Austri - 10.09.1901, Síða 3

Austri - 10.09.1901, Síða 3
NR. 33 ADSTfil. 113 1 íyrstir að Norðurheimskautinu, ef mr. Baldwin, er hér hefir verið getið áður í blaöinn, misheppnast að ná pangað norður. Sökum hinna Akaflegu hita er gengið hafa um Ameríku og skemmt allan jarðargróða, telja menn víst, að upp- skera muni verða par i ár mörgum hundrað millíón króna minna virði en í meðalári; er hætt við að pað hafi ill áhrif á hveitiverðið hér í álfu. Yoðalegt skiptjón varð ný- lega við strendur Alaska, par sem fólksilutningsskipið „I s 1 a n d e r“ rakst um nótt í myrkri á stóran ísjaka, ev braut stórt gat á skipið, svo pað sökk skjótt; förust par 65 manns, og Tar pað helmingur farpegja, par á meðal landstjórinn í Alaska, Ross, með konu og börnum. Flestir far- pegjar vo»u gnllnemar frá Klondyke, stukku sumir pe rra í sjóinn með gullfang sitt, er sökti peim til botns. Sjóræning-ja, hefir á seinni árum lítt verið getið nema helzt í Kína. En nú er komian fregn um pað frá Aden í Arabíu, að par á ströndinni hafi hið pýzka skip „Asturien“ strandað nálægl, lanii, en enskt skip bjargaði skipshöfninni, en parlendir ræningjar ræntu par öllu fémætu úr skipinu er sogt er a.ð hafi numið 3 milliónum kröna virðú Hið pýzka herskip „Colambo“ reyndi að skjóta á ræningjana, en varð frá að hverfa sökum óveðurs og briros. Alþiögi var slitið pann. 26. ágúst. Stjórnarskrármálið var loks samþykkt í e. d. með 6 atkv. gegn 5. og eiga pá nýjar pingkosningar að fara fram að ári. Heimastjórnarmenn n. d., að með- töldum sira Einari á Kirkjubæ, höfðu ritað e. d. áskorun ura að fresta málinu að pessu sinni til samkomulags við stjórnina, en meiri hluti e. d, neitaði pví. E. d., sendi konungi árarp um að sampykkja stjórnarfrv. Hafnarstjórn- armanna, en n. d. sendi ekkert pví- likt ávarp. Heimastjórnarmenu sendu svo á sinn kostnað hæjarfógeta H a n n e s Hafsteinmeð „Ceres“ með ávarp írá peim til lslands ráðgjafa, og var pað hygí'ilega og drengilega. gjört Ávarp um pað írí Heimastjórnar- mönnum, að stjórniu legði fyrir næsta alpmgi ríflegra stjórnarskipnimrfrv. en dr. Yaltýs, féll par með 11 atkv. á móti 11 eptir snarpar umræður. þeirri tillögu gaf séra Einar atkv, sitt, og mátti víst telja hann eptir ráðaneyta- skiptin til flokks HeimastjörnarmanDa. en pá var til allrar ógæfu málið útrætt í n. d. Bankaraálið var sampykkt með peirri stórvægilegu breytingu, að lands- bankinn skyldi standa óhreyfður og hafa söma seðlafjölda í veltu og áður, pó hlutafélagsbankinn kæmist á. Er nu óvíst að hinir dönsku forgöngumenn pess hanka vilji ganga, að pessum kostum, par sem seðlaútgáfuréttur peirra er líka færður ofan í 30 ár. Endurskoðandi landsbaukaus var kosinn cand phil. Jón Jakobsson. Fengu peir Björn Olatsson augna,- læknir og hann sín 17 atkv. hvor, en hhitur Jóns Jakobssonar kom upp við hlu'kesti, Yaraforseti n. d. í fjærveru hins reglulega forseta, varð Sk. Th. við hlutkesti. feir H. porsteinsson og hann, vinirnir, böfðu jöfn atkv. Sýna báðar pessar kosningar, hve jat'nir flokkarmr voru nú á pessu pingi. í þjóðvinafélaginu kaus n. d. Tr. Gunnarsson fyrir forseta og Eirík Briera varaforseta,, en Björn M. Olsen, Jón Jakobssoa og Hannes J>or- steinsson í ritnefnd í stað flokksmanna Yaltýingana, er hana skipuðu. Fjárlögin gengu