Austri - 06.04.1901, Page 2
NR. 13
AUSTRI.
36
skal auðsjáanlega sitja í fyrirrúmi,
sem heillavænlegust er, nerr.a peír sé
málavextir, að stofnunin eðr fram-
kvæmdin sé mjög svo áríðandi eðr og
óumflýanleg til pjóðheillar eðr pjóð-
líknar, með pví að þá er sá einnkostr
fyrir hendi að halda uppi stófnuninni
og að frnmkvæma fynrtækið, enda má
hún pá og pörfust heita.
Adam Smith, hinn heimsfrægi auð-
fræðingr Euglendinga, er lifði á 18.
öld, hefir gefið pær reglur fyrir skött-
um, er skattfíæðíngar hafa fylgt síðnn
alveg i aðalefninu. Höfuðefni peirra
er petta:
1. Landsmenn eiga að gjalda til
landsparfa sem jafnast auðið er eftir
efnum sínum hverr peirrn, með Öðrum
orðum, eftir tekjnm sínum, peim er
peir njóta í verndarskjóli landstjórn-
arinnar (löggjafar, dóms og fram-
kvæmdarvaldsins), J>ví hetr og eins
pví m:ðr sem reglu pessarar er gætt,
pví jafnaðaríyllri og pví ójafnaðar-
fyliri eru skattalögin. En tekjur
manna spretta af pessum prem auðs-
uppsprettum: 1. eign manns, svo sem
landeign, húsum, skipum, lausafé lif-
andi og dauðu, eðr 2. af atvinnuvegi
hans og iðn, eðr 3. og af vinnukaupi.
2. Skattrinn verðr að vera vís og
ljös. Greiðandi á að vita gjörla ein-
daga skattsins, upphæð hans og hvernig
hann greiðá skuli. Sé skattrinn eigi
Jjós og fastsettr, verðr greiðandinn
háðr geðpótta heimtandans. Reynzlan
sýnir að polanlegri er nokkr ójöfn-
uðr í skatthæðinni en óvissan um upp-
hæð skattsins og hvenær og í bverju
hann skal greiddr.
3. Skattarnir skulu greiddir pá og
pannig sem haganlegast er greiðand-
anum. Er haganlegast að landeigand-
inn greiði skattinn pá er hann feDgið
hefilMandskuldina, húseigandinu pá er
hann fengið hefir húsleiguna, fjáreig-
andinn pá er hann fengið hefir vöxt-
una, atvinnustjórinn pá er atvinna
hans hefir kastað af sér arðinum eðr
ágóðanum. Tollana greiðir kaupmaðr-
inn að vísu að meiru eðr minna leyti
fyrír fram, en hann veltir peim með
álöllnum kostnaði yfir á kaupanda og
neytanda tollskyida varníngsins, en
neytandinn kaupir vöruna smátt og
smátt svo sem hann vill og fær við
komið.
4. Sköttunum skal svo fyrir komið,
að peir taki sem minst úr buddu greið-
andans fram yfir pað er gengr í land-
sjóðinn, í fám orðum sagt: skattheimtan
sé sem ódýrust, En dýr ?er skatt-
heimta: 1, ef' skattheimtumenn eru
margir; 2, ef skattheimtan hindrar eðr
rýrir atviimu manna í einhvcrri grein
eðr á einhvern hátt, er ella væri á-
batasöm; 3, ef púngar sektir eru lagð-
ar við skattsvikum. Er pað jafnan
óvitrlegt og ósanngjarnt að leggja fyrst
á púugan eðr ójafnaðarfullan skatt, og
pannig freista manna til uudandráttar,
pví auðsætt er, að pví pýngri og ó-
jafnaðarfyilri sem skattnnn er, pví
meiri vet ðr freistíngin til undanbragða,
og síoan hefnast á manni með afar-
púngum sektum fyrir pað brot er lög-
in hafa freistað liuns til að drýgja; 4,
ef skattgreiðenduro er mishoðið með
smúsmuglegum og leiðinlegum rann-
sóknurn, með húsrannsóknum og cftir-
hnýsni skattheimtanda.
