Austri - 10.09.1901, Síða 2

Austri - 10.09.1901, Síða 2
NR. 33 A U S T R I. 112 þær verða um 68500 króuur. Hefi ; eg þá gjört ráð fyrir, að einungis sé unnið úr 60000 pundum af ull og af peim að eins kembt og spunnið úr 20000 pundum. þar að auki hefi eg áætlað, að verksmiðjan verði látin pæfa, lóskera og pressa 10000 álnir af heimaofnu vaðmáli, en lita 8000 álnir. Eg skal taka pað fram, að eg ætlast til, að verksmiðjan taki sömu borgun fyrir vinnu sína og norsku verksmiðjur pær, er nú vinua úr ís- lenzkri ull. Samkvæmt pessu ætti hreinn ágóði verksmiðjunnar fyrsta árið að verða 19000 krónur, en pað eru 14,6°/0 af stofnfénu, sem eg ætlast til að sé 130000 krónur. JMæstu árin mun ágóðinn verða meiri, par seni eg býst við, að verksmiðjan gæti pá uunið úr 80000 pundum. Eg skal hér geta pess, að ef gufu- afl væri notað í stað vatnsafls, mundi árskostnaðurinn verða um 7500 krón- um meiri, auk pess sem stofnféð yrði einnig nokkuð meira. IV. Hvar er haganlegast verksmiðjustæði? Verksmiðjan parf fyrst um sinn 50 hesta sfl, en 80, pegar búið er að stækka hana um priðjung, og er pá fyrsta skilyrðið, að petta vatnsfall sé fyrir hendi og sé hentugt til afnota. Annað skilyrðið er pað, að góð höfn sé nálægt, par sern allir landsmenn gætu að öðrum kosti ekki haft not sf verksmiðjunni. Samgöngur verða að vera greiðar, svo sendingar geti fljött komist til verksmiðjunnar og frá henni. það parf að vera byggð nálægt svo mikil, að ekki purfi að reisa hús handa verkafólki, og enn fremur er æskilegast, að verksmiðjan sé í ullar- ríku héraði, par sem ull er góð. Skal eg nú stuttlega lýsa peim stöðum á landinu, sem eg hefi skoðað og líklegir hafa pótt til að setja par upp klæðaverksmiðju. H ú s a v í k. í gegnum kaupstaðinn rennur svo kölluð Búðará, og er hún í alla staði hentug til afnota í pessum tilgangi. Svo eru og önnur skilyrði fyrir hendi, en pað til fyrirstöðn, að höfnin er mjög slæm, svo saragöngur eru ekki greiðar. Auk pess getur pað viljað til að höfnin lokist af hafís töluverðan tíma árs. Hrúteyri viðReyðarfjörð. Eoss er hér góðnr og staðurinn mun liggja vel við, ef akbraut verður lögð yfir Eagradal, en nú sem stendur væri ekki heppilegt að setja verksmiðjuna upp par. Borgarfjörður er ullarríkt hérað og foss er ágætur í Andakílsá, en hann er fremur langt frá sjó, Langárfossinn liggur öllu betur við, en er miklu óhentugri til afnota. Hjá hvorugum fossinum ei byggð svo mikil að komist yrði hjá að reisa húshanda vcrkafólki. Enn fiemur er sá galli á báðum pessum stöðum, að til Borgar- nes, sem er næsta kauptún, eru skip- göngur að eins frá Reykjavík, og mundi pví allur flutningur verða örð- ugur og kostnaðarsaraur. YarmáíOlfusi. í peirri áer foss fytir neðan Iieyki; en ekki er hann vel bentngur til afnota í pessum tilgangi. Hann hefir pann kost, að vatnið frýs aldrei. pær svoitir, sem að liggja, eru ullarríkar, en geta ekki talizt með beztu ullarhéruðnm á land- inu. Að öðru leyti eru hér engin skilyrði fyrir hendi. Korpúlfsstaðaá í Mos- fellssveit mætti nota vatnsins vegna, en að öðru leyti er sá staður óhentugur. Yarmá i Mosfellssveit. í