Austri - 10.09.1901, Side 1

Austri - 10.09.1901, Side 1
Kouni út Sxj.2blað á m&n. <-ð ■ 42 arkir minnst t-il narnta nýárs] kostar hér á landi aðei-ís H kr., erlendis i kr. Gtahldaoi í. in'i. Upps'ógm skrifteg bnndin við árnmót. Ógild nema kom- i.n sé til ntstj. fyrir 1. oktö- '■er. Innl. augl 10 aura iíiian, eða 70 a hverþ-um'. dAlks oq hálfu df/rara é 1. -'ÍMl. XI. AE Seyðisíirði, 10. septemiíer 1901. líE. S8 Biðjið ætíð Tim Heiðraða skiptavini í Hér- aði bið eg að muna eptir að borga skuldir sínar nú í haust- kauptíðinni. Sláturfé o g fé á f æ t i tek eg með sömu skil- yrðuni og aðrir kaupmenn hér. Seyðisfirði, 24. ágúst 1901. Jóhann Yigfússon. Ollum þeim, sem sýndu hluttekn- ingu sína við sjúkdóm og dauða ókkar élshaða sonar, Carl A. Tulinius, fœrum við hérmeð okhar beztu þahkir. Eskifirði, 19. ágúst 1901. Guðrún Tulinius. Carl D. Tulinius. Til kaupenda Ausfcra. —O— Vér höfum nú haldið úti Austra, — og fyrstur stækkað „fornut11 íslenzkra blaða hér á landi, — í nólægt 11 ár, og hefir útbreiðsla' blaðsins farið alltaf jafnt vaxandi ár frá ári, einkurn pó hér k Austur- og Norðuriandi. J>að, sem mest mun hala stutt að hinni vaxandi utbreiðslu Austra í pessum landsfjórðungum, er að menn ^jigja par nú almennt fram sko’unum Jóns Sigurðssonar um inrrlenda stjórn, en vér höfum aldrei látið vtlla oss sjónir í pví rnáli, en jafnan haldið sem er alveg eius notadrjúgt og hragðgott og smjör. Verksmiðjau er hin elzta og stærsta i Banmörku, og hýr til óefað hiiia beztn vörn og ödýrustn í samanbnrði við gæðin. F æ st hj á kanpmönnum. S ka u d 1 a. I*að auglýsist hérmeð öllum, setn keypt kafa ábyrgð á lífl sínn í fllutafélaginu Skandía, að það fleíir takið eptirfarandi ákvörðun: Þá er flinir votryggðu fatlast, t. d. missa sjónina, verða máttlausir, missa limi, svo porr verða öfærir til vinnu', verða sinnisveikir o. s. frv., pá skulu fleir upp frá ]>ví ekkert áflyrgðargjald borga félaginu. líánari upplysingar fá hinir votryggðu í umflurðarflréfl, er umboðsmenn Skandía á íslandi afflenda þeim. Seyðisfirði í ágústmánuði 1901. H. í. Ernst. Aðalumhoðsmaður á íslandi. fram, bæði í Norðlingi og Aust-ra, sem innlendastri stjórn í sórmálum vor Íslendínga. Enda er oss óhætt að fullyrða, að fáir af saaitíðarmönnum Jóns Sigurðssonar voru houam hand- gengnari en vér, er vér eigi.segjum oss til lofs, heldur pví til sönnnnar, að vér pekktum mörgum betur stefnu Jóns Sigurðssonar í pjóðmálum vorum, sér- staklega í stjórnarskrármálinu. J>að mun og flestra manoa rómur, að Austri beri langt af öðrum íslenzk- um blöðum hvað útlendar frétt- i r snertir, sem eðlilegt er, par sem samgöngurnar við útlönd mega heita hérjafnar sumar og vetur, og yfirieitt beztar hér við laud. Ennfremur hefir almenningur sjálf- sagt virt pað við Au-.tra, hvað hann heíir verið fráhdtur pvi, að láðast á aðva menn að fyrra bragði, og illinda- laus, en aðeins varið hendur sínar er á hann hefir verið leitað, og pó opt látið ónot í sinn garo kyr liggja og eigi virt pau svars. Loks mun pað almannarómur, að Austri flytji skemmtilegastar og sið- beztar neðanmálssögur íslenzkra blaða, er flestum pykir mikiU kostur við blaðið. Nýjum kaupendum blaðsins hafa og verið veitt pau vildarfijör, að láta pá fá 2 árg. af sögusafoi blaðsins í kaup- bæti. Yerður pví og haldið áfram hér eptir einsog áður. Með útbreiðslu blaðsins fóru eðlilega auglýsingar pess vaxandi. En pá gjörðum vér kaupendum pað hagræði, að vér fjölguðum tölublöðum Austra um 12 bálfrar arkar töhiblöl, án pess að hækka verðið á blaðinu um einn einasta eyri. Yonam vér, að kaup- endur Austra séu svo réltsýnir, að virða petta og sjá að rétti peirra hefir alls eigi verið ípyngt, pó að auglýs- ingar bafi vaxið í blaðinu. Með vaxandi auglýsingum verður blaðaeigendunum líka miklu hægra að stækka og auðga blað sitt kaupend- unum í vil, og höfum vér mikinn hug á að framkvæma pað pegar á næsta ari. En pví miður standa hin bágbornu skil á andvirði blaðsins öilum hluun- ind im, skilvísum kaupendum í hag. mjög fyrir framkvæaidum, pví ið vanskilin á andvirði bíaða hér á lanli exn svo gífurleg, að slíkt getur enginn gjört sér í hugarlund. er eigi pekkir til pess. Og slík