Austri - 05.07.1901, Blaðsíða 3

Austri - 05.07.1901, Blaðsíða 3
NR. 25 AUSTRI 83 sé rr.eð öllu ógild og einkis virði. Af- skript af gjörðum aðalfundarins í Ymuiden átti svo að senda landshöfð- ingja og amtmanni (Briem). Strandferðaskipið ,-,Hólar“ renndi upp á grunn útaf Breiðdal í níða poku og laskaðist til muna. Komst pö inn á Djúpavog. „Atlas,“ skipstjóri Kaavig, fór héðan suður 3. júlí til pess að aðstoða „Hóla,“ og flytja farpegja og farm til Reykjavíkur, ef á parf að halda. Lagarfljötshrúin. Yinnan við hana er nú sögð hætt um stund. Botninn í Pljótinu reynist ötryggur, svo stöplarnir hafa ekki getað borið Dærri pví áætlaðan punga, og sukku dýpra en áætlað var. Er hætt við að petta verði tjón mikið fyrir landsjóð, og til lítils sóma fyrir verkfræðingana og pá, sem helzt áttu að hafa eptirlit með undir- búningnum. Skilvindu- kaupendur. Látið eigi leiðast at’ „stórum orðum“ eða oflofi um einstakar lítt kunnar Qg lítt reyndar skilvindur, en kaupið skilvindur sem reynzt hafa vel á Islandi. Serstaklega mælist með f yrilskilvindunum („Kro nseperator- er“), sem fást af ýmsum stærðum við allra hæfi og reynzt hafa sérlega vel utanlands og inuan. Bezta sönnunin | að mikið sé í pær varið, er hvernig í ráðizt er á pær af sumum skilvéla- ! smiðum eða „agentum“ peirra. Pantið í’yrilskilvinduruar hjá peim sem pér skiptið við. Móðablaðið „Nordisk Menste- tidnde“...............verð kr. 2, og „Illustreret Familie Joernal“..............— — 5,00 án nokkurra viðbóta fyrir buraðr- gjald má panta hjá undirrituðum. Nokkur eiutöv eru pegar til af pví sem út hefir komið síðan um áramót. Seyðisfirði, 30. marz 1901. Rolf Johansen. Seyðisfirði 5. júlí 1801. T í ð a r f a r er hið inndælasta. „R e s e r v e n“ kom hér nýlega með vörur til O. AYathnes eri'ingja. Með skipinu kom liinn góðkunni Captain Tönnes Wathne, og fór hann nú í vikunni snöggva ferð með bróðnr sínum Eiiðriki suður á firði á skipinu, sem fer paðan beina leið út, ef pað ekki fer að hjálpa „Hólum“. „I n g a“, skipstjóri Schiöttz var lmr og”í vikunni með salt til kaupmuuas A. Rasmussen. Nýtt fiskíúthald lætur kaup- maður A. Rasmussen reyna í sumar norður á Gunnölfsvík á Langanesi, og stýrir pví Kristján gestgjafi Jónsson; væri betur að peim iánaðist vei pessi lofsverða framtakssemi peirra og duguaður. Til de Döve. En rig Hame, som er bleven helbredet for Diivhed og Öresusen ved Hjælp af I)r. INicholsons kunstige Trommehinder, har skænket har.s Institut 20,000 Kr., for at fattige Döve, som ikke kunne kjöbe disse Trom- mehinder, kunne faa dem uden Betaling. Skriv til: Institut „Longcott“ Gun- nersbury London, W., England. SUNDMAGAR verða keyptir við Wathnes verzlan. á 70 aura pd. Jóliann Vigfússon. EiEtt Keiih Voigt. Markneukirclien No. 640, befir tíl sölu allskonar hfjóðfæri, hin beztu og ódýrnstu. Yerðlisti sendist ókeypis, peim sem óska. Til gamle og unge Mænd anbefales paa det bedste det nylig i betydelig udvidet Udgave udkomne Skrií't af Med.