peirri á er Alafoss, par sem nú hafa verið kembi- og spunavélar nokkur ár og hafa á pessu ári verið settir par upp 2 vefstólar og aðrar nauðsynleg. ustu vélar til klæðagjörðar. svo að nú er par upp komin fyrsta klæðaverk- smiðjan á Isiandi, pótt ekki sé hún fullkomin. — Svo stóra verksmiðju, sem hér er um að ræða, álít eg ekki heppilegt aðsetjauppá pessum stað, par sem áin er ekki stærri en pað, að verksmiðjan pyrfti aðvera í tvennu lagi. Áin hefir pann kost, að frjósa aldrei; en að öðru ieyti finnst mér staðurinn óhentugur. Reykjavík. Ef verksmiðju skyldi setja upp í Reykjavík, pyrfti að nota gufuafl í stað vatnsafls og finnst mér pað frágangssök vegna koStnaðarauk- ans. En við Elliðaárnar mætti setja upp verksmiðju, pótt pað sé nokkuð langt fyrir verkafólk að ganga pangað til vinnu úr Reykjavík. Auk pess eru árnar eign Englendings, og er óvíst, að hann leyfði að setja par upp klæða- verksmiðju, nema pá fyrir mikla borgun, par sem laxaganga upp fyrir Skorar- hylsfossinn mundi ef til vill spillast, er mikið vatn væri tekið úr honum t'.l afnota fyrir verksmiðju. fá eru ótaldir tveir staðir, og eru pað peir, er eg tel lang-bezt fallna til að setja upp hina umræddu klæðaverk- smiðju, en pessir staðir eru Akur- eyri og Seyðisfjörður. Um báða pessa staði er pað að segja, að vatnsafl er par nægilegt, en pó hent- ugra til afnota á Seyðisfirði. Vatns- leiðslan og umbúningurinn á ánni mun verða að mun dýrari á Akureyri en á Seyðisfirði. Erá báðum pessum stöð- um er flutt út bæði mikíl og góð ull. í>ó er flutt út öllu meiri ull af Seyð- isfirði og er líklega bezt ull paðan. Á árunum 1896—98 var að meðaltali flutt út frá Akureyri 115,181 pund af ull og var meðalverðið 58,9 aurar, en af Seyðisfirði var meðalútflutningurinn á ári 126,274 pund og meðalverðið 63,8 aurar. Ekki er pó víst, að allur pessi verðmunur komi til af meiri ullargæðum, heldur getur ástæðunnar fyrir honurn verið að leita í verzlun- arfyrirkomulaginu. Hvað samgöngur snertir, tel eg báða staðina jafn vel setta, nema að pví leyti, að hafís getur tept samgöngur við Akureyri lengri tíma árs en við Seyð- isfjörð og hefir líklega gjöit pað öllu optar. % A Akureyri eru innlend matvæli nokknð ódýrari en á Seyðisfirði, og er pví líklegt, að par megi fá öllu ódýr- ari vinnukrapt. J>ar eru og pegar komnar upp kembingar- og spunavélar, og væri pað pví að nokkru leyti eðli- verksmiðjanna. og ættu peir mikU óhægra með að keppa við verksmiðju par, en ef hún væri annarstaðar á landinu. Innlenda verksmiðjan mundi pannig standa betur að vígi í sam- keppnmni við Norðmenn, ef hún væri á Seyðisfirði. Einsog áður er tekið fram, álít eg að heppilegast og sjálfsagt sé að verk- smiðjan verði sett á Akureyri eða Seyðisfirði, og 'mundi eg fyrir mitt leyti kjósa Seyðisfjörð. Y. Hvernig skal koma verksmiðju upp? Iþingið 1899 ætlaðist til, að stofnað yrði hlutafélag, sem landssjóður styrkti með pví að taka allt að helming hluta- bréfanna. En pá ættu jafnframt mest ráðin að vera 1 höndum landsstjórnar- innar, og væri pað að öllu leyti mjög óheppiiegt, enda mundu pá fáir fást til að leggja