Austri - 02.09.1901, Blaðsíða 3
NR. 32
ADSTEI.
109
Til tíe E.’ivo. En ri^ Dí'iup, som
er blrven bplbvedet íor Di vhed og
Órosnsen verl Hjælp a/Dr. Eicholsons
kunstice Trommehinder, har skænket
bar.s Institut !20,000 Kr., for at fattige
Döve, som ikko knnne kjöbo disse Trom-
mehinder, knnne faa dem nden Betaling.
Skriv til: Institut „Longcott" Gun-
nersbury London, W., England.
Hpgp?’’'ASlir peir tjarðarmenn sem
skulda mér fvrir beitu o. fl. verða að
vera búnir að borga mér fyrir 10.
september.
Seyðisfuði 2. september 1901.
Joh. Yigfússon.
gjSjp*"' Frá pessum degi tek eg
myndir á uiyudastofu. minni, áliverjum
degi fiá kl. 10 4.
Vcstd ’.l eyri 24. ágúst 1901.
H. Eíuarsson.
Sammalistar
fást hjá uudirskrifuðam, hentugir
ntanum ljósmyndir og fleira.
H. Einarsson.
Sneinmbær kýi%
er von er að koaiast í 16—18 merkur
og pað með fremur iólegt fóður, er
til sölu. «
Ritsjórinn vísar á seljandu.
Tvævetur kvíga
af bezta kyni er til sölu.
Ritstjóri vísar á seljandann.
Til gamle og ucge
anbefales paa det bedste det nyligk
i betydelig udvidet Udgave udkomne
Skritt af Mcd-llaad Dr. Miiller
om et
forstyrret Nerve- og
Sexual-System
og om dets radikale Helbredelse.
Priis incl. Eorsendelse i. Kou
volut 1 kr i Erimærker.
Curt Röber, Brainrchweig.
gM
Sandiies ullarverksmiðj a. j
—=YerðIaunuð i Skien 1891, Stokkbólmi 1897 og Bjorgvin 1898.=—
Sandnes ullarverk'miðja hefir áunnið sér mest álít um allt ísland; og
bversvegna? Eiumitt af pví að verksrniðjan vinnur beztu vöruna, .og teknr
ull sem borgun fyrir vincuna, sem er mjög mikill kostur, par eð ul* or hið
eina sem bóndinn getur látið nú, í pessu slæma árferði. er peningn er hvergi
að fá.
Engin af hinutn verksmiðjrnuin notar svo inikið af ísleuzkri ull einsog
Sandnes ullarvei k miðja; og hversvogna? Yegna pess að hún hefir hinar nýj-
ustu nllarvinnnvélar.
Sandnes ullarverksmiðja keypti árið 1900 60,000 pd. af íslenzkri nll til
að vinna úr; og hversvegna? Einmitt sökum þess, að bún, með sínum nýju
uHarvinnuvélnm, vinnur gott, fallegt og ódýrt efni, sem hún seudir til allra
landa.
jpessvegna ættu allir, sem ætla að senda ull sína út í sumar til pess að
lót-a vinna úr henni og vilja fá gott, fallegt og ódýrt vaðmál, að ssnda ullina
til Sandnes ullarverksmiðju.
Sendið ullina til rnín eða umboðsmanna minna. Hj4 mér og umboðs-
n.’önnum inínurn eru ætíð sýnishorn af vaðmálum fyrirliggjaudi, er menn geta
valið eptir.
Sýnishorn og verðlista sendi eg ókeypis til peirra er óska.
Umboðsraenn mínir cru:
Herra Grríiúuv Laxdi.l, Vopnafirði.
— Jónas S gurðsson, Húsavík.
— Jón Jónsson, Oddeyri.
— Guðra. S. Th. Guðmundsson, Siglufirði.
— P.ílmi Pétnrsson, Sjávarborg pr. S uiðárkrók.
— Björn Ar nason, f>verá pr. Skagaströnd.
— þórarinn Jónsson, Hjaltabakka pr. Blöuduós.
— Olafur Theodórsso >, Borðeyri.
— Jóliannes Olafsson, pingeyri.
— Mugnús Einnbogason, Yík.
— Gísli Jóhannesson, Vestmannaeyjum
— Stefan Stefánsson, Norðfirði.
Scyðisfirði í ma.i 1900.
L. J. Imsl&nd.
_______ (Aðalumboðsmaður Sanrlues ullarverksmiðju.1
TAUGAVEIKLUM. I R ó s rsTTfmTó 11 i r.
