Austri - 16.03.1901, Blaðsíða 2
Nfi. 10
A ll STfil.
26
að báðum, og jafnvel komnar lausa-
fregnir um, að Botha væri að gefast
upp. En þvílíkar fregnii' hafa opt
áður reynzt ósannar, og vonandi að
svo reynist enn. En pó hafa nú Eng-
lendingar ógrynni riddaraliðs, til pessa
eltingaleiks, en sagt er að fyrirliðarnir
séu orðnir svo preyttir á pessum
tryllta hrikaleik, að fjöldi peirra purfi
nú hvildar við ura stund.
Nýlega sendi stórblaðið „Politiken“
í Kaupmannahöfn einn af helztu mönn-
um sínum suður til gamla Krúgers
til pess að fá að vita, hvað hann og
Búar ætluðu nú fyrir sér. En karl
var lasinn, svo sendimaður náði ekki
tali af honum, en fékk í pess stað
að skrafa við einhvern helzta trúnað-
armann Krúgers, Wolmarans, er
tók pví fjærri, að peirværu að protum
komnir,eðatækjunokkrum öðrum fi iðar-
kostum en peim, er veittu peim fulla
s j á 1 f s t j ó r n; fyr skyldu peir falla
hver um annan pveran.
Austurriki. J>ar gengur á sama
endalausa rifrildinu milli Chekka
og fjóðverja ápinginu í Yíratborgsvo
til stórvandræða horfir, og kemur pað
fyrir ekki, að keisarinn hefir skorað á
flokkana að gæta hófs hvor við annan;
peir bítast saint og berjast hvor sem
betur getur, svo engri löggjöf verður
framgengt.
Spánn. far hafa víða um landið
verið all- miklar óspektir, en virtust
nú vera að lægja.
Milan, fyrveranai konungur Serba
lézt pann 11. f, m. úr lungnabólgu í
Yínarborg; og er lítill mannskaði að
honum.
Max von Pettenkofer, einhver
frægasti læknir aldarinnar, skaut sig
til bana á heimili síuu í Múuchen 21.
f. m. 82 ára; hafði verið nálægt hálfri
öld fiægasti háskólakennari par; var
hræddur við að hann yrði sljófur, og
máske sinnisveikur.
„Gneisenau,“ hið fagra pýzka for-
ingjaefna-skip, er kom hingað í hitt
eð fyrra, brotnaði í ofviðri miklu á
Malagahöfn á Spáni og druknuðu par
skipstjöri og 40 manns. Lítur út fyrir,
að jajóðverjar séu ekki jafnmiklir
sjómenn, sem peir eru ákafir í að
koma sér upp miklum herskipaflota.
Nýlega hafði rafurmagnssporvagn
nærri keyrt á vagn Yilhjálms
keisara i Berlín, og var pað snar-
raiði og orku vagnstjóra keisarans að
pakka að hér varð eigi stórslys að.
Erfðaskrá Andrées er nú opnuð,
og sést á henai, að Andrée sjálfur
hefir hér um bil verið sannfærður um
að hann muncti eigi koma aptur úr
loptíor sinni til heiroskautsins. Hann
hafði fengið mörg aðvörunarbréf. Eitt
peirra lá hjá erfðaskránni og var á
pað ritað með rítblýi af Andrée: „pað
getur vel verið að hann hafi satt að
mæla, en nú er orðið of seint að snúa
aptur.“ Andrée aifleiddi bróður sinn
og systur að eigum sínum.
íslenzk og færeysk
h a t í ð
var haldin i Káupmannahöfn 27. febr.
s. 1. pJað var forðamannafélagið danska
sem fyrir pví gekkst, oz hauð til fjölda
fólks. íiátíðin var haldin í sönghöll-
inni (Conceitpalæet) í sal er rúmar
1500 mauns. Boðið var: konungsfólk-
ið allt, í áðgjafarnir, íslenzka ráða-
neytið, hæztaréttardómendurnir, há-
skúlal ennararnir, hæjarstjórn Kaup-
Thor E. Tulmius. Kaupui.höfu.
Ferðaaætlun
milli
Kaupmannahafnar, Korvegs, Færeyja og íslands.
1901.
Frá Kaupmannahafn til Islands.
Inga. Inga. Mjölnir. Mjölnir. Mjölnir. Inga. Inga. Mjölnir. Inga. Mjölnir. Mjölnir.
i j Kaupmannahöfn. 1. raarz. 10. apríl 18. april 26. maí 14. júlí 22.ágúst 30.ágúst 30. sept. 14. okt. 1. des.
| ’Stavangri . , 21. — 29. — 17. — 2. sept. 17. — 3. —
1 Traangisv. Fær. 6. — 24. — 1. júní 19. — 27. — 5. okt. 6. —
| Vaag — 7. — 24. — 1. 19. — P 28. — 5. —
| fórshöfn — 7. — 25. — 2. — 20. — C • rH 5. — 20. — 7. —
í Vestm.h. — 2. — 20. — 6. — 21. — 8. —
: Hornafirði . . bD 1. sept.