fé í fyrirtækið. Akjós- anlegast væri, ef einhver einn maður vildi setja upp verksmiðjuna; en par sem engin von er til að pað verði, er eina ráðið að hlutafélag setji hana upp. Yæri pá æskilegt, að landssjóð- ur vildi styrkja slíkt hlutafélag með láni, sérstaklega til pess að styðja að pví, jið verksmiðjan kæmist sem fyrst á fót, p .r sem erfitt mundi vera í fljótu bragði að safna öllu stofnfénu með öðru móti. En bezt væri með tiiiiti il samkeppninnar við útlendu verkstuiðj urnar, að innlend verksmiðja kæmist upp sem fyrst. Landssjóður gæti einnig styrkt fyrir- tækið með gjöf; en petta tel eg mjög óheppilegt, par sem svo mikið útlit er fyrir, að fyrirtækið sé mjög arðvænlegt. VI. Hagur fyrir landið.’ Ef klæðaverksmiðja er reist hér á landi með nýjustu og beztu vélum og duglegur maður fenginn til að veita henni íorstöðu, pá tel eg víst, að eptir nokkur ár muni hætta útflutningur á ull til vinnu í erlendum verksmiðjum. Eg tel og líklegt, að með tímanum geti fengizt markaður fyrir dúka úr íslenzkri ull, og pá gætu prifizt fleiri verksmiðjur hér á landi, og pá fyrst væri von um, að ullarverðið hækkaði. í verksmiðjunni mundu fyrst um sinn 34 manns fá atvinnu, og gætu 30 af peim líklega verið íslendingar pegar frá upphafi. Með tímanum mundi pá myndast ný atvinnugrein, og ekki ö- hklegt, að pegar iðuaður væri byrjaður í landinu, pá smásaman kæmist annar iðnaður upp. Tel eg klæðagjörð pá iðnaðargrein, sem liggur boinast fyrir oss íslendingum að leggja stund á, og pví bezt ”að byrja með klæðaverk- smiðju. Skal eg svo að síðustu leyfa mér að láta í ljós pað álit mitt, að mjög æski- legt væri, að hið háa alpingi sæi sér fært að einhverju leyti að styðja að pví, að klæðaverksmiðja kæmist sem fyrst á fót hér á landi. Með mestu virðingu K Zimsen. legt, að byggja ofan á pann grundvöll. J>ess verður pó að gæta, að vélarnar eru ekki nærri eins góðar og nýjar vélar, og pað mundi líklega vera pen- ingalegur óhagur fyrir félag, sem vildi setja upp fullkomna klæðaverksmiðju, að taka við vélum pessum fyrir 15000 krónur, sem mun vera upphæð láns pess, sem á fyrirtækinu hvílir, Hvað Seyðisfirði viðvíkur, pá finnst mér hann betur settur að pví leyti, að par eru aðalumboðsmenn flestra norsku Útlendar fréttir. —o— Danmerk. jpann 1. p- m. ætluðu allar sveitastjórnir Danmerkur að senda menn á fund Kristjáns konungs, til pess — einsog áður hefir verið getið hór í blaðinu — að færa honum pakk- læti pjóðarinnar fyrir ráðaneytaskiptin. Er apturhaldsliði landsins lítt gefið um pessa sendinefnd, sem von er, par í henni felst almennur áfellisdómur pjóðarinnar yfir margra ára ráðs- mennsku pess. Kouungur vor er nú hinn frískasti. Mætti hann nýlega á hátíð hins kon- unglega skotfélags í Kaupmannahöfn og hæl’ði par markið með peim allra beztu skyttum og htaut verðlaun fyrir af félaginu, er hann ánafnaði Alexöndru drottningu, dóttur sinni. Er petta merkilegur styrkleiki hjá manni á ní- ræðisaldri, Elest börn Kristjáns konungs og margt af barnabörnum hans er nú í heimsókn hjá konungi á Fredensborg, par á meðal Rússakeisari með drottn- ingu og öllum 4 dætrum