Austri


Austri - 17.05.1900, Qupperneq 3

Austri - 17.05.1900, Qupperneq 3
NR. 18 A U S T E I. 65 moistarar, sendiherrar, háskólakennar- ar, blaðamenn, o. s. fr., sumir eru kjól- klæddir, suinir á einkennísbúningi. Ungverjar eru klæddir hinum skraut- lega stórmennabúningi sínum, og há- skólakennarar og dómarar bera skrúða sinn og tignarmerki. |>að var glæsi- leg sjón; og pó mun verða enn glæsi- legra yíir að líta næsta kvöld, er kveikt verður á hinum 4,500 glóandi lömpum sein senda geisla sína niour yfir mannpröngina, er fegrast mun eigi all lítið pegar hinar fögru og fjörugu Parísarkonur fylla hópinn.K Útlend blöð segja, að 15. apríl liafi 250,000 manns heimsótt sýninguna. Atliiigaseindir við „bréfið tii N. --0— í tveimur blöðuin „Bjarka“ 14. og 15. tölubl. p. á. er Guðmundur Friðjónsson á Sandi að réttlæta fyrir vini sínum framkomuna á Húsavíkur- fundinum 11. marz í vetur. pott greinar pessar séu meinlitlar, pá skulu pó gerðar við pær nokkrar at- hugasemdir. Er fyrst að leiðrétta missagnir í frisögn hans um fundinn, .— en síðan skal stuttlega minnast á skoðanir pær, er haun heldur fram í sambandi við stjórnarskrármálið. þess má pegar geta, að frásögn Guðmundar um fundinn ber vitni um pað, að liann vill fara rétt með, og raisbrestur sá sem á pví verður, er einungis sprottinn af rangri eptirtekt og skilningsvöntun á orðum og rök- semdum andstæðinganna. Höf. bréfsins segir, að mótstöðu- menn sínir hafi boitt fyrir sig ástæð- um, sem flelst allar voru margsagðar áður í blöðunum og annarstaðar og vill hann pví ekki íjölyrða um pær, __ en ef hann hefði viljað láta sínar ástæður sæta sömu kjörum, að gefa ekki ágrip af öðrum enn peim, sem ösagðar voru áður, pá hefði Bjarka greinin getað verið fáorðari. Eg geri ráð fyrir að mörgum muni pykja sem peir hafi séð eða heyrt sömu röksemdir áður fir fit kki stjórnarsinna, pótt höf. virðist ætla pær spánýja.r. Eða minnist enginn að bafa hejrrt pessa kjarnorðu röksemd áður í ræðu eða riti: „Yaltýskan er hið eina, sem nú ér fáanlegt. Hún er betri en ekkert og pessvegna, ættilm vér að taka henni“ o. s. frv. Höf. segir, að sýslumaður ^ hafi haft von um, að ráðgjafinn yrði íslending- um hliðhollur, og að gagni „1—2—3 ár“ — jafnvel 3 pingtimabil. Hér er ekki rétt farið með. Sýslumaður viður- kenndi aðeins pað, að g ó ð u m I s- 1 e n d i n g i myndi eigi fyrirmunað, að vinna eittkvert gagn í ráðgjafa- sessinum ef Yaltýska s-tjórnarbótin kæmist á, enda væri fár svo illa settur, ,ef eigi brysti viljann, a.ð hann gæti ekki látið gott af sér leiða. „pingmaðurinn sagði. að Yaltýskan mundi pó verða „heldur til bóta““, segir höf. petta er ranglega tilfært. Höf. hefir ekki skilið málefnið. Hann getur ekki gert greinarmun á „Valtýskunni“ og „pingsetu ráðgjafans". petta kann að vera fvrirgefanlcgt, af pví að hinir kænni „Ýaltýinga,r“ hafa reynt að blekkja menn á pessu (sbr. „Ráðgjafinn á pingi“) en pó er ekki meiri vandi, að gjöra greinarmun á pessu tvennu enn lifrinni í bákarl- inum og hákarlinum heilum. pingmað- urinn sagði, að „pingseta ráðgjafans11 út af fyrir sig gæti verið „heldur til bðta“, en hann færði jafnframt ]jós og fullnægjandi rök að pví, að ókostir „Yaltýskunnar“ væri miklu pyngri á metunum en svo, að viðlit væri að taka henni vegna „pingsetunn- ar“. Höfundinum hefir orðið torskilið, pað sem sýslumaður sagði um „eitt- hvert Byrokrati’“ — enda hefir hann ekki farið rétt með pað. Einna bágbornast er pó ágrip höf. af orðum „prófastsins“. Munu renna tvær grímur á ýmsa um pað, að hanu hafi tilgreint p a u o r ð eptir beztu vitund. f>að eitt kveðst hann skilið hafa af ræðu prófasts „að hann væri hræddur um, að Yalt. yrði okkur til mikils skaða“ (!) Mikill er