\ Beruíirði . 9. — 18. — 5. — 22. — 5 2. — 8. 10. —
1 Stöðvarfirði . . 9. — 18. — 5. — 22. — 2. — 8. 10. —
f Eáskrúðsfirði . 10. —- 20. — 29. — 6. — 23. — G 3. — 9. — 9. 24. — 12. —
S Eskifirði , . 11. — 20. — 29. — 6. — 23. — R 4. — 9. — 10. 24. — 12. —
( Norðfirði . . 12. — 21. — 7. — 24. — .b 5. — 10. — 25. — 13. —
l Mjóafirði . . 12. — 21. — 7. — 24. — Ph 5. — 11. — 25. — 13. —
1 Seyðisfirði . . 13..— 22. — 30. — 8. — 26. — • r—t 6. — 10. — 11. 26. — 14. —
Vopnafirði . . 14. —• 1. mai 8. — 26. — P 11. — 27. — 15. —
pórshöfn . . ]5. -- 1. — 9. 27. — 11. — 27. — 15. —
ítaufarnöfn . 2/. — 28. —
Húsavík . . 2. - 9. — 28. — 12. — 28. — 16. —
Eyjafirði . . 16. — 4. — 11. — 30. — S—1 14. — 30. — 16. —
Sigluflrði . . 4. — 11. — 30. — 14. — 30. —
á Sauðárkrók . 4. — 12. — 30. — 14. — 31. —
Frá Islandi til Kaupmannahafnar.
Sauðárkrök .5 mai 13. júní l.ágúst 16. sept. 1. nóv.
Eyjafirði . . 17. marz 6. — 15. — 3. — 18. — 4. — 20. des.
Húsavík . . 6. — 15. — 3. — 18. — 4. — 20. —
T’órshöfn . . 7. — 16. — 4. — 19. — 5. — 21. —
Vopnafirði . . 18. — 7. -- 16. — 5. — 20. — 5. — 21. —
Seyðisfirði . . 18. — 22, apríl 8. — 18. — 6. — 7. sept. 22. — 13. okt. 7. — 23. —
Mjóafirði . . 19. — 18. — 6. — 8. — 22. — 14. — 7. — 23. —
Norðfirði . . 19. — 19. — 7. — 9. — 22. — 14. — 7. — 23. —
Eskifirði . . 20. — 8. — 19. — 8. — 10. — 23. — 15. — 8. — 24. —
Fáskrúðsfirði . 20. — 23. — 9. — 20. — 9. — 11. — 24. — 16. — 9. — 26. —
Stöðvarfirði 20. — 9. — 11. — 16. — 26. —
Berufirði . . 21. — 10. — 12. — 17. — 27. —
Hornafirði . . Vestm.h.Færeyj. 25. — 11. — 23. — 12. —1 26. 20. — 11. — 29.
pórshöfn — 12. — 24. — 13. — 27. — 12. — 30. —
Trangisvaag — 12. — 24. — 14. — 31. —
Vaag — Björgvin . . 13. — 25. — 15. — 15. — 29. 15. —
Stavangri . . 25. — 30. — 16. — 28. — 16. — 30. — 3. jan.
Christjánssand . okt. 26. — 16. —
Kaupmannahöfn 28. — 18. — 30. — 18. — 20. — 2. 30. — 18. — 5. —
Aths. 1. Skipinu er heimilt að koma við á fleiri höfnum en tilfæiðar eru á pessaci áætlun, ef par til eru
ástæður. Heimilt er og að láta önnur skip fara ferðirnar ef pörf gjörist.
A t h s. 2. Viðstaðan á viðkomustöðunum, sem hvorki veður eða ís hamlar skipunum að koma á, verður svo
stutt sem framast er unnt.
Aths. 3. Banni ís eða aðrar tálmanir af nátturunnar völdum skipinu að halda áætluninni, er farpegjum
heimilt að fara af skipinu á næstu höfn; eða fara með skipinu til aunarar hafnar án nokkurrar aukaborgunar; en
eigi verður fargjaldið endurborgað; er petta kemur fyrir. Sama á sér stað með farm skipsins og farpegja pess.
Heimilt er skipstjóra, að láta farminn annaðhvort í land á næstu höfn, er hann kemst á, eða taka flutuinginn
áleiðis með skipinu til pess að afhenda hann í bakaleiðinni, allt eptir pví sem hann álítur hentast.
mannahafnar, stjórnir allra helztu fél-
aga og stofnana par i borginni, stjörn-
ir íslenzkra og færeyskra félaga, stúd-
entaflokkurinn, sem fór til Islands í
sumar o. m. fl. — Tilgangur hátíðar-
ínnar var að vekja eptirtekt og sam-
hug allra horgarmanna, æðri sem lægri>
á pjóðlífi íslendinga og Færeyinga.
Prófessor Einnur Jóusson og dr.
phil. Jakob Jakohsen héldu fyrirlestra
um ísland og Eæreyjar, lýstu landi
og pjóð og hvöttu menn til að takast
ferð á hendur og kynnast hvorttveggju.
Jafnframt fyrirlestrunum voru sýndar
ljómandi myndir frá Islandi og Eær-
eyjum. Var að pessu gjörður góður
romur.
En bezta skemmtuDÍn á hátíðinni
pótti söngur íslenzkra stúdenta. feir
sungu gömul tvísöngslög og ýms lög
eptir íslenzk tónskáld. Dást dönsk
blöð mikið að hve snilldarlega söng-
urirm hafi farið fram. Tvísöngslögin
póttu einkennileg og sönglögin fögur.
Einna áhrifamest pótti „Við hafið eg
sat“ eptir Jónas Helgason. Kvæðun-
um, sem sungin voru, var útbýtt prent-
uðum bæði á íslenzku og í danskri
pýðingu eptir skáldið Olaf Hansen, sem •
var í stúdentaförinni í sumar.
Að endingu dönsuðu Eæreyingar,
konur og karlar í pjóðbúningi, nokkra
af hinum einkennilegu dönsum sínum
eptir gömlum alpýðusöngum.
Menn voru svo hrifnir af hátíð pess-
ari, að hún var endurtekinn 1. marz,
svo að fleiri gætu fengið að njóta
hennar.
Eerðamannafélagið danska vinnur
lofsvert verk með pví að útbreiða
pekkingu á landi og pjóð, og á ritari
félagsins, Mylius Erichsen,
heztan og mestan pátt í pví.