Austri - 18.01.1900, Blaðsíða 1

Austri - 18.01.1900, Blaðsíða 1
K ma úl 3^\^blað á ntá,n. 5 . 42 arkir núnnst til nassta nýárs’, kostar hcr á landi aðeins 3 kr., ericndis. 4 kr. Gjald.do ji I- jú'í. Uppsöýn skrijleg bundin við áramýt. Ógild nema Xom- in sé til ntstj. fýrir 1 oldé- lcr. lnnl. aiigl 10 anrá Unan, eða 70 a. hverþum. dálks og háfn dýrara á 1. sið' i. X. AE. í Seyðisfiroi, 18. janúar 1900. Tii skiildugra kaupeiicia Austra.' J>eir, sem skultla mér fyrir fyrir- farandi árganga Austra, eru hérmeð yiusamlegast beðnir að borga mér n ú sem fyrst andvirði blaðsins í pen- inrum, innskript, eða annari vandaðri gjaldgengri vöru. Einkum skora eg hérmeð á pá, er skulda mér fyrir m a r g a árganga blaðsins, að láta nú ekki lengur dragast að borga mér pað, pví annars neyðist eg til að inn- heimta pað á annan hátt. Seyðisfirði, 17. janúar 1900. Skapti Jósepsson. Vlgilantia (árvekni) :heitir leynifélag nokkurt, er var stofn- ;að í síðastliðnum desembermánuði hér :á Austurlandi. Félagið hefir aðal-stöð sína. á S e y ð i s f i r ð i, og er stofn- að í peim tilgangi, að hepta. ólög- lega botnvörpuveiði hér við land og öll ólögleg mök við botuverpinga. Félagið veitir hér að lútandi skilríkjum móttöku úr öllum fjörðum ú Austurlandi, og sér um að allar pær yfirtroðslur í pví efni, sem verða sannaðar, veroi kærðar, •og s a n n i s t sakir á hlutaðeigaxdi 'lagabrotsmenn, veitir félagið upp- ljóstarmanni, eða mönnum, h æ f i 1 e g a p ó k n u n. Eélagið skorar fastlega á alla pá, er standa botnverpinga að ólöglegri tiotnvörpuveiði í landhelgi, að tilkynna pað sem allra fyrst á aðal-skrifstofu Yigilantiu ásamt eptirfylgjandi skýr- jngum: 1. Nafn botnvörpuskipsins, tölu og merkibókstaf og lit og merki á reykháfnum, 2. jNákvæmar upplýsingar um tíma og stað pann, er botnvörpuskipið var á við ólöglega veiði, oghelzt tveggja manna vitnisburð undir eiðs^tilboð um að skýrslan sé rétt. Vigilantia tekur á móti nýjum meðlimum á Tslandi, bæði starfandi og ekki starfandi. Atkvæði um upptöku starfsmeðlima. eru greidd með kúlum. Pientuð eyðublöð til útfyllingar með upplýsingum um lagabrotin munu bráð- um fást á aðal-skrifstofu Y igilantiu, lyfjabúðinni á Seyðisfirði. * * * Jmð er vonandi, að pessu pjóðlega fyrirtæki verði vel tekið um land allt, par sem öðrum aðal atvinnuvegi lands- ins, fiskiveiðunum, stendur pví- lík yfirvofandi hætta af botnvörpu- yeiðunum, sem nú er svo ráð fyrir gjört að aukast rnuni stórnm hér við land á sunni komanda. Yér viljurn minna. á pað, sem skipstjórinn á hin- um fy.vst sektaða botnverpingi hér eystra játaði fyrir hinum ágæta lög- reglustjóra A. Y. Tulinius, fyrir rétti, að pað væri aðeins á einum einasta litlum stað, (Grrýtumiðum hér út af Seyðisfirði) að botnvörpuveiðar gætu farið fram utan landhelgi hér fyrir Austurlandi. En vér vitmn allir, að pessar ólöglegu og skaðlegu veiðar hafa práfaldlega átt sór stað fyrir- farandi sumar inni á fjörðum hér eystra, alveg inn við fjarðarbotna, einkum á Héraðsflóa, par sem botn- verpingar rifa upp og eyðileggja ein- mitt pað svæði, er hin fiskisælasta ganga, norðangangan, fer um, og fella pannig fiskinn frá að balda lengra og koma á aðalstöðvar hans hér út af Austfjörðum. fetta er fyrsta verulega tilraunin frá alpýðu hálfu til pess að verja landið fyrir pessum voðagestnm, svö sem lög leyfa, og ætti að koma af oss Islendingum pví