Austri - 10.11.1900, Blaðsíða 1

Austri - 10.11.1900, Blaðsíða 1
fc ma út 3{ji(>lab ' viAh. ði 42 arlo'r nv-nnst til ih»is n nýárs',; ’costar hór á /<mm aðeinf 3 kr., erlcndis 4 /,» Gjalddai/í l. jú’i. X. AE. Seyðisflrði, 10. nóvember 1900. Biðjið ætíð um Otto Monsteds danska smjörliki, sem er alveg eins notadrjugt og bragðgott og smjör. Verksmiðjan er Mn elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað Mna beztn vöru og ódýrustu i samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. Austri. Þeir, sem gjörast nýirkaup- endur að XI. árg, Austra, og borga hann skilvislega, fá ökoypis 2 sögusöfn blaðsins (1899 og 1900). í sögusöfnum pessum eru tvær Mnar beztu sögur, er nokkru sinni hafa komið i islenskum blöðum: „Herragarðurinn og prestsetr- iðw og „Æflsaga unga mannsins fátæka“. líýir kaupendur gefl sig fram sem fýrst. Eg hefi áður í Austra gjört grein fyrir árangrinum af bólusetningu á eauðfé gegn bráðafári, og nl eg pví leyfa mér að senda honum ágrip af skýrslu minni um bólusetningu haustið 1899. petta ár hafði lector Jensen ekki sent neitt böluefni hingað til landsins, svo við bólusetninguna var brúkað bóluefni frá árinu áður. þetta var líka mjög þa>gilegt, pví reynslan hafði sýnt, að bóluefni pettavarmjög gott, eptir að búið var að ákveða skammtana i hinum ýmsu byggðarlög- um, og pað var svo einkennilegt, að í Eyjafirðinum poldi féð lang- bezt bóluefnið, í pingeyjarsýslu og Yopna- firði töluvert lakar, en á Eljótsdals- héraði varð að hafa skammtana helm- ingi minni en í Eyjafirði. Með öðrum orðum, í Eyjafirði var bólusett úr 1 giasi 60 fjár, í pingeyjarsýslu og Vopnafirði 60—80 fjár, og á Eljóts- dalshéraði 120 fjár. Eeynslan stað- festir ennpá pað, sem áður hafði komið í ljós, að lömb pola eins vel hóluna einsog fullorðið fé. Mjög feitt fé virðist pola verr, og ef nokkur munur er á pví á hvaða aldri kindin er, pá polir veturgamalt fé einna verst. Skýrsla min er pá pessi: Bólusett: á Fljótsd.h. 2908 kindur, þar af drápust 19 í Vopnaf. 530 — - fing.s. 4420 — — - — 35 - Eyjafirðí 4705_____— — — 4 Alls bólus. 12563 kindur, þar af drápust 58. | Auk pessa bólgnuðu 3 kindur, og . verða pá tæplega 5 kindur af 1000, í sem drepast eða fatlast af bólusetn- | inoum- En svo veiður að geta pess, að í fyrstu vikunni og síðar drápust af fári 54 kindur, og sé pessu bætt við, verða pað alls 9 kindur af 1000 sem drepast. J>etta er vitanlega ekki mikið, en pó má vel vera, að petta megi laga nokkuð framvegis. |>á vil eg og taka pað fram, a.ð af pví fé, sem bólusett var í fyrra, hefir drep- izt úr fári 31 kind, og pó petta sé ekki margt, sýnir pað að bólusetningin er ekki einhlýt vörn, einsog pað á hinn bóginn sýnir, að með bólusetn- ingunni má halda bráðafáriuu í skefj- um, svo að pess gæti varla. Hvað bóluefnið snerti, pá var á Fljótsdalshéraði, hér í Vopnafirði og í þingeyjarsýslu hafður, að lieita mátti, sami skammtur og í fyrra, en í Eyja- firði varð að hækka hann nokkuð, og var par haft úr 1 glasi í 45—50 kindur. fetta sýnir tvennt: í fyrsta lagi, að bóluefnið geymist ágætlega, og