Austri - 11.11.1899, Side 1
Kemur út 3 á m&nuðí e'a
36 blöð til næsta nýárs, og
kostar hér á landi að' ns
3 kr., erlendis 4 kr.
Gjalddagí 1. júlí.
IX. AK.
Seyðisíirði, 11. nóvember 1899.
Skiptafundir
í eptirfarandi búura verða haldnir á skrifstofu Suður-Múlasýslu áEskifirði:
1. í dánarbúi jporsteins Jósepssonar frá Brekku í Mjóafirði, mánudag-
inn 20. nóvbr. næstk. kl. 12. á hád.
2. --------ísleifs Jónssonar frá Gfrund í Mjóafirði, mánudaginn 20.
nóvbr. næstk. kl. 4 e. hnd. #
3. --------Asmundar Jónssonar frá Dölum í Mjóafirði, priðjudaginn
21. nóvbr. næstk. kl. 12 á hád.
4. í protabúi Karls Árnasonar ftá Búðum í Eáskrúðsfirði, mánudaginn
27. nóvbr. næstk. kl. 12 á hád.
5. í dánarbúi Björgólfs Runólfssonar frá Tungu í Eáskrúðsfirði, mánu-
daginn 27. nóvbr. næstk. kl. 4. e. hád.
Einns Guðmundssonar frá Hafranesi i Fáskrúðsfirði, mánu-
daginn 4. desbr. næstk. kl. 12 á hád.
Magnúsar Jónssouar ftú Hvammi áYöllum, priðjudaginn
5. desbr. næstk. kl. 12 á hád.
Gunnars Stefánssonar frá Eskifirði, priðjudaginn 5. desbr.
næstk. kl. 4. e. hád.
Vilborgar Eilippusdóttur frá Hofi í Álptafirði, mánudag-
inn 11. desbr. næstk. kl. 12 á hád.
Guðnýjar fórarinsdóttur frá Berufirði, mánudaginn 11.
desbr. næstk. kl. 4. e. hád.
Bjarna Magnússonar frá Krosshjáíeigu í Berunesshreppi,
priðjudaginn 12. desbr. næstk. kl. 12 á hád.
Og verður húunum pá skipt til fulls.
Skrifstofu Suður-Múlasýslu, Eskifirði, 24. oktbr. 1899.
A. Y. Tulinius.
6. ------------
8. -----------
10.
11. -
Hiii mestu
vildarkjör.
Sökum X>ess, að kaupendum
AIJSTKA keflr svo stórumflölg-
að síðustu árin og auglýsingar
vaxið mikið i blaðina, sjáum
vér oss fært að stækka Austra
að mun við næsta nýár, án pess
Þó að hækka hið minnsta verð
á blaðinu. Yerður Austri Jann-
iglandsins ödýrasta blað,
einsog oss úr öllum áttum er
sagt, að Austri liafi verið og
sé ,landsins bezta blaðG
NÝIR KAUPENDUR fá bæði
sögusöfnin fyrir árin 1898 og
1899 i kaupbæti, er hvort um
sig mundi eptir venjulegu hóka-
verði kosta eitthvað á aðra
krönu. í siðara safninu verð-
ur skáldsagan „Herragarðurinn
og prestsetriða, sem almennt
mun viðurkennt að sé einhver
sú skemmtilegasta skáldsaga,
er út heflr komið hér á landi.
Sú saga endist hérumhil út
þennan árg. Austra.
En í næsta árg. blaðsins höf-
um vér verið svo heppnir að
ná ftegar i afhragðs fallega og
efnisríka skáldsögu, er mun
verða yndi og unan lesenda
Austra.
Þeir, sem vilja gjörast nýir
kaupendur að 10. árg. Austra,
eru vinsamlega heðnir að til-
kynna oss pað f y r i r ára-
mötin, svo upplag hlaðsins
J>rj öti ekki á miðju ári, einsog
að undanfömu heflr til viljað.
Skapti Jósepsson.
ÚTLENDAR FRÉTTIR.
