Austri - 12.11.1901, Page 1

Austri - 12.11.1901, Page 1
«1 XI. AR Seyðisfirði, 12. nóvember 1901. TTR. 41 Koniaúi 3íi2blað d min. eð t 42 arkir minnst til ncasia nýárs\ ’costar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagi 1• júlí. Uppsögm skri/ieg hrjuim víð árambt. Ógild nema kom- in st til r'ttsbj. fyrir 1. o?WÓ- ber. Innl avgl. 10 enera ttnan, efia 70 a. kmr dcUhe og háhfti ÍMji-fsm á í. slðu. Biðjið ætíð nm OttoMonsteds d a n s k a s in j 0 r 1 í k i, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta i Danmörku, og býr til óefað Mna beztu vöru og ödýrustu í samanburði við gæðin. Fæst hjá kanpmönnum. Kommissionsforr etnin g. Vi tiilade os höfligst at bringe til D’Herrer Kjöbmæcds Kurdshab, at vi have etableret os som Kommissions Agenter for Færöerne & Island. Vi have förste Klasses Forbin- delser saavel her i Landet sompaa Continentet for Salg af Færöiske og Islandske Produkter. De Ordres der maatte blive os betroede, xeffectueres til laveste Markedspriser. Til stabile Kjöbmænd gives en kortere eller længere Kredit. Dansk Korrespondance. Ærbödigst Anderson Brothers, 15 Robinson ítow Hull. líokkur orð um 1 Olafsdalsskólann. -—o— Einsog öllum er kunnugt, hefir verið haft við orð að leggja Ólafsdalsskólann niður. Saga inálsins er pessi: pegar Torfi byrjaði sitt skólahald 1880, pá gjörði hann pað fyrst npp á eigin spítur með litlum tilstyrk af opinberu fé. Hann átti parafleiðandi skólann sjálfur og á ennpá, aðeins hefir hann fengið lán hjá Vesturamtinu til að byggja skólahús og hefir amtið Ólafsdalsskólann að veði. Smásaman óx pað fé sem lagt var til skólans, svo að Torfi fékk laun fyrir starfa sinn, er síðan 1884 hafa verið 800 kr. og ernfremur 350 kr. til aðstoðar- kennara. Að öðru leyti hefir Torfi orðið að standa straum af skólanum sjálfur. Nú síðustu árin hefir Torfi verið í fjárpröng. Hann hauð pví amtsráði Vesturamtsins að kanpa skólann, en amtsráðið hafnaði pví boði á fundi sínum 1898. Torfi sneri sér pá til pingsins 1899 en pingið vildi pá ekkert sinna málinu. A amtsráðsíundi 1901 færði amtsráðið sig pað upp á skaptið, að pað sampykkti að ganga að veðinu og leggja skólann niður. pinginu í sumar pótti petta pó heldur langt farið, og veitti 10,000 kr. til Vestur- amtsins svo framt pað kaupi skólann af Torfa. p>að var pví eðlih gt, að á Búnaðar- pinginu í sumar kæmi fram í'yrirspurn til amtsráðsins í Vesturamtinu um hverjar horfur væru á máli pessu. J>essu svaraði amtmaður á pá leið, að eptir undirtektum úr mörgum sýsl- um væri líklegt að málið hefði góðau framgang, og eptir atvikum var pað svar tekið fullnægjandi í bráðina. Við nánari aðgæzlu hefir nú amt- maður fundið, að pað eru aðeins 3 sý-slur af 8, sem víst er um að séu málinu fylgjandi. Enn sem komið er, er p?í alveg óvíst hvernig pessu velferðaimáli pjóð- arinnar reiðir af; jafnvel pó pað sé sennilegt, að amtsráðið gangi að pess< um kostum, par sem ekki getur fram- ar verið um nokkra peningaáhætta fyrir amtsráðið að ræða. Torfi bauðst til að selja Ólafsdal með jörðunum Múla og Belgsdal, húsrm og áhöfn allri fyrir virðingarverð 44 púsund krónur; og sést ekki að pað hafi pótt of dýrt. Með pví að veita Vesturamtinu hina umræddu upphæð, virðist pingið hafa ætlað sér að herða á amtsráðiau með að kaupa skólann, en mjög vanséð að pað komi að gagni. l»ví hefir vanalega verið haldið fram af mótstöðumönnum skólans, að Ólafs- dalur væri slæm jörð, skólinn illa settur ogpvíætti hann aðleggjast niður. En bingað til hefir petta ekki komið að gjaldi, og er pó skólinn nú pegar orðinn 20 ára og hefir ailt til pessa dags veitt fullkomnari verklega kennslu en nokkur hinna skólanna, og ennpá mun ærið að starfa. Mér finnst pingið i surnar hafa farið heidur skammt í pessu máli; pví var innanhandar, úr pví pað vildi láta skólanu halda áiram, að veita Torfa sjálfum féð svo framt amtið hafnaði pví á ný að taka skólann að sér. En pað er einsog pingið sé ,svo undur sparsamt og aðgætið pegar verið er að ræða um fjárveitingar til peirra, sem mest og bezt berjast fyrir pví að efla landbúnaðinn. f>ó pingið hefði veitt Torfa sjálfum 10,000 kr., pá er pað ekki neina 500 kr. launaviðbót á áii til Torfa fyrir pau 20 ár sem haun pegar hefir veitt skólanum forstöðu, eða samskonar upphæð og bætt var við sýslummninn í Suður-Múlasýslu um alla ókomna tíð, og með pessum við- auka hefðu laun Torfa aldrei farið fram úr 1300 kr. eða sem svara '/3 af launum nefnds sýslumanns og tölu- vert lægra en laun forstöðumanns Eiðaskólans. fingið