pað er nú ekki tilgangr minn að
sýna hvernig reglum pessum né öðrum
nákvæmum skattareglum sé fylgt /
skattalöggjöf vorri. ,f>ess gerist og
pví síður pörf, sem engin óánægja er
með skatta vora í landssjóð, mér vit-
anlega, nema með ábúðar- og lausa-
fjárskattinn. Eg hefi pví sett mér
pað mark og mið, að rannsaka, svo
vel sem kostr er á og eg hefi vit til,
hversu ójafnaðarfullr skattr pessi sé,
pví að eg hika eigi við að kalla liaun
rnnglátan eðr ójafnaðarfullan, og pað
renna menn grun í að hann sé, pótt
peir eígi viti, og pví síður geti gert
grein fyrir hversu mikill ójöfnuðrinn
sé. En eg get eigi talið pað annað
en mjög svo nauðsynlegt að öjöfcuðr
pessi sé .sýndr svo glögt sem auðið er,
pví vanpekkíng — að eg eigi segi víta-
vert hirðuleysi — alpíngis og stjórnar
vorrar á skattgjald-sreglum er svo yfir-
gnæfandi, að einiægt er verið að hlaða
nýum gjöldum á lausaféð, einsog sá
væri tilgangrinn að eyða gjörsamlega
landbúnaðinum, eðr pá hitt, að gjöra
heyrinkunnugt, að löggjafar rorir séu
svo sjóndaprir að peir fái enga. skatt-
stofna séð í landinu nema ábúðar-
hundruðin, lausaféð og nefin á verk-
færum mönnum. Eg hefi heyrt menn
kenna skattaneíndinni, er skipuð var
með konungsúrskurði 29. okt. 1875,
um ábúðar og lausafjárskattinn. fessu
get eg eigi verið samdóma, eigi pó
fyrir pá sök, að eigi sé gallar, og pað
stórgallar, á pessu skattafrumvarpi
nefndarinnar, heldr af pví að einmitt
sömu meinlokurnar og hleypidómarnir
bjuggu pá og búa enn hjá alpíngis-
mönnum og allri pjóðinni. J>etta er
pegar auðsætt af pví að beztu menn
vorir sátu í nefndinni. Eormaður
nefndarinnar var vissulega einn af
beztu lagamÖDnum og mentamönnum
vorum; annar nefndarmaðrinn var sér-
stakr sauðfjárræktarroaðr með mikilli
bókfræðilegri pekkfngu, og hinn nefnd-
armaðrinn einn hinn fremsti af öllum
hændum vorum í alla staði. Frum-
varp nefndarinnar um áhúðar og lausa-
fjárskattinn mætti mótspyrnu á alpíngi
1877 eingöngu frá einum píngmanni,
og hafði pví einúngis pann litla árangr,
að ábúðarskattrinn var settr niðr úr
1 ,al. á liundraði ofan í 2/5 álnar; en
skattrinn á lausafénu var látinn halda
sér. En um leið setti pingið húsa-
skattinn niðr um einn fjórða og eign-
artekjuskattinn eðr fjárleiguskattinn
um einn fimta, og sýndi með pví að
pað sá eigi hinn mikla ójöfnuð er átti
sér stað milli ábúðar og lausafjár
skattsins og hinna skattanna.
Framh.
Hið daBslia fisMveiðafélag,
hvers forseti er kainmerherra, léns-
greifi, Moltke Bregentved, hefir nýiega
sent áskorun til peirra, er styðja
viija fiskiveiðarnar bæði við Danmörku
og Island og skorað á pá að gefa til
skólasjóðs fyrir danska og íslenzka,
er stjórnað verður af hinu danska
fiskiveiðafélagi, er svo gjörir sérstaka
skilagreiu fyrir ráðsmennsku sinni.
jpað er fyrst tílgangur félagsins að
útvega og búa út seglskonnortuna,
„Margarethe Knuth,1' sem lénsgreifi
A. W. Knuth gaf árið 1888 skipalið-
inu með peim fyrirmælum, að skipið
gengi í parfir fiskiveiðanna og peim til
framfara.
