Austri - 25.08.1900, Side 2
NR. 29
ACSTBI.
108
son á I’vei'hamri, og Yaltýsliðinn
Sveinn Ólafsson á Bakkagerði.
Minnisvarða hafa vinir héraðslæknis
í’orvarðar heit. Kérúlfs reist honum
nú bjá spítalanum hér á Seyðisfirði.
Minnnisvarðinu er mjög tilkomumikill,
uin 4 álnir á hæð. Kross er efst á
varðanum en neðan undir stendur:
„porvarður Andréssón Kérúlf hér-
aðslæknir. Fæddur 1. apríl 1848. Lát-
inn 26. júli 1893. — Frá vinum hans
til endurminningar um drengskap hans
og fóðurlandsást“.
Mun Héraðsn önnum hafa veriðjafn
ljúft sem skylt, að reisa peunan minn-
isvarða einhverjum sínum bezta og
mesta manni.
Grafreitur Otto Wathnes á hinum
nýja kirkjugarði inn af Seyðisfjarðar-
kaupstsð er nú fullgjör og mjög veg-
legur. Stendur hann á hæð í miðjum
gnrðinum og umhverfis hann súlur
með keðjuin í milli; en mitt íreitnum
er reistur mjög fallegur minnisvarði
ailur slípaður og stauda efst ávarðan-
um pessi orð: „Her hviler Cnptain
Otto Andreas Wathne R. af IJbr.
Födt í Mandal 13. August 1843, Död
] aa Söen imeliem Island og Fær-
öerne 15. Oktober 1898. Yelsignet
være hans Minde,,.
Sá, sem hefir gengið frá öllum um-
húnaði á gralreit Otto Wathne, er
steinhöggvaii Sigurður S v e i n s-
s o n, hann hefir og séð um allan hinn
prýðilega umbúnað um minnisvarðann
inr.í bænum og fa'izt hvortveggja
snildarlega.
U Seyðisfirði, 25, ágúat 1900.
L T í ð a r f a r i ð hið inndælasta nú á
degi hverjum.
F i s k i a f 1 i góður.
I) r u k k n u n. Fyrir fáum dögum
féll barn í sjóinn út af bryggju á
Búðareyri og druklcnuði.
Eottur eru nú komnar á land á
Búðareyri af Garðarsskipunum, og eru
pað hinir verstu gestir fyrir bæinn og
fjörðinn.
„Snæfell" kom aptur Irá Eng-
landi 22 p. m. ineð trollarastjórana:
I. M. Hansen konsúl . og forsteinn
Erlingsson. Mc ð skipinu var og verzl-
unarmaður Hendrik Hansen, sonur
Hansens konsúls, er dvalið hefir nú i
ár við nám á Frakklandi ogEnglandi.
Snæfell kom eigi með nokknrn farm.
„ H ó 1 a r “, skipstjóri 0st-Jakob-
sen, kom í nótt.
Með skipinu var frú Jórunri Daniels-
dóttir.
Samskot
til 0. Wathnes minnisvarðans,
Safnað af
kaupm. Stefám Stefánsspni
Sigurður Sveínsson
Stefán Steíáiisson
Guðrún Stefánsdóttir
Jónína Stcfánsdóttir
Jóhanna Einarsdóttir
Friðpór Stefánsson
Jacob A. Jacobsen
Olafur Björnsson
Ólafur póratipsson
Soffía Bald vin sdóttir
fórarinn p'órarinsson
pórarinn Stefánsson
Sveinn Jónsson
Steinholti:
2,00
5, 0
0,50
0,50
0,50
0,50
1,00
1,00
1,00
1,00
2,00
0,50
0,50
Flyt kr. 16,00
Fiutta. kr. 16,00
Guðmundur Erlendsson 0,50
Arnbjörg Jónsdóttir 0,50
Pálína pórarinsdóttir 0,50
Sigurðnr Sigurðsson 1,00
Sigurður Eiríksson 3,00
Einar Sigurðsson 1,00
Sólrúa Sigurðardóttir 0,50
Sianborg Sigurðardóttir 0,30 1,00
Jóhann Sigvaldason
Samtals Kr. 24,30
Safnað af
bóksala I. S. Tórnassyni á Seyðisfirði:
Matth. pórðarson skípstj. kr. 1,00
Gísli Lárusson — 0,50
porsteinn Gíslason — 0,50
Karl Jóhannsson — 0,25
Niels Petei Nielsen — 1,00
pórarinn. B. Nielsen — 0,25
Jóhanna Sigvaldadóttir — 0,25
Einar Jónsson — 0,10
Kristján Jónsson — 0,25
