Austri - 21.11.1899, Side 2
NR. 32
ADSTRI,
2 26
suðurfar<ir hinn 'hsindalcíra árangur
fararinnar all-merkilegan.
Járnbrautarslys varð í haust við
Hamborg, par sem járnhrautarlest
keyrði á hermannaflokk í járnbrautar-
göngunum við Klosterthör, og fór lest-
in yfir suma hermennina, en aðrir
mörðust upp við veggina í göngunum,
og létu margir hermenn par líf sitt
á hörmnlegasta hátt. Hermenn pessir
voru úr Suður-Slesvík og nýstefnt til
herpjönustu: er mælt að peir hafi verið
ölvaðir, einkum foringi sá, er stýrði
hópnum.
Keisarinn hefir sett ranusóknarnefnd
til pess að komast að pví, hver só
valdur að pessu hroðalega slysi.
Fellibylur varð nýlega svo ákafur í
Japan, að hann feykti járnbrautarlest
út af brú nokkurri, og fórust par
flestir menn er í lestinni voru.
Filippseyjar. J>ar sækist Ameriku-
mönnum enn pá seint sigurleiðin, pó
peir séu alltaf að senda pangað nýjar
hersveitir.
Dewey aðmíráll, sá er frægastur
varð fyrir sigurinn yfir hinum spænska
herflota í Chaviteflóauum, skainmt frá
Manilla, í byrjun ófriðarins, — er nú
loks kominn heim aptur til Ameríku.
Lenti hann í New York og var par
ágætlega fagnað. Yilja ýmsir fáhann
til pess að gefa kost á sér til forseta
Bandaríkjanna við næstu kosningar.
En Dewey hefir tekið ,dræmt undir
pað, og segist aðeins vera sjóm iður,
en enginn stjórnmálagarpur.
Jarðskjálfti varð í haust ákaflega
mikill norður á Alaskaskaganum.
Nokkrir vísindamenn voru par við
rannsóknir og lágu 1 tjöidurn sínum;
vöknuðu peir við vondan draum, er
tjöidin féllu ofan á pá og jörðin iék
á reiðiskjáltí. En langt úti á sjó sáu
peir ógnaröldu geysast að iandi. I’eir
flýttu sér prí í dauðans ofboði til hæða
nokkurra í grennd við tjaldstaðiun, og
voru naumlega komnir pangað upp, er
öldufallið geystist inn á landið og sóp-
aði burtu öllum tjöldum peirra, áhöid-
um og matvælum. Yísindamennirnir
komust nauðlega til byggða.
Stepbania krónprinzessa, — ekkja itu-
dolphs, (sonar Eranz J ósephs Austur-
ríkiskeisara), er lézt svo vofeiflega í
Meyerling í grennd viö Vínarborg á-
samt Yetsera barónsdóttur 1889, —
er nú sögð lofuð ungverskum greifa
af gamalii og góðri aðalsætt par í
landi. Hafa peir Eranz Jóseph keis-
ari og Leopold Belgíukonungur, fyðir
iStephaniu krónprinzessu, geiið sitt lof
og ieyfi til pessa ráðahags. En afsala
varð hún sér og dóttur sinni öllu tii-
kalli til ríkiseríða í* Austurríki og
Uugverjalandi. En gjöra ætla peir
liana polanlega úr garði, pví Austur-
ríkiskeisari ætiar að láta henni fylgja
í heimanmund stórt höíðingjasetur með
aliri áhöfn, en faðir hennar, Leopold,
1 miiiíón króna; og stóriík var hún
áður.
Bruni varð mikiil í Utterslev, sem
er bæridaporp nálægt Kaupmannahöfn.
Brunnu par mörg hús, en skepnum
vard bjargað af hermönnum af 24.
herflokki, er par voru nálægt í her-
búðuin.