í öðru lagi, að hlutföllin fyrir næmi fjárins fyririr bólunni halda sér ekki ár frá ári í hinum ýmsu byggðarlögum fylli- lega, svo ætíð parf að gjöra tilraunir árlega með bóluef'nið. Kemur pá enn sem fyr að pvi sem eg hefi áður tekið fram, að óhugsandi er að hver bóndi bólusetji fyrir sig, heldur parf sér- staka menn til pess, 1 eða 2 í hvern hrepp par sem bráðafárið er. Hvað skýrslurnar ennfremur áhrær- ir, pá kvartar lector Jensen mest yfir pví, að geta ekki fengið neinn mæli- kvarða fyrir pví, hve mikið gagnbólu- setningin gjöri, eða að geta ekki sýnt og sannað með tölum, að hún almennt sé til einhverra nota. Auðvitað purfa íslenzkir bændur ekki frekari sönnun en peir pegar hafa fengið fyrir nyt- semi bólusetningarinnar, pað munvíst enginn efast um hana, sem verið hefir í fáraplássi og séð féð hrynja niður, og svo hvernig stungið hefir í stúfvið bólusetninguna, enda bera pantanirnar, sem eg hefi fengið um bóluefni. pess ljósastan vott. En petta er sitt hvað eða geta með tölum sannað petta, pað er ekki svo auðvelt, pví skýrslur vant- ar frá eldri tímum um útbreiðslu fárs- ins og skaðsemi pess. En segi maður sem svo: Haustið 1898 voru bólusettar 16000 kindur, og af peim drapst vet- urinn 1899—1900 alls 31 kind, pá er petta um 2 kindur af 1000 hverju, og beri maður petta saman við, að á pessum sömu bæjum hafa áður drep- izt úr fári petta 2—10 kindur af hverjum 100, pá verður manni ljóst, hver munurinn er, og hverja pýðingu bólusetningin hefir. Yopnafirði, 2. nóv. 1900. Jón Jónsson. Ráðalausi ritstjórinn. -0— Viljið pér, herra ritstjóri, ljá pessum linum rúm í yðar heiðraða blaði „Austra“. pað lítur út fyrir að ritstjóri „Bjarka“, sé ekki í hálfgjörðu heldur algjörðu ráðaleysi með að tína einhvern lygapvætting í 28.-29. tölublað af „Bjarka“, og í pví dauðans ráðaleysi grípur hann til veðmálabókannn; loks finnur hann par eitt veðbréf sem hann sér að má snúa út úr og rang- færa og skjóta lýgi innanum hingað og pangað. J>etta bréf er pá pað allra versta veðbréf sem út hefir verið gefið og innfært í veðmálabækur Norður-Múlasýslu frá pví sá tímí | hófst, að ritstjórans sögn, og pykir honum náttúrlega sjálfsagt að grípa pað, úr pví hann snýr ráðaleysinu upp í pað að reyna að sverta og svívirða hið elzta og hjálpsamlegasta, — í pað minnsta við hændalýðinn, — verzlunar- félag, 0rum & Wulff, og verzlunarstj. pess hér á Vopnafirði, Ó. E. Daviðs- son, pólitiskan andstæðing sinn. Úr pví ritstjórinn, síðast í klafa- grein sinni, skýtur henni undir dóm nákunnugra og hyggur víst að græða mikið á honum, pá er skylda mín, sem gaf út veðbréfið, að skýra almenningi frá, hvernig pví hefir verið beitt gagnvart mér. Eins og marga rekur víst minni til, missti eg í sjóinn allt mitt fullorðna fé, fullar 100 kindur 15. febr. 1898, eða rúmum mánuði eptir að skulda- bréfið var útgefið. Af pví leiddi, að eg enn hefi ekki' getað borgað neitt af peim 4000 krónum, sem um ræðir í veðbréfinu, og hefir 0. & W. verzlun ekki orðað afborgun, heldur pvert á móti t. d. lofað mér að bæta við skuldina til fjárkaupa, svo eg