óorði, sem nokkr- ir ópokkar hafa gefið nokkurt tilelni til með mökum sínum við hina útlendu botnverpinga. Skorum vér hérmeð k útvegsbændur vora að styðja Yigilantiu sem ööugast með ráði og dáð, og gjörast sem fyrst meðlimir félagsins. Vonum vér líka, að kaupmenn vorir styðji félagið ríf- lega, par sem pað mun af fremsta megni reyna til að vernda pann at- vinnuveg landsins, er ekki mun gefa verzlunum peirra minnstan arð. Loks finnst oss pað næsta eðlilegt, að sýslu- og sveitafélög pau, er næst liggja við sjóinn og næst eiga k hættu, styddu Vigilantiu með einhverju hæfilegu fjár- framlagi, svo sem í viðurkenningar- skyni fyrir hið parfa og pjóðholla starf félagsins. Síðar er vonandi að alpingi hreyti botnvörpulögunum í pá átt, að upp- ljóstarmenn purfi eigi að hætta fé og fjöri til pess að geta komið upp um pessa glæpamenn án pess að mega vonasttil að fá endurgoldin ómök sín, og hættu, af sektarfénu. Og með pví nú, að mest byggð landsins er með sjó fram, og enginn telegraf ennpá meðfram ströndum pess, — pá virðist bráðnauðsynlegt, að Vigilantiu-félög yrðu sem fyrst mynd- uð í hverri sýslu, sem allar hafa ípví efni að gæta sinna eigii hagsmuna, um leið og pessi samtök miða til pess að vernda allt landið írá pessum ræn- ingjum, og ættu að geta orðið bezta stoð og stytta röskra yfirvalda, en ágætt keyri á pau tómlátari. Loks finnst oss fyrirtæki petta sverja sig í ætt fornrar dáðar og drengskapar, er enn mun reynast sig- ursælt, pó nokkur verði liðsmunur. Sjómenn! róið nú ódeigir að ræn- ingjaskipunum og náið nöfuum peirra o. s. frv. fér megið óhætt treysta pví, að Vigilantia lætur yður eigi hafa unnið fyrir gíg. En pað sem mest er í varið er, að pér hafið pá sýnt vaska framgöngu o : lunnið yður heiður, og pakklæti föðurlandsins. Iiitstjói'inn. Sjónleikafélagið á Akureyri hefir j nú leigt leikhúsið, vetrarlangt nokkr- um mönnum hér í hænum. Hafa j peir bundizt félagsskap og ákveðið að j sýua ýmsa íslenzka leiki í vetur til I skemmtunar og fróðleiks fyrir fólkið. 1 Eiga leikendurnir að hafa 2/3, hluta j þess er inn kemur „brútto“, fyrir ómak j sitt. En sú tilhögun mun eðlilegri, en að ætlazt sé til að leikið sé borg- unarlaust, eins og opt hefir verið gjört. Hinsvegar hlýtur aðalfélagið að sjá sér fyrir tekjum, bæði til afborgunar húsinu, og til að bera annan kostnað, sem hin fátæka stofnun slíks félags hefir í för með sér — prátt fyrir alla aðstoð og hjálp óeigingjarnra fé- lagsmanna. Hiuir nýju leikir byrjuðu með „Skjaldvöi u tröllkonu“, eptir Pál Jóns- son. En áður.en eg fer fleiri orðum um pann leik, vil eg gjöra dálitlar at- hugasemdir. Ýmsir menn, sem hugmynd hafa um sjónleikalist, munu spyrja: Er nokk- urt vit í pví að hver sem vill fari tilsagnarlaust að sýná fólki pessa list og taka fé af heilúm bæ eða sveit fyrir? Er pessi iþrótt ekki göfugri og vandameiri en svo, að hver maður geti numið hana af eigin ramleik og af samspili við sína líka? Er slíkt ekki hættulegt — einmitt aðferðin til að spilla leikritum og um leið fegurðar- og siðferðis smekk manna? J*essum spurningum má bæði svara með og móti. Til ílls eins yrði slíkt, ef engir betri kraptar væri í verkí með og yrði ofan á; hér er allt undir reyndinni komið. Byrjunin má' gjarnan virðast lítilfjörleg, hún getur samt orðið mik- ils vísir. Oll list — og pessi líka — hefir átt sína bernsku tíð, hefir byrjað á þeirri