Austri - 04.05.1900, Side 2

Austri - 04.05.1900, Side 2
NR."16 A U S T R I. 58 stjórnarinnar, sem mun hljöta að bera ábyrgðina á prettum Englending- anna. Sem hluthafi í Garðarsfélaginu hefi eg í dag skrifað svo hljóðandi bréf til stjórnar Garðarsfélagsins: „Samkvæmt 32. grein krefst eg pess, að næsti aðalfundur rannsaki van- brúkun á fé félagsins, framda af félagsstjórninni og eptirlitsnefndmni (Controlcomiteen) og eptir atvikum leggi málið fyrir sakamáladóm. Seyðisfirði, 30. april. 1900. C. B. Herrmann. Utan úr lieimi. —o--- Prestarnir í Ameríku neyðast til pess að hafa annað en Guðsorð á boðstólum handa söfnuðum sinum, ef peir eiga að geta haldið peim frá að fara til keppinauta peirra, er bjóða betur. Sumir prestar í New-York bjóða söfnuðum sínum auk prédikunar upp á hljóðfæraslátt, söng ungra stúlkna og jafnvel hnefaleik fyrir framan altarið. Söfnuðirnir vilja láta prestinn tala um almenn málefni, forsetakosninguna, pingkosningar og nú síðast Búastríðið og jafnvel síðustu hneyxlissögur blað- anna. Eínn endurskíranda prestur fann upp á pví, að búa til fagurt baðker úr marmara á miðju kirkju- gólfi og fyllti pað með notalega heitu vatni og lét pá sem hann skírði fara alsnakta ofan í. En hann tók líka 1—5 dollara fyrir innganginn og varð stórríkur maður á skömmum tíma. fetta gengur nú langt úr hófi, og er sízt eptirbreytnisvert, En hugsandi væri eptir pví fyrir hina íslenzku presta, að gjöra eitthvað til pess að hæna fólk að kirkjunum, sem nú standa allt of víða sorglega tómar hér á landi. Oss finnst að prestarnir gætu haldið fræðandi fyrirlestra eptir messu fyrir söfnuðina við og við, er mundí verða tekið með miklum pökk- um af messufólkinu og hæna pað að kirkjunni. Ritstj. Prófasti Halldóri Bjarnarsyni. á l Presthólum hefir verið vikið frá em- I bætti án umsókDar, en pó með eptir- stöku maður eitthvað af henni hingað með skipinu. Enginn ís fyrir norðan land, pegar „Egill“ fór af Eyjafirði. V a r ð s k i p i ð „Heimdallur“ skip- stjóri C o m m a n d ö r S c h 1 ú t e r, kom hingað 1. maí Hefir „Heimdalli“ pegar veiðzt vel fyrir sunnan land og náð par í nokkra af hinum ósvífnustu botnverpingum, enda er Commandör Schlúter einn af pessum áhugamiklu og kænu sjóforingjum Hana, er vér optast höfum verið svo heppnir að hafa á „Heimdalli.“ „H ó 1 a r“, skipstjóri 0st- Jacobsen komu að norðan 2. p. m. „E g e r i a“, skipstjóri Gabríelsen, eitt af fiskiveiðasldpunum á Búðareyri, kom 2. p. m. frá útlöndum. Skipverjar höfðu engin dagblöð, en sögðu að Búar berðu enn á Englendingum; semhamingjunni só lof fyrir. „M a r s“ för 1. mai norður. J>ann 28. f. m. andaðist sr.