skilning urinn. Séra Arni á Skútustöðum (,,prófasturinn“) hélt mjög snjallatölu og rak aptur með dæmum úr sögunni fornum og nýjum allan eymdarannál Guðm. og færði að öðru leyti ýmsar ástæður gegn Yaltýskunni enda fékk hann lófaklapp fyrir, sem einhverjum kann að hafa pðtt miður. Síðar verð- ur drepið á hugleiðingar Guðmundar um Yagn og Sigvalda. Höf. telur upp pá er töluðu gegn Yaltýskunni og segir pví næst að „öll“ ræða Benedikts í Garði hafi „aðeins“ verið endurtekning pess, er hinir höfðu sagt, og hafi nann pví eigi purft að svara honum, enda búinn að geta pess, að hann mundi ekki standa aptur; — Guðm. gat pess, að hann mundi ekki standa upp aptur „af blifð við fundinn“, en pá „hlífð“ afpökkuðu margir fundarmenn pegar, en pó varð pað úr, að Guðm. „hlífði sér“ við pví að segja fleira. Um hina snjöllu og skýru ræðu Benedikts eru fleiri færir að dæma enn Guðm.; hún bar pess aúgljós merki, að hún var hugsuð og skipuð niðuð áður enn á fuudinn kom, nema að pví leyti, er hún beindist að röksemdum Guð- mundar. Ur pví að höf. taldi upp alla er mæltu gegn „Valtýskuuni“ pá hefði hann ekki átt að gleyma pví, að geta herra Páls Jóakimssonar er talaði tvisvar alllangt mál m e ð henni. pað má ekki minna vera, enn Páll fái viðurkenningu fyrir starf sitt og baráttu í parí'ir pess máls, enda pótt öll starfsemin síðan 1897 hafi ekki borið meiri árangur en svo, að hann hefir aðeins fengið e i n n mann á band með sér hér í sýslu. Niðurl. í n. bl. Seyðisfirði, 17. maí 1900. Fröken Olafía Jóhannsdóttir, sem ferðazt hefir norðan um land í bind- indiserindum, kom hingað til bæjarins í fyrra dag. Kom hún gangandi yfir Fjarðarheiði i vondri færð. Ætlar hún að dvelja hér par til „Oeres“ kemur. p. 22. p. m. Heldur hún í kvöld fyrirlestur á__Hánefsstaðaeyrum, aunað kvöld á Öldunni og á Yest- dalseyri á laugardagskvöldið. fann 10. p. m. kom gufuskipið ,,Reserven“ frá Engíandi með kol til Wathnes verzlunar. Sama dag kom „Snæfell“ annað fiskigufuskip Garðarsfélagsins, frá Englandi. Með skipinu ko m I. M. Hansen konsúll. Eiskigufuskipin „Elín“ og „Eiríkur“ lögðu út til fiskiveiða fvrir nokkrum dögum, hér suður með landi. í peim túr fiskaði „Eiríkur“ um 2000afvæn- um porski. 14. kom „Vaagen,“ skipstjóri Houeland, frá útlöndum. Með skipinu komu útlend blöð, er færa fréttir til 9. p. m. fióið hofur verið hér úr firðinum, en lítið fiskazt. Smáupsihefir aflazt tölu verður í fyrirdráttarnet hér inn við fjarðarbotninn. 12. p. m. varð bráðkvödd hér i bænm ekkjan Guðrún Jónsdóttir frá Eirði, í gær kom fiskigufuskipið „Eiríkur" aptur inn, með um 4000 af fiski „Vaagen“ fór héðan til útlanda í morgun. Göðir menn og hyggnir! Eanpið Austra, hezta blað landsins. Yerzlunarmaður, alvanur verzlunarstörfum utan og innanbúðar, óskar eptir atvinnu, helzt sem fyrst. _____Ritstjórinn vísar á. Stefán í Steinholti biður alla sem skulda honum, að horga p aðnú í næstkomandi sumarkauptíð, í ull, fiski eða peningum. _____l’etta er ekkert spaug. Almenningi gefst til vitundar að eg verð hér í fórshöfn frá 1. mai til seint 1 sumar til pess að taka ljós- myndir. Allt verður afgreitt fljótt, vel og ódýrt. fórshöfn 20. apríl 1900. Jön Arnason. 