Guðný Jónsdóttir — 0.25
Óskar S. Jóhannsson — 1,00
Margrét Lárusdóttir — 0,25
Svanhorg Sigurðardóttir — 0,20
Ingi Lárusson. — 0,20
Lárus Tómasson. — 4,00
Samtals kr. 10,00
Safnað af
Sira Maanúsi Bl. Jóns^ynx Vall anesi:
Finnbogi Olafsson kr, 3,00
Jón Jónsson — 1.00
Björg Jónsdóttir — 0,25
Eyjölfur Jónsson — 0,50
Sigríður Jónsdóttir — 1,00
Rasmus Guðmundsson — 0,50
Páli Pálsson — 0,50
Halldór Benediktsson — 0,50
Björn Antoníusson — 0,25
Einar Ólafsson — 0,50
Jónina Einarsdóttir — 0,50
Eriðrik Eiriksson — 0,50
Agnes Kolheinsdóttir — 0,25
Óli Einarsson • 0,50
Bergpóra Helgadóttir — 0,50
Margrét Sigurðardóttir — 0,25
Guðmundur porgrímsson — 0,50
Einar Jónsson — 1,00
Guðrún Jónsdóttir — 0,25
Jón Einarsson — 0,25
Bergljót Einarsdóttir — 0,25
Björn. Arnason — 0,25
Jón Runólfsson — 0,50
Óli Guðnason — 0,25
Guðmundur Kérúlf — 1,00
Páll Pálsson — 0,75
Sigfús Kérúlf — 0,50
Grísli Eyjólfsson — 0,50
Jón Magnusson — 0,50
Jón Ivarsson — 3,00
Magnús Bl. Jónsson — 3,00
Guðríður Ólafsdóttir — 2,00
Einar Bjarnason — 0,25
Bjarni Eiriksson — 0,25
Margrét Pétursdóttir — 0,25
Samtals kr. 25,75
Safnað af
kaupm. Jftefáni jStefánssyni Nesi
Norðfirði.
Stefán Stefánsson kr. 10,00
Sigurl nus Stefánsson — 1,00
Guðm. Arnason — 1,00
Hinnrik porsteinsson — • 1,00
Lúðvík Sigurðsson — 1,00
Jön Eríðriksson — 2,00
Pétur Jensson — 1,00
Einar Jónsson — 0,50
Jón Bessa.son — 0,50
póranna Jónsdót ,ir — 0,50
Jónas Erlendsson — 1,00
Jón porsteinsson — 0,50
Halldór Stefánsson 1,00
Samtals kr. 21,00
€11 og flskur
verður hvergi betur
í lausakaupum og í
borgaður i sumar
við
reikninga en
Wathnes verzlun.
SUNDMAGAR langbezt borgaðir
við Wathnes verzlun.
SELSKINN hert, og vel verknð
eru vel borguð við Watlmes verzlan.
Seyðisfirði 23, júní 1900
Jóh. Yigfússon.
Agætt íslenskt saltkjöt
fæst við Wathnes verzlan.
Seyðisf. 23. júní 1900.
Jóh. Vigfússon
Ljosmyndir
tekur undirskrifaður á hverjum degi
fra kl. 10—4.
Hallgrímur Einarsson.
Sundmagar
vel verkaðir eru keyptir hæðstu verði
mót.i vörum og peningum við
verzlan Andr. Rasmussens
á Seyðisfirði.
Saltfiskur
vel verkaður er keyptur móti vörum
og peningum við verzlan Andr. Ras-
mnssens á Sevðisfieði.
Fiskinn má leggja inn á Markhellum
og við verzlanina á Fjarðaröldu.
r
I verzlun
Ándr. Rasmussens
á Seyðisfirði erujtil sölu miklar byrgðir
af alskonar fallegri álnavöru.
Heimsins vöuduðustu og ódýrustu
orgel og fortepíanó
fást meö verJcsmiðjuverð'i beina leið frá
Beethoven Plano & Organ Co.,
og frá Cormsh & Co., i('ashington,
New Iersey, U. S. A.
Orgel úr hnottré með 5 áttundum
(122 fjöðrum), 13 tónfjölgunum, 2
hnéspöðum, með vönduðum orgelstól
og skóla, kostar í umbúðum ca. 125
krónur (Orgel með sama hljóðmagni
kostar í hnottréskassa hjá Petersen
& Steenstrup minnst ca. 340 krónur
og lítið eitt minna hjá öðrum orgel-
sölum á Norðurlönduin). Elutnings-
kostnaður frá Ameríku til Kaupmanna-
hafnar er frá 26—40 krónur eptir
verði og pyngd orgelsins. Oll full-
komnari orgel og fortepíano tiltölu-
lega jafn ódýr og öll með 25 ára
ábyrgð.