ögglega barnið Astríður Matihíasardóttir, skip- stjóra, hér í bænum, á 2. ári, mesta efnisbarn, Jarðarförin fer fram á laugardaginn 5. p. m. Glöðir menn og hyggnir! Kanpið Austra, bezta blað laudsius. Við verzlun 0. Wathnes erfingja á Seyðarfirði er verð á flestum vörum sett niður um 30—50°| o frá 1. p. m. par á meðal: mikið úrval af hvítum léreptum og skyrtutauum aðeins á kr. 0,14 al, Margar tegundir af borðdúkum, hvítum og mislitum, rúmteppum, handklæðum og gluggatjaldatauum, hvítum og mislitum. Treflar, bæði handa konum og körlum; margar tegundir af sjölum og borðdúkum. Drengjaföt á 7—10 kr., karlmanna alfatnaður á 12—35 kr., yfirfrakkar á 15—30 kr., regnkápur á 11—20 kr. Miklar byrgðir af mjög laglegum bollapörum, diskum, skálum, krúsum, og margl fl. Búðareyri við Beyðarfjörð, 2. nóv. 1899. Jón Ó. Finnbogason. launum. Seyðisfirði, 3. mai 1900. Tíðarfarið ákaflega illt, stór- hríð að heita mátti í gær. „Egill,“ skipstjóri Endresen fór héðan p. 1. maí áleiðis um Suðurfirði til útlanda. „Egill“ hafði hreppt svo mikinn storm á Vopnafirði, að menn treystu sér ekki út í skipið úr landi, og varð hann pví að koma með Vopnafjarðar- farpegana hingað: verzlunarstjóra Ólaf Davíðsson, fröken Erjðriku Davíðsson o. fl. Til útlanda fóru nú héðan með „Agli“ fröken íngibjörg Skaptadóttir og porsteinn Skaptason, C. B. Herr- mann og verzlunarmaður Jóhann Jónsson, kaupmaður Berg frá Sta- vangri og kaupm. Stefán Stefánsson; og ýmsir farpegjar til Suðurfjarðanna. „Egill“ sagði nú töluverða síld komna inn á Eyjafjörð og fékk hér íörgel- Harmonium. I heimasmiðuð, verðlaunuð með heið- urspeningi úr s i 1 f r i í Málmey 1896 og I Stokkhólmi 1897. Verð frá 125 kr. -f- 10°/q afsiætti. Yfir 4 0 0 kaupendur haf'a lokið lofsurði á Harmonia vor, og eru margir peirra á íslandi. — Við höfum lika á boðstólum Harmonia frá b e z t u verksmiðjum í Ameríku. Af peim era ódýrust og hezt Heed- hams með 2 r ö d d u m og K o p- lers með fjórum, í háum [kassa af hnotutró með standhyllu og s p e g 1 i á kr. 1257,50 au. ,,netto“. — Biðjið um I verðlista vora með myndum. Petersen & Steenstrup, Kjöbenhavn V. Hlutur í ísliúsinu á Hánefsstaðaeyri er til sölu. Semja má við undirskrif- aðan. Vestdalseyri, 27. apríl 1900. Jón Sigurðsson. Til verzlimar O. Wathnei erflngja á Seyðisfirði er nýkomið mikið af vörum, par á meðal: Dowlas frá kr. 0,19 al. Óbl. lérlept frá 0,16 al. Handklæði kr. 0,20. Borðdúkadregill ágætur á kr. 1,00 a). Bómullartau frá kr. 0,25 al. Eranskt Merinos í svuntur og kjóla tvíbreitt á kr. 1,60. ■ Svart alklæði kr. 3,50 al Svart hálfklæði kr. 1.25 al. Bczti JSormal nærfatnaður. Sportskyrtur, Sjalklútar, allar mögúlegar tegundir. Mynda-albúm, 8 tegundir, frá kr. 0,85—5,75. Mjög lítið brúkaðir yfirfrakkar, stórtreyiur, buxui sérstakar og alfatnaðir f y r i r m i n n a e n hálfvirði. Súkkulaði, 5 tegundir frá kr. 0,55—1,00 pr. pd. Mells !iö:; vinn og óhöggvinn á kr. 0,27 pd. Export, bezta tegund, kr. 0,45 pd. Kafii 0,65 16 bandsáputegundir mjög góðar og billegar. Mörg hundruð reykjarpípur af öllum tegundum. Mjög miklar byrgðir af bollapörum, Diskum, Köunum. Amálaðir diskar nýjasta og fínasta veggjaprýði. Mjólkurkönnur með giösum o m. fl, i Epli, ananas, perur o. fl. aldini í dósum. Lax, humrar, sardínur og margar kjöttegundir niðursoðnar. Ostur og spegipylsa, og öll nauðsynjavara. Egta franskt cognac kr 1,20 pr. ptt. Whisky 2 tegundir, sherry, portvin Ekta rom 1,10 pr.pt.