Norvegur. Voðalegt manntjón varð
par af ofviðri á vesturströndinni nóttina
milli pess 13. og 14. októbers, á
strandlengjunni frá Stafangri og norður
að prándheirnsfjarðar mynni, einkum
pá norðarlega á pvi svæði, í fiskiveri
pví, er blöðin kalla Titran.
Einsog áður hefir verið getið hér í
Austra, hefir síldarveiðin gengið frem-
ur laklega í haust á vesturströnd Nor-
vegs. En snemma morguns p. 13.
október kom síldarveiðaskipið „Greip“
inn fil Titran með ágætan afla, er
pað hafði fengið í reknet 4—5 milur
frá landi. XJrðu pá allir síldarveiða-
menn strax uppi til handa og fóta og
lagði fjöldi piljubáta út til síldarveið-
anna, pó veðurútlitið væri mjög ískyggi-
legt. En undir kvöldið rauk á með
pví óskapaveðri, að gamlir sjómenn,
sem höfðu verið á sjó í 36 ár, sögðust
aldrei hafa verið úti í pvílíku óláta
veðri. Síldarskúturnar, sem láu fjölda-
margar 4—5 mílur af landi, misstu par
flestar öll sín veiðarfæri, er nemur
fyrir hvert úthald mörgum hundruðnm
króna, og flýtta sér til lands. En flest
segl rifnuðu og slitu burtu af skipun-
um í ofviðrinu, og ljóskerin slokknuðu,
svo pær ráku s:g hver á aðra á upp.
sigliugunni og fórust nokkrar pannig j
hafi, en pó miklu fleiri inná höfninni
í fiskiverinu Titran, par sem öll ljós-
ker í landi við höfniua voru slokknuð
í ofviðrinu, einsog á skútunum, er lögð-
ust par fyrir atkeri, sem svo pær
skútur, er komu síðar af hafi, sigldu á
í myrkrinu og brotnuðu pá hvortveggja
skipin, og fjöldi manna drukknuðu par
nærri laDdi. Heyrðust neyðarópin í
land, en ómögulegt var að komast úr
landi peim tilhjálpar vegna ofviðris og
myrkurs. Yar pað mikil sorgarsjón
peira er eptir lifðu, morguninn eptir,
að líta höfnina og útsker öll pakin
skipsflökum og dauðum sjómönnum en
ekkjur og munaðarleysingja leita að
mönnum sínum og forsorgurum árang-
ursfaust.
10 gufuskip höfðu verið úti á pessum
slóðum, og komust 9 peirra með heilu
og höldnu til hafna, en hið tíunda
fórst alveg með 12 mönnum, er á
voru.
Sama óveðurskvöldið varð hið sorgleg-
asta manntjón úr fiskiveri pví, er liovær
heitir, skamrnt frá H augasundi. Eyjar-
skeggjar höfðu um daginn p. 13,
október flutt lík til greptrunar inn til
Haugasunds, pví enginn kirkjugarður
er á eyjunni líövær. Lögðu líkfylgdar-
menn, er voru samtáls 30, nokkuð seint á
stað frá Haugasundi heimleiðis, og svo
skall óveðrið allt í einu á og hvolfdi
skútuuni og drukknaði par livert
mannsbarn er á var. Yorn pað flestir
familíu-feður, úr Bövær, svo ástandið
í eyjunni er hið sorglegasta.
Stórkostleg samskot eru nú hafin
um endilangan Korveg til eklma og
barna hinna drukknuðu sjómanna.
Hefir norska stjórnin í pví skyni
veitt 20,000 kr., Óskar konungur og
drottning lians 5000 kr., nrónprinzinn
1000 kr., og samskotunum alstaðar vel
tekið í Korvegi eins og vonlegt er.
Óskar konurgur liefir nú loks gjört
Norðmönnum pað til geðs að sam-
pykkja hinn nýja verzlunarfána Norð-
manna, er p“ir feldu sambandsmerkið
með sænsku litunum- úr horni fánans,
sem utanríkismálaráðgjafi beggjaland-
anna, Douglas greifi alltaf var svo
mjög mótfallinn að konungur gjörði,
að hann hefir nú sagt af sér. Heitir
sá Lagerheim greifi, er tekið hefir við
stjórn utanríkismálanna og var áður
sendiherra Svípjóðar og Norvegs
í Berlín. Korðmönnuin lrefir pótt
Douglas greifi lítill friðarstillir og hann
hafa haJdið ytírráðum Svía yfir Korvegi
ranglega fram.
