Austri - 29.06.1901, Page 2

Austri - 29.06.1901, Page 2
im. 24 A tr S T R I. 08 var skemrnt sér við íþrótiir, söng og dans fram á nótt. Vér setjum hér á eptir kvæöi, sem Guðmundur Hjalta- son orti við petta tækifæri, og var sungið á samkomunni: Nu ljómar aldar ungrar vor, upp, upp. mín kæra pjóð með æðri hugsun, hreinni por, með hærri mennt í dyggðaspor, með frægri dáð og frjórri óð og fegri kærleiksglöð. Sú farna öld var feiknastig á framfaranna leið, pá alheimsmögnin óprotlig í andans vinuu gáfu sig með logasigling, logaieið um lög og fjöllin breið. Nú flytur rafmagn tákn og tón og tvinnar samtaksbönd, úr sjá peii reisa sáðgarðsfrón, uin sæhotn peisa vélaljón, peir sjá í stjörnum sjó og löud, peir sjá í gegnum höud. Nú fjölga pjóða félagsbönd og friður vex um láð, pótt rómu bióðið rjóði lönd á rándýrsmóðum leggjast bönd. Nú betur lærast réttvís ráð og rausn og kærleiksdáð. Og aldrei fyrr sá andi manns eins undralangt og nú í öllu pröast pekking hani og prá 02 von til sannleikans. Senn vígir fegurð, vizka trú; um veröld sérhvert bú. En samt er ógert ótalfalt í æðri dyggð og trú en hvað vort snertir hauðrið kallt, er hugur stór, en geðið valt, og heimstór auðn og örsmá bú en allt skal batna nú. Skal kappsöm hönd ogháfleygönd og hjarta sérhvers manns nú grípa pjóð af grafarrönd í guðleg kærleiksríkisbönd — skín yfir börn og byggðir lands öli blessun skaparans! Færeyingar hafa nú kosið til pjóðpingsins í Kaupmannahöfn, hinn frjálslynda og ágætlega mentaða stórbónda á hinu forna biskupssetri Kirkjubæ, Jóh. Patursson, tengdason Eiríks óðals- bónda á Karlskála. Hafa apturhaldsmcnn Dana par misit eitthvert traustasta og síðasta vígi sitt. Síra Arnljótur Ólafsson, er nú svo lasinn, að læknirinn porir eigi að leyfa honum pingferð. Frú María Bjarnadóttir, tengdamóðir verzlunarstjóra Gríms Laxdals, er nýdáin hjá íengdasyni sínum á Vopnafirði. „Hölar“, skipstjóri 0st-Jacobsen, kom í gær og fór aptur áleiðis í nótt. Með skipinu var fjöldi farpegja. Héðan fóru til ítvíkur verkfræðingur Knud Ziemsen og fiúrnar: Anna Jóhannes- dóttir, Jósefína Lárusdóttir, Sigríður Guðmundsson og |>órunn Gísladóttir, fröken Elín Tómasdóttir o. m. fl. Hvalkaup eru nú ágæt hjá Ellefsen á Ask- nesi í Mjóafuði, er selur rengí fyrir eina 4 aura pundið, sporðhval fyrir 1 eyri, og lofar hverjura sem vill að skera sér svo raikið af pvesti ó k e y p i s sem hann óskar og getur fluít, og er potta ekki iitill búbætir fyrir bændur bæði i Ejör.ðum og Hóraði, og mikilli, pakka vert. Í’rítugan hval rak. á Sauðanesreka 12. p. m. og var hann seldur með mjög vægu verði. eneae JKi9yggerier Eohcníiávn mæla með hvarvetna verðlaunuðu ölföngum sínum. ALLIANCE PORTER (Dbuhlo brown stout) hefir náð meiri fullkomn- un en nokkurn tíma áður, ÆGTE Malt-EXTRAKT frá Kongens Bryghus, er læknar segja ágætt rneðal við kvefveikindum, EXPORT DOBBELT 01. ÆGTE KRONE 0L, KROXE PILS SER fyrir neðan alkoholmarkið og pví ekki áfengt. Til de Döve. En rig Dame, som er bleven helbredet for Dövhed og Öresusen ved Hjælp af Dr. Nicholsons kunstiíre Trommehinder, har skamket ' hans Institut 20,000 Kr., for at fattige IDöve, som ikke kunne kjöbe disse Trom- mehinder, kunne faa dem uden Betaling. Skriv til: Institut „Longcoít“ Gun- , norsbury London, W., England. ! 