Austri - 31.01.1900, Blaðsíða 2

Austri - 31.01.1900, Blaðsíða 2
NR. 4 A tT S TM. c*ló 14 pús. enskra hermanna. Og nú hafa Englendingar ekki öllu meira æft herlið til að senda suður á vígvöllinu að heiman, pví peir pora varla að senda allt æft herlið burt af Englaudi, allra sízt, er írlendingar láta ekki sem friðlegast, og halda hverja sam- komuna annari fjölmennari, par sem peir fagna yfir óförum Englendinga og óska Eúum til allra heilla og bless- unar með barsmíðið á Englendingum. Hóta írar í Bandaríkjunum jafnvel að ráðast á Canada til pess að rífa pað landflæmi undan Englendingum, svo paðan er ekki ráðlogt að draga heldur allan æfðan her, ekki fremur en frá Indlandi, pví síður sem Bússar senda hvern herflokkinn af öðrum í Austurveg, paðau sem eigi er mjög langt suður á Indland, par sem lands- menn eru Englendingum enn pá hvergi nærri vel tryggir, svo paðan er heldur ekki ráðlegt að draga allt of mikið lið vestur á Afríku. Lundúnabúar hafa nú lofað að safna 1000 sjálfboðaliðs, og hafa skotið sam- an í pví skyni ógrynni fjár, og Eot h- s c h i 1 d barón, Gyðingurinn, hefir gengið par áundanöðrum og geflð par til 5000 pund sterling, Og svo ráð- gjöra peir flokksforingjar apturhalds- flokksins að safna pjóðliði um allt brezka ríkið, livernig sem peim nú gengur pað, pví engin regluleg útboðs- skylda hvílir á enskum pegnum, er jafnan hafa haft mestu óbeit á pví mikla hapti á mannfrelsinu ; og er pví mest enska liðið málalið. Yill pað lið, sem lætur kaupa sig í herpjónustu, stundum reynast fromur ótrútt, par pví vorður að safna saman af lakara hluta mannfélagsins: Er lítil von á pví, að pvílíkir, lítt æfðir hermenn^ muni sigrast á Búum, par sem hinu paulæfða herliði Englendinga hefir tek- izt pað frámunalega iila allt til pessa tíma. Yerður pó sízt sagt, að úrvals- lið Englendinga vanti hernaðaræfing- una, pví petta er fertugasti ó- friðurinn, er peir heyja á ríkis- árum Yiktoríu drottningar. prátt fyrir pessi vandræði, er ekki við pað komandi að Englendingar semji frið við Búa, pó ýmsir mann- fundir bæíi hér í álfu og í Ameríku hafi skorað á pá í pá átt, og gamli Kruger segist vera fús á að taka öllum peim friðarkostum, er eigí skerði pjóðfrelsi Búa og Oraninga, bandamanna peirra, sem alltaf fá meiri og meiri liðveiz’u fi'á frændum sínum í Kaplandmn og Natal, og villipjóðirnar par syðra virðast og fremur vinveittar peim, og allar hata pær drottnunargirni og yíirgang Eng- iendinga, eigi síður en Búar og banda- menn peirra. Mælt er, að nú um miðjan janúar haíi frá byrjun ófriðarins verið fallnir náiægt 8 púsundura hermanna af Eng- lendingum, bg margt veikt, sem er mjög tilfiimanlegt manntjón fyrir ekki fjöl- mennara lið, er par á ofan verður að dreifa um svo afarvíðlent svæði með fáum járnbrautum, sem pálíkamargar eru í höndum óvina Englendinga, svo peim veitir afar örðugt að koma næg- um liðsafla saman pegar mest á liggur. Yerða peir pví að brjóta pá megin- reglu góðrar herstjórnar, að fara dreift, en mæta allir sem einn maður á vig- vellinum. Englendinga vantar memlega stórar fallbyssur, og hefðu fengið enn meira að kenna á pví, efpeir hefðu ekki nær sjónum notið við fallbyssanna frá her- skipum peirra, er ætið verður viðsjá- vert að lána langt upp í land, enda mjög örðugt að komast með, yfir pær vegleysur og' fjöll og fyrnindi. Englendingar hafa nú sent sinn frægasta herforingja, Kitchener 1 á v a r ð, sigurvegarann frá O m- d u r m a n, suður á K a p og var lrann kominn til Kapstaðarins 8. janúar, enda muu eigi af veita, pví yfirforingi Englendinga, R o b e r t s, hefir enn eugi afreksverk unnið par syðra. Og hingað til hefir pað miklu fremur verið sókn en vöru af Búa hálfu, og pó Búar og Oraningar hafi enn eigi náð hinum umsetnu horgum, pá sýnir pað glöggt vanmátt Englendinga, að peir hafa enn pá sem komið er enga af pessum