fram án pess að koma í sameinað ping með litlum breytingum. Tekjuhallinn er áætlaður 133,000 kr. Prestkosningin í Laufásprestakalli fór pannig. að síra Björn Bjarnarson, er verið hafði aðstoðarprestur hjá tengdaföður síuum, hlaut öll atkvæði nema 2, er síra Arni Jónsson fékk. Síra Eyjólfur K. Eyjölfsson fékk ekkert atkvæði. Sira Matth. Jochumssyni og konu hans, er verið hafa syðra í snmar, héldu Reykvíkiagar fjölmenna veizlu að skilnaði. Bæjarbruni. ]?anu 4. p. m. brann bærinn á Litla- Eynrrlandi við Akur- eyri og 150 hestar af töðu á svip- stundu. T í ð a r f a r hefir nú síðustu dagana verið fremur kalt, en á Æ g i d i u s m e s s u og dagana par I á eptir var inndælasta veður, er að gamallra manna trú á að boða gott ’naust. E i s k a f 1 i fremur tregur og langt sóttur Síldarafl i alltaf á Suðurfjörð- urn. „H e i m d a 11 u r“ Captain Hov- gaard, kom hér að kveldi 2. p. m. og för daginn eptir. pað kvað nú hafa tekizt Ciptain Hovgaard með hinu lofsverða eptirliti sínu og árvekni að hepta að mestu hinn hneyxlanlega kaupskap við Trawlarana, sem mest hefir verið lagður oss ísleudingum út til svívirðu erlendis. A hann par fyrir góða pökk skilið, sem annan dugnað sinn í sumar hér heima. 11 í a n a. Captain Haumer, kom hér 5. p. m. og íór héðan alfarinn 8. p. m. „Laura“ Captain Aasberg kom liér 6. p. m. og fór daginn ep tir. Með skipinu var mesti a.ragrúi af farpeg,jum; par á meðal aipíngismenn sýslunnar, sýslum. Jóh. Jóhannesson. og prófastur Einar Jónsson. Sýslumaður Axel Tulinius mun in fa verið með ,,Hólum“ en Guttormur Yigfússon farið landveg heiin til sín. „E g i 11,“ skipstjóri Houeland, kom hitigað 7. p. ra. frá útlöndum. „A Asgeirsso n,“ flutoingsskip stórkaupm. Asgeirs kom hingað 8. p. m. og fór snemma í gær. Y eiziu héldu peir I. M. Hansen, ! Kristján læknir Kristjánrson og nokkrir aðrir bæjarmenn pingmönnum vorum á „Hótel Seyðisfjörd“ að kveldi p. 7. p. m. Til tíe Ðöve. En rig Dame, som er bleven helbredet for Dövhed og Oresosen ved Hjælp af Dr. Nicholsons kunstiee Trommehinder, har skænket hans Institut 20,000 Kr., for at fattige Döve, som ikke kunne kjöbe disse Trom- mehinder, kunne faa dem uden Betaling. Skriv til: Institnt „Longcott“ Gun- nershury London, W., England. Verzlan ANDR. RASMUSSBNS kaupir sláturfé og fé á fæti gegn peningum og vörnm. — Miklar birgðir til af alskonar vörum. Lauritz Kliiver Bergen besorger solgt alle mulige Slags Islandsvarer til hoieste Priser. Contant Opgjor. 1131!?" Atvinna fæst við barnakenslu á Bóravinsstaðaeyri í Seyðisfirði frá 1. nóv. til 30. apríl. Umsækendur snúi sér til undirskrifaðs. Dvergasteini, 2. septbr. 1901. Bjorn í’orláksson. „Hank hinn unga“ raá panta hjá verzlunarm. Jóni A. Ólafssyni á Vestdalseyri. Islenzk mnhoðsverzlun kaupir og selur vörur einungis fyrir kaupmenn. Jakob Gunnlögsson, Niels Juelsgade 14 Kjöbenbavn. K,' 88 1’ Europe“ fvrst, og skal svo fiuna yður; ef péf víljíð svo veí gjöra að koma pángað?