Eyrir nokkru síðan veitti Ríkis-
dagurinn 10,000 kr. til útbúnaðar
skipsins; og fiskiveiðafélagið er nú að
safna jafnhárri upphæð í sama augna-
miði og ætlar svo að nota skipið fyrir
skólaskip handa ungum línufiskurum
við strendur íslands og Danmerkur
til pess að æfa sem hezt fiskimenn
íslands og Danmerkur við fiskiveiðar
langt frá landi. fað verður séð um
að skipshöfnin fái sem bezta tilsögn
í fiskiveiðuit á hafi úti, skipstjórn og
tilreiðslu afl&ns, svo og að hásetarnir
venjist sjónum og verði sem hæfastir
til pess að halda seglskipum út á
fiskiveiðar.
Hvað íslandi sérstaklega viðvíkur,
pá á að taka á skipið unga fiskimonn,
sem vilja frama sig til pess síðar að
geta stýrt seglskipum á fiskiveiðum.
Skipið „Margarete Knuth“ getur vel
rúmað 20 —25 háseta, og fiskiveiðafél-
agið hefir í hyggju að nota pann
“Pendul-Propel11 er mannvirkjafræðing-
ur Yogt hefir tilbúið.
far sem fyrirtæki petta miðar til
framfara bæði fyrir ísland og Dan-
mörku, væntir fiskiveiðafólagið pess,
að bæði íslendingar og Danir sýnipá
pjóðrækni að styrkja fyrirtækið, annað-
hvort með árlegu tillagi, eða pá eitt
skipti fyrir öll til: Skólasjóðs hins
danska fiskiveiðufelags, i peim til-
gangi, að fullkomna fiskiveiðamenn á
par til kentugum skóla eða æfinga-
skipura til að reka fiskiveiðar á segl-
skipum á hafi og við strendur Islands
og Danmerkur.
Skólasjóðnum hefir pegar verið lofað
3000 kr.
Kánari upplýsingar gefur lyfsali
Erast, og bjá konum geta menn og
skrifað sig fyrir styrk til félagsins.
*
* *
Vér viljum sem hezt mæla með
pessu parfa fyrirtæki, er meðal margs
annars á seinni tíma, sýnir hlýan hug
sampegna vorra í Danmörku til okkar
Islendinga og framfara landsins, sem
oss er skylt að viðurkenna og pakka,
Og viljum vér fastlega skora á hina
ungu og efnilegu fiskimenn vora, að
nota nú tækifærið til að framast í
sjómennsku og fiskiskipaúthaldi undir
ágætri forsjá paulvanra skipstjóra og
æfðra fiskimanna, og ættu lysthafendur
að ráðgast sem fyrst um málið við
herra lyfsala H. I. Ernst.
Ititst
Kolalag fundið i Norðflrði.
Magnús Sigurðsson, bóndi á
Eossi hér í Seyðisfirði, hefir nú fyiA
nokkrum dögum fundið k o 1 a 1 a g
allmikið í klöpp niður við sjó skammt
fyrir utan Barðsnes í Norðfirði.
Náði Magnús pegar, við sprengingu,
á annað hundrað pundum af kolum,
sem pegar hafa verið reynd og reyn-
ast ágætlega.
Um pefta verður nánar getið í næsta
blaði.
Seyðisfirði 6. apríl 1901.
Tíðarfar versnaði stórum nú um
miðja vikuna, og gjörði á miðvikudaginn
norðan blindbyl með töluverðri snjó-
komu, svo póstur og ýmsir Héraðs-
menn komust eigi upp yfir Fjarðar-
heiði fyr en í gær.
