Austri - 06.04.1901, Page 1

Austri - 06.04.1901, Page 1
w K(-'):ia út S^j^blað á m&n. eð > 42 arkir minnst til næsta nýárs; kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddayi 1. júlí. XI. ÁR Seyðisfirði, 6. apríl 1901. Vppsöyn tbrifltg lnndití vii áramót. ÓgiLd nema Item- in sé til rstiij. fyrir 1. okfi- ber. Jnnl. augl. 10 aaru línán,eða 70 a. hverþuvd. dálks og hálfu dýrara i 1. SÍðll. NB. 18 Vestauum land. Prá Reykjavík Akranesi i?úðum Ólafsvík G-rundarfirði Stykkishólmi Hvammsfirði Skarðstöð I'latey Patreksfirði Tálknafirði Bíldudal Dýrafirði Dnundarfirði Súgandafirði Bolungarvík ísafirði Aðalvík Horðurfirði Beykjarfirði SteÍDgrímsfirði Bitrufirði Borðeyri Hvammstanga Blönduósi Skagaströnd Sauðárkróki Kolkuósi Hofsósi Haganesvík Siglufirði Óiafsfirði Dalvik A Akureyri Hrísey Hialtei Frá Beykjavik Keflavík y estmanneyjum vík Homafirði Djúpavogi Breiðdalsvík Stöðvarfirði Báskrúðsfirði Keyðarfirði Eskifii ði Norðfirði Mjóafirði Seyðisfirði Loðmundarfirði Borgarfirði Vopnafirði Bakkafirði Þórshöfn Kaufarhöfn Kópaskeri Húsavík I'latey Grímsey Grenivík Svalbarðseyri A Akureyri apríl maí júní júlí ágúst sept. Prá apríl maí júlí águst sept. okt, 15 13 11 23 26 26 Akureyri 30 27 1 8 8 13 11 23 26 Hjalteyri 30 27 1 8 8 13 13 11 23 Hrísey 27 8 8 15 13 11 23 27 27 Dalvik 30 27 1 8 8 13 12 24 Ólafsfirði 27 8 16 14 12 24 27 27 Siglufirði 30 27 1 8 9 14 15 13 25 28 Haganesvík 28 2 13 25 maí 16 15 13 25 28 27 Hofsós i 28 2 9 9 17 16 14 26 29 28 Kolkuósi 2 9 14 26 Sauðárkróki í 28 2 9 9 14 18 17 15 27 30 29 Skagaströnd í 28 3 10 10 15 18 17 15 27 30 29 Blöuduósi 2 29 3 10 10 17 18 17 15 27 30 30 Hvammstanga 2 4 10 18 17 15 27 Borðeyri 4 31 6 12 12 21 27 okt. 2 Bitrufírði 6 12 20 19 19 17 17 29 29 31 Steingrímsfirði Reykjarfírði 4 4 31 6 6 12 12 12 23 Norðurfirði 31 12 24 19 29 2 20 17 31 Aðalvík jum sept. 1 1 7 13 21 20 17 " 30 3 ísafirði 6 2 9 15 14 26 18 30 1 Bolungarvík 2 15 ágúst Súgandafirði 9 15 23 22 20 1 2 5 Dnundarfirði 6 2 9 15 14 26 20 1 Dýrafirði 6 2 9 15 14 26 24 22 20 1 2 5 Bíldudal 7 3 10 16 15 27 24 22 20 1 2 5 Tálknafirði 10 16 15 25 23 21 • 2 3 6 Patreksfirði 7 3 11 17 16 28 21 2 Flatey 8 3 11 18 16 28 25 23 21 2 3 Skarðstöð 11 18 21 2 Hvammsfirði 12 19 25 23 21 3 3 6 Stykkishólmi 8 4 13 20 17 30 23 3 Grundarfirði 13 20 26 24 22 3 3 6 Ölafsvík 8 4 13 20 17 24 3 4 Búðum 13 20 26 24 22 3 4 6 Akranesi 14 20 27 24 23 5 5 8 I Reykjavík 10 6 16 22 20 1 nóv Austan u m land. apríl maí júní júlí ágúst sept. okt. Prá apríl maí júní júlí ágúst sept. okt. 15 lö 10 9 7 4 3 Akureyri 30 29 25 24 21 18 19 16 10 9 7 4 Svalbarðseyri 25 24 21 18 19 15 16 11 9 7 4 3 Grenivik 29 25 24 21 18 11 10 8 Grímsey 25 24 16 17 12 10 8 5 Platey 25 25 21 17 18 12 11 9 5 5 Húsavík 30 29 26 25 22 19 20 17 18 12 11 9 6 5 Kópaskeri 1 maí 30 25 22 13 11 9 Raufarhöfn 30 26 26 23 18 19 13 12 10 6 6 Bórsböfn 30 26 26 23 20 18 19 13 12 10 6 6 Bakkafirði 31- 27 23 19 21 18 19 14 12 10 7 7 Vopnalirði 2 31 27 27 24 20 21 19 20 14 13 11 7 7 Borgarfirði 2 31 27 27 24 20 22 19 20 14 13 11 7 7 Loðmundarfirði 27 27 21 22 16 15 13 10 10 Seyðisfirði 4 2júni 29 29 26 23 24 16 13 Mjóafirði 4 2 29 29 26 23 24 21 22 16 15 13 10 10 Norðfirði 4 2 29 29 26 23 24 21 22 17 15 13 10 10 Eskifirði 5 2 30 30 27 24 25 22 17 14 11 11 Reyðarfirði 5 3 30 30 27 24 25 23 17 16 14 11 11 Fóskrúðsfirði 6 3 30 30 27 25 26 23 18 16 14 12 Stöðvarfirði 1 júlí 31 28 25 26 23 18 15 12 Breiðdalsvík 6 3 1 31 28 25 27 23 24 18 17 15 12 12 Djú) avogi 7 4 1 31 28 26 27 24 19 17 15 