í|>róttir
ieggja riú aliar rnenntaðar pjóðir mjög
svo íýrir sig. Æta menn sig nú
mjög við kappsiglmgar og kappróður,
kapphlaup, kappreiðar, bæði á hestum
og hjólhestum, sund, fangbrögð o.
m. fl.
í haust hofir biöðunum beggja meg-
in Atlantshafs næstunr pví verið jafn
tíðrætt um kappsiglingarnar útaf
Xow York milli enska hraðsiglarans.
„8hamrock“ og keppiuaut pess „Co-
lumbía“ fra Ameríku, er svo eru vönd-
uð að allri gerð og útbúnaði, að pau
hafa kostað hátt upp í eina miilión
hvort um sig. Skipin hafa reynt sig
hvað eptir annað, en verið óheppin
með veður til siglinganna, svo pað
varð eigi um pað dæmt, hvort skipið
væri betra .gangskip.
I>á bjóða peir háskólarnir í Ame-
ríku hver öðrura út á ári hverjn í
hnattleik og kappróðra, og pykir pað
mjög auka virðingu pess skólans, er
sigrar í leikjunum,
Sú kenning ryður sér alstaðar nema
á Islandi betur og betur til rúms, að
heilbrigð sál búi helzt í heilbrigðum
líkama. er nauðsynlegt sé að æfa og
styrkja sem bezt við aílraunir og á-
reynslu.
Frændpjöð okkar, Danir, eru og í-
próttamenn all-miklii. Halda peir
veðreiðar á ári hverju og vanda mjög
kynferði hesta sinna.
I’eir fara og í kappsiglingar á hverju
■ári, og pykir pað bæta sjómennskuna.
Er hvorttveggja stutt með rikulegum
verðlaunum af konungi og ættmennum
hans og ýmsum félögum og einstökum
auðmönnum.
Danir eru og hjólreiðamenn ágætir,
enda vegir par í laudi mjög hentugir
til pess ferðalags, par sem landið er
svo flatt.
Em pað, sem Danir eru nú frægastir
fyrir, eru fangbrögö (græsk Brydning),
par sem peir hafa mörgum ágætum
raönnum á að skipa. En par skarar
pó kempan Bech Olsen langt fram úr
öllum hinum. J>ví pó að hinir sterk-
ustu menn úr öllum áttum hafi nú
um mörg ár komið til Kaupmanna-
hafnar til pess að preyta fangbrögð
við Bech Olsen, pá hefir hann lagt pá
alla, og stendur hann enn uppi ó-
sigrandi.
Yið pessi grísku fangbrögð má ekki
bregða mótstöðumanninum með fótun-
um, en kreista má hann allan af hjart-
ans lyst og brúka hendurnar eptir vild
og taka hann hryggspennu. En eigi
er mótstöðumaður álitinn yfirstíginn
nema herðar (bæði herðablöðin) nemi
við gólfi.
Bech Olsen er 3 álnir á hæð og á-
kaflega gildur, 260 pd. að pyngd, og
verður pví mótstöðumönnunum nokkuð
örðugt íyrir að hampa honum. Hann
er og pauivanur fangbrögðum, sem
bann hefir æft nm 20 ár, snarráður
og fylginn sór sem bezti glímumaður
og mjög fóífastur,
I haust kom tröll eitt, að nafni
Paul Pons, 75 puml. að hæð,
sunnan af Erakklandi til að reyna sig
við Bech Olsen. Kom Pons pá sunn-
an af Afríku, par sem hann hafði
verið að kreista Blámenn, og enginn
peirra staðið honum snúning, og var
hann beggja megin Miðjarðarhafs tal-
inn ósigrandi, og stóð Dönum all-
mikill geigur af komu hans til Kaup-
mannahafnar.
Paul Pons bauð, pegar Bech Olsen
út, og reyndn. peir sig fyrst 30. sept.;
varð peirre aðgangctr bæði harður og
langur. En þó fór svo, að Pons féil
með herðar í gólfið eptir 3/4 stundar,
og var hann pá afl-reiður og skoraði
á Beeh Oisen að reyna pegar við sig
aptur, en hann vildi eigi.
