Austri - 29.06.1899, Blaðsíða 1

Austri - 29.06.1899, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á m&nuðí eða 36 blöð til natsta nýárs, og kostar hér á landi aðein? 3 Jcr., erlendis 4 kr. Gjalddagí 1. júlí. Dppsögn skrifleg lundin við áramót. Ógild nema kom- in sé til ritstj. Jyrir 1. cktb- ber. Auglýsingar 10 aura línan, eða 70 a.hverþuml. dálks og hálfu dýrara á 1. síðu. IX* AR. Seyðisflrði, 29. júní 1899. NR. 18 AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið h laugard. kl. 4—5 e. m. areð eg hefi fengið verzlun mína í Reyðarfirði í hendur O. Wath- nes Atvingers Actieselskab, verður verzluninni haldið áfram með pví nafni. Bið eg hérmeð alla pá, er skuldamér, að semja um skuldirnar við verzlunar- stjóra félagsins par, herra Jón Finn- bogason, innan loka ágústmánaðar næstkomandi. Seyðisfirði, 10. júni 1899. Fr. Wathne. * * * Samkvæmt ofanritaðri auglýsing, leyfi eg mér hérmeð að skora á alla pá, er skulda við verzlun pá, er eg veiti forstöðu hér, að vera búnir að semja við mig um borgun skuldanna innan ágústmánaðar loka næstkomandi. Keyðarfirði, 15. júni 1899. Jón Finnbogason. Tapazt hefir úr haga ú Ár- eyjum 1 Reyðarfirði, dökkjarpur eldis- hestur, með hvítri stjörnu í miðju enni, aljárnaður, mjög styggur í haga. Hver, sem kynni að handsama pennan hest, er vinsamlega beðinn að koma honum til undirritaðs eiganda eða gjöra hon- um aðvart hið fyrsta að mögulegt er. Sanngjörn ómakslaun verða strax borguð. Fáskrúðsfirði, 18. júní 1899. Ragnar Ólafsson. Magasin du Nord. Kjebenhavn, K. Stærsta vefnaðarvöruforða- húr a Norðurlöndum. Bæði stórkaupskapur og smásala. Gufuvélaverkstofur, gluggatjalda- og húsbúnaðarvefnaðarstofur. Útibú og útsala í 54 borgum landsins, og í Málmey. Nœgtir af allskonar vörubyrgðum i hverri grein, allt frá hinum öbrotn- ustu vörutegundum til hinna dýrustu. Af vörum peim, er eiga við vort hæfi, hefir Magasin du Nord miklu meiri byrgðir, en nokkurt annað verzlunar- íorðabúr í öðrum löndum. Yöruverð- ið er ætíð ódýrt og fastákveðið, Þegar vorurnar eru sendar til útlanda, er hinn danski tollur bættur UPP-________________________ ÚTLESDAR FRÉTTIR. —0— Mr. Stead og Nikulás Russakeis- ari. Rétt áður en friðarpingíð var sett í Haag á Hollandi gjörði, hinn nafnfrægi enski blaðamaður Stead sér aptur ferð á fund keisarans til sum- arhallar hans við Pétursborg, Tsar- skoie Selo, og tók Nikulás keisari par eins vel á móti Stead og í vetur suð- ur á Krím, og pakkaði honum inni- lega fyrir hið ágæta fylgi er friðar- hugmynd keisarans hefði fengið á Eng- landi fyrir ötula forgöngu mr. Steads. Lét keisari í ljós við hann hinar beztu vonir um góðan árangur af frið- arpinginu. Mr. Stead kvartaði um pað við keisarann, að rit lians, „Stríðið gegn stríðinu,“ sem hann hefði gefið út í vetur eptir heimsólrnina á Krím — hefði verið bannað á Rússlandi prátt fyrir pað að pað berðist af alefli fyrir friði og bróðerni milli pjóðanna. Keisarinn sór sig og sárt við lagði, að hann vissi ekkert um pvílíkt for- boð, „að minnsta kosti hefði hann sjálfur náð í ritling Steads,“ og hló við. Stead bað keisara svo að lofa sér að halda opinberan fyrirlestur um friðinn í Pétursborg, er keisari sagði honum heimilt. „En eg vildi gjarnan mega segja pað sem mér býr í brjósti.