Austri - 21.11.1899, Side 1
Kemnr út 3 á rnánuði e u
36 blöð til næsta nýárs, og
kostar hér á landi að.~ ns
3 Jcr., erlendis 4 kr.
Gjalddagí 1. júlí.
Uppsögn skri.eg lundin við
áramót. ÓgiLd nema hm-
in sé til ritstj. jyrir 1. októ-
ber. Auglýsingar 10 aura.
línan, eða 70 a.hverþuml.
dálks og hálfu dýrara á 1.
síðu.
IX. AK,
Seyðisfirði, 21. nóvemler 1899,
NR. 82
S lí i p t a f ii ii d i f
í eptirfarandi búum verða halduir á skrifstofu Suður-Múlasýslu áEskifirði:
1. í dánarbúi, Jþorsteins Jósepssonar frá Brekku í Mjóaiirði, mánudag-
inn 20. nóvbr. næstk. kl. 12. á hád.
2. --------Isleifs Jónssonar frá Grund í Mjóafirði, mánudaginn 20.
nóvbr. næstk. kl. 4 e. hád.
3. --------Asmundar Jónssonar frá Dölum í Mjóafirði, priðjudaginn
21. nóvbr. næstk. kl. 12 á hád.
4. í ‘protabúi Karls Arnasonar frá Búðum í Fáskrúðsíirði, mánudaginn
27. nóvbr. næstk. kl. 12 á hád.
5. í dánarbúi Björgólfs Bunólfssonar frá Tungu í Eáskráðsfirði, mánu
daginn 27. nóvlir. næstk. kl. 4. e. hád.
6. --------Finns Guðmundssonar frá Hafranesi i Fáskrúðsfirði, mánu-
daginn 4. desbr. næstk. kl. 12 á hád.
7. ---------Magnúsar Jónssonar frá Hvammi áYöllum, priðjudaginn |
5. deshr. næstk. kl. 12 á hád.
8. --------- Gunnars Stefánssonar frá Esldíirði, Jh’iðjudaginn 5. desbr. |
næstk. kl. 4. e. hád.
9. ---------Vilborgar Filippusdóttur fi'á Hofi í Álptaiirði, mánudag- *
inn 11. desbr. næstk. kl. 12 á hád.
10. - —— Guðnýjar jpórarinsdóttur frá Berufirði, mánudaginn 11.
desbr. næstk. kl. 4. e. hád.
11. ---------Bjarna Magnússonar frá Krossbjáieigu í Berunesshreppi,
priðjudaginn 12. desbr. næstk. kl. 12 á hád.
Og verður búunum pá skipt til fulls.
Skrifstofu Suður-Múlasvslu, Eskiíirði, 24. oktbr. 1899.
A. ¥. Tulmius.
Sökum þess, að kaupendum
AHSTRA hefir svo stórum fjölg-
að síðustu árin og auglýsiugar
vaxið mikið i hlaðinu, sjáum
vór oss fært að stækka Austra
að mun við næsta nýár, án pess
I)ó að hækka hið minnsta verð
á Maðinu. Yerður Austri pann-
iglandsins otlýrasta hlað,
einsog oss úr öllnm áttnm er
sagt, að Austri haíi verið og
sé ,landsins hesta hlað^.
NÝIR EATJPENDUR fá hæði
sögnsöfnin fyrir árin 1898 og
1899 i kauphæti, er hvort um
sig rnundi eptir venjulegu hóka-
verði kosta eitthvað á aðra
krönu. í siðara safninu verð-
ur skáldsagan „Herragarðnrinn
og prestsetrið^, sem almennt
mnn viðurkennt að só einhver
sú skemmtilegasta skáldsaga,
er út heíir komið hér á landi.
Sú saga endist hérumhil út
feunan árg. Austra.
En í næsta árg. Maðsins höf-
nm vér verið svo heppnir að
ná pegar i afhragðs fallega og
efnisríka skáldsögu, er mun
verða yndi og unan lesenda
Austra.
f’eir, sem vilja gjörast nýir
kaupendur að 10. árg. Austra,
eru vinsamlega heðnir að til-
kynna oss Jsað f y r i r ára-
mötin, svo upplag Maðsins
prjöti ekki á miðju ári, eiusog
að undanfömu hefir til viljað.
