Austri - 10.09.1901, Síða 4

Austri - 10.09.1901, Síða 4
NR. 33 A U S T R I. 114 TTJBORG 0L frá hina stóra ölgerðarhúsi Tuborg Fabrikker í Khöfn er alþekkt svo som hin bragðbezta og nœringarmrsÍM bjór- tegund og lieldur sér afbragðsvel. TTJBÖRG 0L, sem heíir hlotið mestan orðstír hvervetna, par sem >að hefir verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af pví seljast 50,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve miklar mætur almenningur hefir á pví. TTJBORG 0L fæst nærn því alstaðar á íslandi og ættu allir bjórneyt- endur að kaupa pað. en Aalgaards Ullarverksmiðjur vefa margbreyttari, fastari, og fallegri dúka úr íslenzkri ull nokkrar aðrar verksmiðjur í Norvegi, enda hafa alltaf hlotið fPIP' hæstu Yerðlaun *^||fg á hverri sýníngu. N O BD MENN sjálfir álíta Aalgaards ullarverksmiðjur langbeztar af öllum samskonar verksmiðjum par í landi. A ltíLANDI eru Aalgaards uilarverksmiðjur orðnar lang-útbreiddastar og fer álit og viðskipti peirra vaxandi árlega. AALQiAABD S U L L iE V EB K S M1Ð J V B hafa byggt sérstak vefnaðarhús fyrir íslenzka ull, og er afgreiðsla paðan langtum fljótari en frá nokkurri annari verksmiðju. V E B Ð L 1 8 T AB sendast ókeypis, og sýnishorn af vefnaðinum er hægt að skoða hjá umboðsmönnum. SENDIÐ p VÍ ULL YDAB til umboðsmanna verksmiðjunnar, sem eru: í Reykjavík herra kaupm. Ben. S. þórjirinsson, á Akranesi B o r ð e y r i B 1 ö n d u ó s Sauðárkrók Akur eyri Húsaví k J>órshöfn E skifir ði Eáskrúðsfir ði Djúpavog Hornafirði búfræðingur Arni Ó Thorlacius, verzlunarmaður Guðm. Theodorsson, J>órður Guðmundsson þorkellshóli, verzluDarmaður Pétur Pétursson, verzlunarma*ur M. B. Blöndal, Aðalsteinn Kristjánsson, verzlunarmaður Jón Jónsson, úrsmiður Jón Hermannsson, ljósmyndari Asgr. Yigfússon, Búðum, verzlunarmaður PállH. Gíslason, hreppstj óri J> o r 1. J ó n s s o n, Hólum. eða aðalumboðsmannsins Eyj. Jónssonar Seyðisfirði. Nýir umboðsmenn í Vestmanneyjum, Stykkishólmi, Isafirði og Yonafiriði verða teknir með góðum kjörum. MAGAVEIKI. Eg hefi um langan tíma pjáðst af magaveiki, sem rændi mig öllum svefni, Eg viðhafði mér til heilsubótar ýmis- leg meðöl, en batnaði eigi af peim. En nú, er eg hefi notað Kína-lífs- Elixiriun frá herra Waldemar Peteisen í Friðrikshöfh í nokkrar vikur, pá hefir mér batnað svo vel að eg pet sagt, að eg megi nú heita orðinn albata. J>að er mér pví sönn ánægja að ráðleggja öðrum, sem pjást af lík- um sjúkdómi, að nota petta ágæta heilsubótarmeðal. Jóhannes Sveinsson. Keykjavík. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestuin kaupmönnum á íslandi án nokkurrar tollhækkunar og kostar pví eins og áður aðeins 1 kr. 50 aura flaskan. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að Y. P ~AT~ standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark. Tvævetur kvíga af bezta kyni er til sölu. Kitstjóri vísar á seljandann. Engin verðhækkun á Kína-lífs-clixír. {>6 nú só tollur lagður a hana. Mér hefir verið tjáð pað, að nokkr- ir kaupendur að Kína-lífs-elixir min- um hafi orðið að borga Elixirinn með hærra verði eptir að tollurinn var lagður á hanu á íslandi. Eg skal p^ss vegna leyfa mér að geta pess, að kaupmenn fá Elixirinn framvegis með sama verði og áður, og að útsöluprísi :n á Elixirnum er öbreytt- ur, 1 króna og 50 aurar fyrir flöskuna, eins og stendnr á ein- kunnarmiðanum. Eg bið menn pví að láta mig vita af pvi, ef nokkur kaupmaður tekur meira en petta fyrir Elixirinn, par pað er óieyfilegt og mun verða leiðrétt. Hinn góði gamli Kína- 1 í v s - e ] i x i r verður framvegis til útsöle á forðabúri mínu á Fáskruðs- firði, og fæst líka b e i n a 1 e i ð f'rá stórkaupmanni T h o r E. Tulinius. Ernst Reinh Voigt. Markneutirchen No. 640, hefir til sölu allskonar hljó|færi, hin heztu og ðdýrustu. Verðiisti sendist ókeypis, peim sem óslca. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede, almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Varer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjpben- '>avn, modtager Anmeláelser omBrand- i’orsikring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí I899 . Carl D. Tulinius. Waldemar Petersen Friðrikshöfn Skrifstofa og forðabúr Nyvei 16 Kjöbenhavn Y. Tii gamle og unge Mæird| anbefales paa det bedste det nyliggl i betydelig udvidet Udgave udkomneS Skrift af Med.