Hagstad heitir sá háskólakennari, er
kennir sveitamálið norska við háskól-
j ann í Kristjaníu. Hefir svo virzt sem
peim mönnum fjölgaði, er korua vildu
Uppsögn skri eg lundin við
áramót. ógrd nema kom-
in sé til ritstj. ýyrir 1. ekié-
ber. Auglýsingar 10 a wra,
línan, eða 70 a. hvtrþuml.
dálks og hálfu dýrara A1.
síðu.
NR. 31
pví á sem pjóðarmáli í stað hins dansk-
kynjaða bóka og blaðamáls. Nýlega
héldu ýmsir meðhaldsmenn byggða-
málsins stóra veizlu i Kristjaníu og
ætluðu að bjóða til hennar pjóðskáld-
inu Björnstjerne Björnson, en hættu
við pað, er Björn sonur skáldsins sagði
peim, að faðir sinn ætlaði að koma
og halda ræðu á móti byggðamálinu.
En karl lét peim ekki verða kápuna
úr pví klæðinu og keypti sig inn á veizl-
una fyrir 10 kr. tillag, og hélt parprum-
andi ræðu móti byggðamálinu, er hann
kvað að einangra mundi mjög Norðmenn
frá frændpjóðum sinum á Norðurlönd-
um og slíta pá frá peirra eigin bók-
menntum og Norðurlanda. En hætt
er við að hér af rísi töluverð deila með al
Norðmanna,
Fyrsti kolafarmurinn frá Spitsbergen
kom til Tromsö pann 12. oktober.
fað er sagt létt að ná í kolin par
norður frá, og að pau logi ágætlega og
séu sótlítil.
Svipjóð. Nú hefir embætti dr. And-
rées verið slegið lausu af pví doktor-
inn er almennt talinn af, eptir rannsök-
un á flothylki, er fannst í haust við
Karls konungs land norður í íshafi, er
álitið er að vera leyfar af útgerð peirra
dr. Andrées, sem að óllum líkindum
hafi farizt einhversstaðar par norður
í Ishafinu.
Stórsvik eru nýlega komin upp um
einhvern frægasta lækninn í verk-
smiðjubænum Eskiltuna, dr. Palin að
nafni
Hann hafði gefið fjölda falsaði’a em-
j bættisvottorða um heilsufar peirra
manna, er vátryggðu líf sitt í ýmsnm
I félögum, en voru aðfram koninir dauða
! af ofdrykkju eða sjúkdómi, en svö hgtði
' doktorinn og félagar hans búið vel
; um hnútana, að til peirra skyldi borga
lífsábyrgðina að hinum látnum. J>að
eru lífsábyrgðarfélögin „Skáne“ „Bald-
! er“ og „Hið almenna lífsábyrgðarfélag“
; sem hafa orðið fyrir pessum svikum.
í Lnndi hefir pað, sem vonlegt er,
’ vakið áKaflegt hneyxli, að einn
af mest metnu prestum bæjarins,
Olaus Peter fegeberg, er orðinn upp-
I vís að pví að hafa á seinni árum stolið
: nálægt 50 púsund kr. úr kirkju- og
I fátækrasjóðum peim, er hann hgfði
‘ undir hendi, og hafði pó 10,000 kr. í
* árslaun.
Danmerk. J»ar gengur samkomulag-
í ið milli ráðaneytisins og vinstrimanna
fremur illa á pinginu, og ætla vinstri-
mennn víst ekki að Játa Hörring hald-
ast uppi að taka fé úr ríkissjóði að
pinginu fornspurðu. Stendur ráðaDeyti
Hörrings hér jafnvel verr að vígi
en Estrup, sem pó hafði jafnan
leyfi , landspingsins til fjárlaganna, en
landspingið vildi ekki gefa Hörring í
fyrra sampykki sitt til peirrar hálfu
milliónar, er ráðaneytið liafði gripið til
án h eimildar fjárlaganna.