Skapti Jósepsson.
ÚTLEJÝDAIi FEÉTTIR.
— :o:—
Ófriðurinn. Með „Vaagen“ bárust
hingað fréttir til 8. p. m. nokkuð
greinilegri af bardögunum við „Lady-
| smith, par sem Englendingar biðu
f mjög mikinn ósigur fyrir Búum 30. f.
| m. Yfirforinginn White hafði sent
írska skotmenn, og hersveit pá er
kennd er við Gioucester og stórskota-
lið, vinstra fylkingararmi til hjálpar.
En Búar gjörðu svo harða árás á puð,
að mikið féll af pví liði, en hitt var
tekið höndnm, um 2000 hermanns og
skotvopn öll.
1 hægra fyikingararmi gekk Eng-
lendingnm líka illa, svo hershöfðinginn
sá pann einn kost ráðlegastun að hörfa
undan með pað lið sem uppi stóð tj
Ladysroith, or nú er umsetin af Bú-
um á alla vegu, er hafa náð Calenso^
litlu vígi 12 enskar mílur fyrir sunn-
an Ladysmith, og flýði allt lið paðan
suður á hóginn með hergögn pau, er
peir gátu komizt með. Er pað auð-
séð að Búar ætla sér að vinna Lady-
smith og handtaka herinn par, áður
en yfirherfori.igi Breta, Buller, komizt
norður pangað frá Kapstaðnum, borg-
inni til liðs.
Lausafregn í „The Scotsman11 p. 7-
p. m. segir, að frá Ladysmith hafi ein-
um manni tekizt að læðast í gegnum
umsáturher Búa og sagði hann að bar-
izt hefði verið við Ladvsmith 2. p. m.
og hei'ðu Englendingar iirakið Búa af
höndum sér til herbúða peirra. En
auðheyrt er á öllum fregnum paðan
að smman, að Englendingar eru hrædd-
ir við að Búar nái Ladysmith með
öllum enska hernum, er par er til
varnar, áður en Builer kemst pangað
norður, eir.kum pá sá ópægilegi prep-
skjöldur er par á vegi hans, par sem
Búar sitja nú fyrir bonum íhinu unna
vígi Calenso og hepta paðan för hans
tii Ladysmith.
Englendingar játa pað og sjálfir,
að peir muni mikið verða að leggja
í sölurnar, bæði menn og fé, en nú
geti peir ekki hætt ófriði pessum fyr
en yfir lýkur með peirn og Búum.
En all harðorð eru mörg af liinum
ensku blöðum í garð Chamberlams;
nýlenduráðgjafa Breta, sem hefir
mest ráðið pví, að Englendingar
vildu engum sáttaboðum taka af
Búum.
Litlu hetur gengur Engiendingum
i vinstra fylkingararm, pví pað mun
satt vera að Búár og Oraningar hafa
alveg afkróað lielzíu horgirnar peim
megin, pær Mafeking og Kimberley
og talið mjög liklegt að peir nái báð-
um bráðlega á sitt vald ásamt setu-
liði pví, er í peim er tii varnar. Fer
pá eigi að veita af pvi að pessar 35
pús. komi sem fyrst á vígvöilinn, sem
mjög pynnist nú af enskurn hermönn-
um, nái handamenn hinum umsetnu
borgum með öilu pví liði er par er
nú fyrir. Eu fyrstu flutningsskipanna
með hinn nýja heráfla heiman frá
Englandi var ekki von til Kapstaðar*
ins fyr en 8. p. m. Og eru menn
norðan til á Kaplandinu mjög hræddir
við, að Búar og Oraningar verði pá
komnir ineð herinn inui landið og
senda pví konur og börn pegar suður
til Kapstaðarins.
Sagt er, að Krúger hafi gefið út leyfis-
hréf til víkingar og liaft pau á hoð-
stólum í Ameríku og jafnvel hér í
Norðurálfunni. en stjórnunum mun
pykja petta nokkuð nærgöngult við
pjóðaréttinn.
