Austri - 01.10.1900, Side 4

Austri - 01.10.1900, Side 4
NR. 34 A U S T R I. 4 H.St nsen jee JV1ARGARINE Idenníiii v Agætt ilanskt Merkt Margarine TXnA af n í stað snijors. I smáum 10—20 pd. öskjum (öskjurnar fá menn ókeypis) hentugt ti heimilisbrúks. Betra og ódýrara en annað Margarine. Fæst innan skamms í öllum verzlunum á íslandi. H. Steeiisens Margarinefabrik, Tejle. Beynið hin nýju okta litarbréf fra BBt H’ LITARVERKSMIÐJU Nýr egta demantssvartur litur | Nýr egta dökkblár litur — — hálf-blár — | — — sæblár — Allar pessar 4 nýju litartegundir skapa fagran egta lit, og gerist pess eigi þörf, að látið sé nema einu sinni í vatnið (án ,,beitze“). Til heimalitunar mælir verksmiðjan að öðru leyti fram með sínum viður- kenndu öflugu og fögru litum, sem til eru í alls konar litbreytingum. Fást hjá Kaupmönnum hvívetna á íslandi. Buch’s litunarverksmiðja, Kaupmannahöfn V. Stofnuð 1842 — Sœmd verðlaunum 1888. Sundmagar vel verkaðir eru keyptir hæðstu verði móti vörum og peningum við verzlan Andr. Rasmussens á Seyðisfirði. Saltfisknr vel verkaður er keyptur móti vörum og peningum við verzlan Andr. Ras- mussens á Seyðisfirði. Fiskinn má leggja inn á Markhellum og við verzlanina á Fjarðaröldu. I The North British Ropework Company Kirkcaldy í Skotlandi Oontractors to H. M. Government bua til: russneskar og ítalskar fiskilínur og færi, Manilla og rússneska kaðla, allt sér lega vandað og ódýrt eptir gæðum. Einka-umboðsmaður fyrir Danmörk ísland og Færeyjar: Jakob Gunulögsson Kjöbenhavn K. Við verzlun O.Wathiiescrfingja a Reyðaríirði er verð á flestum vörum sett niður um 30—50°| 0 frá 1. p. m. par á meðal: mikið úrval af hvítum léreptum og skyrtutauum aðeins k kv. 0,14 al. Margar tegundír af borðdúkum, hvítum og mislitum, rúmteppum, handklæðum og gluggatjaldatauum, hvítum og misiitum Treflar, bæði hauda konum og körlum margar tegundir af sjölum og borðdúkum. Drengjaföt á 7—10 kr., karlmanna alfatnaður á 12—35 kr., yfirfrakkar á 15—30 kr., regnkápur á 11—20 kr. Miklar byrgðir af mjög laglegum bollapörum, diskum, skálum, krúsum, og margt fl, Búðareyri við Reyðarfjörð, ______Jón Ó. Finnbogasori. Allar aðgjörðir á lirimi og klukkuin eru mjög vandaðar og óvenjulega fljótt ef hendi leystar á úrsmðaverkstofu Friðriks Císlasonar. Lif sábyrgðarfélagið „S t a r* heör hagkvæmara og betra lífsábyrgð- arfyrirkomulag en önnnr lífsábyrgð- arfélög og hefir pví unnið sér meiri ; útbreiðslu um öll Korðurlönd en nokk- urt slíkt félag. Allir sem tryggja vilja líf sitt ættu » að gjöra það í „Star“ Umboðsmaður félagsins á Eskifirði er: Arnór Johannsson, verzlnnarmaður. Agætt íslenskt saltkjöt fæst við Wathnes verzlan, Seyðisf. 23. júní 1900. Jóh. Vigfússon 126 - Prjónavélar með innkaupsverði að viðbættum flutningskostnaði, nia panta hjá: | Jóh. Kr. Jónssyni á Seyðisfirði Islenzk uinhoðsverzlun kaupir og . !ur vörur einungis jynf kaupmenn. Jakob Grunnlögsson, N'ieU. Juelsgade 14 Kjöbenbavn K. Eg undirskrifaður hefi næst undaB- fariu tvö ár reyut Kíua-lífs-elixír ValdéiBars Petersens, sem herra H- Johnsen og herraM. S. Blöndal kaup* menn hafa til sölu, o hefi eg alls enga magabit-tcra fundið jafn gððaseiö áminnstan Kínabittei Yaldemars og skal pví af eigin reynslu og sannfær" ingu ráða 'Hendingum til að kaupá og brúka pennán bitter við öllu® magaviiki-aium og slæmri melting (dispi pni), af íiverri helzt orsök seffl magaveikindi manna eru sprottin, pw p tö er sai.nleiki, ,,‘>ð sæld manna ungra sem garaalla er komin undtf góðii meltingu-“ En eg liefi reynt marga fieiri svo kallaða magabittera (arkana), og tek pennan bitter langt fram yiir þá alla. Sjónarhól, L. Pálsson, praktísórandi læknir. Kínfi.J.ifs-elixiriun fæst hjá fles^uio kaupmönnum á í slandi. Til pess «3 vora viss um, að hinn ekta Svhia-lífs-elixír, eru kaup' eudur beðnir að líta eptir pví, V. P standi á fliískunum í grænu lakki, °S eins eptir binu skrásetta vörumerki a ílöskumiðanum: Kínverji með glas 1 hendi, og firmanafnið Vaklemar 1’t‘t' ersen, Frederikshavn Danmark. Abyrgð■■..rmaður og ritstjóri: Cand. phii. hk'ipti Jósepsson. l’re ntsmiðja porsteins J. O. Skaptasonar. 112 frú Laroque og sjáJfir munu komast að raun um, þegar við kynn. umst betur.