Austri - 06.09.1900, Blaðsíða 2
NR. 31
AUSTEI.
114
I-------------------
segir, nærfellt með berum orðum, að
vér munum fiestir í vasa Orum &
Wulffs, er muni pví ætla sér að ráða
nú pingkosningunum hér í sýslu. Eg
fyrir mitt leyti neita algjörlega
að eg sé d r u s 1 a í vasa Orum &
AVulffs, sem enga meiningu hafi um
stjörnmál eða annað nema eptir peirra
vilja, og pað munu fleiri Yopnfirðingar
gjöra. En aptur á moti vil eg hugga
„Bjarka“ með pví, að eg er eindreginn
Anti-Y altýiugur og mun verða
meðan eg ekki fæ aðrar sannanir fyrir
góðgæti peirrar stjórnarstefnu, en
skammirnar sem „ísafold11 og „Bjarki11
flytja.
Mór mun óhætt að segja, að Yopn-
firðingar munu pegar búnir að íhuga
svo stjórnmálastefnur pær, er nú l’ggja
fyrir, sem og röksemdir pær sem með
peiin eða mót hafa komið, að peir
munu allir hispurslaust og óhikað gefa
atkvæði sín á kjörfundinum eptir sinni
eigin, en ekki annara skoðun.
Að endingu vil eg leyfa mér að leiða
athygli peirra herra, ritstjóra „Bjarka11
óg „ísafoldar11, að pví, að óparfi mun
vera að sleikja út um áður en búið er
að festa auga á bitanum, sem ætlað
er að gleypa.
Vopnafirði, 1. september 1900.
Grimur Laxdal.
Framboð hcrra Baldving. Jóhannes-
sonar í Stakkahlíð til alpingis höfum
vér eigi getað minnst írekar á vegna
pess að oss eru eigi vel kunnar skoð-
anir hans í stjórnarskrármálinu, en
vitum pað, að hann er vel greindur
maður og hygginn, skrifar vel fyrir sig
og ætti að veru töluvert aðgengilegra
pingmannsefni fyrir bændur, eigi sízt
hér við sjávarsíðuna, en stjórnarfram-
bjóðendurnir, og ætíð mnn Baldvin
bóndi verða talinn sómi stéttar sinnar,
hvort sem er á pingi eða utan pings.
Nýjustu útlendar fréttir.
—o—
Með pöntunarfélags gufuskipinu
„Angelus“, skipstjóri Joung, er kom
hingað 4. p. m., bárust oss fréttir frá
útlöndum til síðasta ágúst.
Kina. Nú er töluvert farið að bera
líka á uppreistinni í Suður- Kíná, og
ætluðu uppreistarœenn sér að kveikja
í peirn hlutaborgarinnar Shanghai,
er Norðuiálfumenn búa í, enpaðráða-
brugg komst upp áður en til fram-
kvæmdanna kom.
Stórveldunum hefir enn ekki tekist
að ná í pau keisarhjúin með öllum peim
mörgu milliónum, er pau komust burtu
með frá Pekíng.
Kússar eru nú komnir með mikið
lið suður í Mantsjúriið, vöggu keisara-
ættaririnar, og hafda menn, að peir
muni par paulsætnir.
Nú er fundinn likami hins myrta
sendiherra J>jéðverja, von Kettélev,
Jiöfðu morðingjarnir hnlið hræ hans
lélegum umbúðum í stræti pví, er
morðið fór fram í.
Búar hafa cptir fleíri daga ágæta
vörn orðið að hörfa undan sameinuðu
liði peirra Roberts marskálks og
Bullers frá Makadodorp til Lúden-
burg.
OUvei', einhvern bezta hershöfðingja
Búa, tók HamiltOn, hinn sókndjarfi
foringi Englendinga, höndum í Wym-
burg með 3 sonum lians og nokkru
liði eptir snarpa vörn
De ^Wet er sagður á sveimi með
hina frægu hersveit sína í grennd við
bæinn Heilbronn suður í Oraniuríki,
og stendur Englendingum mikill ótti
af honum, nú sem fyrri.
Bresci, morðmgi Umbertos Italíu-
konungs, er nú dæmdur í æfilangt
fangelsi.
Nýtrúlofuð eru: fröken Jólianna
Arnljótsdóttn á Sauðanesi og verzl-
unarstjóri E. Hemmert á Skagaströnd.
Rógur „ísafoldar“ um, að peir
Zöllner & Vídalín hefðu spillt fyrir
sauðakaupum peirra Parker & Eraser
hér á landi, er nú samraður að vera
helber ósannindi, par peir Parker &
Fraser hafa synjað fynr pað með eiði
að Zölluer & Vídalín hafi bréflega
eða nrunnlega aptrað peim frá að
kaupa fé á íslandi.