62 öðru leyti lýsti ströugu hreinlæti og reglusemi. — „Grjörið svo vel að setjast niður“ sagði gamla frökenin og settist sjálfí legubekkinn ; „gjörið svo vel að setjast niður, frændi; pví pó við séum í rauu og veru ekki skyld, par eð hjónaband Jeanne de Porhoet og Hugues de Ohampcey var barnlaust, væri mér pó með yðar leyfi kært að mega breyta s?o við yður, pegar við erum tvö ein eins og pér væruð í raun og sannleika frændi minn, svo eg geti pó pau augnablik bælt niður meðvitundina um einstæðingsskap minn. Svona er pá lcomið fyrir yður, frændi; eg játa líka að pað er sárt. En samt sem áður vil eg pó segja yður hvernig eg er vön að skoða hlutina, með pví mér finnst pað geta hughreyst yður dálítið. í fyrsta lagi, kæri œarkgreifi, tel eg pá sjálfri mér trú um, að í gagnstæði við allt pað hyski og fyrverandi vinnufólk sem nú á tímum ekur í vögnum, skíni opt og einatt gegnnm fátæktina eitthvað göfugt og tignarlegt. Rar að auki liggur mér við að halda, að skaparanum hafi pókoast, að láta nokkra úr vorri stétt komast í örðugar kringumstæður, eiuungis í peim tilgangi að sýna hinum ágjörnu peningauurlurum pessarar gullgráðugu aldar, að tign og göfugleikur séu dýrgripir er ekki verða keyptir fyrir peninga —---------------sem ekki séu falir fyrir neitt! Á pennan hátt, frændi, álít eg að megi að öllum likindum skilja pað ólán, sem forsjónin hefir lagt bæði yður og mér á herðar.“ J>egar eg hafði látið fröken Porhoet i ljós, að eg teldi mér pað heiður, að vera ásamt henni kjörinn til að gefa heiminum pessa háleitu kenningu, er hsnn svo mjög væri purfandi fyrir, hélt hún áfram: „Hvað mig snertir, pá hefi eg fyrir löngu sætt mig við fátæktina og tek ekki mikið út fyrir pá sök. Sá sem verður afltof gamall einsog eg, og hefir séð föð.ur og bræður, sem gjörðu ætt sinni og nafni sóma, falla á ungnm aldri fyrir sverði eða kúlurn óvina. Sá sem befir smámsaman sóð allt hverfa, sem hann hefir virt og elskað, hlyti að vera mjög tiifiuningasljór, ef hann legði mikla áherzlu á að lifa við kræsingar eða ganga skrautlega klæddur. Já, kæri markgreiti, ef hér væri emungis um mig sjálfa persónulega að ræða, getið pér verið íullviss um að iiinar spánsku milliónir lægju mér 59 sér að hafa á öllu, eða ndoð pví að gjÖra ýmsar bréytingar við fyrir- komulagið, og bæta við skrautgripum. |>egar hún talar um petta er eins og minnisvarðinn sé albúinn, svo sem: Eg stóð einmitt á miðju kirkjugólfinu; í norðurarmi dómkirkjunnar hefi eg tekið eptir einu, sem mér fellur mjög illa; eg hefi gjört dálitla breytingu á einkennis- búningi kirkjupjónsins, o. s. frv. „Jæja fröken,“ byrjaði læknirinn, á meðan hann var að fietta spilunum, „hafið pér getað gjört nokkuð við dómkirkjuna yðar síðan í gær?“ „Já, herra læknir, mér hefir jafnvel dottið mjög ágætt ráð í bug. í staðinn fyrir múrvegginn, sem áður aðgreindi skrúðhúsið og kórinn, hefi eg látið setja laufaskurð úthögginn úr steini, eins og er í Chlissons kapellu í Josselinkirkju. |>að er mikið svipfallegra.“ „ J>að get eg hugsað ; en hvaða fréttir hafið pér, eptir á að hyggja, fengið fi'á Spáni? Og er pað satt sem eg las í morgun, eg held í „Revue des deux mondes,“ að hinn ungi hertogi af Yilla-Hermosa bjóði yður að binda enda á málið með pví að giptast sér?“ Fröjfen de Porhoét hristi með fyrirlitningu höfuðið svo öll hin mörgu upplituðu bönd á húfunni blöktu eius og vængir. „Eg mundi eflaust segja nei,“ svaraði hún. „Jú víst, pér segið nú svo, fröken, en hvernig á pá að skilja gítarsönginn undir glugganum yðar, sem hefir heyrzt undanfarandi nætur?“ „Já svei!“ , „Já svei, segið pér. En Spánverjinní ljósu yfirhöfninni og gnlu stígvélunum, sem hefir séðst reika hér í kring og sem alltaf gengur andvarpandi? „í>ér eruð æringi,“ sagði fröken de Porhoet, og opnaði rólega neftóbaksdösirnar sínar. En úr pví pér viljið endilega vita pað, pá hefir umboðsmaður minu skrifað mér fyrir tveimur dögum frá Madrid, og sagt mér, að ef eg hefði polinmæði til að bíða dálítinn tíma, væri enginn efi á pví, að eg fengi að sjá fyrir endann á ó- pægindum mínum.“ „Hvað heyri eg? Nei, vitið pér hver hann er pessi umboðs- maður yðar. Hann ætlar beinlínis að narraútúr yður jðar síðasta

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.