Austri - 19.03.1900, Síða 1

Austri - 19.03.1900, Síða 1
Yigilantia. Munið eptir pví, að Vigilantia tekur á móti bæði starfandi og ekki starf- andi meðlimutn hringinn í kring um ísland. Eyðublöð fyrir uppljóstranir um ölöglega veiði botnverpinga fást á lyfjabúðinni á Seyðisfirði. Útiendar fréttir. —:o:— Ritstjöin „Bergens Tidende“ hefir sýnt oss pá rniklu velvild, að senda Austra síðustu hraðfréttirnar, er blað- inu höfðu verið sendar um ófriðinn og eigi voru pá komnar í blaðið, er „Egill;< fór frá Bjórgvin 6. marz, beina leið hingað til Seyðisfjarðar, og eru petta síðustu fréttir frá útlöndum. Kunnum vér hinni báttvirtu ritstjórn „Bergens Tidende“ hinar beztu pakkir fyrir petta vinabragð. Hraðfréttin hljóðar pannig: „Undanhald Jouberts hershöfðingja norður úr Natal með herlið Búa hefir tekizt ágætlega, og allt gengið í peirri röð og reglu, er hann hafði fyrir skipað. Fór Joubert með nokkuð af hernum um Glencoe inná Transvaal, en hinn hlutann iór Lucas Meyer hershöfðingi með um Harrysmith til Bloemfontein' 1500 hermanna voru skilin eptir til pess að skýla apturhaldinu, er tókst svo vel, að Buller varð ekki var við pað fyr en allt var um garð gengið. Búar komust burtu með allar sínar fallbyssur og stærsta fallbyssu- báknið, er peir nefndu „Lange Tom“, fluttu peir burtu um nóttina. Kokkrir helztu meðlimir pingsins í Kaplandinu hafa mótmælt pví fastlega, að England legði undir sig Oraníu- fríríkið og Traansvaal. En svo hafa líka margir meðlimir pingsins skorað á ensku stjórnina, að leggja pessar ný- lendur undir England, og hlífast alls ekkert við pær. Á Kaplandinu hefir Bretum og Hollendingum lent saman útaf fögnuði hinna íyr nefndu yfir sigrinum yfir Cronje, og nokkrir fallið en fleiri særzt í pessum upphlaupum. Lundúnablaðið „Standard“ segir, að enska stjórnin bafi farið fram á pað við Portugal, að stjörnin par seldi Englendingum hafnarbæ í Austur- Afríku (liklega Delagoaflóanum). Eptir að Cronje hafði orðið að gefastupp, og hætta.varð umsátrinu um Ladysmith, hefir Krfiger, forseti Trans- vaals, kunngjört eldheitt ávarp til hers- ins og pjóðarinnar, og sagt peim að treysta Drottni, er áður hefði gefið peim sigurinn. Stein, forseti Oraninga; hefir og haldið ræðu í herbúðum sinna manna, hvar í hann skorar fastlega á herinn, að hefna öfara Cronjes og minnir pá á hinn fræga sigur Búa yfir Englendingum við Majuba. Menn segja, að nú muni Joubert vera með allmiklu liði við Abrahams Kraal, nokkrum milum austur afKoe- does Rand, par í grennd við, er Cronje varð að gefast upp, norðvestur af Bloemfontein. (En líklega vita menn petta eigi með vissu)“. fessi merkilega hraðfrétt sýnir pað, að yfiiherforingja Búa, J o u b e r t gamla, hefir snilldarlega tekizt að frelsa allan austurherinn úr höndum Engl- endinga og koma honum með öllu heilu og höldnu inná Transvaal, svo hinir vissu eigi af fyr en allt var um garð gengið. Og í öðru lag: sýnir hraðfréttin, að Búar hafa ekki látið hngfallast eptir ófarir Oronje, og rnunu enn veita Engleudingnm harðsnúið viðnám og fella margan mann af peim, áður en Búar eru yfirstígnir. Danmörk. Vinstrimenu á pjóð- pingi Dana hótuðu stjórninri með að láta vantraust peirra í ljösi á ping- inu með stjórn hennar á fjármálum ríkisins. p>eir dr. Edvard Brandes og Schyberg leikariy er getið var um í 7. tbl. Austra að hefðu flogist á á