Austri - 31.07.1899, Blaðsíða 3

Austri - 31.07.1899, Blaðsíða 3
M. Öl A TT S T R I. iaa. 83 * Seyðisfirði, 31. júlí 1899. T í ð a r f a r hefir nú verið um tíma hið bezta, hitar og purkar nálega á hverjum degi. Fiskiafii er nú hér kominn nokkur, jafnvel inni í firði, og væri eflaust meiri ef góð beita væri fyrir hendi. Síld kvað vera töluverð úti fynr, en hefir eigi veiðst hér innfjarðar. „ R ó s a “, skipstj. Petersen, kom hingað 23. p. m. með salt frá Norvegi til Gránufélagsins. Skipið hafði og tunnur og nótabát til síldarveiða á Eyjafirðt, er peir kaupstjóri Chr. Havsteen, stórkaupm. F. Holme og verzlunarstj. Jön Norð- mann ætla að stofnsetja par, eingöngu með íslenzku nötafólki. Lízt oss vel á pað fyrirkomulag, og ættu sem flest síldarveiðafélög að taka upp pá tilhögun. „ V a a g e n“, skipstj. Houeland kom hingað 23. p. nieð kol frá Skotlandi. Skipið fór norður 28. p. m. og með pví síra Jón Bjarnason með frú smni og fósturbörnum til Húsavíkur, og kaupm. Fr. Wathne og verzlunarstjóri E. Th. Hallgrímsson til Akureyrar. „Y í k i n g u r“, skipstj. Hansen, kom frá útl. 24. p. m. Ókominn að norð- an enn. „D i a n a“ fór héðan 29. p. m. al- farin. Á hún svo að taka við eptir- litinu af „Guldbourgsund“ með botn- verpingum víð Færeyjar. „H ó 1 a r,“ skipstjóri Jacohsen, komu p. 28. p. m. að norðan. Hingað komu með skipinu, síra porleifur Jónsson, ekkjufró puríður Kjartansdóttir frá Hofi með döttur sinni, fröken Guðrún Guðjohnsen, Brynjólfur myndasmiður Sigurðsson o. fl. Sýslumaður Jóhannes Jóhannesson fór suður með Hólum. „Garðar". f. 24. kom fiskiskipið „Endeavour“ frá London hingað með C. B. Hermann, framkvæmdarstjóra félagsins. í stjórn félagsins eru: konsúll I. M. Hansen (formaður), Kristján læknir Kristjánsson, kaupmaður Steíán Th. Jónsson og ritstj. porsteinn Erlingsson. Félagið ætlar sér að reka liér við land fiski- og síldarveiðar bæði með botnvörpum og öðrum veiðarfærum. Stofnfé félagsins kvað vera 2 milli- ónir króna. Félagið kvað horgn öllu verkafólki sinn í peningum, og er pað mikill kostur. Hóraðshátíð Múlasýslanna vcrður haldin hér á Seyðisfirði 13. ágúst. .Ál næsta vetri veiti eg undirskrif- uð ungum stúlkum tilsögn i ýmsum fögum til munns og handa. pær sem vilja sinna boði pessu, eru vinsaml. beðnar að semja við mig fyrir 1. sept- ember n. k. Búðareyri við Reyðarfj. 12. júlí 1899. Lára Ólafsdöttir. í fyrra vetur varð eg veik, og sner- ist veikin hrátt upp í hjartveiki með parafleiðandi svefuleysi og öðrum ónot- um; fór eg pvi að reyna Kína-lífs- elexir herra Valdiinars Petersens, og get eg með gleði vottað, að eg hefi orðið albata af 3 flöskum af téðum bitter.. Yotumýri, Húsfreyja Guðrún Eiríksdóttir. J>á eg var 15 ára gömul fékk eg ópolandi tannverk, sem pjáði mig meira eða minna í 17 ár; eg haíði leitað bæði til allra stórskamta og smá- skamtalækna, er eg hafði föng á að ná til, og loks leitaði eg til tveggja tanDlækna; en allt var pað árangurs- laust. En svo fór eg að brúka Kína- lífs-elixír pann, er herra Valdimar Petersen í Friðrikshöfn býr til, og eptir að eg hafði brúkað 3 glös af honum, pá hvarf tannveikin, sem eg hefi nú ekki fundið til i tvö ár. Af fullri sannfæringu vil eg pvi ráðleggja sérhverjum peim, er pjáist af tannveiki, að brúka Kína-lífs-elíxír herra Yaldi- mars Petersens. Hafnarfirði. Margrét Guðmundsdóttir yfirsetukona. Eg undirrituð hefi í mörg ár pjáðst af móðursýki, kirtlaveiki, og par af leiðandi taugaveiklun. Eg hefi leitað til margra lækna án pc ss að irér liafi getað batmið. Loksins tók eg