Austri - 21.11.1899, Qupperneq 3
NR. 32
i
A U S T R I.
127
Hraðboði var strax sendur til Ak-
ureyrar og var hann svo heppian að
ná í „Yíking“ rétt í því hann var að
fara paðan. Fór „Víkingur“ síðan út
að strandinu, en átti par illt mjög
aðstöðu vegna ofsaveðurs og brirns;
tók „Vikingur 16 af skipbrotsmönnum
til flutnings til útlanda.
Skipstjóri Ryder og stýrimaður ásamt
priðja manni urðu eptir til að sjá um
björgun o, fl. sem par er mjög örðug
í peim ógöngum, er skipið er strandað
við. Skipið var frá hinu sameinaða
gufnskipafélagi, og haíði meðferðis
4000 skp. af saltfiski og er hætt við
að eigi bjargist nema eitthvað lítið
eitt af farminum, en skipið mölvist
sjálft í spón i stórgrýtinu og- briminu.
Síðustu fregnir segja, að „ Vestau,
en ekki Ceres, eigi að fara hingað til
lands í næsta mánuði. A skipið að
fara 15. n. m. frá Kaupmannahöfn,
kemur fyrst hinsað á Seyðisfjörð og
fer svo til Reykjavíkur. A hið sam-
einaða gufuskipafélag góðar pakkir
skilið fyrir að hafa bætt pessari ferð
við ,án allrar iagaskyldu og íslandi að
kostnaðarlausu.
Þorsteinn Gíslason fór eigi til Ak-
ureyrar eins og áður var ráðgjört. Er
hann nú seztur hér að sem meðritstjóri
Bjarka og að sögn reikningshaldari
Garðars.
Heiðursmerki. Síra Gísli Jóns^on
í Meðallandspingum heíir af Vilhjálmi
piýzkala.ndskeisara verið sæmdur prúss-
nesku krónuorðunni af 4. flokki, fyrir
viðtökur á strandmönnnm af pýzka
fiskiskipinu „President tíartvig“, — er
strandaði h Meðallandsfjörum næstl.
vetur, — og hjálp við pá. Hefir síra
Gfísli sótt um til Danakonungs að mega
bera heiðursmerki petta.
Ingimundur Eiriksson dannebrogs-
maður á Itofabæ hefir og fengið prúss-
neskan heiðurspening (medalíu) af sömu
ástæðum sem síra Gísli.
Er petta í fyrsta skipti, sem Vil-
hjálmur keisari hefir sæmt íslenzka
menn tignarmerkjnm.
(„pjöðólfur".)
Seyðisfirði. 21. nóvember 1899.
T í ð a r f a r hefir nú í meira en
viku verið mjög blitt og snjó
tekið miidð upp, bæði hér í Ejörðum
og í Héraði, og víðast koroin upp göð
jörð.
E i s k i a f 1 i nokkur, er gefur á sjó.
“V a a g e n“, skipstj. Houeland. kom
hingað frá Englaudi 13. p m.; með
kol til verzlunar O. Watbues erfingja.
fetta er t ó 1 f t a f e r ö i n, sem
„Vaagen“ fer í ár á réttum 10 mán-
uðum milli íslands og útlanda.
„Egill,“ skipstjóri Endresen, kom
hingað að norðan 16. p. m. Með skipinu
var Fr. AVathne kaupmaður- „Egill“
var alfermdur vörum, einsog vant
er, par a.f 200 tunnur síldar, er ekiri
er ónýt vara núna, pví síðast seldist
vörpusíld í Höfn á 40 kr. tunnan og
netasíld á 35 kr..
„Egill“ fór héðan 17. p. m. og með
skipinu: verkstjóri P. Erederiksen,
snöggva ferð til Stavanger, Páll Jóns-
son vegfræðingur, Sigurður Einarsson
blikksmiður, og fjöldi Korðmanna og
Færeyinga. Til Hafnar: Karl Vigfús-
son og Sigurður Björnsson.
„V í k i n g u r,“ skipstjóri Hansen>
kom p. 18. að norðan; með voru:
Consull Carl Tulinius og skipbrots-
mennirnir af „Tejo,“ par á meðal
lautenant Kjær, hinn væntanlegi skip-
stjóri á „Ceres“ að ári. „Víking-
ur“ hafði meðal annars farms 350
tunnur síldar.
„Snæfell11 fór út 16. p. m.