miðri Austurgötu, létu eigi par við lenda, heldur skoraði dr. Brandes Schyberg á hólm, og skyldu peir heyja einvígið með skammbyssum. peir skutu og tveim skotum hvor á annan, en hvorugur hitti. J>ar með var sjáifu einvígiuu lokið, en síðan mun peim hegnt samkvæmt hegningarlögum Danai er leggja heguingu við að há einvígi, pó sleppa peir líklega með nokkra fangavist, er hvorugur varð sár. Rússland. pJað hafa farið fregnir af pví í vetur að Rússar væri að poka herliði sínu í kyrpey suðaustur undir Afganistan, og nú síðast kom lausafregn urn pað til eiuhverra útlendra blaða, að peir væru að kaupa hafnarbæ suður við Indlandshaf, pangað sem peir svo að sjálfsögðu fá lag ða járnbraut norðan úr Mið-Asíu; og mun Englendingum pykja petta lítil gleðifregn. Andrée. Útlend blöð flytja nú pær fregnir, að biskupinn yfir héraði nokkru við Hudsonsflóanu hatí sent skeyti um pað, að hann hafi talað við skrælingja, er búa par norður af, oghafi peir sagt, að tveir hvítir menn, sem hafi liðið par niður í loptfari, hafi verið myrtír. Álítur bisknpinu að petta muni hafa verið peir Ardrée. Munu brátt koma áreiðarlegar lregnir um petta pegar pað hefir verið rannsakað nákvæmar. Verkfall mikið er nú meðal snikk- ara í Berlín; er mælt að um 50,000 manna séu par atvinnulausir. 4000 gimsteinaslíparar hafa nú í vetur verið atvinnulausir í Amsterdam, pareð engir gimsteinar hafa verið fluttir frá Suður-Aríku síðan ófriðurinn byrjaði. Ekkí er allí gull sem glóir. f>egar eg hafði lesið bréf berra Barths, í 21. tbl. „Bjarka“, varð mér ósjálfrátt að orði: „ekki er allt gull sem glóir.“ fJegar herra Barth var hér á ferð- inni í peim erindagjöi’ðum að mæla og ákveða brúarstæði á stórám hér á landij fullyrti hann, pegar hann var búinn að mæla brúarstæði á Jökulsá í Axar- firði, að enginn vafi væri á pvi að brú kæmi á hana, enda virtist ekki, eptir pví sem pk leit út fyrir, að pví \ æri neitt til fyrirstöðu. Aptur á móti \ bar hann pað fram, að lítil líkindi væru * til að brú kæmist á Lagarfljót, sökum I pess, að ekki fergist nógu tryggilegur [ grundvöllur (klöpp) fyrir tréstólpa að j að standa á, og fór hann mjög skyn- 1 sömum orðum um pað. Svo koma ; tillögur hans aptur, eins og gamalt | máltak segir, sem „skollinn úr sauð- . arleggnum" manni á óvart, pvert á | rnóti pví er hann talaði sjálfur við menn 1 hér áður en hann fór. „A Lagar- ] fljóti“ segir hann í bréfinu „hefi eg : lagt pað til að brúarstæði yrði valið ; hjá Egilsstöðum.“ |>að er nú gott og I blessað; en ferju vill hann láta setja * á fljótið við Steinsvað, og eptir pví sem mér skilst á pessi ferja að vera ■ svifferja, sem straumur á að bera til . beggja landa, svo-menn geti ferjað sig I sjálfir; eg skil pað ekki vel, enda er ; eg nokkuð ókunnugur svoieiðis sviff- rju | sem straumur flytji til buggja landa; ‘ og í likingu við svona lagaða svifferju vill herra Barth að menn komi sér upp ; ferju á Jökulsá í Axarfirði, pegarnæg : pekking sé komin fyrir pví, hvað hinni ferjunni sé ábótavant. | fað er nú dálítið öðru máli að gegua ; með svifferju á Jökulsá eða Lagar- fljóti, pví pótt svifferja yrði búin svo ; vel út á Lagarfljót, að henni væri . ekkert ábótavannt, pá er alls engin | reynsla fengin fyrir pví, að svifferja ■ stæði stundinni lengur á Jökulsá í Axarfirði, pví Jökulsá og Lagarfljót • eru mjög ólik, fyrst hvað