gæti haft nægilegan bústofn. Til slíkrar ljúfmennsku hefði eg ekki treyst nókkrum kaupmanni sem eg pekki, og skal umrædd verzlun hafa mínar beztu pakkir fyrir hjálpsemi sína við mig. Hugsunarvillur ritstjórans: 1. Hugsar hann að petta ráða- leysisrugl sitt sé gjört í föðurlands- ástarskyni, en er aðeins gjört til að reyna að svívirða heiðvirt verzlunar- félag og pólitiskan andstæðing sinn, ÚpptÖi/n sb'ijfi^Uvidih i;& áirarnM. óqilS fom- in M J&b-ffmt ' rr. Jnnl. ec«f7. fp ’íiai», pða ? 0 ti kw f Ryffl, ihik* oj i’á fn df/rttra J»í. ■'ÍÖU. nt. 89 ■■■ ■ ir,7,iiiwvi'.a ■ ■■ JwswBegiaBBEsauaawr verzlunarstj. Ó. E. Davíðsson og par að auki allan bændalýð ísl»nd«. 2. Ekki hugsun heldur fullyrðinj ttm, að ekkert líkt eigi sér statð hvorki 1 Eeykjavík eða á Seyðisflrði. Eeykvíkskan verzlunarraáííi Jekki eg lítið, en dálítið serðfirskan, og p«ri eg að fullyrða nð hann er há.lfu vérri en hér á Yopnafirði. Til d«rais skuldar Seyðfirðingur verzlnn par A nýári 1500—2000 kr. og heflr veríl- unin tvöfalt veð fyrir skuldÍEni og pað veð sem ekki getur rýrnað t. d. hús sem vátryggt er fyrir S000—40W) krónur. í>rátt fyrir petta gðða veð, tefeur verzlunin 5°/0 í rentu afskuldinni. Nil borgar maðurinn skuld pessa í júní- mánuði næsta ár eptir; og borgar hann með pessu lagi 10% í rentu, pó ekki séu nefndar nema 5°/#. Finnst mönnum ekki mikill munur að verzla við pá verzlun, sem lofar 4000 króna skuld að standa rínta- lausri ár frá ári, en h'efir pó ekki nema mjög rýrt veð, því einsog veð- bréfið i „Bjarka“ sýnír, pá getilr veðið ekki farið fram úr 3000 krón- um. 3. Hugsar hann að niér sé svo mikið angur í að láta nafn mitt sjást í skuldabréfinu. |>vert á móti, eg áb't bezt fyrir hvern og einn að koma til djianna eins og hann er klædáur, og bezt að eg beri míu skuldabréf á bakinu, eg kæri mig ekkert um að losna við pau nema á sómAsamlegan hátt, og fæ engan kinnroða pó einhver segi: pú lifir á 0rum & Wulff, eða í pað minnsta ekfei eins mikiún eins og ritstjóci “Bjarka“, pá sagt er við hann: pú lifír á „Ggrðar.“ Annars hélt eg að ritstjóra „Bjarka“ kæmi ekki hið minnsta víð, hvað eg skulda og mætti gjarnan pegja um pað efni í pað minnsta meðan eg sýni honum það lítillæti að kaupa „Bjarka“ ræfilinn fyrir skeinisblað og borgá hann skilvíslega. 4- Hugsar liann að tvær úrfestar séu minnst virði af pví sem veðsett er, en gáir ekki að pví, að pær geta vel kostað 10—30 kr., en 2 íslanzkir strokkar fara varla framm úr 4 kr. Dauska strokka veít eg ekki um, en ekki vildi eg eiga neinn af peim hrystistrokkum sem ritstjórinn sýndi prufuna af þegar hann stóð á fiska- steininum á Eossvöllum. jþessháttar strokk gæfu íslenzkir bændtr ekki sauð fyrir. 5. Ekki hugsar, heldur fallyrðir hann undantekningar laust^ að eg veðsetji aleigu mína. Sannleikann í pessu geta menn séð með pví að líta framar í bl&ðið og sjá, að eg missti fullt 100 í sjóimB af fullorðnu ló, en ekki voru neiaa 46 pantsettar, par að auki hafði eg ó- veðsett 1 hest og 1 kú. Af hverju var petta ópantsett? af

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.