----------Mér hefir reyndar pótt of mikið gaman að kvennfólkinu; pað er ekki til neins fyrir mig að neita pví. En það sýnir aðeins bjartagæzku mína. En nú er eg kominn í böfn. Og mér þykir ógn vænt um það, þvi eg verð að trúa yður fyrit' því, að aldurinn fer nú bráðum að þyngja mig. En framvegis ætla eg einungis að bugsa ura konu mina og börnin, og svo er eg yður sam- dóma í því, að fröken Marguerite mnni una vel hag sínum hjá mér, þó það verði engin paradís, sera heldur er ekki lengur að finna hér á jaroríki. Eg skal vera góður við konu mína og neita henni ekki um neitt, jafnvel reyna til að uppfylla allar óskir hennar eptir fremsta megni, fari hún aðeins ekki fiam á neina vitleysu.-------- — Og lofið mér svo enn þá einu sinni að taka i hendina á yður!“ Eg rétti honum hendina, og hann stóð nú upp og bjóst tií brottgöngu. — „Munið mig nú um það að verða hér kyrrir.------------- Og svo verðum við að slétta úr hrukkunum á enni yðar. Við skulum reyna til þess að stytta yður hér stundír, en þá verðið þér sjálfir að hjálpa okkur til þess! —---------------- pér mrgið ekki fara svo mikið einíörum.--------— fér megið ekki taka mér það illa upp, þó eg segi að þér lifið liér sem einsetumaður frá morgni til kvölds. J>6r eruð annars mjög uudarlegur ungur mað- ur, er eigi er svo auðhlaupið að sjá út. þ>ór verðíð nú að manna yður upp! þér eruð þó enu þá ungur maður og fríður, gáfaður og vel að yður. Hvers vegna notið þér eigi betur þvílíka yfirburði? —--------Nú kemúr mér einmitt gott ráð í hug. Hvernig lízt yður á að gjöra dálitlar gælur við fröken Helouin? —------------Hún er svei mér lagleg, og eg held hún sé til í það — — — En hamingjan hjálpi mér!-----------— Eg gleymi víst hinni háu hágöfugu hjónabands- tign, er eg nálgast nú óðum-------— Hana þá, verið þér blessaðir og sælir, Maxime minn, eg vona, að við sjáumst á morgun?“ „Já á morgun, það er víst.“ Og svo fór þessi „góði drengur," sem reyndar ekki er annað en einn af þessum hversdagsmönnum, or heimurinn er svo fullur af, og lét mig einan eptir með mínum sorglegu hugleiðingum. 113 þunii I. október. Undarleg tilviljun! — Royndar hofa afleiðingarnar ekki veri^ sem heppilegastar, en þær hafa þó létt Jcap mitt. Eg tók mér svo narri trúlofun froken Marguerite, ae eg vissi varla í þennan heim. Nú hefir þó aptur fæi zt líf og fjör í mig, og er pað nú 1 fyrsta sinni eptir þrjár langar vikur, að eg liefi hug og krapta til þess að opna dagbók mína og halda henni áfram. þareð eg hafði fongið a!!a þá upprei t hjá fyrirfólkinu, er eÉ5 gat krafizt, þá sá eg 'enga ástæðu til þess að fara nú í burtu og yfirgefa þá stöðu, er veitti okkur sysikii.unum daglegt brauð, og sem mér yroi mjög örðugt að fá jafn góðr, nptur. Og þó eg sí»* það fyrir, að vera m.'n þarna á ss<ma stað mnndi kvelja • mig, þa átti eg eigi með að láta það nlða fyrir mór, or vellíðan systuf minnar var undir því komin að eg væri kyr. Og svo vildi eg sí2* láta hrottför mína líta svo út i augum l'i öken Marguerite, að eg hefði flýtt mér svo mikið burtu, af þv,: vonir mínar liefðu svo il!ilega brugðizt mér, og heiður minn lá því þar við, að koma nú fram me3 venjulegri ró og stilljngu, en enginn gat skyggnzt inn í hjarta niit*; — Eg lét mér því nægja að skrifa herra Laupépín, að stöðu mim11 væri nú þannig háttað, að svo gæti vel að borið, að eg neyddist til að fara héðan, og hað haun leitast i'yrir n:>’ð að útvega mér frjiUs- ari stöðu, þó hún væri eigi svo hálaunuð sera þessi. Eg fór því til hallarinnar daginn ep'i og tók h-rrade Bévcllau mjög vingjarnlega á raóti mér. Eg heilsaði þeim mæðgum eins hlátt áfram og mér var frekast unnt. Mér virtist frú Laroque i nokkurri geðshræringu og mjög áhyggjufnll. Fröken Marguerit® hafði varla náð sér frá því kvöldinu áður, eu var þó kurteis við mig, en fröken Helouin var mjög föl og leit va.rla npþ frá saumunuD* sínura, enda bafði hún vesalingur litla Asíæðn til þess að hælastyfir afleiðingumim af rógi hennar. Hún reyndi við og við að líta ógnandi til herra de Bévellans, en hann bevði sig kollóttan uiú tillit hennar og lét sem ekkort væri.. ]>að va,r auðséð að peSS* dæmalausa ósvífni ergði frökeu Helouin, en hélt henni um leið í skefjum. Hcfði hún verið viss um þu’* að geta dregið herra Bévellan ofan í ógæfuna með sér, þá er eg þess fullviss að bú11

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.