Agætt íslenskt saltkjöt
! fæst við Wathnes verzlan.
Seyðisf. 23. júní 1900.
| Jóh. Vigfússon
j------------------------------
! Ljósmyndir
tekur undirskrifaður á hverjum degi
fra kl. 10—4.
Hallgrimur Einarsson.
Sundmagar
| vel verkaðir eru keyptir hæðstu verði
móti vörum og peningum við
verzlan Andr. Rasmussens
á Seyðisfirði.
j Saltfiskur
Ível verkaður er keyptur móti vörum
og peningum við verzlan Andr. Ras-
\ mussens á Seyðisfirði.
j Fiskinn má leggja irin á Markhellum
og við verzlanina á Fjarðaröldu.
Skipstrand varð nýlega á Seleyju
út af Reyðarfirði; var skipið eitt af
pessum laglegu kolaveiðurum frá
Friðrikshöfn, er lenti parna upp fyrir
oviðri og straumi, og er allur botninn
úr skipinu, svo eigi er. hugsandi
upp á aðgjörð á pví.
Bruni. Nylega brann eldhúsið á
Alfhól hér í bænum fram með Fjarð-
ará Búðareyrarmegin, og brann par
inni svörður og ýms húsgögn.
Var pað fátæk ekkja, Sæbjörg
Jónasdóttir að nafni, er varð fyrir
pessum skaða, sem mun hafa numið
allt að 200 kr. — Er vonandi, að
Seyðfirðingar sýni uú sem fyrri, að
peir eru viljugir að rétta hjálparhönd,
er á parf að halc^.-
,.Merkur‘!, eitt 'af leigugufuskipura
Tuliniusar, kom 4. p. m. með kol til
Imslands verzlunar. Skipið hafði áður
verið á Suðurfjörðunura, og var paðan
með pví konsúll Tulinips yngri.
Þorsteinn Erlingsson er nú upp í
Héraði, að sögn til pess að smala
merum, og mönnum á Fossvöll til að
r
I verzlun
Andr. Rasmussens
á Seyðisfirði erujtil sölu miklar byrgðir
af alskonar fallegri álnavöru.
Heimsins vönduðustu og ódýrustu
orgel og fortepíanó
fást með verksmiðjuverói beina leið frá
Beethoven Plano & Organ Co.,
og frá Corntsli & Co., 'J'ashington,
Kew Iersey, U. S. A.
Orgel úr hnottré með 5 áttundum
(122 fjöðrum), 13 tónfjölgunum, 2
hnéspöðum, með vönduðum orgelstól
og skóla, kostar í uinbúðum ca. 125
krónur (Orgel með sama hljóðmagni
kostar í hnottréskassa hjá Petersen
& Steenstrup minnst ca. 340 krónur
og lítið eitt minna hjá öðrum orgel-
sölum á Norðurlöndum). Flutnings-
kostnaður frá Ameríku til Kaupmanna-
hafnar er frá 26—40 krónur eptir
verði og pyngd orgelsins. Oll full-
komnari orgel og fortepíano tiltölu"
lega jafn ódýr og öll með 25 ára
ábyrgð.
Allir væntanlegir kaupendur eiga
að snúa sér til undirritaðs. Einka-
fylla ,flokk Valtýinga. En skeð gæti,
að einhverja Héraðsmenn ræki nú
minni til pess, er hann í greinum
sínum um Fljótsdalshérað hérna um
árið bríxlaði peim um tvöfeldni og
heimsku og fór sem næst pví að líkja
peim bæði við sauði og stórgripi, og
reynist honum pví tregir til gangsins.
Danskt fiskiskip, kúttari frá
Frederikshöfn, fann færeyskan fiski-
bát fullan af sjó útaf Dalatanga pann
31. ágúst mán. n. 1., bátur pessi er
nafrilaus; gamall belgur var bundinn
við bátinn og er hann merktur með
G. E. Réttur eigandi getur vitjað
bátsins til undirritaðs gegn pví að
borga pessa auglýsingu, par skipið
ekki heimtaði borgun fyrir fundinn
eða flutning á bátnum hingað.
Norðfirði, p. 3. septbr. 1900.
S. Sigfusson
Brúkið ætið:
Skandinavisk
Export-Kaífe Surrogat,
F. Hjorth & Co.
Kjöbenhavn K.
fulltrúi félaganna hér á landr:
Þórsteinn Arnljótsson.
