Austri - 21.11.1899, Síða 4
NB. 32
AUSTRÍ.
128
Til verzlunar
0. Wathues
Arvinger
Aktieselskab
er nú koraið að nýju mikið af
allskonar olíulömpum og lampaglösurc,
steinolíu,
öllum matvörutegundum,
kaífi og sykri,
völsuðu haframjöli á kr. 0,15 pd.,
fínu hveiti á kr. 0,13 pd.,
spilum á kr. 0,25,
jólakertum
o, fl. o. fl.
Seyðisfirði, 5. nóv. 1899.
Jóhann Vigfússon.
Við verzlun
0. Wathnes erfmgja
á lleyðaríirði
er verð á flestum vörur sett niður um
30—50°/0 frá 1. p. m..
f>ar á meðal:
mikið úrval af hvítum léreptum
og skyrtutauum aðeins á kr. 0,14 al..
Margar tegundir af
borðdúkum, hvítum og mislitum,
rúmteppum, handklæðum og
gluggatjaldatauum, hvítum og inislitum.
Treflar, bæði hauda kouum og körlum;
margar tegundir af
sjölum og borðdúkum.
Drengjaföt á 7—10 kr.,
karlmanna alfatnaður á 12—35 kr.,
yfirfrakkar á 15—30 kr.,
regnkápur á 11—20 kr.
Miklar byrgðir af mjög laglegum
bollapörum, diskum, skálum, krúsum
og margt fl.
Búðareyri við Reyðarfjörð, 2. nóv. 1899.
, Jón Ó, Finnbogason.
TJBihoðsmem) á íslandi
fyrir lifsáhyrgðarfélagið
n
Hr. Einar Gunnarss.. cand. phil.,
Iteykjavík.
— 0. Tuiinius, kaupm. Hornaf.
— Gustav Iversen, verzlunarm.,
Djúpavog.
— Guðni Jónsson hreppstjóri,
Eskifirði.
— StefáD Stefánsson, kaupm.,
Seyðisfirði.
— Olafur Metúsaiemsson, c
verzlunarm. Vopnafirði. c
Síra Páll Jónsson, Svalbarði í
I>istilfirði.
Hr. Jón Einarsson, kaupm.yj
Baufarhöfn.
Síra Arni Jóhannesson, Grenivik.
Hr. Baldvin Jónsson, verzl.m.,
Akureyri.
— Guðm. S. Th. Guðmundsson,«
kaupm. Sigluíirði.
-— Jóhannes St. Stefánsson,
kaupm. Sauðárkrók.
— Halldór Arnason, sýsluskrif.
Blönduós.
— Búi Asgeirssou, póstafgr.m.,
Stað í Hrútafirði.
— Jón Einnsson. verzlunarstj.
Steingrímsfirði,
— Björn Pálsson, myndasm.
Isafirði.
— Jóhannes Ólafsson,
póstafgr.m. Dýrafirði.
Síra Jósep Hjörleífsson, Breiða-
bólsstað á Skógarströnd.
Aðalumboðsmaður
fyrir ,T E U E‘:
Beriiliarö Laxdal,
Patreksfirði.
i-3
a
a
a
Ed
h—J
P
Pí
crq
crt-
ö-1
a>
P'
H-i-
o
Oq
0:
tr*
bd
o
fci
o
Cfi
Munið eptir að ullarviunuhúsið
„ÍIILLEVAAG FABRIKKER“
við Svangur Noxvegi vinnur hezta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, som
hægt er að fá úr íslenzkri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; pví ættu allir
em ætla að senda ull til tóskapar, að korna henni sem allra fyrst til eiu-
hvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar.
Umboðsmennii'nir eru:
íReykjavík herra bókbaldari Ólafur Bunólfsson.
- Stykkishólmi — verzlunarstjóri Armann Bjarnarson,
- Eyjafirði — verzlm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri.
- Vopnafirði — kaupmaður Pétur Guðjobnsen,
- Breiðdal — verzlunarstjóri Biarni Siggeirsson,
Aðalumboðsmaður SI Gr. J 0
North Britisli
Ropework Company
Kirkcalay í Skotlandi
búa til:
rússneskar og ítalskar
fiskilínur og færi,
Manilla og kaðla úr rússnesk.um hamp
Allt *sériega vel vandað.
Einka' nmboðsmaðrc
fyrir ísland og Pæreyjar
Jakoh (Juimlögsson
Kjöbeahavn K.
viljum vér sérstaklega ráða mönnum
til að r.ota vora pakkaliti, er blotið
hafa verðlaun, enda taka peir öllum
öðrum litum fram, bæði að gæðum og
litarfegurð.
Sérhver, som notar vora liti, má
öruggur treysta pví, að vel muni gefast.
í stað hellulits viljum vér ráða
mönnurn til að nota heldiii vort svo
nefncla „Castorsvart“, pví pessi litur
er miklu fegurri og háldbetri en nokk-
ur ajxnar svartur litur.
Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverj-
um pakka.
Litirnir fást bjá kaupmönnura al-
staðar á Islandi. _
Biichs-F arvefalrik,
Studiestræde 23,
Kjöbenhavn K.
AIÍSEU, kaupra. á Seyðisfirði.
Síýar bækur
hjá RunólfL Bjarnasyni, Hafrafelli:
Bjarnasaga Hítdælakappa . kr. 0,50
Gislasaga Súrssonar ... — 0,80
Fóstbræðrasaga .... — 0,60
Vígastyrssaga.................— 0,50
Sálmabókin nýja .... —, 2,00
pjóðsögur og munnmælí . . — 4,00
Sjö sögur ....................— 1,00
H. Ibsen. Brandur ... — 2,50
Aldamót VIII..................— l;20
/S'másögur P. P. IX ... — 0,50
Heirna og erlendis ... — 0,60
Barnalærdómur Klavepess . — 0,40
pjóðvinafélagsbækur 1899 . — 2,00
Almanak pjóðvináfélagsins . — 0,50
Mánaðarritið „Eir“ o. fl.