S a m s k o t
til 0. Watlmes minnisvarðans,
safnað af
herra útvegsbónda Jbni Vestmann
á Melstað í Seyðisfiiði:
Jón Vestmann, Melstað . kr. ,3,00
Leifur H. Vestmann s. st. — 1,00
Soffía Hallgrímsdóttir s. st. — 1,00
Arni Magnusson s. st. . — 1,00
Helga Halldórsdóttir s. st. — 0,50
Eeldís forláksdóttir s. st. —- 0,50
Arni Pálsson Axfjörð s. st. — 1,00
Kristm. Bjarnarson, Hrólfi — 2,00
Elyt kr.' 10,00
Fluttar kr. 10,00
Magnús Jóhannsson. Hrólfi — 2,00
Jön Bergsteinsson s. st. — 1,00
Sigurður Bjarnarson s. st. — 1,00
Sigfús Sigurðsson s. st. — 1,00
Sigurbjörg Björnsdóttir s. st. — 0,50
Margrét Björnsdóttir s. st. — 1,00
Jóhanna Björnsdóttir s. st. — 0,50
Jón Egilsson, Bæjarstæði — 0,50
Karl Vigfússon, Eyrum — 1.00
Júlíus Guðmundsson, Hrólfi — 1,00
Sigríður Magnúsdóttir s. st. — 0,50
Samtals kr. 20,00
RJÚPUE verða keyptar með
hæsta verði hér við verzlunina, gegn
peningum og vörum.
Búðareyri 18. nóv. 1899.
Jóhann Yígfússon.
Af sérstökum ástæðum er veitinga-
húsið „J5teinholtu á Seyðisfirði til sölu.
Húsið er á mjög góðum stað, til að
reka verzlun og veitingar.
Lysthafendur sntii sér sem fyrst til
undirskrifaðs.
Steinholti, 8. sept. 1899.
Stefán Steinholt.
Mínir clskanleguT
Alfatnaðir handa karlmönnum
á aðeius 25 kr.
Miklar byrgðir af niðursoðnu
með verksmiðju verði.
Syltuð kirsuber, jarðarber,
týttuber og blómur.
Limonaðe og límonaðepúlver.
Islenzkt smjör, nög handa öllum.
Fiskilínur verða seldar mjög ódýrt
fram að nýári;
og svo kemur vonandi alskonar skótau
og margt fl. o. fl. með Agli fyrir jólin.
Einnið pið bara:
Stefán í Steinholti.
VOTTORÐ.
Eg finn mig knúða til að gefa neð-
anskráð vottorð:
Eg undirskrifuð hefi árum saman
verið mjög biluð af taugaveiklun, sina-
teygjum og ýmsum kvillum er peim
veikindum fylgja, og er eg hafði leitað
ýmsra lækna árangurslaust, tók eg upp
á að brúka KIKA-LÍFS-ELIXIR
frá Waldemar Petersen í Friðrikshöfn
og get borið pað með góðri samvizku,
að hann hefir veitt mér óumræðilega
linun, og eg finn að eg get aldrei án
hans verið.
Hafnarfirði, í marz 1899.
Agnes Bjarnadóttir,
húsfreyja.
Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestum
kaupmönnum á íslandi.
Til pess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup-
endur beðnir að líta eptir pví, að
Y. P.
JP.
standi á flöskunum í grænu lakki, og
eins eptir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðann: Kínverji með glas í
hendi, og firmanafnið Valdemar Pet-
ersen, Erederikshavn Danmark.
Union Assurance
Soeiety
í London,
tekur að sér brunaábyrgð á húsum,
v’örum og innanstokksmunum m. m. í
Seyðisfirði og nærliggjandi sveitum
fyrir fastákveðna borgun. Ábyrgðar-
skjala- og stimpilgjald eigi tekið.
Seyðisfirði, 27. sept. 1899.
L. J. Imsland.
Umboðsmaður félagsing.
Vort tilbuna
Fineste Skandinavisk
Export Kaffe Surrogat
hefir unnið sér fáheyrða útbreiðslu,
reynið pað, ef pér eigi brúkið pað nú
pegar.
F. Hjorth & Co.
Kjöbenhavn K.
128
umkringt af ljósgrænum pílvíði, er speglaðist í læknun?, par sem
mylluhjólið ekki náði að trufla vatnsflötinn.