“ get kornið pangað í snma mund og pér, sagði Melton og fór svo að aðgæta pá fai'pega nákvæmlega, er ætluðu að halda áfram yfir Sundið. pá, Eortescue hafði komið peirn mæðgurn fyrir á gistihöllinni fór hann niður til pess að hitta Melton, sera kom strax. „Við skulum setja okkur hérna í krókinu,“ sagði hann. Eg er mjög forvitinn eptir að fá að heyra pá fregn, er Volborth kunningi okkar vildi hvorki skrifa mér eða senda mér hraðskeyti um. Fortescue sagði nú Melt m í fáum orðum frá helvélinni, og hvar Delaval hefði skilið sig við hana, en pagði yfir makki peirra furstinnu Palitziu c-g Dnbrowski og fáleik peim, er var á milli Ilmu og Boris, pví Yolborth hafði ekki heðið hann fyrir pað. Pyrst varð Melton mjög áhyggjufullur, síðan sagði hann fokvondur: „Fjárinn hafi varasemi pessara Rússa. J>ví gat nú ekkj Yolborth, sem í rauninni er einhver ágætastur peirra, sent mér hraðskeyti um petta áður en pað var um seinan,“ „lím seinan?“ hrópaði nú Fortescue. „Eg vona pó, að Delaval sé ekkí genginn úr greipum yðar?“ ,,Ekki alveg“- En eg lofaði honum að fara — fyrir nokkrar upplýsingar, er eg hólt að okkur gæti komið að haldi — en eptir peim fregnum, er pér flytjið mér, er rcér nær að halda, að pær reynist einskis virði og að einasti arfur eptir prælbeinið sé lykillinn að villuletri, sem eg hefi ekkert gagn af.“ „Hafið pér lykilinn að villuletri hans? pað getur kornið sér mjög ve), herra Melotn,“ hrópaði Eortcscue mjög áuægjulega.“ Eg er ekki forvitinn, en mér pætti vænt um að fá að heyra pað sem pér getið sagt öðrum frá. Gjörið svo vel að taka yður hér hita með mér.“ 85 aptur að Breslau og hátiðarhaldinu par. En pó gekk fyrst fram af henni, er Fortescue sagði: , „Heimsóknin hefði farið öll npp á hið ákjósanlegasta, hefði eigi komið eitt óhappa atvik fyrir — „En hvað var pað?“ ssgði furstinnan í bliðum málróm. „I>að lék grunur á pví, að einn af foringjunum 1 lífverði keisar- ans væri í einhverju makki við Nihilista og njósnaði fyrir pá um ferðalag keisarans," svaraði Fortescue blátt áfrara, er fékk Lauru mikillar hræðslu, en hún gat eigi annað en varað hann við með að stíga á fót honum, sem hann pó gaf sig ekkert að, en horfði aðeins á furstinnuna. „fó held eg, að petta hafi aðeins verið orðasveimur“ sagði liann, „pó eigi sé vant að rjúka, nema eldur sé undir“. l>að varð' nú pögn, en Fortescue hevrði pó, að furstinnan lamdi stígvélahælnum í gólfið, en að öðru leyti bar ekkert á pví, að petta mál kæmi henni nokkuð við, og sagði húu loks ofboð rólega: „Eg pekki flesta foringjana í lífverðinum. En hvað hét sá, er grunaður var?“ „Fyrirgefið mér, en pað get eg eigi sagt yður,“ svaraði Fortescue „J>að var óbirt enn alpýðu.“ Lauru létti við petta svar: „þetta var víst allt klókindabragð af Fortescue, sem sjálfsagt hefir einhvern tilgaug með pQ3su samtali, pví annars hefði hann ekki faiið að bæta hér við ósannindum.“ „Hefir pessi grunsemd bakað hinum grunaða pegar angelsi?“ spurði furstínnan nú áhyggjulaus. „Ekki heyrði eg pess getið að nokkur af varðliðsforingjunum væri settur í höpt og petta er máskc tómur tilbúningur,“ svaraði Fortescue. Laúra var nú moira og meir hissa, en furstinuan lét ekkert á sér bera. Hún horfði stundarkorn út um gluggann og fór að skrafa, við frú Metcalí um pað hvað maturinn væri góður á „Grand“ höteli, par til pau nálguðust járnbrautirstöðvarnar við Boves og var paðan fjórðungsstundarferð til Amiens. Nú hallaði íurstinnan sér aptur 5 liægindið, tók óskrifað blað upp úr innri vasa sínum og fór að rita eitthvað á pað með ritblýi

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.