-Raad Dr. Múller om et forstyrret Nerve- óg Sexual-System og om dets radikale Helbredelse. Priis incl. Forsendelse i. Kon- volut 1 kr. i Frimærker. Curt Roher, Braunschweig. Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat F. Hjorth & Co Köbenhavnn. Heimsins vönduðustu og odýrustu orgel og; fortepíanó fást með verksmiðjuverði beina leið frá Beetlioven Piano & Organ Co., og frá Cormsli & Co., <Washmgton, Neui Ierseij, U. S. A. Orgel úr hnottré með 5 áttundum (122 fjöðrum) 13 tónfjölgunum, 2 hnéspöðum, með vöuduðum orgelstól og skóla, kostar í umbúðum ca. 125 krónur (Orgel með sama hljóðmagni kostar í hnottréskassa hjá Petersen & Steenstrup minnst ca. 340 krónur og lítið eitt minna hjá öðtura orgel- sölum á Norðurlöndmn). Flutnings- kostnaður frá Ameríku til Kaupmanna- hafnar er frá 28—40 krónur eptia verði og pyngd orgelsins. Oll full- komnari orgel og fortepíano tiltölu- lega jafn ódýr og öll með 25 ára í ábyrgð. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér til undirritaðs. Einka- fulltrúi félaganna hér á landi: í’órsteiim Arnljótsson. Sauðanesi. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede, almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Yarer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjpben- ’mvn, modtager Anmeluelser omBrand- forsikring; meddeler Oplysninger oir Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 18g9 . Carl D. Tulinius. Kreósólsápa. Tilbúin eptir forskript frá hinu kgl. dýralæknibgaráði í Kau])inannahöfn, er nú viðurkentid að vera hið áreiðan- legasta kláðamaurdrepandi meðal. Fæst í 1 punds pökkum hjá kaup- mönuum. A hverjum pakka er nið innskráða. vörumerki: AKTIESEL- SKABET J. HAGENS SÆBEEA- BRÍK. Helsin gör. Umhoðsmenn fyrir ísland: E. Hj örth & Oo. Kjöben- havn K. - “'~~TÍTo Edinlmrg]i Roperie & Sailclotli Limited Company stofnað 1750. Yerksmiðjurí LEITH& GLASG0V búa til: færi, kaðla, strengi og segldúka Yörur verksmiðjanna fást hjá kaup- mönnnm um allt land. r Umboðsmenn fyrir ísland og Fær eyjar: F. Hjorth & Co Kaupmannahöfn. TUBORG 0L frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborg Fabrikker í Khöfn er alpekkt svo sem hin bragðbezta og næringarmesta bjór- tegund og helclur sér afbvagðsvel. TUBORG 0L, sem hefir hlotið mestan orðstír hvervetna, par sem pað hefir verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af pví seljast 50,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve miklar mætur almenningur hefir á pví. TUB0RU 0L fæst ncem því alstaðar á íslandi og ættu allir bjórneyt- endur að kaupa pað. S a ii d n e s u 11 a r v e r k s m i ð j a. —=Verðlaunuð i Skien 1891, Stokkhólmi 1897 og Bjorgvin 1898.=— Sandnes ullarverksmiðja hefir áunnið sér mest álit um allt ísland; og hversvegna? Einmitt af pví að verksmiðjan vlnnur beztu vöruna, og tekur ull sem borgun fyrir vinnuDa, sem er mjög mikill kostur, par eð ull er hið eina sem bóndinn getur látið nú, í pessu slæroa árferði. er peninga er hvergi að fá. Engin af hinum verksmiðjunum notar svo mikið af íslenzkri ull einsog Sandnes ullarverksmiðja; og hversvegna? Vegna pess að hún hefir hinar nýj- ustu