breiðu gangvegir aldingarðsins með gulum, rauðum og bláum blysum, er héngu á hinum dökkleitu trjám. „Prýðis fallegt, ágætlega fyrir komið“ hrópaði aðmírálsfrúin með uppgerðri kæti. Hún gekk við hlið kammerherrans, sem hafði setið hjá henni við borðhaldið. ,,IJað er dálaglegt, garðyrkjumaðurinn hefir komið pví vel fyrir,“ jankaði kammerherrann. * 63 „þetta er hættu- ganga fyrir unglinga." „Eg vona að peir séu vel útbúnir, og kvöldið er svo hlýtt.“ „Eg meina, að pessi ganga sé hættuleg fyrir hjörtu hinna ungu.“ „þeir eru á pví reki, kæra mágkona, að vænta má pess að hjartað segi til sín. Börnin yðar dansa mikið í kvöld.“ „Hvað meinið per með pví?“ „Nancy og Lövenhjelm lízt víst prýðilega hvoru á annað.“ „Jþað pykir mér vænt um. Kammerjungherrann er af gömlum og góðum ættum.“ „|>að er líka sönn ánægja að horfa á Ivar og hina litlu prestdóttur.“ „Æ, pað er ekki annað en gælur úr Ivari, sem hann hefir gleymt á morgun.“ „En pað má vel vera, að sú verði eigi raunin á með Evu og hinn glæsilega húskennara yðar.“ „Hún Eva!“ sagði kammerherrann með nokkrum áhyggjusvip, „hún gleymir sér aldrei.“ „Treystið pví samt ekki, kæri mágur, pað er meiri hætta hér á ferðum, en pér hyggið. Eg hefi lengi gefið gætur að húskennara yðar, hann er metorðagjarn og slunginn, og hann hefir náð miklu valdi yfir huga Evu, pó undarlegt megi virðast. En gætið að pví, að maðurinn er hinn fríðasti og virðist að hafa fleiri pá kosti til að bera, er mundu ganga í augu á annari eins stúlku og Evu. Eg segi mundu, pví við pekkjum hann lítið, pví pó hann sé vinur ívars, pá eru pað varla næg meðmæli með honum.“ „J>að er pó haft fyrir satt, að hann sé af rlkum og dágóðum ættum — en, einsog yður er kunnugt, krera mágkona, pá ætla eg Evu annán ogmér kærari ráðahag, svo pó peirra væri ekki jafnmikill munur og nú er, pá mundi eg pó aldrei leyfa peim að ná saman.“ „Eg sá petta, og vildi pví vara yður við pessu í tíma,“ sagði aðmírálsfrúin um leið og hún dró skinnkragann fastar að sér. Dansfólkið fór nú áfram eptir hinum uppljómuðu göngum aldingarðsins, par sem rétt heyrðist ómurinn af hljóðfæraslættinum. ívar hélt handlegg Mary fast að sér og livíslaði lágt að henni;

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.