En seinna reyndu peir pó aptur með
sér og. felldi Paul Pons pá Becn Olsen
eptir skamma stund. En svo sótti
Bech Olsen sig og lagði Pons tvisvar
í rennu, og varð pá Pons að játa sig
yfirunninú. En hann kennir kuldanum
um fall sitt; segist hann skjálfa aflur
og nötra af kulda i himim nærskorna
punna glímufatnaði; svo segir hann og,
að glímusviðið hafi verið allt of lítið.
Má vera að eitthvað sé tilhæft í pessu.
Og pað játaði Bech Olsen, að aldrei
hefði hann komizt í aðrar eins járn-
krumlur cg á Paul Pons.
Bech Olsen ætlar nú að fara til
Ameríku og reyna sig par við heljar-
menni Bandaríkjanna. Hann er orð-
inn stórríkur af list sinni, pvi mikið
er jafnan lagt við glímunni, og svo
sækir fjöldi fólks pessar aflraunir, er
pykja bezta skemmtun, og pjóðinni
virðing að,
ffieira iim Búana.
—0—
Eyrir miðja öldina flýðu Búar óðul
sín og eignir í Kaplandinu fyrir
Englendingum. Hélt pá Páll Kriiger
og um 6000 Búar norður paðan, og
dcápu á peirri leið alls um 6000 ijón,
og er sagt að Krtiger hafi unnið á
250 af peim.
Búar settust loks par að, sem nú er
heimili peirra, í pvi landi, er virtist
vera svo fátækt, að peir héldu að
Englendingar mundu aldrei ágirnast
pað. Búar ræktuðu síðan landið og
undu par all-vel hag sínum.
En svo fannst par gullið og demant-
arnir, og strax vaknaði græðgj Eng-
lendinga að ná í pau auðæfi, og settu
peir Búum 1881 pá afarkosti, að peir
kusu heidur að falla með heiðri, en pola
ofríki og afarkosti Englendinga. Börðust
Búar pá við Englendinga við Majuba
Hill og unnu par frægan sigur á peim.
Englendingum pótti petta reyndar
leitt, og hugðu margir á hefndir. En
pá stóð heiðursmaðurinn Gladstone
fyrir stjórn Englendinga, og hann var
of góður drengur til pess að níðast á
hinni fámennu fræknu pjóð, og gaf
henni 1884 frelsi pað, er Englending-
ar, undir forustu Chamberiains lýlendu-
ráðgjafa og Cecil Khodes, vilja nú
svipta hana.
En vera má, að pess tíma sé eigi
langt að bíða, að hin enska pjóð hrópi
til pessara manria: „ Skilið mér aptnr
hmum fóllnu hersJcörum mínum!u
Edison hefir nú fundið upp príhjól-
aðan vagn, er gengur fyrir rafurmagns-
afli 150 enskar mílur án pess að hlaða
purfi vélina nema einu sinni. Mætti
pví vel fara á pvílíkum vagni fram
og til baka milli Beykjavíkur og Ceysis
í sprettinum, eða austur á Bangárvelii.
Yagna.r pessir eiga ekki að verða
dýrari enn almennir vagnar, og er pví
sjálfsagt að peir ryðji sór bráðum til
rúms um allan heim.
f>að var farið að nota vagna pessa
pegar í haust í Kew York.
Hreystilega gjöit. í haust ók
Kröyer prestur að vánda tii kirkju
sinaar í Taarnby á Amakri, og var
svo óheppinn, að vagninn valt á leiðinni
og fór presturinn all-hátt fall ofan í
skurðinn meðfram akveginum. Eann
prestur mikið til í öðrum handleggn-
um, er hann komst á fætur, en hélt
pö áfram til kirkju sinnnar, og hélt
par messugjörð, einsog ekkert hefði
í skorizt.