Eg hefi í mörg ár pjáðst af tauga-
vei'Hun hg iliri meltiogu og hafði
leitað mér ýmsra lækuinga við pessum
sjúkdómum, án pess mér ha.fi getað
batnað. Eu eptir að eg uú i eift
ár hefi brúkað hiau heimsfræga Kína-
lifs-elixír, sem herra Waldemar
Petersen í Eriðrikshijln býr tiJ, hefi
eg pá ánæzju uð geta borið pað, að
Kína-lífs-elixír pessi er það áreiðan-
legasta meðal gegn allskonar tauga-
veiklun og illri meltingu, og muu eg
hér eptir tika pennan ðgæta bi'ter
langtframyfirallar að'rar bitteitegundir
Reykjum.
Kína-lifs-alixirina fæst hjá flestura
kauprnönnum á íslandi áu nokkurrar
tollhækkunar og kostar pví eius og
áður aðeins 1 kr. 50 aura fiaskan.
Til pess að vera viss um, að fá
hinu ekta Kina-lífs-elixír, eru k-iup-
endur beðnir að líta eptir því, a-ð
V. P
?
standi á flöskunurn í grænu lakki, og
1 eins eptir hinu skrásetta vörumerki á
| flöskumiðauinn: Kínverji rneð glas í
| hondi, og firmanafnið Valdemar Pet
' erson, Erederikshayn Danmark.
Erasí T'elnli Toigt.
M&rtn eukir chen
No. 640,
hefir til sölu
allskonar
hljógfæri,
liin beztu og ödýrustu.
Verðlisti ftc’ndist ókeypis,
pt im sem óska.
Heimsins vönduðastu og ódýrustu
orgel og fortepíanó
fást með verksmiðjnverð i beina leið frá
Beethoven Piano & Organ Co.,
og frá Connsh & Co., Washmgton,
New Ierseg. U. S. A.
Orgel úr hnottré með 5 áttundum
(122 fjöðrum) 13 tóiifjölgunum. 2
bnéspöðum, með vöudaðum orgelstól
og skóla, kostar i umbúðum ca. 125
krónur (Orgel með sama hljóðmagn
kostar í hnottréskassa lijá Petersen
& Steenstrup minnst ca. 280 krónur
og lítið eitt minna hjá öðrura orgel-
sölum á Norðurlöndurn). Flutnings-
kostnaður frá Ameríku til Kaupmanna-
hafnar er frá 26—40 krónur eptij
verði og pyngd orgelsins. Oll full-
komnari orgel og fortepíano tiltölu-
lega jafn ódýr og öll með 25 ára
ábyrgð.
AUir væntanlegir kaupendur eiga
að snúa ser til undirritaðs. Einka-
fulltrúi félaganna hér á landi:
Þórsteinn Arnljótsson.
Sauðanesi.
Undertegnedo Agent for Islands
Östland, for det kongelige octrojo-
rede, alimndelige Brandnssurance
Oompagni,
for Bygninger, Varer, Effeoter, Krea-
turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben-
’>avn, modtagor Anmeldelser omfirand-
forsikring; meddelor Oplysninger oit>
Præmier &c. osr urlsteder Policer.
Eskifirði f m;>; JSnf<
Ca ' D. Talinius.
84
liljöðum, af pví hún bar svo mikla lotningu fyrir. furtúnnu-titlíuum,
er pessi ókuuná kona hafði sagzt be.a.
• „Eg skal skíra Fortescue frá pesau,1' greip Laura Iram í.
„Furstinuan kom iiingað að vagninum og sagði okkur hver húu væri
og hað okkur að lofa sér inn, par rússneskur lögreglnmaður væri á
hælunum á henni. Og pað fyrir pá sök eiuu, að liún fór passalaust
a.ð heiman frá Pétursborg til pess að fá sér eitthvað hjá Wörtli í
París! petta gengur pó fram úr öllu hófi og skyldi ■•'g verða vör
við einhverja af pessum rússnesku sporhundum í grennd við Blair-
geldie, er Rússakeisari dveluv á Balmoral, pá leysi eg varðhund'na
okkar og ota peim á pá.“
Um leið og Liura sneri sér að skjólstæðing sínum, lagði hún
út fyrir henni hótun sína á fröusku, er furstinnan pikkaði henui
með mestu virktura og hrosu u, er Eeortescue fór eigi varhluta af.