“ „Segið pá í hamingjunnar nafni allt sem yður langar til,“ sagði keisari og brosti við. Fyrirlestur Steads i Pétursborg um friðinn var mjög vel sóttur og vel rómaður. Síðan hélt Stead beina leið frá Pétursborg til friðar- pingsins 1 Haag, par sem hann nú fylgir friðarmálinu með venjulegu kappi og góðri forsjá. Friðarþingið. Rússar og Erakkar voru á sama máli um pað, að halda skyldi fyrst um sinn leyndum öllum umræðum og ályktunum friðarpingsins, svo allur hinn mikli sægur fréttaritara blaðanna alstaðar að úr heiminum var í mestu vandræðum yfir pví að fá ekkert að vita fyrstu dagana af pinginu. En úr pessu réðist betur en á horfð- ist, pví meiri hluti pingsins ákvað, að hafa fundina í heyranda hljóði, pareð pingið hefði sína beztu stoð og styttu í hinu sivaxandi almenuingsáliti um að sem fyrst skyldi takmarka sem mest, og helzt afnema með öliu, allan hernað. J»að litur og nú út fyrir að friðarpingið muni hafa töluverð- an árangur, par sem pað er pegar á bezta vegi til að koma sér saman um að setja á stofn fastan almennan gjörðardómstól í ágreiningsmálum pjóð- anna, er pær skuldbindi sig til að leggja deilumál sín fyrir til að reyna að koma sættum á; og er svo ráð fyrir gjört, að petta verði fastur dórastóll með aðsetri í Haag, Bryssel eða Bern. En við að hafa pennan fasta dóm- stól, er ákaflega pýðingarmikið spor stígið í friðarstefnuna, par pjóðunum hefir opt lent saman í ófrið áðuren sættir yrðu icyudar milli málspartanna, sem eigi hefir verið hægt að gjöra tilraun til í fljótu bragði. Rússar, Frakkar, Englendingar, Ame- ríkumenn og Italir, og svo sem auð- vitað er, smáríkin öll á friðarpinginu, eru allir mjög meðmæltir pessum fastákveðna friðardómstól, er líklega verður aðalárangurinn af friðarpinginu. En hann er líka mikill, og hlýtur að fa volduga og öfluga aðstoð í almenn- ingsálitinu, nauðsyn pjóðanna, og hinni sívaxandi manwúð vorra tíma. J>ví, létti hinni voðalegu herkostnað- ar byrði að miklu leyti af pjóðunum, eru sælli tímar í vændum, er pví ó- grynni millióna, sem nú gengur til her- mannahalds og allskonar herkostnað- ar, yrði varið til að bæta atvinnu- kjör hinna svo kölluðu lægrí stétta og vinmilýðsins. Dauði Krónprins Rudolphs af Aust- urríki. Nýlega er komin út í Lund- únaborg bók nokkur, er nefnist „Písl- arvætti keisaradrottningarinnaru (El- ísabetar), og er bókins ögð að vera ept- ir eina af fiirðmeyjum hinnar myrtu keisaradrottmngar. ]Jessi bóh skýrir meðal annars nákvcemlega frá hinum voveiflega dauðdaga krónprins Ru- dolphs, en hingað til hefir pví verið haldið leyndu, hvernig sá sorgaratbui 3- ur skeði. Bæklingur pessi skýrir pannig frá atvikum: Eptir för krónprinzins til sextíu ára afmælis Yiktoriu drottningar, rit- aði Rudolph krónprinz páfanum bréf, og bað hann segja í sundur hjóna- bandi peirra Stephaníu krónprhisessu og fá föður sinn til að leyfa sér að segja af sér tilkalli til keisaratignar- innar. Páfinn sendi pegar keisara bréf krón- prinzins, og boðaði pá keisarinn pá erkihertoga Karl Ludvik og erkibisk- up Vínarboi’gar ásamt Rudolph krón- prinz á sinn