þá er prestur var heim kominn, iét
hann loksins sækjalækni, er var pe-.s
strax vísari, að handleggurinn var
brotinn.
Síra Kröyer er 76 ára gamall.
Fjárkaup peirra bræðra, kaupmann-
anna Eriðriks og Magnúsar Knstjáns-
sona á Akureyri, er oss skrifað að
norðan að hafi gengið vel. þeir keyptu
2000 fjár í Eyjafjarðarsýsiu og næstu
hreppum Suður-jþingeyjarsýsLu. Af
pessu fé munu peir bræður hafa seit
kaupmnnni Johnsen frá Kristjaníu par
á staðrium 1300, er lét slátra 250 af
pví íe á Akureyri, en hitt ílutti hann
iifandi til Kristjaníu á 2 skipum. Eru
nú komnar fregnir af pví, að fyrra
fjárfarminum fariiaðist ágætiega, svo
að erigin emasta kind drapst á leið-
inni og mun pað sjaldgæft, enda var
svo um búið, að f’éð hafði nóg rúm,
lopt, fóður, vatn og góða hirðingu á
leiðmni. En ekki var ennpá komin
nein vissa fyrir pví, hvernig salan hafi
gengið í Korvegi. En fremur eru líkur
til pess að hún hafi gengið polaniega,
meö pessari meðferð 4 fénu.
Merm vonast nú eptir pví að pessi
fjársala verði almenningi hagfeldari,
en að siAtra hér fónu sem va.rla getur
staðizt til lengdar, par eð flestar, ef
ekki allar, íslenzkar verzlanir hafa nú
um mörg ár tapað töluverðu fé á salt-
kjötssölunni, enda pótt kjötverðið sé
alltaf heldur of lágt en hátt í
samanburði við önnur matarkaup.
)>að sem vakað mun hafa fynr for-
göngumönnum pessa máls, mun hafa
verið, að verðmunurinn á söltuðu kjöti
og nýju er svo ákaflega mikill á hinum
útlenda markaði, að sé rétt að farið
hlýtur árangurinn að verða betri af
að selja kjötið par nýtt, enda pótt
kostnaðurinn sé mikili við að koma pví
á markaðinn.
Af niðingsverki botnverpingsins
á Dýrafirði eru nú kornnar ýtariegri
fregnir.
Kal’n botnvörpuskipsins er: ^lloyalist
nr. 428 frá Hull“ og skipstjóri pess
lieitir Nilsson, sænskur maöur, áður
alpekktur fyrir ýms lagabrot bér við
land. íslenzkur maður úr Keflavík,
Yaldimar EÖgnvaldsson að
nafni, var á botnvörpuskipinu, og pekkti
hann sýslumann og sagði skipstjóra
hver hann væri.
|>eir, sem drukknuðu af sýslumanni,
hétu: Jóhannes Guðmunds-
s o n, 37 ára, Guðmundur J ó n s-
s o n, um tvítugt og J ó n j> ó r ð a r-
s o n, kvæntur maður. Beir, sem af
komust, heita: Guðjón Sólberg
Eriðriksson, verziunarm., og J ó u
G-unnarsson.
itétt áður en bátnum hvolfdi var
skutlað ár frá skipinu og miðað á
sýslumann, en liann veik sór undan,
sýnir pað með ööru að porpurunum
hefir verið fuli alvara.
Erá Dýrafirði liólt „Royalist" beina
leið til Ketíavíkur, og tók Yaldimar
par konu sína og börn, en par grunaói
auðvitað engan að skipverjar hefðu
slíkt níðingsverk á samvizkunni.
Skipstrand. jjann 7. p, m. strand-
aði gufuskipið „Tejo“, skipstjóri ilyder,
norður af Eljótum í ýkagafjarðarsýslu,
í dimmviðri.
Allir skipverjar komust af inn á
Haganesvík, par sem peim var tekið
með peirri mannúð og gestrisni,
er Eljótamönnum er svo eiginieg.