Hann deplaði augunum, pví sólin skein á hann, brennheit einsog
hún átti vanda fyrir par á heiðunuro, skein á lyngið og grenitrén
og breiðu herðarnar hans og stóra stráhattinn. Hann sneri sér við,
pá putu geislarnir upp í nef honum og upp á augabrýrnar, —' pá
hnerraði hann einsog barn.
„Guð blessi yður!“ heyrðist sagt á bak við hann.
Hann reis upp við olnboga og leit við
„Góðan daginn, malari góður.“
„Presturinn liggur víst parna og lítur með ánægju yfir skóginn
sinn.“
„Hvernig lízt yður á hann nú?“ spurði Einar, og stökk fimlega
á fætnr
„Presturinn er heppinn í fyrirtækjum sínum, Drottins blessun
fylgir öllu sem pér snertið við. J>að er nú skoðun manna hér um
slóðir.“
„Guð gefi pví orði sigur,“ sagði Einar. Hann lypti hattinum
og strauk hendinni J gegnum hrokkna hárið, sem var brennheitt af
sólinni. ,.þá mundi hér ekki einungis vaxa upp grenitré, heldur
mundi safnaðarlífiö vaxa og próast í kring um mig.“
„Eg htld að presturinn hafi ekki ástæðu til að kvarta lengur.
]Mú sækjum við allir kyrkju til yðar.“
„Eg er heldur ekki að kvarta, en eg vonast eptir enn meira
andlegu lífi og fjöri.“
„fað er nú skelfing, hvað öllum pykir vænt um petta nýja orgel,
sem pér gáfuð kirkjunni, og okkur öllum pykir svo ánægjulegt að
heyra frúna leika á pað á sunnudögunum. Og pá eru menn nú
líka ánægðir yfir að heyra að pér ætlið að hita upp kirkjuna í vetur.
Við erum ekki vanir pví hér, að prestar vorir séu ríkismenn, pað
er í fyrsta sinn að við ujótum góðs af slíku örlæti, og við kunnum
að .neta muninn. En ef mér ekki missýnist, pá kemur frúin parna
til móts við yður, eg ætla pví að bregða mér heim og gæta að
myllunni minni.“
125
„Mín ósk og fyrirætlan hefir ætíð verið sú, að styðja að hamingju
barna minna. Mig minnir að pér séuð prestur.“
„Já, eg er prestur, og vona mér góðs af peirri virðingu, er eg
veit að kammerherrann ætíð hefir sýnt prestaséttinni. Eg veit, að
ætt m n er ekki eins gömul og göfug sem yðar, en eg er pó af
góðu bergi brotinn og eg er efnaður, svo pér purfið ekki að kvíða
pví, að dóttur yðar bresti nokkuð af peim pægindum, er hún hefir
vanizt í föðurhúsum. i
„Embætt.i vðar er á Jótlandi?“
„Já, og pað norðarlega á heiðum Jótlands. fað er lítið og
fátækt prestakall, er eg ekki sótti um af gróðavon, en af pví eg
áleit par vera verkahring við mitt hæfi og að starfi mínu par mundi
blessun fylgja.“
Kammerherrann sat í pungum pönkum.
„Svo sannarlega sem eg ann, heiðra og virði dóttur yðar, vona
eg að líf hennar geti orðið farsælt.“
„Hvar gistið pér hér í sveitinni?“
„Hjá síra Stormi.“
„Eg ætla að tala við dóttur mína í fyrra málið og gjöra yður
svó boð.“ -
Einar vissi að petta samtal peirra var nú á enda, hneigði sig
og fór burtu, glaður og vongóður, sem leið lá heim að prestsetrinu.
„Guð minn góður, hvar hefirðu verið, Eva?“ hrópaði aðmíráls-
frúin, pegar hún í broddi leitarmannanna aptur kom inn í stofuna.
„Við höfum leitað að pér alstaðar, við vorum reglulega hrædd um
Þig,“
„Hrædd um mig?“ spurði Eva og roðnaði. „J>ví pá pað?“
ívar, sem var hérumbil viss um, hversvegna Evu hafði vantað,
hló, og klappaði henni á kinnina. „Eva hefir víst verið uppií turu-
herberginu til að skoða stjörnurnar og spyrja pær um örlög sín.
Er ekki svo?“
„Jú, ívar, pú hefir rétt fyrir pér. Má eg spyrja, hvort pið
hafið öll farið út í garð til að leita að mér?“
„Frænka skaut okkur skelk í bringu,“ sagði Nancy.