Austri - 15.04.1901, Síða 1

Austri - 15.04.1901, Síða 1
iConta ia 3'jfbtad •« má«. k? •Í.S arkir uannst til nmia nýárs; kostar hér á landi að'eins 3 kr., erlendis 4 !:r. Gjalddaai 1■ júli. Uppsögn sftrtyélf bnr,Mn bié árcrntk. ögéa *m* ifim- in té W mstj. fpfHc í. éfrH- ler. ]rmk <vngl 10 «88*» Hnan,eða 70 «. kver ]mœ&. dálks ocj Juf-fu liýrera d 1. síðu. T XI. AE Seyðisfirði, 15. apríl 1901. WEL 14 jþað auglýsist hér með, að eg frá 1. janúar p. á. að telja hef selt og afhciit mtnum t.rúa og áreiðanlega samverkamarru um mörg ár, kerra l'órimii Gucmuntissyni verzlnn míaa á Seyðisíirði — að vínrerzlaninni undan- tekinni — ásamt öllum húsum, áhöld- um, vör ioiíVua og útistandandi skuld- um. Vinsölunni heldur hann áfram yfirstaudandi ár fyrir mig, og svo hefir haun og tekið að sér að greiða inn- eignir peirra manna, sem tii góða eiga viðt verzlunina. Jafnframt pví að pakka skiptavinum mínum góð viðskipti, leyíi eg mér að mæla sem bezt með eptirmanni mínum við pá. Kaupmannahöfn 2. marz 1901. V. T. Thostrup. * * * Eins og sjá má á framanskrá?; i auglfsiugu hef eg nú keypt verzlunpá sem eg hef veitt forstöðu í 19 ár, og leyfi eg mér að láta í ljósi pá ósk og von, að viðskiptamenn verzlunarinnar sýui henni sömu velvild eptir sem áður; sjálfur mun eg gjöra mér allt far um að verðskulda traust og hylli viðskiptamanna minna. Verzlanin heldur áfram undir nafn- inu V. T. Thostrups Efterfölger. Seyðisfirði 18. marz 1901. í’órarinn Guðmundsson. Kemiari í boði. Ef ykkur vantar æfðan og vel reynd- an barnakennara, sem hefir mörg og góð meðmadi, pá biðjið ritstjóra „Austra“ að vísa ykkur á haun sem fyrst; hann kennir full- o r ð n u m tungumál o. fl. TJm ábúðar, Og lausafjárskattinn. Eftir Arnljót Olafsson. —:o:— Eramh. En hvernig eigum vér nú að geta fundið penna ójöfnuð? Vér getum fundið hann eingöngu með pví að bera ábúðar og lausafjár skattinn saman við annan samkynja skatt, og telja hver gjöld til almennra landsparfa liggi á iausafénu og á hlut peim eðr eign peirri anuari, er samkynja skattr er af greiddr. Lausafjárskattrinn með ábúðarskattinum er nú lagðr á sem eignarskattr, en hvorki sem eignar- tekju né atvinnutekju skattr. Húsa- skattrinu er sá annarr eignarskattr er vér höí'um. J»essa tvo skatta eiguua vér pví að bera saman, og sjá hvort peir eru jafnháir af sama fjármagni eðr tekjuupphæð, svo sem vera ber eftir fyrstu og fmnstu reglu skatt- fræðinnar, eðr peir eru ójafnir og pví ójafnaðaríullir. En samanburðr pessi er engan veginn léttr, fyrst af pví að húsaskattrinu er lagðr á skuld- 1 a u s a eiga manns í húsum, en lausa- fjárskattrinn er lagðr á skuldugt lausafé bóndaris. |>etfa er næsta mikill munr, að leggja skatt á skuld- lausar og skuldugar ejgnir manns. Hvernig eigum vér að gera fyrir pess- um mun? J>að só eg eigi að vér get- im á annan hátt en pann að setja eðr gefa sér, að bóndinn skuldi jafn- mikið upp á lausafé sitt sem húseig- sndinn á hús sitt, ásamt smáupphæð- um peim er hann greiðir engan skatt af, og mun pó bórdinn yfirleitt skulda enda talsvert meira í reyndinni. Eftir skýrslnnni um húsaskattinn í Stjt. 0 1897 var virðíngarverð húseigna árið 1896 5,269,271 kr. þar afvoruping- lýstar veðskuldir og ódeililegar upp- hæðir samtals 1,795,271 kr., og skatt- skyid upphæð eingöngu 