3 í H Emst Remh. Yoigt. Marlaienkirchen No. 640, h.efir tíl sölu allskonar hljóðfæri, kin beztn og ödýrustn. Verðlisti sendist ókeypis, peim sem óska. Tii ganrjle cg nrge Mænd ar.hefales paa det bedste det nylig i hetydelig udvidet Udgave udkomne Skrift af Med. Raad Dr. Mtillei om et forstyrret Nerve- og Sexual-System og om dets radikale Helbredelse. Priis incl. Forsendelse i. Kon- volut 1 kr i Erimærker. Curt Röber, Braunscbweig. ----~TP Saumavélar, prjóna- vélar og skósmíðavélar frágóðri og vancíaðri verksmiðju í Norvegi útvegar undirskrifaður með verksmiðju ! verði. Verðlisti og royudir af vélum pess- um er til sýnis. Eskifirði, 11. júní 1901. Jön Hermannsson. Duglegur og fægilegur kestur er til sölu með góðu verði. Kaupmaður Bjarni Siggeirsson i Breiðdalsvik vísar á seljandanih SUNDMAGAR verða keyptir við Wathnes verzlan. Jóhann Vigfússon. P í* j ón a v 61 ar. | - Ullarverksmiðj urnar á Jaðri i Norvegi (Jæderens Uldvarefabriker) hafa reynzt svo vel, að engar verksmiðjur vinna betri dúka úr íslenzkri ull. — Afgreiðsla er nú mjög góð. þannig kornu dúkar úr ull peivri, er send var héðan í ágúst, aptur i október og úr peirri ull, er send var í október, aptur í desember. — Borgun fyrir viunu er tekin moð ávisunum frá Kaupfélögum og Pöntunarfélögum, og i ull og öðrum góð- um vörum, og viðskiptamönnum gjört allt sem hagfeldast. — Sendið pví ull yðar tii aðalumboðsmannsias, JÓHS pöntunarstjóra JÓUSSOUar á Sevðisfirði eða tii: Herra Helga Eiríkssonar á Eskifirði, ----Páloia Pálmasonar í No ðtirði; ----Kristjáns Guðnasonar á Vopnafirði, ----Björns Guðmundssona'- á þórshöfn, ----Arna Kristjánssonar á Lórii, ----Friðbjörns Björnssonar á Grýtubakka, ----Jóseps Jónssonar á Melura í Hrútafirði. Umboðsrnenn vrrða teknir meo góðum kjörum við Húsivík. Akureyri, b'auðárkrók og Blönduós. ' ’ Aalgaards Ullarverismiðjur vefa marghreyttari, fast ari, og f a 11 e g r i dúka úr íslenzkri ull en nokkrar aðrar verksmiðjur í Norvegi, enda hafa alltaf hlotið ͧSgr~ hæstu verölaun á hverri sýníngu. NORÐMENN sjálfir álíta Aa-lgaards ullarverksmiðjur langbeztar af öllum samskonar verksmiðjum par í iandi. A ItiLANDI eru Aalgaards uilarverksmiðjur prðnar lang-útbreiddastar og fer álit og viðskipti peirra vaxandi árlega. A A L G A A B Ð S Í7 L L A R V E R K S M 1Ð J U Ii hafa byggt sérstakt vefnaðarhús fyrir íslenzka uil, og er afgreiðsla paðan langtum fljötari en frá nokkurri annari verksmiðju. VEBÐLl S T A B sendast ókeypis, og sýn.shorn af vefnaðinum er hægt að skoða hjá umboðsmönnum. SENDIÐ p VI ULL YÐAB til umboðsmanna verksmiðjunnar, sem eru: I Reykjavík herra kaupm. Ben. S. pórarinsson, búfræðingur A r u i Ó Thorlaciu s, verzlunavmaðúr G u ð m. T h e o d o r s s o n, fórður G ú ð m u n d s s o n þorkellshóli, verzlunarmaður Pétur Pétursson, verzlunarinaður M. B. Blöndal, Aðalsteinn Kristjánsson, verzlunarinaður J ó n J ó n s s o n, úrsmiður J ó n H e r m a n n s s o n, ljósmyndan Asgr. Vigfússon, Búðum, verzlunarmaður P á 11 H. G í s 1 a s o n, hreppstjóri þorl. Jónsson, Hólum. eða aðalumboðsmannsins Eyj. Jónssonar Seyðisfirði. Nýir umboðsmenu í Vestmanneyjum, Stykkishólmi, Isafirði og Vopnafirði verða teknir með góðum kjörum. áAkranesi — Borðeyri Blönduós — Sauðárkrók — Akureyri ■— Húsavík — þórshöfn — Eskifirði — Eáskrúðsfirði — Djúpavog — Hornafirði — VOTTORÐ. „Prjónavélin „Dundas“ Nr. 1, sem eg keypti af herra kaupmanni Jóh. Kr. Jónssyni á Seyðisfirði, hefir í alla staði reynst mér eias vel og leiðar- vísirinn segir, og get eg prjónað allar pær aðferðir sem par eru kenndar. Mér er pví sönn ánægja að mæla með prjónavélum pessum, sem eg álít nauðsýnlegar hverjum peim, er hefur ráð á að fá sér pær. Skriðuklaustri 21. júní 1901. Halldór Benedíldsson, * * * Prjónavélar pessa’-, sein kosta 50 kr. og lÖ°/o afsláttur gegn peníngum, fást hjá Jóh. Kr. Jönssyni á Seyðisfirði, s m hefur einkasölu k véhiin pessum á Austurlaudi. — Sami útvego.r alls- konar prjónavélar með mnkaupsverði. Verðlistar til sýnis. Seyðisfirði í júní 1901. Jóh. Kr. Jónsson. j Agæt vasaúr og úrfestar fást hjá tefán; I., Sveinseyni. á Vestdaiseyri. _1LL MELTING. Eptir að kona mín hafðj um nokk* um tíma pjáðst af mjög illri meltíngu pá tók ég uppá pví að láta hana revna Chína-livs-Elexir pann, er herra Walde- mar Petersen í Eriðrikshöfn býr til. Og undir eins og kona mín hafði brúkað upp úr einu g!asi fór matarlystin að koma aptur. Og við að brúka pá 2 glös, pá batnaði henni enn allt, at meira og meira. En eins og hún hætti að biúka lívs undir Ohína benni henni, Elexirinn, sern reyndist svona ágætlega, pa versnaði svo hún má ekki án haus vera þetta get eg með góðri samvizku horið vitni um, og ræð eg öllum, sem pjást af líkum sjúkdómi, til pess að brúka petto ágæta heilsulyf. Jón Ingimundsson. Skipholti. Kína-Iifs-elixirimi fæst hjá flestum kaupmönnum á lslandi áu nokkurrar tolihækkunar og kostar pví eins og áður aðeins 1 kr. 50 aura flaskan. Til pess að vera viss um, að fá hitm ekta Kina-lífs-elixír, erci kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að V. F standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinn skrásetta vörumerki á ilöskumiðanum: Kínverji með glas hendi,(og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Erederikshavn Danmark. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Oand. phil. bkapti Jósepsson. Prentsm iðja porstems J. G. Slcaptasonar.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.