borgum getað losað úr um- sátrunum. En aptur beið B u 11 e r, einn af aðalherforingjum Englendinga, mikinn ósigur fyrir Búum, er hann reyndi til pess að komast með prjár hersveitir norður yfir Tugelaflj ótið, en varð frá að hverfa. eptir að Búar höfðu strádrepið mikið af iiði hans, er missti par margar góðar fallbyssur í hendur Búum. M e t h u e n lávarður var enn ekki kominn yfir Modderfijótið. og hefir eigi porað að ráðast á herstöðvar Oraninga hinu megia fljótsins, pó hon- um hafi bætzt töluvert lið síðan hann átti par hiua mannskæðu orustu við Cronje, herforingja Oraninga, pá er Hálendingar féllu í röðum öndverðir óvinum sinum, sem fylgdarmenn Cati- 1 i n a forðúm við Pistoria. — En hvorki Mafeking,' Kimberley eða Ladysmith hafa Búar enn getað náð á siét vald, enda verjast Englend- ingar par af mikilli hreysti og hafa gjört hverja árásina annari snarpari á umsátursliðið, en eigi mátt pó hrekja Búa úr umsátrunum. En pað sýnir ljósast vanmátt Efiglendinga, að peir hafa ennpá ekki getað komizt nokk- urri pessara borga til liðveizlu. Salishury lávarður er alltaf hálflasinn og hugsjúkur eptir missi konu sinnar, er bann unni mikið og lét miklu ráða. Teija margir pað víst, að Chamherlain nýlendustjóri, pessi Yíga- Hrappur Englendinga, mundi eigi hafa fengið Salisbury til pess að setja Búum pá afarkosti, að peim var einn kostur nauðugur, að verja fjör og frelsi gegn kúgun og yfirgangi Englend- inga — hefði lafði Salísbury ekld pá verið orðin svo veik, að hún mátti eigi skipta sér af stjórnmálum, og pví réði Chamberlain málalokum til allrar ógæfu. Filippseyjar hafa Bandaríkjamenn enn eigi fengið friðað, og tekst pað vízt ekki meðan peir ekki ná A q v i n- a 1 d o, foringja uppreistarmanna á sitt vald eða fella hann. Nýlega sendi yfirforingingi Banda- ríkjamanna par eystra, O t i s, hrað- frétt um pað til Amerlku, að fallinn væri herforingi Lawson, í bardaga nokkrum við uppreistarmenn eigi langt frá höfuðborgmni Manilla; gefur pað grun um, að eun sé eigi mikili hluti eyjanna á fullu valdi Ameríkumanna. Dewey admiráll hefir nýlega fengið að kenna á pví hjá löndmn sínuin, „að eigi er langt frá Capitolio til Tarpejiska hamarsms." Ameríku- menn tóku honum með kostum og kynjum, er hann kom heim frá Eilipps- eyjum, héldu honum stórveizlur, reistu honum sigurboga og gáfu honum hið skrautlegasta hús í Newyork. En svo fréttu peir, að Dewey hefði selt húsið. Reiddust peir pá ákaflega og skömmuðu hann dónalegustu skömm- um, Bn'xluða honum um að hann hefði selt húsið upp í skuldir, og pað ópokkaskuld til einhverrar fröken Kent, er hann átti að hafa svikið. En sannleikurinn var sá, að Dewey aðmíráll hafði viljað tryggja syni sip- um af fyrra hjónabandi húseignina og kom sér saman við konu sína (hann er nýgiptur í annað sinn) um að pað mundi tryggilegast á paun hátt gjört, að hann seldi henni húsið íyrir 10 dollara nafnverð, og hún svo aptur syni hans. Eu fröken Kent lýsti pví opinber- lega yfir, að pað væri haugalýgi að Dewey hefði brugðið við hann eigin- orði. fessi stormur lægist pví líklega bráðum. En óvíst er að Dowey og Lana hans eigi svo gott með að gleyma pessu ástæðulausa illmæli lanáa sinna. Jarðslqálfti varð nýlega ógurlegur nálægt Tiflis í Asiu, og hrundu par 10 porp að mestu til grunna, og nálægt 600 manns fórast í jarðskjálftanum. Á Amalfiborg við Neapel hrundi nýlega stór skriða, er jafnaðs par við jörðu tvær stærstu gisriballirnar, er útlendingar eru vanir að búa í, en til allrar hamingju sáu bæarmenn skrið-- una fyrir, svo flestir hÖfðu farið í tíina úr húsum sínum út fyrir borgina, en pó varð nokkurt manntjón að pessu mikla skriðufalii. En nokkrir Englendingar höfðu of seint hlaupið inn í gistihallirn^r til pess að bjarga paðan gulli sinu og gersemum, og fór- ust í skriðunni. Nikulás Russakeisari er enn ekki af baki dottinu með