Sauðanesi.
Við verzlun
O. W atlines erfiii gj a
á Reyðarfirði
er verð á flestum vörum sett niður um
30—50°|„ frá 1. p. nr.
par á meðal:
mikið úrval af hvítum léreptum
og skyrtutauúm aðeins á kr. 0,14 al.
Margar tegundir af
borðdúkum, hvítum og mislitum,
rúmteppum, handklæðum og
gkggatjaklatauum, hvítum og mislitum
Treflar, bæði handa konum og körlum
margar tegundir af
sjölum og borðdúkum.
Drengjaföt á 7—10 kr.,
karlmanna alfatnaður á 12-—35 kr.,
yfirfrakkar á 15—30 kr.,
regnkápur á 11—20 kr.
Miklar byrgðir af mjög laglegum
bollapörum, diskum, skálum, krúsum,
og margt fl.
Búðareyri við Reyðarfjörð, 2. nóv. 1899
Jón Ó. Finnbogason.
Islenzk umboðsverzlun
kaupir og selur vörur einungis Jyrir
anpmenn.
Jakob Gunnlögsson,
Niels Juelsgade 14
Kjöbenhavn K.
Allir sem skulda við verzlan
míria á öeyðisfirði, eru vinsamlega
beðnir að borga nú í sumar, pvi ella
neyðist eg til að láta innkalla skuldirnar
með lögsókn.
pórshöfn á Færeyjum í júlí 1900
Magnús Einarsson.
Ull og fiskur
verður hvergi betur borgaður i sumar
í lausakaupum og í reikninga en við
Wathnes verzlun.
SUNDMAGAR langbezt borgaðir
við Wathnes verzlun.
SELSKINN hert, og vel verknð
eru vel borguð við Wathnes verzlan.
Seyðisfirði 23, júní 1900
Jóh. Vigfússon.
Allar aðgjörðir
á úrum og klukkum
eru mjög vandaðar og óvenjulega fljótt
af hendi leystar
á úrsmíðaverkstofu
Friðriks Gíslasonar.
Lifsábyrgðarfélagið
„S t a r“
hefir hagkvæmara og betra lífsábyrgð-
arfyrirkomulag en önnur lífsábyrgð-
arfélög og hefir pví unnið sér meiri
útbrciðslu um öll Norðurlönd en nokk-
urt slíkt félag.
Allir sem tryggia vilja líf sitt ættu
að gjöra pað í „Star“
Umboðsmaður félagsins á Eskifirði
er:
Arnór Jöhannsson,
verzlunarmaður.
The
North British
Ropework Company
Kirkcaldy í Skotlandi
Contractors to H. M. Government
búa til: rússneskar og ítalskar
fiskilínur og færi,
Manilla og rússneska kaðla, allt sér
lega vandað og ódýrt eptir gæðum.
Einka-umboðsmaður fyrir Danmörk
ísland og Færeyjar:
Jakob Gunnlögsson
Kjöbeahavn K.
P r j ö n a v é 1 a r
með i n n k a u p s v e r ð i
að viðbættum flutningskostnaði, má
panta hjá:
Jóh. Kr. Jónssyni
á Seyðisfirði
lOrgel-
Harmoniiim,
I heimasmiðuð, verðlaunuð með heið-
urspeningi úr silfri í Málmey
1896 og í Stokkhólmi 1897. Yerð
frá 125 kr. -v- 10°/0 afslætti. Yfir
40 0 kaupcndur hafa lokið lofsorði
á Harmonia vor, og eru margir
peirra á Islandi. — Yið höfum líka
á boðstólum Harmonia frá b e z t u
verksmiðjum í A m e r í k u. Af
peim eru ódýrust og bezt Need-
hams með 2 r ö d d u m og K o p-
ilers með fjórum, í háum
kassa af hnotutré mcð
standhyllu og s p e g 1 i á kr.
257,50 au. „netto11. — Biðjið um
verðlista vora með myndum.
Petersen & Steenstrup,
Kjöbenhavn V.
Undertegnede Agent for Island
Östland, for det kongelige octroje
rede, almindelige Brandassurance
Compagni,
or Bygnínger, Yarer, Effecter, Krea
uier, Eö Ac., stiftet 1798 i Kjebcn
havn.modtager Ai meleelser omBrand
forsikring; meddeler Oplysninger om
Præmier &c. og udsteder Policer.
Eskifirði í maí 1896.
Carl D. Tulinius.
Áhyrgðarmaður og ritstjóri:
Cand. phil. Skapti Jóscpsson.
Pi entsmiðja
jforíieins J. O. Shaytasonar.