Austri - 01.10.1900, Síða 3

Austri - 01.10.1900, Síða 3
NR. 34 A U S T R I. 123 Hvar er takmarkið? Yér óttvinist J>að, að alpýða muni fara að vara sig á að nota pessar embættisbækur, ef öllum er leyfilegt að vaða í peim, og getur pað haft hinar hættulegustu afleiðingar. Yér hefðum ekki porað að leyfa pað vinum vorum að grúska í pessum embiettisbókum og birta skjöl paðan, ekki einusinni til að reyna að skaða og sverta pólitiskan mótstöðumann, bvað pá heldur saklausa menn og jafnvel heila stétt pjóðfélagsins. Skagaíirði, 17. tept. 1900. Herra ritstjóri! IVleð cinu orði verð eg að segja yður frá kosningunum hérna í Skaga- firði. J>eir urðu hlutskarpastir Ólafur Briem, umboðsmaður á Álfgeírsvöllum og Stefán Stefánsson kcnnari áMöðru- völlum. fessir eru pá pingmennirnir bérna, og e<* ekki trútt um að einkum bíð síðara nafnið liafi skotið Anti- Valtýingum skelk í bringu. En til pess mun minni ástæða en margur hyggur. pví að eptir skýlausum yfirlýsingum standa báðir pingmenn pessir allfjærri pví að vilja aðhyllast Yaltýsfrumvarpið svo nefnda, einsog pað la fyrir a síðasta pingi; peir vilja bara byggja á peim grundvelli, en svo fá að leggja ofan á nokkra péttingssteina frá sér og Skag- firðingum, sem alveg er vanséð, au Yaltýr og stjórnin vilji meðtaka sem góða og gilda í bygginguna sína. það er jafnlítil ástæða fyrir Yaltýinga sem mótflokk peirra að fagna yfir kosn- ingunni í Skagafiiði; pví svo lengi sem pingmennirnir standa við yfirlýsingar sínar og tillögur Skagfn ðinga í stjórn- arskráircálinu, sampykktar á undir- búningsfundum undir pingkosningarnar, eru peir ekki Valtýskir, í hinni upp- runalegu merkingu pessa einkennilega nýgjörfings í málí voru. An tilíits til allrar Valtýsku og Anti-Valtýsku, er hinn nýi pingmað- urinn mjög líklegur til dugnaðar og hverju kjördæmi fullboðinn. Talsvert meiri skerpu kenndi hjá Húnvetningum í pingkosningunni, sem fram fór hinn 15. p. m. p>ar voru uppi tveir andvígir flokkar, er bvor um sig hafði sína „kandidata“ til fylgis. Að vísu var Valtýsflokkurinn undur íaliðaður móts við hinn, svo sem glöggt kom fram I kosningunum er féllu svo, að pingmenn urðu Hermann Jónasson á þingeyrum og Jösafat Jónatansson á Holtastöðum, báðir öruggir Anti- Yaltýingar, og hlutu peir hvor um sig talsvert á annað hundrað atkvæði. þar fékk Yaltýskan kinnhest að ráði. Ritstjóri „Bjarka“, trollarastjórinn og pilskipaútgjörðar- maðurinn hann þorsteinn Erlingsson er nú að protum kominn með bið vana- lega efni í blað sitt. Parisarferðasagan, sem j>. E. lofaði sð sbemmta lesendum „Bjarka“ með, enaaði pví miður við innganginn að sýningarsvæðinu, par sem honum var bönnuð innganga, prátt fyrir pað, að hann hafði pó pvegið sér og „snurfusað“ sig pann morgun. Ferðasögu hans um Herðaðið, er hann var par að smala hestum og mönnum. pekkja allir. Til eiða hans og fullyrðinga um gagn pað, er á að leiða af botnverpingum, bera menn riú viðlíka traust senr til ávísana Garðarsfélagsins. I pessurn vandræðum sínum með að fá eitthvað í „Bjarka“ sinn, hefir hann gripið til veðmálabókar sýslunnar frá 1898, er hann nú fyllir dálka blaðsins með útskript úr. A eptir veðmálabréfunum tekur svo þorsternn Erlingsson líklega kaup- samningana fyrir, og pá er vonandi að lesendur Bjarka fái að beyra kaup- bréf Garðarsfélagsins á botnvörpu- | skipinu „Snæfeil“, er Garðar keypti | fyrir 4 kr. 50 aura, og kaup þ. E. * og kumpána hans á pokauetaskipum (Snurrevaadsfiskere) Garðarsfélagsins o. fl. o. fl. Yér viljum ráða ritstjóranum til pess að láta konsul I. M. Hansen staðfesta pessa merkilegu kaupsamn- inga, ef eigi næst til bæjarfógetans, til pess að setja á pá hið rétta mót og innsigli áreiðanlegleikans. J>að virðist og ráðlegast fyrir j>. E. „at holde sig paa Maat,ten,“ pegar framkvæmdarstjóri hans 0. B. Herr- mann kemur, pví pá er áríðandi fyrir hann að vera í hreinum og heilum brókum, er endurskoðandi Garðarsfé- lagsins finni hvorki göt eða bletti á. * * * Ofsaveðrið hefir gengið yfir mestan hluta Austur- og Norðurlands og náð töluvert suður fyrir land, pví flest pau skip, er komu hingað eptir veðrið, höfðu orðið fyrir pví. I Eyjafirði urðu töluverðir skaðar á sjó og landi. Hákarla og fiskiskip pau 11 að tölu er inni láu á Akur- eyrarhöfn ráku upp á sandinn við Oddeyri, og biluðust eitthvað. Fjöldi síldartunna fauk par i veðrinu og nótabát, með síldarnót í, hvoldi, en engír voru par nrenn á. A Eyjafirði fórst nótabátur úr Siglufirði og 4 menn, og einn maður af' öðrum bát af Svalbarðseyri. Hús eitt á Arskógsströnd tókst á lopt og mölbrotnaði og par biðu 2 börn bana, en móðir peirra komst með priðja barnið ofan í kjallara undir húsinu,.og meiddust pó bæði. j>ak er sagt fokið af steinhúsinu á Stóruvöllum á Bárðardal. Yeðrið var svo afskapiegt í Eyja- firði, að par fleygði pað um mönnum og meiddi nokkra, pó eigi stórkostlega, eptir pví sem enn er til spurt. Uppboð var haldið hér á hinum strönduðu færeysku skútum, „Fearless'-1 og „Royndin frída“ 29. f. m. „Fear- less“ keypti Jakob Sigurðsson bö’ndi á Skálanesi, ásamt nokkrum ungum mönnunr hér í kaupstaðnum fyrir 331 kr., en Stefán Th. Jónsson kaupm. keypti „Royndin frrda“ fyrir 350 kr. Skip. „ H ó 1 a r “ og „ C e r e s “ komu á réttum tíma. Með Hólum voru margir farpegjar par á meðal Arnkell Thorlacius. Héðan fór stud. art. þórarinn þórarinsson o. fl. Með „Ceres“ var frú Elín Davíðsson o. fl. „Uller“ skipstj. Jondahl, kom hingað p. 24. f. m. með tunnur og salt til Wathnes verzlunar. „M j ö 1 n i r“ kom að norðan 26. p. m. Hingað kom með skipinu fröken þorbjörg Einarsdóltir og Páll verzl. fulltrúi Snorrason o. fl. Takið eptir! Jörðin Skálanes í Seyðisfirði fæst til ábúðar í fardögum 1901. Semja má við eiganda jarðarinnar. Skálanesi 19. september 1900. Jón Kristjánsson. INF Hjá undirskrifaðri er hægt að fá saumuð peisufotog karl- mannafatnað. Dvergasteini, 29. sept. 1900. _______Guðlög E, Wíum. Undirskrifaðan vantar af fjalli hvíta á, skakkhníflótta, með hvítri gimbur; mark á ánni er írlaðstýft apt. hægra, geirstýft vinstra, en á lambinu, hálft af fr. hægra, blaðstýft apt og fjöður fr. vinstra. þeir sem kynnu að verða yarir víð pessar kindur, eru vinsarnlega beðnir að koma peira til undirritaðs gegn sanngjarnri póknun. Eiríksstöðum í Seyðisf. 1. okt. 1900 Sveinn Jónsson. Y F f R L Ý S1 NG~ Eg undirritaður lýsi pví hérmeð yfir, að allt pað slúður og illmæli sem um mig hefir gengið manna á milli í Fáskrúðsfirði er trlhæfulaus haugalýgi. I sambandi við ofanritaða yfirlýsingu vil eg aðvara hlutaðeigendur með að láta af uppteknum hætti mér viðvíkj- andi, pví annars gæti pað orðið peim ópægilegra. Skyldi eg neyðast til að birta söguna í einhverju opinberu blaði, nrun eg ekki gleyma nöfnum peim sem par við koma, P. t. Seyðisfirðí, 23. sept. 1900. Gunnar Gunnarsson. 114 hefði eigi hlífzt við pv( að sýna honunr sömu greiðvikni og húp hafðí sýnt mér daginn áður, og hér hefði hún átt miklu betur við. En pví miður voru allar líkur til pess að hún hefði eigi steypt öðrum í ógæfu með hefndsrgirni sinni, en sjálfri sér, og með pví hún sá að herra de Bévellan mundi einkis svífast, er út í pað var komið, pá tók hún pað ráð »ð pegja og sendi de Bévellan við og við ill augna- ráð, par hún vantreysti pví að pær nræðgur mundu verða eins auðtrúa á sannleikann senr á lygar hennar unr mig daginn áður, sem einmitt höfðu sært hinar viðkvæmustu tilfinningar peirra og gjört pær svo auðtrúa á rógburð frökenionar; en víst nrun hún hafa orðið aðreyndipað, að óheiðarleg meðöl ná sjaldan tilgangi