peirra. Ætlaði Nikulás keisari í dag að hitta Vilhjálm |>ýzkalandskeisara í Danzig og veia par viðstaddur stórkostlegar herflotasýningar og heræfingar á landi. Svo fer hann aptur til Danmerkur og paðan til hersýninga á Erakklandi og að peim loknum heimsækir hann Parísarbúa, er hafa hiun mesta við- búnað til pess að geta tekið sem dýrð- legast á móti keisaranum. Heiir nú higreglan ærið að starfa með að sjá Lii keisava sem bezt borgið á pessa ferðalagi. I>eir stjórnarherrarnir, H ö r u p og Enevoid Sörensen, er voru hættuloga veikir, voru nú á góðum batavegi. Blaðamenn í Danmörku héldu al- mennan fund með sér í Arósum í f. m. og ætla að halda annan fund að sumri í Kaupmannahöfn. Parísarblaðið „Le Temps“ sogir, að prófessor Niels Finsen muni veittar af Nobels-legatinu 200,000 kr. fyrir ljóslækningar sínar. Prakkland. Erakkar hafa kallað heim frá Miklagarði sendiherra sinn, Constans, út af pvergirðingu soldáns í hafnarbrvggjumálinu, er áður er getið um hér í Áustra, og búa nú herflota sinn í ákafa. Er líklegt, að peir séu eigi einir í ráðum, heldur muni bandamenn peirra, Rússar. ýta undir pá, af pví að Rússum pyki nú hentugur tími til pess að gjöra upp reikningana við Tyrki, er vinir peirra, Englendingar, eru svo vant við komnir með allan meginhersinu í Suður-Afríku. J>að er og enginn friðarboði paðan að austan, að nú ber allmikið á óeirðuui og fjandskap við Tyrki meðal Búlgara, skjólstæðinga Rússa. — Enn pá lifir einn af hetjunum úr einvalaliði Napóleons mikla, pólskur maður, M a r k i e w i c z að nafni, í Varsjá, 107 ára gamall. Hann barðist í öllum fólkorustum á Rússlandsferð Napóleons, og síðan við Yaterloo; var hann sæmdur merki Heiðursfylkingar- innar, undirskrífað af Ney marskálki. 1813, en hefir aldrei fengið pað né pá 500 franka, er peirri tign fylgja, í pessi 88 ár, er síðan eru liðin. En nýlega hefir yfirstjórn Heiðursfylking- arinnar spurt hann uppi í Varsjá, par sem haun hefir átt við mjög pröngan kost að búa, en er pó enn vel ern. Ætla Frakkar nú, pó seint sé, að greiða honum skuld sína. Kína. Boxarnir hóta pví, að hefja uppreist að nýju, ef stjórnin ípyngi gjöldum á landsmönnum til pess að borga Yestmönnum herkostnaðinn. Búar. Nýlega hefir franskur blaða- maður átt taí við gamla Kiliger forset ', og fortók karl pað, að Búar mundu nokkru sinni taka öðrurn friðarkoflum en peim, er fergju peirn fullt frelsi, sem peir höfðu á undan stríðinu. Er nú hætt við að Búar svari „Proclamation“ Kitcheners lávarðar og afarkostutn hennar með pví að gjalda líku líkt og heyja nú stríðið miklu grimmilegar en áður; valda Engleníingar par upptökunum og bera hina pungu ábyrgð af pví. Amerilca. ]>ar vex verkfallið mikla meðal járn- og stálsmiðanna, og vilja hvorugir slaka til. Yevður merkilegt að sjá. hvort meira má sín, hið magnaða auðvald eða samheldi verkmanna. Nýlega voru helztu auðmenu pessa járn- og stál„hrings“, er myndaður er í suraar undir forustu hins feykiríka Morgans, — á fundi í Newyork, og ákváðu par, að leggja svo mikið fé fram, að Noiður-Ameríkumenn komist

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.