3,474,000 kr. Er pá greiddr húsaskattr af tæpum tveim priðjúngum ('65,7°/0) af virðíngarverði húsanna, en fullr priðjúngr (34,3°/0) er taíinn frá. Sá húseigandi er greiðir skatt af 1000 kr., hann á pví rúmar 1500 kr. í húsnm. Við penna húseiganda er pví að jafna bönda peim er á full 1600 kr. í tíundskyldu lausa- fé, og er pá dreginn frá priðjúngr fyrir skuldum hjá hvorumtveggja. En nú er ennfremr pess að gæta, að eftir tíundarlögunum er sjöunda hvert hundr&ð, pað er einn sjöundi af tíund- arframtalinu, undanpeginn tíundar- gjaldi, og er auðsætt, að penna sjö- unda hluta verðr að taka með í 1500 kr. Husafjáreign bóndans. En nú koma fram ný verkefni í samanburð- inum, eðr nýar spurrdngar, svo sem: hve rnörg hundruð lausafjár eru sam- tals 1500 kr.? og jafnfrarot: hve mikið ætlr bóndinn, að meðaltali um land alt, teli fram í kúm, geldneytum, lamb- ám, geldum ám og sauðum eldri og ýngri, í gernlíngum, hestum, hryssum °g tryppum? En meðaltal verðlagsins og meðaltal lausafjártegundanna verð- um vér að finna og byggja á pví samanb urðinn, ella er hann af handa hófi. Vér höfum nú tekið verðlagsskrárn- ar í öllum sýslum landsins nema Vest- manneyum, er eígi verða notaðar, árin 1895, 1896 og 1897 og reiknað út meðaltal á hverju pví hundraði, sam- kvæmt tiundarlögunum 6. apríl 1898, er verðlagsskrárnar yfir grípa. Er pá meðalverð á hundraði i kúm 97 kr. 21 e., á ærhuadraði 73 kr. 16 au., á hundraði í geldum ám 127 kr. 80 au., á hundraði í sauðurn prévetrum 154 kr. 28 au., í tvævetrum sauðum 143 kr. 99 au., í gemlíngum 220 kr. 47 au., í hestum 296 kr. 67 au. og í hryssum 217 kr. 65 au. Eu nú er aðgætandi, svo sem mönnum má kunnugt vera, að í verðla^sskránum er aldr tiltekinu á kúm, ám og hrossum peim, or meta skal til verðs; en menn tíunda kýr, ær og hross á öllum aldri fullri tíund, par til peim er lógað fyrir aldrs sak- ir, og er pó verðmunr mikill eftir aldri á öllum pessum skepnum. Eg hefi pó eigi tekið petta til greina nema á hrossunum, einkanlega sökum pess að virðíngin í verðlagsskránum er vanalega fremr lág, en verðr fullhá ef gætt er aldrsins, og á húðarhrossum rnikils til of há, af pví að pau eru svo lítils virði á blóðveili. En nú er eftir að vita hve mikið bóndinn teli fram til tíundar í skepnu- teguud hverri að meðaltali um land alt. I’etta :etti að vera auðvelt að finna í búnaðarskýrslum vorum. En pví fer fjarri að svo sé. Tíundar- skýrslurnar vanta með öllu, og í bún- aðarskýrslunum er ruglað saman fram- tali bænda og búlausra, svo eigi er hægt að vita' hvað hændur eigi og livað búlausir. Sauðum á öllum aldri er slengt saman í eina pvögu, svo menn verða að geta sér til hve margir peirra sé prévetrir og eldri og hversu margir tvævetrir. Svo er pað og enn að hross eru talin 4 vetra og eldri og engin aðgreiníng gerð á hestum og hryssum. En til tíundar eru hestar og hryssur aðgreindar. og taldir 5 vetra og eldri, en tryppi til fjögra vetra. Alt petta er næsta meinlegt og sýnir skort á hagfræðisviti eðr frámunalegt Lirðuleysi, með pví að eigi er hægt af skýrslum pessum að vita eign bænda og búlausra, eigi hægt að sjá pá breytíng á búskaparháttum vorum að fullorðnir sauðir fækka jafut ogpétt, að minnsta kosti norðau lands, vestan og 1 Mftlasýslum, og svo er ó- mögulegt að vita eftir búnaðarskýrsl- unum