sínum og verða opt og einatt peim til falls, er notar pau. Bæði pennan dag og hina eptirfarandi daga hlaut eg að pola mikla hugraun. J>að var ákveðið að brullaupið skyldi standa að mánuði liðnum, og pví varð að fiýta sér með allan undirbúning. |>að komu nú venjulega blóm frá frú Prévost í París á hverjum morgni og svo öll fyrnin af kjólaefnum, kniplingum og gimsteinum, er allt var á kvöldinsýr.t hinum öfundsjúku vinkonum brúðurinnar, og neyddj fröken Marguerite mig til að leggja rninn dóm á. Eg hlýddi henni reyndar til ptss, en seint unr kvöldið lokaði eg svo að mér turn- lierbergjum mrEunr, opnaði par leyniskúffu í skrifborði mínu og tók paðan lífinn rifinn vasaldút, er eg hafði hatt lífi mínu til pess að ná í, og perraði með hontm tárín af augum mér, það var máske prekleysi, en eg gat ekki gjört að pví; pví eg elska hana. Fláræði, hatur, nriskilningur, og beggja okkar dramb skilur okkur, eg veit pað vel. En mér er ómögulegt annað en elska hana heitt og innilega. Hvað herra de Btvellan við vikur, pá gttur rcér ekki verið illa við hiim, bam cr ]tss ekki vtrður. Harm er nasta ónrerkilegur macur, en tkki illur í sér. Eg gat án geðshr æringa tekið á móti afsökunum lrans og smjaðri, tn pó ]essi lausagosi gæti eigi vakið neina óvrld til sín í brjtsti mínu, ] á gat eg sanrt eigi annað en harrcað pað, að fiölen Marguerite skyldi komast í hendur pvílks ómerkings, er var svo ótndanlega langt fiá pví að vera henni sam- boðinn, og sem aldrei mundi fá skilið livílíkan kvennkost hann hefði 111 er pær rneta svo nrikils. Og hvað mig sjálfan áhrærir, pá hefi eg í kvöld öðlast rétt til pess, að sameina bænir mínar peirra bænum, og eg mundi yöur nrjög pakklátur fyrir að pér ekki drægjuð skugga á pessa miklu gleði mína með burtför yðar, senr mundi vorða peim til sorgar, er eg nú er nátengdastur og til stórskaða fyrir peirra stóreignrc, er pér veitið svo ágæta forstöðu og stjörn.“ „Herra de Bévellan,11 sagði eg, „mér pykir ákaflega vænt um hinn góða vitnisburð er pér flytjið nrér frá peim mæðgum og frá eigin brjósti. En pið verðið að balda nrér pað til góða, pó eg nú sem stendur ekki geti bundið mig, pví petta parf miklu nákvæmari yfirvegunar við, en eg hefi nú ró og næði til.“ „Eg vona pá,“ sagði herra de Bévellan „að eg geti gefið peim mæðgunr góðar vonir?------------Og lreyrið nrig svo, við skulum nú láta allan kala falla niður okkar á nrilb'. það er að minnsta kosti mín innileg ósk. Bæði hefir frú Laroque látið mig skilja svo mikið á sér, að pér munduð vera allra bezti drengur. Og svo er eg yður nrjög pakklátur fyrir yðar göðu meðnræli nreð mér, er frú Laroque leitaði fýrir skemmstu ráða til yðar um bónorð mitt til fröken Marguerite." J>að pakklæti held eg pó, að eg hafi naumast verðskuldað, pví að----------.“ „Jú, jú,“ greip hann hlæjandi franr í fyrir mér: „Eg veit, að pér hafið reyndar ekki hafið mig upp til skýjanna, en pér hafið pá lreldur ekki niðrað mér. Og eg játa, að dómur yðar um nrig sýnir ágæta skarpskyggni: þér sögðuð nefnilega, að pó að fröken Mar- guerite gæti varla orðið ástfangin í rcér, pá mundi hún pó una vel hag sínum með mér; og sjálfir spámennirnir hefðu eigi sagt sannara. J>vi svo er ástatt með skapsmuni hennar, að hún getur varla öðlazt fullsælu nreð nokkrum eiginmanni, blessuð dúfan af pví peir biðlarnir eru nú ekki á hverju strái, er nenni að tala við hana í ljóðum frá morgni til kvölds. — — — þeir herrar eru blátt áfram ekki framar til. Og eg hlýt að játa, að eg er heldur ekki fær um pað. Eg er einsog fólk er flest------------Eg verð reyndar að játa, að eg hefi mína galla----------og pá eigi svo fáa----------- En er pó í raun og veru vænn maður, einsog pér hafið lýst mér við

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.