fund, sem neitaði að segja peim ástæðurnar fyrir bréfi sínu til páfans. En seinna um kvöldið, er peir feðgar voru orðnir einir, sagði krónprinzinn föður sínum frá ást sinn1 á barónsdóttur Vetsera. Voru feðg- arnir á eintali alla nóttina fram und- ir morgun. pá fór Rudolph krónprinz út tii Meyerling, pangað sera hann boðaði Maríu Vetsera, og par fann herberg- ispjónn Loschek, prinzinn af Ooburg og Hoyos greifi paú bæði dauð um morguninn í svefnherbergi krónprinz- ins. Hún hafði tekið inn eitur, en hann lagst niður hjá henni dauðri og skotið sig með skammbyssu. A borð- inu láu 4 bréf frá krónprinzinum tii föður hans og móður og tveggja vina bans, og eitt frá Maríu Vetsera til móður hennar er hljóðaði parmig: „Kæra móðir! Eg vil deyja með Rudcflph. Við é unnumst svo heitt, að við getum eigi lifað aðskilin. Hin grimmu forlög banna okkur að njótast. Hann hefir neyðzt til að lofa föður sínum pví og lagt við drengsskap sinn, að hitta mig eigi framar. fareð kringurastæður, sem eg ómögu- lega get skýrt pér frá, banna okkur að giptast, pá kýs eg heldur að deyja en að lifa lengur. Fyrirgefðu mér! fín ógæfusama María“ Höfundur bæklingsins fullyrðir, að peim Rudolph og Stefanía krónprin- sessu hafi komið miður saman. Og áður en Rudolph fór til hátiðahalds- ins á Englandi, hafði hjónunum orðið mjög sundurorða útaf pví, að Stephanía krónprinsessa hafði heyrt að baronessa Vetsera ætlaði að fara pangað líka, og hafði pá Stephanía naft ili orð um Maríu Vetsera., sem krónprinzinn hafði reiðst svo mjög, að hann sagði konu sinni að hann mundi ald’-ei fjrirgefa henni pau. Dr. Andrée. Sviar hafa gjört prófessor Nothorst út á skipi og með honum ýmsa vísindamenn til norðaust- urstrandar Grænlands til pess að leita par eptir Dr. Andrée og félög- um hans. Heríoginn af Abruzzerne hefir nú og lagt upp með ýmsa vísindamenn, og er förinni fyrst beitið til Franz Josephslands, svo langt sem hægt er að koma skipi peirra. En þaðan á svo að reyna að ná norður til heim- skautsins á sleðum með síbiriskum hundum fyrir. Er eigi ólíklegt að hertoginn og hans förunautar verði varir við pá Dr. Andróe, hafi peir komizt til Franz Josephslands lifandi. En annaðhvort pangað eða til austurstrandar Græn- lands eru nú helzt vonir manna að loptfararnir hafi náð, pví nú er álit- inn ósönn fregn sú, er barst austan úr Sibiriu í vetur um dauða peirra par norður í óbyggðum. Magdalena Thoresen, skáldkona^ tengdamóðir pjóðskálds Norðmanna, Ibsens, varð áttræð í vor 3. júní, og sæmdu peir báðir konungarnir, Krist- ján 9. og Óskar Svíakonungur, hana heiðursmedalíum í gulli við pað tæki- færi; og margur annar sómi var henni pá sýndur af almenningi. Magdalena Thoresen er fædd í Fredricia 3. júní 1819. Tók kennslu- konupróf 1841- og fór síðan sem kennslukona. tiDekkj um ann sins Thore- sens í^jfa&ts á Sunnmæri í Norður- No't*#(|^p:og giptist honum bráðlega, og reyndist hann henni hinn bezti mað- ur, en dó 1857. , Frú Thoreseu er frægust fyrir skáld- sögulýsingar sínar frá norðanverðum Norvegi og peírri tröllanáttúru og miklu sumarfegurð og vetrarhörku er par býr, er engum pykir hafa tekizt

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.