-B.aad Dr. Múller om et forstyrret Nerve- og Sexual-System og om dets radikale Helbredelse. Priis incl. Forsendelse i. Kon- volut 1 kr. i Frimærker. Curt Röber, Braunschweig. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Oand. phil. Skapti Jósepsson, Prentsmiðja porsteins J. G. SJcaptasonar. 86 í gullumgjörð, og hafði hún rétt lokið pvi, er eimreiðin hægði ferð- ina við Amiens, er var eini biðstaðurinn á leiðinni, og leit hún nú á Fortescne, sem var að spauga við Lauru eins og ekkert væri um að vera, og var auðséð, að furstinnan hélt pauvera einfeldninga, sem Fortescue einmitt vildi: „pið hafið mínir elskulegu Englendingar, verið svo vinsamlegir við mig, að eg dirfist að biðja yður, herra minn, um að sýna mér ennpá eÍDa greiðasemi," sagði hún „Eg hefi skrifað hér hraðskeyti, er mig langar til að senda viðskiptavinum mínum í Kaupmannahöfn, ef eg mætti biðja yður svo vel gjöra að koma pvi á framfæri hér á járnbrautarstöðvunum. J>essi viðbjóðslegi rússneski leynilögreglupjónn hefir gjört mig smeyka við að fara út á pallinn. Hann gæti hafa náð í lestina og komzit með henni.“ Fortescue kvaðst reiðubúinn og hún fékk honum braðskeytið með peningum undir pað. Jægar eimlestin nam staðar, fór hann út úr vagninum, en hún kallaði pá í hann: „Kunnið pér rússnesku, herra minn?“ spurði hún. — „Fyrst svo er ekki, pá er bezt að eg ieiðbeini yður. Eg hefi skrifað utanáskriptina á frakknesku, en ef pór verðið spurðir, pá svarið pér pví, að hraðtkeytið sjálft sé á rússnesku. Svo var pa? ekki meira.“ Fortescue leit ekki á hraðskeytið fyrr en hann var kominn í hvarf við vagninn og inn á hraðskeyta stofuna, en við að líta á pað, flautaði bann lágt, og sagði við sjálfan sig: „J>að er tvennt ölíkt, að kunna rússnesku, og að sjá pað, að petta er ekki rússneska.“ Utan" skriptin hljóðaði pannig: „A. M. Serjow, poste restante Kaupmannahöfn.11 En orðin í hraðskeytinu líktust ekki neinu Norðurálfu tungumáli ög var auðséð að hraðskeytið var ritað með villuletri. Hraðskeytið var stutt, og pareð eimreiðin stóð 20 mínútur við í Amiens, pá hafði Fortescue góðan tíma til að taka eptirrit af pví. „Mér væri mikil forvitni á að fá að vita hvaða svikabrall hér býr undir pessu skeyti,“ hugsaði hann um leið og hann fékk hraðrit- 87 aranum afskriptina, en stakk frumritinu í vasabók sína. „E11 eg gat eigi stöðvað hraðskeytið. J>ví pað hefði styggt fúlmennin frá peirri gildru, er Volbortú hefir lagt fyrir pá “ J>á er hann kom aptur inn í vagninn, pakkaði furstinnan honum innilega fyrir greiðviknina, og fór svo að tala við Lauru um dýraveiðar á Skotlandi, og var mjög forvitin í að fá að vita við hvað Bússakeisari, — er hún kvaðst vera svo holl — mundi aðhafast á Skotlandi. „Hann fer líklega á dýraveiðar með ótal pjóna í hælunum með stóla, aukabyssur og konjakstárið, eins og pe3sir auðmenn frá Suður- Afríku eru nú farnir að tíðka og koma svo heim tómhentir að kvöldi,“ sagði Laura. „Laura!“ hrcpaði frú Metcalf leið, „J>ú gleymir, að pú talar um keisara Palitzin furstinnu, og pað svona ósæmilega.“ En furstinnan brosti við Lauru og spurði nú svo ýtarlega um, hvernig pvílíkar stórhöfðingja dýraveiðar færu fram hjá peim á Skotlandi, að Fortescue hét pví, að dýraveiðafylgd keisarans skyldi valin með mestu aðgætni. J>au ræddu enn um dýraveið.ir, pá er pau kom 1 að efri járnbrautar stöðinni í Boulogne og par fékk Fortescue að vita, að furstinuan ætlaði ekki að halda viðstöðulaust ferðinni áfra m yfir Sundið, pví hún kvaddi parna „sína kæru Englendinga,“ meinti náttúrlega „sína kæru einfeldninga,“ og fór út úr vagninum. Að tíu mínútum liðnum hélt eimreiðin áfram ofan að hafnar- stöðinni, en par pverneitaði frú Metcalf að halda áfram yfir Sundið í pvílíkum ósjó og ofviðri, pareð hún væri sjóveik og hlytu pau að verða parna í nótt til pess er veðrið lægði. En er Fortescue var að senda farangur peirra til gistihallarinnar var sagt við hlið hans: „Svo pér ætlið pá ekki yfir um Sundið í dag herra minn.“ Er hann snéri sér við, var par kominn Melton, er hann hafði ekki fyrr getað komið auga á. „Nei, og pví höfurn við nægan tíma fyrir okkur,“ svaraðj hann. „En eg verð að koma konum pessum upp á „Hotel de

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.