ullarvinnuvélar. Sandnes ullarverksmiðja keypti árið 1900 60,000 pd. af íslenzkri ull til að vinna úr; og hversvegna? Éinmitt sökum pess, að hún, með sínum nýju ullarvinnuvélum, vinnur gott, fallegt og ódýrt efni, sem hún seudir til allra landa. jþessvegna ættu allir, sem ætla að senda ull sína út í sumar til pess að láta vinna úr henni og vilja fá gott, fallegt og ódýrt vaðmál, að senda ullina til Sandnes ullarverksmiðju. Sendið ullina til mín eða umboðsmanna minna. Hjá mér og umboðs- mönnum mínum eru ætíð sýnishorn af vaðmálum fyrirliggjandi, er menu geta valið eptir. Sýnishorn og verðlista sendi eg ókeypis til peirra er óska. Umboðsmenn mínír eru: Herra Grínmr Laxdal, Vopnafirði. — Jónas Sigurðsson, Húsavík. — Jón Jónsson, Oddeyri. — Guðm. S. Th. Guðmundsson, Siglufirði. — Pálmi Pétursson, Sjávarborg pr. Sauðárkrók, — Björn Arnason, J>verá pr. Skagaströnd. —• þórarinn Jónsson, Hjaltabakka pr. Blönduós. — Oiafur Theodórsson, Borðeyri. — Jóhannes Ólafsson, fingeyri. — Magnús Einnbogason, Yík. — Grísli Jóhannessou, Yestmannaeyjum — Stefán Stefánsson, Norðfirði. Seyðisfirði í mai 1900. L. J. Imsland. _______________(Aðalumboðsmaður Sand-ues ullarverkstniðju.) en Aalgaards Ullarvcrksmiðjur vefa marghreyttari, fastari, og fallegri dúka úr íslenzkri ull nokkrar aðrur verksmiðjur í Norvegi, enda hafa alltaf hlotið hæsta verðlaun á hverri sýningu. NOBÐMENN sjálfir álíta Aalgaards ullarverksmiðjur langbeztar af öllum samskonar verksmiðjum par í landi. A ISLANDI eru Aalgaards ullarverksmiðjur orðnar lang-útbreiddastar og fer álit og viðskipti peirra vaxandi árlega. AALG-AAPDS ULLAR V ER K S MID J ZJ R hafa byggt sérstakt vefnaðarhús fyrir íslenzka ull, og er argreiðsla paðan langtum fljétari en frá nokkurri annari verksmiðju. VEPÐLl S TAB sendast ókeyitis, og sýnishorn af vefnaðinum er hægt að skoða hjá umboðsmönnum. SENDID p VI ULL YDAR til umboðsmnnna verksmiðjunnar, sem eru: I Reykjavík herra kaupm. B e n. S. fórarinssoD, búfræðingur Arni Ó Thorlacius, verzlunarmaður Guðm. Theodorsson, Jórðar Guðmundsson þorkellshóli, verzlunarmaður Pétur Pétursson, verzlunarmaður M. B. Blöndal, Aðalsteinn Kristjánsson, verzlunarmaður Jón Jónsson, úrsmiður Jón Hermannsson, ljósmyndan Asgr. Yigfússon, Búðum, verzltiuarmaður Pá)l H. Gíslason, hreppstjóri forl. J ónsson, Hólum. áAkranest — Borðeyri — Blönduós — Sauðárkrók — Akureyri — Húsavík — Fórshöín — E skifirði — Fáskrúðsfir ði — I) j ú p a v o g — Hornafirði eða aðalumboðsmannsins Eyj. Jónssonar Seyðisfirði. Nýir umboðsmenn í Yestmanneyjum, Stykkishólmi, Isafirði og Vopnafirði verða tekDÍr með góðum kjörum. i degi til næstu októberloka á Hrúteyri við Reyðarfjörð lysthafendur snúi sér til Hinnriks B, Péturssonar á Hrút- eyri sem hefir umboð til að semja um sóluna. Hrúteyri við Reyðarfjörð 13. júni 1901. Hinnrik^B. Pótursson, Hús til sölu. íbúðarhús, 7 al. á lengd og 6 a). á breidd með 6 ah breiðum skúr fram með annari hlið hússins hvorttveggja með járnpaki, er til sölu frá pessum

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.