Styrktarsjóðurin n handa
ekkjum og börnum sjódrukknaðra
manna kom til umræðu í bæjarstjórn
kaupstaðarins p. 30. marz, og tók
bæjarstjórnin pví má.li vel og setti 3
manna nefnd í málið til pess að semja
regiugjörð eða skipulajsskrá fyi ir sjóð-
iun og voru í hana kosnir: bæjarfógeti
Jóh. Jóhannesson, bæiarfulltrúi Jón
Jónsson í Múla og flutningsmaður
pessa nauðsynjamáls, verzlanarmaður
Marteinn Bjarnarson, er fyrst vakti
athygli almennings hér á málinn m«ð
hinum velsamda og áhugamikla fyrir-
lestri sínum um nauðsyn málsins, er
hann hélt bæði hör inn í bænum og
út í firðinum.
I s- og f r y s t i h ú s eru peir feðgar
kaupm. Imsland að láta byggja hér
yfir á Strönd svo kalltðri, par sem
peir áttu áður fleiri byggingar. Mun
vera í ráði að halda út paðan nokkr-
um gufnskipum á komandi sumri, til
fiskiveiða framan af, en síðan stunda
síldarveiði frí skípunum út á hafi með
reknetum, sem nú er mikið farið að
tíðkast í Norvegi, og líklegt er ti^
pess að geti gefizt hér vel við ísland^
er síldin heldur sig mest miðsumars
utan fjaiða, en pá er einmitt mestur
fengur í að ná í hana, pvi pá stendur
hún vanalega í háu verði erlendis, með
pví pá eru víðast hvar gengnar upp
síldarbyrgðarnar frá fyrra ári.
Sútunarverksmiöja heria
A. E. Bergs hér hefir allt til pessa
haft nóg að starfa, og leyst verk sitt
ágætlega v«l af hendi, svo margir skó-
smiðir og söðlasmiðir, sem hafa haft
færi á að *já hvað hr. Berg vandar vel
allan frágang á vörunni — eru farnir
að panta skinn hjá honum og kaupa
pau af honum.
En nú ættu menn í vor að muna
sérílagi eptir pví, að koma sel- og
kópskinnum á verksmiðjuna, pví vér
höfum séð sjálfir, að pau eru, sem
annað, prýðilega görfuð par, og hið
fallegastu efni til að smíða úr bæði
skó og reiðtygi. Svo ættu menn að
rnuna ept-ir að koma lambskinnunum í
vor hingað til görfunar; fallegra og
hlýrra fóður undir yfirhafnir getur
eigi hugsast.
Volunter (fiskikúttari), skipstj.
Fr. Hallgrímsson, kom hingað fyrir
nokkrum dögum frá Borgundarliólmi.
6 hásetar hafa ráðist á skipið héðan.
S 1 y s. Maður krað nýlega hafa
drukknað af skautnm ofan um ís á
Lagarfljóti.
I s h r o ð i kvað hafa sézt nýlega
við Langanes.
Til de Döve. En rig Dame, som
er bleven helbredet for Dövhed og
Öresusen ved Hjælp af Dr. Nicholsons
kunstige Trommehinder, har skænket
hans Institut 20,000 Kr., for at fattige
Döve, som ikke kunne kjöbe disse Trom-
mehinder, kimne faa dem uden Betaling.
Skriv til: Institut „Longcott“ Gun-
nershury London, W., England.
Ull
hæði hvít og mislit verður keypt í
sumar með hæsta verði við verzlun
Andr. Rasmussens á Seyðisfirði móti
vörum og p e n i n g u m.
Perfect
skilvinduna, sem uú er sú langbezta
og ódýrasta, mápanta í hverjura mán-
uði. Menn geta nú fengið að sjá hvað
hún er ljómandi hjá
Stefáni i Steinholti.