straumhraða snertir, anuað breyting árinnar og priðja landtöku. Jfikulsá j Axarfirði er mjög straumhörð og parafleiðandi ! straumpunginn svo mikill, að hún er óferjandi pegar jökulvextir eru í henni, t pað falla á henni stórar holskeflur , hvítfossandi líkt og brim við sjáfar- • strönd, svo ferjan er óverjandi hvað góð aðgæzla og stjórn sem höfð er, sömuleiðis er hún svo fljót að breyta sér pegar hún er í vexti, að hún gengur slundum upp mörg fet áeinni klukku- stuud á ferjustaðnum. Landslagið er pannig lagað, að austanverðu árinnar eru klappir og klettaklungur og eru par aðeins prjár lendingar og pær næsta knappar, verður pví ferjumaður að hafa nákvæmar gætur og sérstaka varúð ef vel á að fara og pað pótt áiu sé lítil; að vestanverðu er malar- kambur með kastmöl og stórgrýti innanum, að vísu er par fríari lending, en pó mun purfa par stakrar varúðar að gæta pegar áÍD er mikil, flóir hún pá upp um klappirnar og malarkambinn með voðalegu fossfalli og mun pá fáum pykja hún fýsileg til yfirferðar; og prátt fyrir petta dettur herra Barth í hug að láta á hana svifferju. J>að hlýtur að vera fyrir ókunnugleik, að öðrum kosti raætti álíta pað af verk- fróðum manni gjörræði; að láta svifferju á Jökulsá, pannig lagaða, að menn ferji sig sjálfir, væri hlægileg fáviska, par ekki er annað fyrirsjáanlegt, pegar Jökulsá er í vexti, en að annaðhvort mundi strengurinn, sem liggur á milli landa, slitna, eða ferjan gangi undir straúminn, nema hún yrði á stærð við dekkbát, og strengurinn að pví sk;pi sterkur, en pá myndi lika vera ofverk eins eða tveggja manna að draga ferjuna landa á milli, hvernig útbún- aður sem væri. En setjum nú svo, að allt petta lukkaðist, pá væri ekki allt búið fyi’ir pað, pví óðar og ferjan nálgaðist austurlandið fæti hún i spón á klöppunum pegar áin væri mikil, nema strengurinn væri svo velstrengdur» sem vart mnndi verða nema með gufu- afli, að hann gæfi alls ekkert eptir, svo ferjan gæti farið beina línu yfir landa á milli, en pá yrði strengurinn vatnsins pegar áin er lítil, en hvar væri pá ferjau!!? Af pessu má glöggt sjá, að pað væri klægileg fávizka að ætla sér að láta svifferju á Jökuisá, pannig lagaða að menn ferjuðu sig sjálfir. . ýJeir mundu skilja ferjuna eptir par sem pá bæri að landi í pað skipti, til dæmis pegar áin væri raikil, væri pað annaðhvort í klöppunum eður á malarkambinum, og væri pað gefin sök, að hún væri upp á skraufpurru landi pegar næsti veg- farandi kæmi, ef áin væri að fjara, enda er eg viss nm, að engum íslenzk- um rnanni með fullri skynsemi mundi hafa dottið slik vitleysa í hug sem til- laga herra Barths í pessu efni, pað er að segja ef liann hefði pekkt Jök- ulsá og séð svifferjur á ám. Ætti nú aptur á móti að rera ákveðinn ferju- rnaður við svifferju á J ökulsá og hún væri í líkingu við aðrar svifferjur, pá rnundi honum naumast detta í hug að hafa hana á ánni meira en tvo mánuði ár hvert í frekasta lagi. í sumar til dæmis, hefði ekki verið hugsanlegt að láta svifferju á Jökulsá fyrr en undir göngur, svo hefði orðið að vera búið að taka hana af aptur hálfum mánuði fyrir vetur sökum frosta. Hver var pá vinningurinn? Eng- inn, ekkert annað en kostnaður að láta ferjuna á og taka hana af aptur. fað er að vísu, að áin er sjaldan geng hér k ferjustafnum á vetruin,

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.