Austri - 11.11.1899, Side 2
NH. 31
ÍUSÍSI.
122
Stjórnin hefir lagt pa5 til í fjárlög-
nnuni, að lengja varðtíma „Heimdah“
hér við land um 24/2 mánuð og veita
par til 35 þús. króna. Er líklegt að
sú fjárveiting nái fram að ganga á
þinginu að níðingsverkinu á Dýrafirði
í svo fersku minni. Á ráðaneytið
rniklar pakkir skilið fyrir pessa
mjög svo nauðsynlegu lengingu varð-
tima skipsins,
„Yalkyrjan“, fegursta herskip Dana,
lagði á stað. í hina löngu för sína til
Austurasíu, undir forustu og stjórn
Valdemars prinz, pann 15. október, og
vænta Danir sér bæði frama og fjár
af peirri för og liafa valið mjög menn til
hennar. Fyrst Valdemar prinz, hinn
pjóðlegasta af sonum konungs vors og
honum til aðstoðar hina ágætustu sjó-
liða, og svo fylgja einhverjir hinir
efnilegustu verzlunarmenn Dana prinz-
imrm til pess að auka og undirbúa
verzlunar viðskipti milli Dana og Aust-
ur-Asíu, sem nú eru í miklum upp-
gangi síðan Danir stofnuðu fyrir fáum
árum „Hið austurasiatiska verzlunar-
félag“ er hefir látið byggjahvert stór-
skipið af öðru til peirra sæfara, ágæt-
lega útbúin í alla staði. Slys hafði
nærri orðið, er síðasta og stærsta skip
austræna félagsins, „Annam“, hafði
verið reynt í fyrsta skipti í Eyrar-
sundi og boðsgestir gengu ofan af sldp-
inu, pví pá brast skipsstíginn og 5
boðsgestir lentu í sjóinn milli skipsins
og hafnarmúrsins og hefðu að öllum
líkindum marizt par til dauða milli
skipsins og múrsins, hefði eigi veiljað
svo heppilega til, að festarnar að aptan
voru strengdar svo fast, að skipið náði
eigi fast nð múrnum að framan. par
sem stíginn brast með mennina, Einn
af peim 5 er lentu parna í sjóinn, var
bankastjóri Axel Heide.
Kristján konungur boðaði pá prjá
Heide, Herman Trier og Bing, er
bezt gengu fram í að sætta vinnuveit-
endur og verkamenn, á sinn fund og
pakkaði peim innilega góðvilja sinn,
og sæmdi pá alla verðleikamedalíunni
í gulli, sama heiðursmerki og peir
Nansen og þorvaldur Thoioddsen hafa
fengið.
það er heldur gangur á fjármála-
görpum Kaupmannahafnar nú um
pessaf mundir.
Nýlega hafa peir, bankastjórarnir
Axel Heide og J. Larsen, verksmiðju-
eigandi G. A. Hagemann og verkfræð-
ingur Torben Grut boðið stjórninni
að stækka Kaupmannahöfn austur í
Eyrarsund frá Kefshalaeyjnnni út að
sjóvíginu Kvintus, og stækka höfnina
um helming, byggja hengibrú helmiugi
hærri en Sivalaturn, er stærstu hafskip
geti siglt undir, yíir innrihafnarmynnið
allt með uppskipunarkvíum, er nemi
4000 fetum, allt rílcinu og höfuðstaðn-
um að kostnaðarlausu, mót pví, að peir
og félag pað, er kostar petta stórvirki,
eignist lóðirnar, er peir fylla upp með
uppgreptri úr hirmi nýju höfn ■ og
Eyrarsundi.
Kostnaðarmenn áætla að bærinn
muni við petta stækka um 2,280.000
kvaðrat- álnir, eða 163 tunnur iands,
(1 tunna lands er l2/3 vullardagslátta)
og að fyrirtækið muni kosta pá og
félagið 5,500,000 krónur. Eiga Danir
að legaja til helming pessa ijár, en
hinn helmingurinn á að koma frá
Englandi.
þessir náungar hafa og boðizt til
að rífa niður og byggja upp aptur
Knippelsbrú, inilli Kanpmannahafnar
og Kristjánshafnar, er pykir liggja illa
við strauminum og vera of stutt. og
gjöra ýmsar umbætur á innrihöfninni,
gegn pví að fá grunn pann, er peir
blaða par upp til eignar og afnota.
Á peim grunni ætla svo peír banka-
stjórarnir. Heide og Larsen, að reist-
ur verði hinn nýi Privatbanki
og fi. skrauthýsi.