Allir væntanlegir kaupeudur eiga
að snúa sér til undirritaðs. Einka-
fulltrúi félaganna hér á landi:
Þórsteinn Arnlj ótsson.
Sauðanesi.
Yið verzlun
O. W atlines erfingja
a Eeyðaríirði
er verð á flestum vörum sett niður um
30—50°) p frá 1. p. m.
par á meðal:
mikið úrval af hvítum léreptum
og skyrtutauum aðeins á kr. 0,14 ah
Margar tegundir af
horðdúkum, hvítum og mislitum,
rúmteppum, handklæðum og
gluggatjaldatauum, hvítum og mislitu m
Treflar, bæði handa konum ogkörlum
margar tegundir af
sjölum og borðdúkum.
Drengjaföt á 7—10 kr.,
karlmanna alfatnaður á 12—35 kr.,
yfirfrakkar á 15—30 kr.,
regnkápur á 11—20 kr.
Miklar byrgðir af mjög iaglegum
bollapörum, diskum, skálum, krúsum,
og margt fl.
Búðareyri við Reyðarfjörð, 2. nóv. 1899
Jón O. Finnbogason.
iÓr
i*gel-
Hariiioniiim,
heimasmiðuð, verðlaunuð með heið-
urspeningi úr ,s i 1 f r i í Málmey
1896 og í Stokkhólmi 1897. Yerð
frá 125 kr. -h 10°/0 afslætti. Yfir
4 0 0 kaupendur hafa lokið lofsorði
á Harmonia vor, og eru margir
Allir sem skulda við verzlan
mína á Seyðisfirði, eru vinsamlega
beðnir að borga nú í sutnar, pvi ella
neyðist eg til að láta innkalla skuldirnar
með lögsókn.
pórshöfn á Færeyjum í júlí 1900
Magnús Einarsson.
peirra á Islandi. —• Við höfum líka
á boðstólum Harmonia frá b e z t u
verksmiðjum í A m e r í k u. Af
peim eru ódýrust og bezt Need-
nams með 2 r ö d d u m og K o p-
1 e r s m e ð f j ó r u m, í háum
k a s s a af h n o t u t r é með
standhyllu og spegli á kr.
257,50 au. „netto“. — Biðjið um
verðlista vora með myndum.
Petersen & Steenstrup,
Kjöbenhavn Y.
The
North British
Ropework Company
Kirkcaldy 1 Skotlandi
Contractors to H. M. Government
búa til: rússnoskar og ítalskar
fiskilínur og færi,
Manilla og rússneska kaðla, allt sér
lega vandað og ódýrt eptir gæðum.
Einka-umhoðsmaður fyrir Danmörk
ísland og Eæreyjar:
Jakob Grunnlögssoa
Kjöbenhavn K.
Crawfords
ljúffenga
BISCUITS (smákökur)
tilbuið af CRAWFORD & S0NS,
Edinburgh og Londo
Stofnað 1830.
Einkasali fyrir Island og Færeyjar
F. Hjorth & Co.
Kjöbenhavn K.
Brúkið ælíð:
Skandinavisk
Export-Kaífe Surrogat,
F. Hjortb & Co.
Kjöbenhavn K.
— VOTTORÐ.
I meira en árlangt hefi eg pjáðst
af brjóstpyngslum og taugaveiklun og
um pann tíma etið mestu kynstur af
meðölum án pess að mér hafi getað
batnað af peim. pess vegoa fór eg
nð nota Chiua Livs Elixir herra
Valdimars Petersens, og eptir að eg nú
hefi tekið inn úr hálfri annari flösku
finu eg mikinn mun á mér til heils-
unnar, sem eg á Elixirnum að paklca.
Arnarholti á íslandi
Guðbjörg Jónsdóttir.
VOTTORÐ.
Eg undirskrifuð hefi í mörg ár pjáðst
af móðursýki, hjartveiki ogpar afleið-
andi taugaveiklun. Eg hefi leitað
margra lækna, en án pess að fá nokk-
urn bata. Loksins tók eg upp á pví
að brúka Kína-Iífs-elixir hr. Valdemars
Petersens í Eriðrikshöfn, og er eg
hafði brúkað úr tveimur flöskum, batn-
aði mér.
púfu í Ölfusi.
Olavía Guðmu ndsdóttir.
Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestum
kaupmönnum á Islandi.
Til pess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup-
endur heðnir að líta eptir pví, að
V. P
F
standi á flöskunum í grænu lakki, og
eins eptir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi, og firmanafnið Valdemar Pet-
ersen, Frederikshavn Danmark.
Ábyrgðarmaður og ritstjóri:
Cand. phil. Skapti Jscpsson.
Prentsmiðja
porstems J. O. Skaptasonar.