hvernig leggja skal hesta, hryss- ur og tryppi í tíund. Yér purfum endilega að breyta búnaðarskýrslum voruni svo, að pær sé samrýmanlegar við tíundarskýrslurnar, ella eru pær eigi að hálfum notum. — Yér getum nú fundið, að bóndi sá er greiðir tiund af 10 hndr., en telr fram petta 11 hndr. 80 al. til 12 hndr. 28 al., eðr að meðaltali 12 hndr., muni eiga í lausafé álíka mikla skulduga eigu sem húseigandi sá er geldr af 1000 kr. í húseign sinni. En pá er menn vita hve roörg hundruð til eru á öllu land- inu af hverri tegund lausafjár, er hægt að finna, hve mörg húudruð eðr hlutir hundraðs eru í hverri tegund lausa- fjár hjá bónda peitn er á 12 hndr. lausafjár, eftir tiltölu réttri um land alt. En pó er pess að gæta, að eg hlaut að eigna bænduin alt lausaféð, af pví að ómögulegt var á að ætla, hve mikill hluti pess var eign búlausra manna. 011u meiri vandi er að finna rétt verðlag á peim tegundum lausa- fjár, svo sem geldneytum og tryppum, er eigi standa í verðlagsskránum- Tökum til dæmis geldneytin. Hundr- aðið í peim hefi eg eigi virt kærra en a 150 kr. pví að nautum allflestumer lógað á únga aldri. Nú er hundraða- talan í kúm í samanburði við geld- neytin 97,56°/0 en geldneytin 2,44®/#. Yerð kýrinnar er 97 kr. 21 e. en £ liuiidraði í geldueytum 150 kr. Kemr pá fram 100 kr. 90 au. sem verð £ hundraðj í kúm og geldneytum til samans, eftir tiltölu peirra að fjöld- anum til. Af sauðum hefi eg talið eiun íjórða (25°/0) prévetra og eldri, en prjá fjórðu (75°/0) tvævetra, og munu pó fullorðnu sauðirnir vera tæp- lega svo margir. H»kkar pví verðið £ tvævetru sauðunum í verðlagsskránai úr 143 kr. 99 au. uppí 146 kr. 93 au. Hrossin hefi eg aðgreint í h©3ts, »g hryssur, fært tiltölulegan hluta peirra ofan í tryppin fyrir pað að hross skal til tíundar telja frá 5 eD eigi 4 vetra. Síðan hefi eg felt hrossin nokkuð, sena sjálfsagt er, pareð hestrinn gengr úr sér árlega frá pví er hann er 12 retra til 18 oðr 20 vetra sem húðarhastr. |>að er eitt af pvl hinu marga er ber vott um öjöfnuð við bóndann, að hann skal greiða jafna tíund af aflóa kfi og húð.irhesti sem af kú og hesti á bazta aidii í verðlagsskránum. Framh. Um aldamótahugleiðingar „Bjarka.“ —:o: — í 9. tbl. „Bjarka“ p. á. stendur ritstjóragrein með yfirskriftinni: Alda- mótahugleiðingar. Grein pessi er vafalaust í sinni röð hin versta grein, sem birzt hefir í pessu lélegasta blaði landsins (og er pó pá mikið sagt) og sorglegur vottar um pað, hvílíka andlega fæðu ritstjórar eins og for- steinn Gíslason leyfa sér að bera á borð fyrir lesendur sína. Af pví að eg veit, að allur fjöldian af lesenduw. „Austra" mun eigi kaupa „Bjarka“, ætla eg að taka hér upp orðrétta kafla úr grein pessari, svo mönnum .gefist færi á að dæma sjálfir. — Eptir að ritstjórinu hefir byrj&ð með að lýsa yfir peirri skoðun sinni, að lífið sé allt ein ógreiðandi ósannindaficekj* eða lygavefur* fer hann að tala um pað sem ýrnsir monn hafa sagt og súngið utn aldaskiptin og kemst að peirri niðurstöðu, að enginn peirra hafi talað eins og hann hugsaði, heldur tali peir eius og peim finnist peir eigi eða purfi að hngsa, eða pá eins og peim finnist að aðrir muni vilja láta * Allar laturbrsytingar aru gjarða*1 «f mér. Ó. F. D,

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.