upp á pví að reyna Kína-lífs-elixlr og eptir að eg hafði aðeins brúkað tvö glös af honum, fann eg til skjóts bata. J>verA, í Ölfusi 16. sept. 1889. Ólavía Guðmundsdóttir. Sonur minn, Sigurður Óskar. fæddist 21. apríl 1892, heilbrigður að öllu leyti. En eptir hálfan mánuð veiktist hann af influenzu (la grippe) og slö veikin sér á meltingarfærin með peim afleið- ingum, sem leiddu til maga-katarrh (catarrhus gastricus, gastroataxie). Eg rej’ndi öll mín homöopatisku meðöl, sem eg hélt að við mundu eiga, í priggja mánaða tíma, en alveg árangurslaust. Fór eg svo til allopatiskra lækna og fékk bæði resepti og meðöl hjá peim í 9 mánuði, og hafði peirra góða við- leytni með að hjálpa drengnum mínum hin sömu áhrií sem mínar tilraunir: alveg til einskis. Drengnum mínum var alltaf að hnigna, prátt fyrir allar pessar meðalatilraunir, ,,diæt“ og pess háttar. Magaveiki hans var pannig: diarrhoe (catrrhus intestinalis enteritis catarrh- alis). Fór eg eptir allt petta að láta drenginn minn taka Kína-lífs-elixír Valdemars Petersens, sem eg áður hefi „anbefalað“, og epti’’ að hannnúhefir tekið af pessum bitter á hverj um degi V* úr teskeið, prisvar á dag, í aðeins votri teskeið innan aí kaffi, er mér ánægja að votta, að petta pjáða barn mitt er nú búið að fá fulla heilsu, eptir að hafa aðeins brúkað 2 fiöskur afnefnd- um Kína-lífs-elixír hr. Valdemars Pe- tersens, og ræð eg hverjum, sem börn á, veik í maganum eða af tæringu, til að brúka bitter pennan, áður en leitað er annara meðala, í sambandi hér við skal eg geta pess, að nefndur Kína-lífs-elixir herra Valdemars Petersens hefir læknað 5 svo sjóveika menn, að peir gátu ekki á sjóinn farið sökum veikiiinar. Ráð- lagði eg peim að taka bitterinn, áður en peir færu á sjó, sama daginn og peir reru og svo á sjónum, 5—9 te- skeiðar á dag, og hefir peim algjört batnað sjóveikin (nausea marina). Reynið hann pví við sjóveiki, pér, sem hafið pá veiki til að bera. Að endingu get eg pess, að Kína- lífs-elixír fpennan hefi eg fengið bjá. herra M. S. Blöndal, kaupmanni í Hafnarfirði. En landsmenn! varið yður k fólsuðum Kínalífs-elixír. Sjónarhól. L. Pálsson. ' Eptir að eg í mörg ár hafði pjáðst af hj artslætti,tau gaveiklan, höfuðpyngsl- um og svefnleysi, fór eg að reyna Kína- lífs-elixír herra Valdemars Petersens, og varð eg pá pegar vör svo mikils bata, að eg nú er fyllilega sannfærð um, að eg hefi hitt hið rétta meðal við veiki minni. Haukadal. GuðHður Eyjólfsdöttir ekkja. Eg heíi verið rnjög magaveikur, og hefir par með fylgt höfuðverkur og annar lasleiki. Með pví að brúka Kina-lífs-elixír herra Valdemars Peter- sens í Friðrikshöfn, er eg aptur kominn til góðrar heilsu, og rseð eg pví öllum, er pjást af slíkum sjúkdómi, að reyna bitter pennan. Eyrarbakka. Oddur Snorrason. Kina-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lifs-elixír, eru kaup- endur beðuir að líta vel eptir pví, að V. P. F. standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á ílöskumiðann: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. Takið eptir. Frá birting pessarar auglýsingar sel eg kaffi og súkkulaði, ásamt fleiru ef óskað verður. Sömuleiðis tek eg sauma eins og að undanförnu. Vestdalseyri,v20. júní 1899. Rósa Vigfúsdöttir. 84 ljósi, hve æskilegt pað værí að ættir okkar tengdust nánar saman, og að frændi pinn hafi mikinn ástarhug á pér, og mér væri petta hjónaband mjög kært, pareð eg hefi haft hug á pví siðan pið voruð krakkar bæði.