Hornafirði 7 4 1 31 28 27 19 17 Vík 2 1 ág. 29 24 19 17 16 13 12 Vsstmanneyjum 8 5 2 1 29 27 28 20 18 16 13 Keflavík ' 3 2 30 28 29 25 25 21 19 18 14 14 í Reykjavík 8 6 4 3 31 29 30 Skipin fara af stað frá Reykjavík og Akureyri kl. 9 f. m. Prá viðkomustöðunum mega skipin fyrst fara pann dag, sem hér er til tekinu, pó her félagið enga ábyrgð á töfum skipanna. Viðstaðan á viðkomustöðuuum rerður jafnan sro lítil sem hægt er. A viðkomustaðina: Búðir, Ólafsvik, Blönduós, Haganesvík, Grímsey, Kópasker, Hornafjörð* og Vik verður aðeins komið pegar kringumstæður leyfa. Geti skipin ekki komizt samkræmt áætlun, verða farpegjar setti-r í land sem næst peirri höfn, er peir ætluðu til, eða pá par sem peir æskja sjálfir óg fært er til. Undir slíkum kringumstæðum verður *fargjald alls ekki endurborgað. — Blutningsgóss rerður einnig flutt á laud sem næst peirri höfn sem pað átti að fara til, ef skipið kemst ekki á sjálfan staðinn, pá ræður skipstjóri, hvar pað er sett á land, eða hvort hann vill fara með pað alla leið, og skila pví í leiðinni til baka aptur. Um ábúðar og iausafjár skaitinn, Eftir Arnljót Olafsson. —:.o:—_ Vér finnum og játum allir, að- samvinna manna eðr félagsvinna er nauðsynleg, pað er að segja, bæði gagn- leg og sjálfsögð, ef framkvæma skal fyrirtæki pau, er svo eru stórraxin, að paii eru hverjum eÍDstökum manni eðr og fáum mönnum um megn, en fyriíffekin eru jafnframt pess eðlis að pau eru öllum félagsmönn- um til gagns og heilla. Samvinna ma nna er nú fólgin í pví, að hverr félagsmaðr lætr vinnu í té eðr fé, alt eftir pví er hentast pykir. Sé nú fyrirtækið svo vaxið, að sumir félagsmenn hafi sérlega meira gagn af pví en aðrir, pá er réttvíst og sanngjarnt að peir leggi peim mun meira til pess en hinir, sem gagnið er meira. En sé gagnið sameiginlegt öllum, annaðhvort alveg eðr pvinær, pá er réttvísast og sanngjarnast að hverr félagsmaður greiði eptir efnum sínum eðr tekjum, með pví að hann hefir peim mun meira gagn af fyrirtæk- inu sem hann er maður að meiri eðr auðugri. Enn- fremr, ef fyrirtækið miðar til líknar og hjálpar bág- stoddum, svo sem snauðum mönnum, sjúkum eðr purfa- mönnum á einhvern annan hátt, pá er pað talin hrein og bein félagsskylda, að hverr félagsmaðr leggi fé fram eptir efnum sínum eðr tekjum. Nú má auðsætt pykja, að sama er að segja um pjóðfélagið, p. e. samfélag allra landsmanna, sem um hin minni félög. fjóðfél- agið er engu að síður nauðsynlegt, pað er að segja, gagnlegt og sjálfsagt, fyrir landsmenn alla eðr heilu pjöðina, en pau hin minni félögin, til að koma peim fyrirtækjum fram og til að halda peim stofnunum uppi, er lúfa að sameiginlegri pörf allra landsmanna, til gagns peim og heilla eðr til líknar peim og liðsinnis. Eyrir pví verðr pað pjóðskylda manna að hverr leggi sína vinnu eðr sinn fjárskerf fram til pjóðfélágsheillar og pjóðlíknar eftir efnum sínum og tekjum, en meira og minna, ef eitthvert fyrirtæki pjóðfélagsins er nokkr- um hluta landsmanna sérlega meira til nota en öðrum. Á pessum grundvelli á að byggja öll lög um skatta, tolla og aðrar álögur landsmanna, svo nákvæmlega sem auðið er eðr við veiðr komið. En í fjárstjórn landa er jafnan um pað að ræða, hvort sá eðr sá kostnaðr sé nauðsynlegr, eðr nákvæmara sagt, hvort sú stofnun, sú framkvæmd eðr sú athöfn sé tíl- tækileg eðr eigi, hvort hún samsvari kostnaði sínum, hvort hún sé heillavænlegri landsmönnum en nokknr önnur sú er um er að velja, með pví að sú framkvæmd

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.