— Brennivín. og margt fleira. Allar íslenzkar vörur verða einsog «ð nndanförnu teknar við verzlanina. Seyðisfirði í marz 19 j, Jóbann Vigfússon. MAR6ARÍNE Agætt (huiskt Margarine ístað smjors. Herkt í smáum 10—20 pd. öskjum (öskurnar fá mcnr. ókeypis) hentugt ti heimilisbrúks. Betra og ódýrara en annað Margarine. Fæst inn&n skamms í öllum ver/.lunum á Islandi. H. Steenseus Mai^iiiiefebril^ Yejle. Til verzlunar T. L. Inisiands kom með gufnskipunum „Agli“ og „Árgo“: Itugmjöl — Bankabygg, — Hrísgrjón — Baumr — Hveiti nr. 1 og nr. 2—• Hafragrjón (völsuð) — Export (Ludvig Daviðs) — Melis, — Kandis, Pnður- sykur — Sukkulaði — Brjóstsykur — Fíkjur — Búsínur ■— Sveskjur — Kúrenur — Sago — Hrísmjöl — Kartöplumjöl — Macaronio — Brúnar baunir -— Margarine, fleiri tegundir ■— Kirsiberjasaft (súr) — Smjörsalt — Munntóbak — Enskt Flagg (Lichtingers) — Neftóbákak. Járnvara, svo sem: Nafrar — Lásar — Hengsli — Skrúfur — Sporjárn — Hamrar — Naglbítar — Yasahnífar — m. m. Glervara mikið úrval Álnavara svo sem; Lérept — Stumpasirts m. m. Náttlampar og allt lömpum tilheyrandi, svo sem: Beholdere — Bi'ennarai' m. m. Steinoliumaskínur margar tegundii" Emalieraðar vörur — Leirtau og Postnlíu m, rti, m. Allt mjög ódýrt, og mót peningum afsláttur eptir pví hvort raikið eða lítið er keypt. Komið og skoðið vörurnar hjá mér, áður en pið kaupið annarsstaðar. T. L. Imsland. ' YOTTOBÐ. í meira en árlangt hefi eg pjáðst af brjóstpyngslum og taugaveiklun og um p'ann tíma etið mestu kynstúr af meðölum án pess að mér hafi getað batnað af peim. fess vegna fór eg að nota Ohina Livs . Elixir herra Yaldimars Petersens, og eptir að eg nú hefi tekið inn úr hálfi'i annari flösku finn eg mikiun mun á mér til heils- unnar, sem eg á Elixirnum að pakka. Arnarholti á Islandi Guðbjörg Jónsdóttir. Eína-lifs-elixirinn fæst hjá flestuiu kaupmönnum á Islandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að V. P. P. standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á ílöskumiðanum: Kínverji með glas i liendi, og firmsinafmð Valdemar Pet- ersen, Erederikshavn Danmark. Undertegnede Agent for islands Östland, for det kongelige octroje- rede, almmdelige Brandassurance Compagni, for Byguínger, Yarer, Eifecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjpben- havn, modtager Anmelöelser omBrand- forsikring; meddéii.c Oplysninger om Præmier &c. og udsíeder Policer. Eskifirði í maí 1896.. Carl 1). Tulinius. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. kapti Jósepssoii. Prentsmiðja porsteins J. O. hhajitasonar.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.