“ Eva stöð pegjandi og niðurlút frammi fyrir föður sínum og hlustaði á hann. „Hugsaðu pig nú vel um barnið mitt! J>ú parft ekki að svara mér fyr en á rnorgun?" „Faðir minn,“ sagði nú Eva og leit upp, „veiztu hvað sagt er um siðferði hans og æfiferil?" „Flestir ungir rnenn, sem eru eins ríkir og hann og af jafn góðum ættum, hafa leikið sér, en eg veit ekki um pað, hvort hann hefir gjört meira af pvi en góðu höfi gegndi. Að minnsta kosti er pað mjög svo ókvennlegt af pér Eva, að vera að benda til pess“. „Veiztu pá ekki, að hann fór til Parísarborgar með vini sinum og konu hans, og að vinurinn lifði af kunningsskap Fritz við konuna? Mér er ekki ljóst, hvort pað er ókvennlegt af mér að benda á petta, en pað veit eg með vissu, að pó eg elskaði Fritz, sem eg nú ekki gjöri og aldrei mun gjöra, pá giptist eg honum aldrei, er eg veit pennan ópverra um hann, pó eigi væri nema pessi eina saga um hann, en pað kvað úa og grúa af pessum ópokka í fari hans. Gráu hárin risu á höfði kammerhejrans af reiði við mót- próa dóttur hans. Hann lypti hendinni til pess að skipa henni að pegja, en greip allt i einu eptir vasaklút sinum til pess að stemma blóðnasir pær er hann fékk nú einsog ætíð, er einhver jafnkitti honum Eva ætlaði að hjálpa honum, en hann benti henni harðlega á dyr með hendinni. Hún fann pað, að nú varð hún að hlýða og læsti dyrunum hljóðlega á eptir sér, flýtti sér svo í gegn umforstofuna upp á her- bergi sitt, par sem Ove litli sat með myndabók. „Ertu pá hérna Ove litli, pví leikurðu pér ekki?“ „Hvernig get eg leikið mér í pessari rigningu? Viltu leika við mig?“ „Nei, eg er illa fjrrirköUuð til pess,“ 81 Gamla konan talaði svo lengi um pað, hvílíkur ágætismsður herra Hvit væri, og um velgjörðir sóknarfólksins, að Nancy og Mary voru kömnar í mát með að taka eptir pví, hvað hún sagði. Á meðan gamla konan var að hæla Hvit, hafði Eva gengið inni dagstofuna til pess að skoða borðklukkuna, — en pegar hún var pangað komin, gleymdi hún erindinu, nam staðar við gluggann og horfði út yfir porpið. J>egar hún ætlaði sér að snúa við, varð henni litið á opið bréf, er lá á borðinu og pekkti strax, að pað var Einars hendi á pví. J>að var freistni — of mikil freistni fyrir hana. Hvað ætli hann sé að skrifa pessum gömlu heiðurshjönum? Ætli hann hafi keypt pögn peirra með hinni dýru gjöf? Hún laut ofan að bréfinu og renndi fljótt auga yfir pað: „Eg komst ekki til að kveðja ykkur áður en eg fór af stað. Mig langaði eptir umfangsmeiri iðju, og pví fór eg, en pið megið eigi ætla að eg hafi gleymt ykkur kæru vinir. Eg hefi siðan reikað hér um Jótlands heiðar, og hin pungbúna og alvarlega náttúra fæðingarstaðar míns hefir hrifið mig, svo eg er að hugsa um að setjast hér að fyrir fullt og fast. Verið pið svo sæl, og líði ykkur sem bezt á komandi ári, og munið mig um fram allt um að vera pagmælsk. Ykkar . y Einar Hvit.“ Eva kipptist við. Á meðan hún var að lesa bréfið hafði hún kafroðnað, en nú fölnaði hún upp aptur, og húu átti örðugt með að taka pátt í samtalinu íramar inni í stofu madömu Olesens, og varð hún pví fegin, er hún sá vagninn koma. Kammerherrann var að fara af baki, er vagninn kom heim og hjálpaði nú dætrum sínum með mestu kurteisi ofanúr vagninum og leiddi pær inn í forstofuna. „Eg vildi gjarna tala við pig,“ sagði hann við Evu og kyssti á hönd henni, „ef pú vildir gjöra svo vel að koma til min að hálfum tíma liðnum, pá pætti mér mjög vænt um pað.“ Eva leit snöggt á hann, pví hún vissi, að hann ekki boðaði pau sytskiniá sinnfund nema hann pyrftiað ræða mikilsvarðandi málefni

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.