friðarfundina- Hið pýzka frjálslynda blað, „Vor- wártz“, segir keisara muni bráðum kveðja til nýs friðarfundar, er eigi að reyna til pess að takmarka hinn gegndarlausa tilkostnað við herflotana og fjölgun hersiripa, og semja maimúð- arlegri reglur fyrir sjóorusturnar hór epíir. Sumir geta pess til, að petta sé bragð blaðsins til pess að spilla fyrir aukningu pýzka herflotans, er Vil- hjálmur keisari fylgir fast fram. En fleiri álíta, að blaðið muni bafa satt að mæla, enda hefir pað opt reyuzt, svo, að pað hefir vitað miklu meira. um leyuilegar ráðagjörðir stjórnanna en flest önnur blöð. Seyðisfirði, 31. januar 1900. T í ð a r f a r i ð hið blíðasta á degi hverjum. Fiskiafli sára lítill. „V a a g e n“ kom hingað frá Nor- egi og Skotlandi p. 29. p. m. með kol til verzlunar O. Wathnes erfingja, og steinolíu til peirra ogSig. Johauseu og Andrósar Rasmussen, og kom sú vara í góðar parfir, pví bér mátti heita nær pví steinolínlaust í kaup- staðnum. —- Með skipinu voru pær frökenarnar, Hólfríður Espólín og Kristín Jónssdóttir frá Reykjavík. Rjúpur hafa verið skotnar hér með langmesta móti í vetur, einkuiu í Héraði, og hafa sumir bændur lagt. inn fyrir full 300 kr. rjúpur, enda. hafa verzlanir peirra O. Watanes: erfingja og Sig. Johansens gefið vel fyrir pær, 25 aura fyrir rjúpuna, og, verður þetta hjá mörgum bændum notasælt vetrarinnlegg. R J Ú P U R verða keyptar fyrir | 30 aura hver við verzlun O. Wathnes. ; erfingja gegn peningum eða vörutu. Seyðisfii ði, 31. jan. 1900. | Jóhann Yigíússon. Ábyrgðarmaður og rústjóri: ! Cand. pbil. fcikapti Jóswpsson. P rents m iðja porsteins J. Q. Shajptasonar. 14 „fér fáist pó enn við fornan starfa?“ „Já, herra markgreifi, pað gjöri eg, pá er eg get með pví veitt vinum mínum einhverja aðstoð. Nokkrar ágætar, göfugar ættir, sem eg hefi kynnst á fjörutíu ára embættispjónustu minni, leita enn pá liðveizlu minnar, er peim liggur mikið á, og eg get sagt pað með góðri samvizku að eg hefi eigi brugðist trausti peirra.“ Um leið og herra Laupépin gaf sér sjálfum pennan vituisliurð kom pjónustustúlkan inn og sagði til pess að nú væri matur á borð borinn. Mér veittst sú æra að leiða frú Laupépin að matborði í í næsta herbergi. Yið borðið voru litlar og ómerkilegar -samræður. Herra Laupépin gaf mér alltaf ÓDOtalegt hornauga, og frú Laupépin bauð mér hvern réttinn af öðrum með einhverjum meðaumkvunarsvip Loks stóðum við upp frá borðum og herra Laupépin fór með mig inn á skrifstofu sína, pangað sem okkur pegar var borið kaffið, og bað hann mig að setjast niður, en sjálfur stóð hann fyrir framan ofninn, og tók pannig til máls: „Herra markgreifi! pér hafið sýnt mér pá virðingu að trúa mér fyrir stórbúinu eptir föður yðar; herra markgreifi de Champcey d’ Hautariv^ og eg ætlaði mér í gær að rita yður, en fékk i pví að vita, að pér væruð kominn liingað til Parísarbor'gar, og að mér pví gæfizt færi á að skýra yður munnlega ftá ráðstöfuuum mínum á búinu.“ „J>að grunar mig, að endalokin séu eigi gleðileg.“ „Nei, eg vil eigi dylja yður pess, að pér purfið á öllu yðár hugrekki að halda til pess að hlusta á úrslitin. En eg er vanur að fara reglnbundið að skýringum mínum. — fað var pá árið 1820 að Charles Christíán Odiot, markgreifi af Chamcey d’ Hauterive bað hefðarmey Lovise Helene Dugald DeJatoucbe d’ Erouville. |>areð mér var af gamalli ættarvenju trúað fyrir fjármálum ættar- innar Dugald Delatouches og eg hafði í langan tíma verið kunnugur hinum unga eifingja, hlaut eg að ráða fastlega frá pessum ráðahag, er eg áleit mjög óheppilegan. Og pó eg nú nefni pað óheppilegan ráðahag, pá gjöri eg pað ekki vegna pess að eignir herra de Champ- ceys væru minni en fröken Delatovickes, og vissi eg pó, að talsvert af eignum hans var veðsett en eg pekkti lyndiseinkunnir og skapferil

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.