Ef hið fyr nefnda fyrirtæki nær fram
að ganga, sem a.llar eru líkur sagða.r
til að verði, pá vex höfuðborgin jafnt
á alla vegu og fríðkar stórurn.
Dáinn er nýlega í Höín einhver elzti
og frægasti maðurinn úr hljóðfæraíiði
kgl. leikhússins, almennt kallaður
„Flautii-Petersen, “ af pví hljóðfæri
pað, er hann lék á, líklega allra sam-
tíðarmanna bezt, var ílautan. Að
heyra hann spila á hana í söngleikn-
um „Trylleflöiten“ eptir tónasnillinginn
óviðjafnanlega, Mözart, gleymist víst
engum áheyranda.
Ófriðurinn. Af honum er litið á-
reiðanlegt að frétta, pví bæði Englend-
ingar, og fjóðverjar og Erakkar, sem
Búum eru meðmæltir, ljúga hv er í kapp
við annan. En pað eitt sést meó
vissu, að barizt hefir verið við ýmsa
bæi norðantil á Katal svo sem bæma
Elandslaagte, Glencoe. Ladysmith og
Dundee o. fl. og sést á inannfalli pvi,
er Englendingar sjálfir verða að játa,
að bardagarnir hafa verið manuskæð-
ir, eínkum við Glencoe og Eland-
laagte. En hér skal setja svolítið bragð
af hraðfréttunum,
„Kapstaðnum“ 24/10: Englend-
ingar hafa unnið fullan sigur við Glen-
coe í annað skipti, Búum féllst hug,-
ur við hið mikla mannfall, og voru
peir hraktir aptur af Englendingum.
jþað er sagt að Krúger sé helzt að
hugsa um að selja Englendingum sjálf-
dæmi(!)“
„P a r í s 24/10 Hingað berast pær
fréttir frá Lundúnaborg, að Englend-
ingar hali beðið ósigur í seinni orust-
unni við Glencoe og að mannfallið
haíi verið svo mikið, að stjórnin pori
ekki að auglýsa pað. l>að gengur sú
fregn, að nokkur hluti riddaraliðs peirra
haii fallið 1 launsátri fyrir norðan
Glencoe.“
En pað er víst, að Englendingar hafa
ekki verið við pví búnir að Búar mundu
ráða svo fljótt á pá pví að yfirherfor-
ingi Englendinga, B u 11 e r, lagði ekki
á stað fyr en um miðjan oktober.
Siðustu fróttir, sem ná til 6. p. m.
segja Englendinga hafa beðið ósigur
30. f. m. skammt frá Ladysmith, par
sem aðalstöðvar peirra eiunú. Tvær
hersveitir höfðu verið sendar út til
að njósna, og áttu um leið að ná hæð
einni nálægt herstöðvum Búanna. Hittu
Englendingar brátt hersveitir Búa,
sem skutu á pá, en fóru síðan undan
í íiæmingi og ginntu Englendinga á
eptir sér, par til peir gátu slegið
hring um pá og sigrað pá að fullu.
Eptir harðan bardaga mittu hersveit-
irnar gefast upp< Hergögn öll og 40
yfirmenn féllu par í hendur Búa, er
höfðu pá með sér til herbúða ?inna.
Einn maður komst undaii og kom um
kvöldið alblóðugur til Ladysmith og
bað um hjálp til að grafa hina föllnu.
þessa fregn hefir yfirforingi <White
sent hermalar. ■ ðaneytinu í Lundúnum,
og mun hún pví áreiðanleg. Sama
dag kotn yfirhershöfðingi Englendinga
Buller til Kapstaðarins, og var honum
par vel fagnað, enda veitir ekki af
að betur só tekíð í taumana, ef duga
skal aí' Englendinga hálfu; pví peir
eru enn miklu liðf'ærri en Búar við
landarnærin, og herinn við Ladysmith f
voða staddur. . En Englendingar hafa
nú boðið út 35 pús. hermanna í við-
bót pangað, en leiðin er löng og peir
pví ekki strax komnir á vígvöllinn,
Dálítið greinilegri fiegnir eru nú
komoar af hinum fyrri orustum. Yið
Glencoe og Elandslaagte rnunu Eng-
lendingar hafa sígrað, og við Elands-
laagte handtóku [seir nokkra foringja
Búa, par á meðal pýzkan foringja,
S c h i e I að nafni. Voru peir drjúgir
vfir sigrinum og póttust hafa eyðilagt
skotfæri Búa. Höfðu peir herbúðir
sínar mitt á milli bæjanna Glencoe
og Dundee, og setulið í Dundee. En
litlu síðar réðust Búar á Dunrlee, og
urðu fyrst frá að hörfa, en í peim
bardaga særðist næstæðsti herforingi
Breta, S y m o n s. En pann 23. f. m.