En flest hin stórveldin munu lítt
gráta ófarir Englendinga í Afríku. Og
setið hefir utanríkismálaráðgjafi Rússa,
Muramew, til skamms á ráðstefnu við
Frakka í Parísarborg, og er sagt að
hann hafi viljað láta Rússa, pjóðveija
og Frakka neyða Englendinga til pess
að leggja málið í gjörð. En ennpá
sem komið var peim nnilum, vildu
Frakkar ekki aðhyllast pessa uppá-
stungu Rússa, er Englendingum er
meinilla við að svo komnu máli, og
telja fullan fjandskap sér sýndan í
pessu af Rússa hálfu,
Mælt er, að hin indverska kýlasýki
(svarti dauði) hah gjört vart við sig í
pví liði, er Englendingar fluttu frá
| Indlandi og settu á land við Delagoa-
flóann, og er pað mikill voðagestur.
En sagt hefir gamli Krúger Búum
pað, að peir mættu treysta pví, að
Guð mundi styðja jafn-góðan málstað
og peirra. Hann stígur annars stund-
um í stólinn, karlinn, og gleymir pá
ekki að taka Euglendinga til rækilegra
Ibæna fyrir syndir peirra.
Frakkland. Öldungaráðið hefir nú
leitt rannsókn sína til lykta yfir peim
landráðamönnum, er sýndu sig líklegatil
að reyna að kolisteypa lýðveldinu pegar
\ Felix Faure forseti var jarðaður,
Í' og pykja Orleaniugar töluvert viðriðn-
ir pau landráð. Málið er nú orðið
svo vel prófað, að pað átti að byrja
sókn í pví. 8. p. m,
Jþeir morðingjarnir Youlet og Cha-
noine, er myrtu pá Clobb og marga
j af mönnum hans, er Frakkastjórn
! sendi til pess að taka pá fasta og
flytja pá síðan til Frakklands, sro
peim yrði par hegnt fyrir ýms grimmd-
arverk sín suður á Afríku, — eru nú
fallnir fyrir vopnum sinna manna, er
vogupá, fám dögum eptir vígið á Clobb
! ofursta og torunautum hans.
! Nýlega hafa komið fregnir um pað
j til Parísarborgar, að nýlendustjóri
j Frakka norður og austur af Senegal,
| Bretonnet að nafni, og lautenant Craun,
ásamt 27 manns, hafi fallið fyrir villi-
mannahöfðmgjauum Rabah, er hafði
7—8000 hermanna. Frakkar vörðust
vel og féliu par allir nema einn undir-
foringi, tókst honum að flýja úr hönd-
um óvinanna og segja pessar ófarir.
Aður hafði Rabah pessi svelt til
dauða hinn franska Afríkufara, Behagh.
Og nýle a hefir staðið fregn um pað
liéi' í biaðinu, að priðja herdeild Frakka
hafi verið strádrepin niður af Tuareg-
unum suður af Sahara.
Jþað lítur pví*út fyrir, að Frakkar
taki pað ekki út með sældinni, að
bæla Yestur-Afríku undir sig, fremur
eri Englendiagar Suður-Afríku.
Galíifet, hermálaráðgjafi Frakka,
hefir sýknað F i q u a r t ofursta af
ýmsum áiýguin, er hiriir fyrri hermála-
ráðgjafar höfðu ranglega á hann borið
og sett haim í fangelsi fyrir.
Esterhazy er nú dæmdur fyrir fjársvik.
Suöurheimskautsfer Bolga, undir
forustu sjóliða Gerlachs, er nú á
enda, og eru heimskautsfarar heim
komnir með öllu heilu og höldnu,
Hafa peir fundið mikinn flóa suður af
Horni á Suöur-Ameriku, og gengur
hanu langt suður í heimskautalöndin;
peir fundu og hálendi viðlent á 71°
]?eir hafa og fundið ýms ópekkt dýr
og jurtir par suður í höfunj, og telja