frumlegu löngun manuanna að eptirmynda mannlífsins eigið miklasjón- arspil. Eyrsti og bezti kennari leik- listar manna hefir náttúran sjálf verið. Sjónarleikir, ef í nokkru lagi eru, hafa ávalt pótt vera ekki einungis hin á- gætasta skemmtan, heldur og eitt hið bezta menntunar og siðbótameðal fyrir pjóðirnar; enda verða sjónleikir eitt af lífsnauðsynjum manna, óðara en peir ná að kornast í tízku. Og lyst manna að sjá þessa list, læra hana og njóta hennar, er fyllilega vöknuð einnig hér hjá oss, sem búum á hala veraldar eða hins menntaða heims. Og því fer betur að svo er. Eða mun sú fýsn, að sjá sjónarspil ekki reynast skaðminni en flestar aðrar girndir og ílanganir. ÍÍR. 2 Hitt er hverju orði sannara, að pessi list er miklu vandameiri en orð fái lýst. Hún útheimtir ótal margt fyr en ralin sé, en fyrst og fremst stöðuga áreynsln og eptirtekt, svo vandlæti rið sjálfaa sig og nákvæma tilsögn; þó á hér rið^ ef nokkur staðar, spakmælið: náttúran er námi ríkari. Eg spurði einu sinni sjálfan sensórinn (listadónrarann) við hið konunglega leikhús í Höfn, i hrerju sjónleikalistin helzt at öllu væri fólgin. Hann svaraði: „í prí að kunna að vera náttúrlegur!“ Og nú vil eg taka fram pann kost, sem mér finnst Eyfirðingar eigi hólzt skilið lof fyrir, sem leikarar: £>eim tekst yfirleitt vel að forðast öfgar og afkáraskap rið leiksýningar. Pyrir byrjendur og viðvaninga er það ágæt- ur kostur. Við erlend leikhús er sjaldan fyrirgefið, jafnrel meisturum, ef peir víðhafa öfgar (jfirdríta). Og pó leikspilið sjálft frá höf. hendi só dauft eða laklega sainið, er pví jafnan fylgt út í æsar, og einungis i n n a n peirra takmarka má leikariim bæta leikinn ef pess er auðið. En optlega er leik- spilum breytt á ð u r en æfingar byrja, annaðhrort með ráði hðfundanna, ef til peirra næst, ellegar af peim, sem hafa á hendi umsjón og kennslu við leikhúsin. Hér á Akureyri verður nú ekki með réttu sagt, að leikspilalistin s6 lengur n ý viðleitni, hversu viðvanings* legir sem sumir leikendanna kunna að vera, og — við hverju má æfinlegá búast af þeira sem leikur í fyrsta sinn? I nálega heilan mannsaldur hefir hér í bæ (og víðar í héraðinu) verið leikið að öðru hvoru. Og pað sem hefir enn meiri pýðing, er pað, að góðir og til- tölulega menntaðir leikendur sýndu hér fyrst lengi vel pessa list. Enda má pess sjá ljósan vott, á pvi lagi og samanhengi, sem hér gengur mannfrá manni. Hefir par opt óafvitandi, hver lært af öðrum; en stundum getur pað leitt til stælinga og eptirherminga, sem eru varhugaverðar. En yfirleitt reyna menn vons heldur að forðast eptirhermuskerið. Vera má að list pessi sé litlu hænufeti lengra komin áleiðis í llvík; en betnr er hér leiicið nú, að mínu áliti, en par syðra var leikið pogar eg pekkti til, pótt úrvals- menn hafi. par jafnaðarlega gefizt fleiri, par sem úr svo mörgum er að velja. í>að er tvennt, sem list pessi hjá oss útheimtir, ef duga skal: fað, að peir menn, sem öðrum eru hæfari segi fyrir og hafi fullan rétt til pess. |>að annað, að góð, helzt pjóðleg leik- spil séu sýnd. þá fyrst kemur fjör og snilld í sjónleikalistina, pegar líf og saga vors eigin fölks birtist á svið- iuu, lagt og búið leikendunum í hendur, af landsins eigin listahöfuudum. Gott leikhús hefir prefalda list að bjóða 1 einu: verk skáldanna, verk leikeDdanna

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.