fengu Englendingar til fulls að reyna
að skotvopn Búa voru í góðu lagi, pví
pá réðust peir bæði á herbúðir peirra
og bæinn Dundeo, og höfðu svo mikinn
herafla, að Englendrngar sáu sér eigi
fært að taka á móti peirn, heldur
ílýðu sem skjótast úr báðum stöðum
og héldu hernum til Ladysmith. Að
peir hafi verið nauðlega staddir má
marka af pví, að peir skildu hina
særðu hermenn eptir í Dundee, og par
á meðal sjálfan herforingjann Symons,
og féllu peir par allir í hendur Búa.
Symons lézt af sárum sínum 24. f. m.,
og lét J o u b e r t yfirforingi tilkynna
Englendingunji lát hans, og ritaði ekkju
hans kurteist bréf og vottaði henni
samhryggð sína.
Við Dundee höfðu Englendingar í
flaustrinu orðið að sk#ja eptir talsvert
af hergögnum, par á meðal nokkuð
af hínum illa ræmdu „dum —dum“-
sprengikúlum. Um pær stóð mikið
rifrildi á friðarfundinum í Haag í
sumar; vildu fulltrúar flestra pjóða fá
peim útrýmt úr hernaði, pví pær væru
o f grimmúðugt vopn fyrir siðaðar
pjóðir. (Kúlurnar springa pegar pær
h a f a h i 11, og tvístrast innan um
líkami hinna særðu). En Englendingar,
sem. pá nýskeð höfðu aflað sér pess-
ara morötóla með ærnum kostnaði,
héldu dauðahaldi í pær, og fengust
aldrei til að lofa að afleggja pær. —-
þegar mi Búar fundu pessar skað-
ræðiskúlur-, er mælt að sumir hafi
viljað nota pær á Englendinga; en pá
á Krúger að hafa tekið í taumana og
sagt: „það skal ekki verða, hvernig
sem Englendingar eru, pá skulum vór
Búar vera mannúðlegir“.
Hundrað mílur (enskar) af löndum
Breta og tólf bæir eru nú á valdi
Búa. Eyrir seinustu orustuna segja
herskýrslur enskar 123 manns fallna,
559 særðaog 1130 vanta, p. e. hand-
tekna eða flúna burt frá hernum.
Hernaðurinn er báðum málspörtum
erviðari, afpví skipta verður liðinu í
tvær höfuðdeildir, eystri og vestari,
og eru pó Búar og Oraningar ver
settir, pví lönd Breta umkringja pá
pvínær á alla vegu og peir ná hvergi
til sjávar. Glencoe og Ladysmith og
flestir peir staðir er barizt hefir verið
á, eru í Natal, sem liggur við sjó,
austan og sunnanvert við Transvaal
og Oraníu; en á vestri landamærum
Transvaals hefir verið barizt við bæ
pann, erMafeking heitir, en paðan
eru allar fregnir óljósar, pví irétta-
præðir eru par allir eyðilagðir. J>ó
hefir frétzt frá Kimberley, sern
er bær nokkru sunnar, (par 1 grend
eru hinar miklu demants námur), að
Búar liafi öfluga umsát um pá borg,
og mun peim pykja nokkur slægur í,
ef peir ná henni, pví par situr nú
auðkýfingurinn Cecil Phodes, sem af
sumum er nefndur Napoleon Afríku,
og mestan pátt mun hafa átt undir
niðri í ófriði peesum. Er mælt, a,ð
Krúger hafi sett til höfuðs honum
stóran búgarð með allri áhöfn. Cecil
Khodes var annars næstum fallinn í
hendur Búa í byrjun ófriðarins, en
hann slapp til Kirnberley 3 tímum
áður en ófriður hófst, og varð að fela
sig í. járnbrautariestinni.
B i» 6 f
tu
. ritstjóra Austra
frá
Páli Jónssyni ¥0gfræð.mí5'.
Einsog eg hefi áður gjört, ætla eg
að senda pér fáorða skýrslu um vcga-
bótastörf pau, er eg heíi staðið fyiir
hér á Austurlandi í sumar.