hefði pví á eng- an hátt purft að fyrirverða sig fyrir pessa íjárveitingu. Hvernig sem fer, pá er nauðsynlegt að athuga hvað gjöra skuli, ef amtsráð Yesturamtsins heldur pví föstu að leggja skólann niður, pví slíkt má með engu móti eiga sér stað. Eyrst og fremst er pað pjóðársmán að leggja niður pann skóla sem mest gott hef- u r getað látið af sér leiða. í annan stað má hann sízt missast nú pegár Hólaskóli hefir lagt niður verklegu kennsluna, en síðast en ekki sízt er pað, að vér höfum ekki ráð á pví að láta Torfa setjast í helgan stein og hætta að fræða pá af hinni uppvax- andi kynslóð, sem helst finna köllun hjá sér til að stunda jarðyrkju. p>að er satt, Torfi er búinn að kenna oss margt og mikjð, og áhrif hans eru nú auðsæ víðast hvar á landinu, en endist honum líf og heilsa, á liann óefað eptir að i'ræða oss um ýmislegt sem til framfara horfir fyrir land- búnaðinn, en pað hefur nú sýnt sig að aðalframíör pjóðar vorrar er bundin við framfarir í landbúnaði. Eiski- veiðar krÍDgum land eru alt of mikið alpjóða eign til pess að vér getum byggt framtíð vora á peim. Yér ættum pví miklu fremur að efla skólann svo mjög í höndum Torfa að hann fái sem bezt staðizt, pau ár sem hann fær notið pess að hafa - Torfa fyrir forstöðumann. Eg vil ekki taka of djúpt í árina, en vil segja svo mikið, að pó pingið hefði veitt Torfa sjálfum 10,000 kr. og hækkað laun hans upp í 2000 kr., pá er pað alls ekki meir en hæfilegt hefði verið, og mundi petta hafa orðið Torfa nota- drýgri styrkur en pó amtið sé pvingað til að kaupa skólastofnunina sér pvert um geð. En hvað..sem öllu pessu líður, pá má skólinn ekki leggjast niður; ef al.lt um prýtur og hvorki amtið, pingið, né búnaðarfélag landsins sjá sér fært að rétta skólanum pá hjálparhönd sem með parf, pá verðum vér heldur að mynda hlutafélag og safna nægu fé til að kaupa skólann; beini eg par máli mínu helst til hinna íslenzku bænda. Einnast ekki í landinu 340 bændur, er séu færir um og hafi vilja til að kauj a 100 kr. hlutabréf til pess með pví að halda skðlanum uppi? Eg geng að pví sem gefnn, að ef slíkt félag væri myndað, pá mundi landssjóður leggja fram 10,000 kr. pær er nú eru hcitnar Yesturamtinu. Ef hluthafar lofuðu fé pessu að standa vaxtalausu meðan Torfi lifði og stjórnaði skólan- um, pá yrði petta sá bezti styrkur sem hann gæti fengið. Yopnafirði, 27. okt. 1901. Jón Jónsson, læknir. Ferðasöguagrip. Eptir Friðbjorn Bjarnarson á Grýtubakka. —o— Niðurl. |>etta látlausa drif er allan d.aginn svo að segja eins; pó slotar vitund á milli og hefir skipið sig pá ofurlítið áfram. Kl. 12 er farið fram hjá ejmni Man, og nú er ekki eptir nema svo sem 8 kl. st. ferð í góðu veðri. — Ecnna dag drepast alls 18 kindur pangað til kl. 8 um kvöldið. og megn- aði enginn mannleg stoð að firra, pær dauða. Milli kl. 1—2 kom brotsjór á kinnung stjórborða og mölvaði iremstu réttina peim megin, sleit kaðla, sem framlúku hleratmir vóru bundnir með og senti peim ofauí lúkugatið. Var pað alveg œerkilegt, að peir skyldu ekki drepa margt af fé, sem undir var niður á botni skipsins, en en0a kind sakaði, og við réttina, sem sem brotnaði, var strax gert, pó illt væri að vinna að pví. — Kl. 7 um kvöldið sjáum við vita á Wales. Er nú farinn að smækka sjórinD, en drifið er hið sania. Skipið vinnur pó vel á nú. Kl. rúmlega 8 sjáum við lóssskipið í talsverðri fjær- lægð og nálgaðist pað okkur óðum, allt logandi í ljösum. KI. rétt um 9 kom lóssinn um borð. og urðu víst aliir honum fegnir. Erum við nú 49 kvartmílur frá Liverpooi, pá er haín- sögumaðurinn tekur við stjórninui, og einmitt vika síðan leyst var frá Sval- barðseyri. Strax og lóssinn var tekinn við stjórninni, var gerð gagngerð leit um allt skipið. Fundum við pá 22 kiudur dauðar, sem drepizt hafa frá pví kl, 6 og til kl. 1L — En allt gengur nú samt vel, að pví er skipið snertir, pví pótt drif só á móti, pá er svo að segja ongin kvika. við erum komnir í svo grunnan sjó’ En dagurinn sem liðinn er. er sá leiðin- legasti dagur sem eg hefi lifað, næst 20. sept. í fyrra haust, pá er „Bear* • var að botnveltast fyrir sunnan ís- | land. Kl. 3ll2 er lagzt í ánni Mersoy. — * Kl. 6 ætlum við að fara að bólverkinu 1 en er vér komum pangað, liggur engin | ráðstöfun fyrir, til pess að taka á \ móti okkur og annað skip búið að fastsetja plássið. þetta var okkar : seinasti sk llur. Ekki um annað að í, gera, en leggjast aptur 1 ánni. f>að - er svo segja að blæjalogn og brénn-

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.