Ef hana langar til pes; að tildra sér til við mig, pá er bezt
að láta hana halda, að eg taki því biðum höadum,“ hugsaði Eortes-
cue með sjálfum sér, um leið og hanu fór að taka pátt í sain-
læðuimm, e mest gengu út á að telja upp syndir hins rússneska
lögregluliðs.
En uin leið hugsaði Fortescue um að fæia sér samfundi peirra
furstinnunnar sem bezt í njt, og pótti harla vænt um, að Ilina
Vassili hafði ekki sagt Lauru frá natiii á keppinaut sínum. |>að
hafði varla orðið mikið tækifæri fyiir hann til pess að sýua kæusku
sína, hefði hin örlynda unnustá hans komizt að pvi, að pað yar
pessi fagra og ptúðbúua kona, er var orsök til heimikup.ira
Dubrowski.
Eyrst var talað um vera keisarans í Breslau, og var Eortescue
hálf smeykur um að Laura kynni að hlaupa á sig. En þó húu
forðiðist pað, þá pótti houum pð ráðlegast að suúa samtilinu að
öðrn efni, enda let furstinnan sern sér væri engin forvitui á að heyra
af ferðalagi keisarans og lézt heldur vilja skrafa uin fröusk málverk
og listamenu, og var húa skemmtin og aðlaðandi í tali og virtistmjög
pal klát v ð Lauru og sainferð imenn sína.
En á meðan á pessu sk afi stóð, hafði Fortescue ráðið ráðum
sinum. Og varð Laui a nú alvcg hissa á pvi, er hann ieiddi saintalið
81
Hún fékk lionum bré", er hú i h.ifði samdægurs fen: i' frá Iliuu,
par sem Ilma sagði heani frá hvað vaidio hafði ynrliði heunar og
misft.Tfti peirra Boris og lét gnm sinn i Ijósi, hve ilJa væri fanð muð
Boris af forgöngumönnum samsæiisins gcgn kúrarnnuin, o>j varaði
hana. mjög við Volborth, sem henni pótti mjög Jeitt að væ i í
kunningsskap við Eortescue. IIúu bað að endingu liana osr Fort- s-
cue að reyna með öllu móti að svipta Volhorth peirn vopnum, cr
hann pættist liafa til þess að gruna Boris ura drottiusvik við
keisarann.
Hún sagðist vera að frískast, en gjörðj ekki ráð fyrir að hitta
Lauru fyr en á Skotlandi, par sem hún bað hana að muna eptir
aðvörnn s’nni á Volborth. Sjálf hvaðst hún mundi hafa gætnr á
pví, að Boris léti eigi narra sig til pess að hjálpa Nihilistum til að
sitja á svikráuðum við keisarann og reyna til að forða Bons frá
þeirri voðalegu hegningu, er \%fði yfir lioumu, ef loynilögreglan kæm*
ist á snoðir um makk lians við Nihilist.a.
„J>essi Volborth hlýtur að vera raosta manufýla,“ sagði húu
um loið og Eortescue fékk heani aptur liréfið, „Eg get ekki skilið
í pví, að pú getir umgengist pessa nöðru, og vera um leið góðkunn-
mgi heiðurskarlsins hans gamla Winckols míns.‘
„Volborth hofir opt gjört mér greiða,“ sagði Fortescue.
„En pú rerður að lofa mér pví, að »ýna honum enga grelðvikni
í pesftu máli, er geti komið D ihrowski iila,“ hað Laura h.ann mjög
innilega. „Eg vona að eg fái tækifæri til pess á Skotlandi að sætta
pau Boris og Ihuu, som pú verður pó að játa, að er eitthvað
skemmtilegri starfi, ea rogast með gamla AVitCkel um hánótc með
fulla byrði okkar af hinu'voða’iegasta spreugitundri.“
Eortescue lofaði honui strax að hjálpi ekki Vo'borth í nokkru
til að skaða Dubrowski, pví b eði vildi haun pað ekki sjálfur og
svo hefði hann átt bágt með að neiti hen unnust t sinnar, er hún
iagði svo mikla áherzlu á
Reyndar hafði framko.na Dubro.vski verið mjög ógeðder, en
honum b uð s m Englendingi við óþokkab, ögðum Volhorflis við Dub-
rowski og vélráðum.
8ögusafa Austra; „liússakeisari & ierðaicgi.“