Spunavélar.
J>eir sem vilja kanpa spunavélar frá
herra Albert Jónssyni á Stóruvöllum,
geta fengið pær hjá mér undirrituð-
um. Einnig geta menn hjá mór séð
hvernig vélar pessar vinna og feng-
ið aliar upplýsingar peim viðvíkjandi.
Akureyri 24. júní 1899.
Jakob Gíslason.
Ábyrgðarmaður og ritstjóri:
Cand. phil. Sfeapti Jósepsson.
Prentsmiðja
porsteins J. G. Skaptasonar.
126
„Eva býr sannarlega yfir einbverju leyndarmáli,“ hvíslaði að-
mírálsfrúin að Nancy.
„Hvað ætti pað að vera, frænka?“
„Já, hver veit pað!“
Morgunm eptir kom Ivar og sótti frænku sína á vagni. Gjörði
pá kammerberrann oið fyrir Evu og sátu pau á tali all-lengi. En
að pví búnu var sendur vagn eptir Einari, og pegar hann kom inn
í herbergið, sá hann Evu sitja við hlið föður síns og balla höfðinu
að brjósti bans.
Kammerherrann var dálítið skjálfraddaður, og hann vikn;iði við
er hann sagði:
„Hér fæ eg yður barn mitt í beudur, yndi og ljós augna minna.
Takið á móti henni, og verndið hana vel. pér ungi maður, eg álít
að pér séuð vandaður og heiðvirður maður! Guð blessi ykkur bæði.
Eva hefir minnt mig á æsku raína og pá innilegu ást sem eg bar
til móður hennar, og mör farmst, Eva, að rödd móður pinnar tala
til mín fyrir pinn munn.“
Nokkru síðar kom aðmírálsfrúin heim, og er hún að vanda hafði
skipt um búning og snotrað sig sem bezt, varð hún hissa á að hitta
mág sinn fyrir í dagstofunni, gekk bann í móti henni, hátíðlcgur í
spori, og brakaði fínlega í stígvélunum.
„Kæra frú mágkona,“ mælti hann, og lmeigði sig kurtcislega
fyrir henni, „á meðan pér voruð fyrir handan bjá syni mínum, hefi eg
orðið að skera úr mikilsverðum einkamálum. |>ér vitið hve inikils eg
met hyggindi yðar, dómgreind og ágætu vitsmuni, en petta kom
mér á óvart og eg varð að láta undan áður en eg gat ráðfært mig
við yður.“
Áðmírálsfrúin starði á mág sinn, forviða yfir pessari löngu inn-
gangsræðu.
„Eg álit yður fullkomlega færan til að skera sjálían úr yðar
einkamálum.“
„í gærkvöldi, á meðan pið voruð svo áhyggjufull að leita að
Evu, var húri að trúlofa sig.“
„Eva!“ hrópaói aðmírálsfrúin.
127
„Já, frænka,“ kallaði Eva úr hliðarkerberginu, „varstu að kalla
á mig?“
„Eva!“ sagði frúin, og gekk liratt að dyratjaldinu sem var á
milli herbergjanna, „livað heyri eg, kæra mín!“
Ilún gekk inn fyrir, og Einar stóð upp í móti lienni.
„En sú gleði að pér, frú mín góð, skulið vera hér nærstödd nú,
og pví einna fyrst til að óska Evu og mér til hamingju.“
Frúnni sortnaði fyrir augum; petta kom of flatt upp á hana;
en hún hafði svo opt á æfinni purft að stjórna tilfirmingum sínum
og henni tókst pað líka prýðilega í petta skipti. Hún vissi vel
hvenær pað gat átt við að líðaí öngvit, og eins hvenær bráðnauð-
synlegt var að stríða á móti slikuru tilhneigingum.
Hún varð utan við sig sem snöggvast, og starði framundan sér
hreyfmgarlaus, en brátt færðist fjör í svip hennar aptur, og hún
rétti Einari hendina mjög vingjarnlega, en faðmaði Evu biíðlega að
sér, einsog eldri frændkonu sæmdi að gjöra við systurdóttur sína.
„Eg árna ykkur heilla! En eg verð að játa að eg iiefi lengi
húizt við pessu, já ef eg man rétt, altaf síðan eg fyrst var berra
Hvit samtíða liér. Ungur, menntaður og prúðmannlegur húskeimari
er hættulegur gestur á heimilinu, mágur miun.“
„Frænka, veiztu bara hvað,“ sagði Ove, sem hékk í kandleggnum
á Einari, frá sér numinn af gleði, „Eva ætlar að giptast herra
Hvit, og henni pykir svo vænt urn harm, næstum pvl eins mikið og
mér.“
Hann lá uppi á hólnum, með sterklegu handleggina undir höfðinu,
rólegur, einsog að heimurinn með öllum sínum ófriði, hávaða og
ólátum hefði aldrei mognað að trufla hann hið minnsta, cða raskað
jafnvægi sálar hans á nokkurn hátt.
Lág, en póttvaxin grenitré teygöu sig upp úr iynginu, er báru
vitni um að hér væru mennirnir aö reyna að framleiða skjól og
forsælu, og hann horfói ánægóur á ljósgrænu frjóangana, sem pessir
lillu vinir iians réttu að honum.
Hann sá pegar í huganum há grenitró gnæfa við himin, alla
leiö frá hólnum og niður að hvítmáiaða prestsetrinu, sem nú var