vangreiðsla blýtur að draga mjög bæði áhuga og krapt ritstjórans frá pví að gjöra blað sitt svo fuilkom- lega úr garði sem hæ :t væri, ef allir kanpendur væri skilvísir. það skal með pakklæti játað, nð margir kaupendur standa í baztu skil- um með blaðaborgunina. Ea vanskila- mennirnir eru alltof margir, er hafa eigi greitt andvirði hlaðsins í mörg ár, prátt fyrir ítrek.iðar áskoranir ritstjórans í Austra og prívat til pcirra sjálfra. Og pó-höfum vér víðast um land, kaupendum til hægðar og léttis, komið pví svo fyrir, að andvirði blaðs- ins má skrifa inn við einhverja verzl- un í grennd við kaupondurna. svo ölhnn skilv's'im mönnuia ætti að vera hæg borgun blaðsius. Yér biðjnm nú hina háttvirtu kaup- endur Austra, nær og fjær, að borfja nú bbiðið í haustkanptiðinni eða í síð- asta lagi fyrir nýár. feim, sem skulda fyrir Austra fyrir fleiri undanfariu ár og ekki verða við pessum vinsamlegu tilmælum vor- um, getam vér ekki haldið áfram að senda blaðið frá næsta nýári, en neyð- umst til poss, mjög á móti vilja vor- um, að gjöra rúðstöfnn til að inn- heimta pesjar margra ára skuldir fyrir blað.ið á annan hátt. Skapti Jósepsson. B r ó f Knúds mannvirkjafræðmgs Zimsens. urn rannsóknir til undirbúnings klæðaverksmiðju á íslandi. —o— Eeykjavik 2. dag ágústmánaðar 1901. Til hius háa aipingis íslendinga. Samkvæmt lögum 21. júní 1900 um unbirbúning og stofnnn klæðaverk- smiðju á íslandi, fól stjórnin mér í vetur að gjöra allar nauðsynlegar rannsóknir pessu viðvíkjandi. Hefi eg ferðast um Danmörku, Norveg og þýzkaland til að kynna mér fyrir- komulag á klæðaverksniiðjnm par og verð á vélum. Síðan heii eg feiðast hér á londi til að ranusaka, hvar álit- legast mnndi vera að set.ja upp klæða- verksmiðjn. Ski 1 eg ley.fa mér með fám orðnin, að skýra hinu háa alpingi frá árangrinum af pessnm rannsóku- um míuum 'I. Yerksvið verksmiðju. Samkvæmt landshagsskýrslnm er ár- lega flutt út frá íslnndi hér um bil l* l/2 millj. pund af ull, auk pess sera sent er til vinnu í dönsknm og norsk- ura verksmiðjum, og er pað liklega í k' ingum 60 pús. pd. þá er enn ótalin sú ull, sem nnnin er í landinn sjúlfu. það er pannig t;l nóg verkefni fyrir verksmiðjnr. pótt fleiri væru. Eg alít samt ekki heppilegt fyr it ura sinn að setja npp varksmiðju, sem eingöngu ynni dúka fyrir eicinn raikning til sölu hér á landi og erlendis. Til pess að sh.k veiksm-ðja eæt.i borið sig, pyrfti fyrst að fá göðan útlendan markað fyrir duka úr íslenzkti ull. Aptur á móti held eg, að lítil verksmiðja, sent vildi vinna mestmeguis úr aðseudri ull, mnndi geta fengið nnega atvinnu. Gæti hún p'i jaínfrarnt unnið lítið eitt fyrir eigin reikning og stnásaman skap ið bæ’i innlendan og útlenden rnarkað fyrir vöru sína. í skýrslu minni hér á eptir á eg pví eingöagr við pannig lagaða verksmiðju. II. Stærð og stofnfé. Heppilegast tel eg, að gjöra verk- sraiðjunn pinnig úr garði, að hún geti uuiiið úr 80 pus. pundum af ull á áiu og mundi hún pá sð likindura fá næga atvinuu pegar fyrstu árin. Si.mt ætti að húa svo um pogar við byggingu vorksmiðjunnar, að hacgt væri með tilltöluloga litlum kostnaði að íæra út kvíarnar, svo vinna mætti úr 120 pús. pundum árlega. Hygg eg, að ekki muni líða raörg ár áður en pessa gjörist pörf. Yerksraiðjuna parf að búa út með hinum beztu og fullkomn- ustu vélum, og mun kostnaðuiinn við að koma henrii upp verða um 105 pús. krónur, sé hún sett psr sem hagan- leíur vatnskraptur er fyrir hendi. Mátulegt starfsfé fyrir verksmiðjuca tei eg að væri 25 pús, krónur og má pað trauðla vera minna. A!lt stofnfé vorður pannig 130 pús. krönur. III. Er fyrirtækið arðvænlegt. Eg á hér við verksmiðju af peirrj stærð, sem um er getið, og sem rekin só með vatnsafli. Monu hin árlegu útgjöld nema c. 49500 króaura, par af vinnulaun 24500 krónur og við- haldskostnaður 6000 krónur, Er pessi síðasti liður hátt rciknaður, en pá ætlast eg ti), að pað sem afgangs verður, sé haft til að mynda varasjóði. Eru öll gjöld t eiknuð svo hátt, að pau vevða naumust meiti, meðan ekki stækkar verksmiðjan. Hvað árstekjunum viðvíkur, hefi eg áætlað pær fyrir fyrsta úiið og n unu

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.