það verður nú ef til vill í síðasta
silin, pví nú er eg að búa mig til að
fljúga á vængjum gufunnar, út yfir
hafið, með farfuglunum, og hamingjan
yeiy hvort mér endist aldur til að sjá
Island aptur. En ekki stefni eg sarnt
til hinna suðrænu landa einsog fugi-
arnir. Eörinni er heitið til fræudanna
í Korvegi; en hvar eg lendi par, og
hvert mér ætti að skrifa pangað, veit
eg ekki enn. Erindið er að kyuna
mér í vetur nýjustu vegagjörðir Norð-
manna, og svo að finna góðkunningj-
ana frá fyrri tíð. En heimili mitt
par verður á hverjum peim stað er eg
get fengið eitthvað nýtt að sjá eða
fræðast um, sem gæti komið mér að
gagni við störf mín hér. J>ví heim
mun eg stefna með farfuglunum aptur
í vor, ef eg lifl, pví her vil eg heizt
verja mínum litlu kröptum, og bera
hér beinin, er leiðinui lýkur.
* *
■C- *
Samkvæmt ósk sýslunefndar Suður-
Múlasýslu og með sampykki lands-
höfðingjans, gjörði eg lauslega áætlun
um vegarstefnu og kostnað við ak-
brautarlagning yfir Eagradal. Eu
vegna stöðu minnar sern verksíjóri við
vegabætur í Yallahreppi, varð pes.si
skooun mín að nokkru leyti byggð á
ágizkunum, en ekki á svo rækilegri
rannsókn og reikningi sem vera skyldi.
Eg ætla nú samt að senda pér pessa
áætlun, pví eg álít nauðsyn -só á að
birta allar pær npplýsingai: og bend-
ingar sem kostur er á viðvíkjandi sam-
göngubótum inilli Héraðs og Ejarða;
pví ölium mun koma sainan uin, að
ilutninga-vandræðin á peirri leið séu
svo niikil, að nauðsyn væri par á
bráðum bótum, en um hitt eru me,;n
síður sammála, hvernig hezt só úr
peim vandræðum að bæta.
Yegalengdin milli Héraðs ogFjarða
er pessi:
Erá Seyðisfirði (Oldunni) yfir
Yestdalsheiði að Gilsártegi 12,9 00
f a ð m. En sé farið af Vestdals-
heiðarveginum úr Gilsárdalnum yfir
Hálsana að Tókastöðum er leiðin
1 1,4 0 0 f a ð m.
Erá Seyðisfirði (Oldunni) yfir
Fjarðarheiði að Miðhúsum: 12,4 7 0
f a ð m. J>essar 3 lengdir eru mældar
af norska verkfræðingnúm Hovdcnak
(sbr. Andvara 1885).
Erá E s k i f i r ð i að Miðliúsum yfir
Eskifjarðarheiði: 1 5,500 faðmar.
J>essa vegalengd mældi eg 1893, en
hefi eigi við hendina mælingaskýrsiuna,
og pori. pví eigi að ábyrgjast að pessi
taia sé alveg rétt, en miklu munar
páð ekki.
Erá Keyðarfirði (húsi Fr.
Wathne) yfir Fagradal, móts við Mið-
hús: 1 9,060 f a ð m.
Af pví -Ejarðarheiði er nú fjölfarn-
asti vegurinn, og helzt hefir koinið til
orða að leggja flutningabraut par, ef
hún yrði ekki lögð yfir Eagradai, pá
sleppi eg að tala um sanianburð á
öðrum Vegum en þessum tveimnr.
Um vegalengdina á pessuin tveim
leiðum, má geta pess, að Eagradals-
leiðin er mæld pannig, að hailinn er
1 móti 15. J>etta er sami haili sem
lögákveðinn er á aðalílutningabrautum
í Norvegi, og telja Norðinenn að
norskir hestar dragi 1600 pd. á þessum
vegi, . en islenzkir hestar munu eins
vcl draga 1200 pd. ef peir hafa sama
fóður og meðíerð. Yegurinn sem nú
1 er á Ejarðarheiði er ekki með svona
j halla (sumstaðar sjálfsagt 1 móti 3).
I Má pví búast við, ef par yrði lagður
vegur með jöfnum halla og áætlað er
á Eagradal, að vegalengdin yrði tals-
vert meiri, en hve miklu pað nemur
get eg ekki sagt, en sjálfsagt verður
sá vegur pó alltaf nokkru styttri en
ylir Eagradal.
Álit mitt er að lietra sé að leggja
akbraut yfir Eagradál en Ejarðarheiði.
Ejarðarheiði liggur nál. helroingi hærra
1 yfir sjávarmál en Fagridalur. (Eagri-
j dalur er rúm 1000 fetyfir sjávarmál).
1 í öðru lagi verður vegurinn á Fagra-
f dal ekki þvert upp brekkur, heldur
j meðfrain peim í nokkrum hliðhalla víða,
og parf' pvi ekki að leggja par suið-