Austri - 12.11.1901, Side 2
NR 41
A U S T R I.
388
andi hiti. Hitamökkurinn upp af
fénu. er eins og reykur úr kolagröf,
Allir standa sem steini lostnir. —
Eg kaupi mér menn yfir til Liverpool
sem komu róandi fram hjá skipinu;
hleyp eins og eg get mest beint á
hraðskeytastöð og sendi Zöllner hrað-
frett og sömul. símritaði eg til
„Houlder Brothers“ sem eru „Mægl-
arar“ hans í L’verpool, um hvernig
ástandið sé. — Að pví búnu fór eg
strax til baka um borð í „Erithjóf“,
en pá vóru sannarlega mínúturnar
lengi að líða.
Kl. að ganga 9 komst pó skipið að
bólverki og var ekki nema um 2 tíma
verið að reka allt féð úr skipinu.
Hefi eg orðið peirri stuDdu fegnastur
að sjá aumingja blessaðar skepnurnar
sleppa á land. Komu pá fyrir um
leið og féð var rekið úr skipinu alls
32 kindur, flestar dauðar og aðrar
alveg að drepast, sem slátrarar strax
töku í sína umsjón og sem verða að
meira og minna verði. Alls hafa
pví farizt af farminum milli 3—4%.
£á er féð kemur í land, er pað
rekið í stórar réttir. par sem fer
sérlega vel um pað. Fyrst er pað
svo látið jafna sig dálitla stund, pá
er pví gefið hey á tvo vegu í hvorri
rétt og svo eptir dálítinn tima kemur
rennaDdi vatn í stokk, sem er alveg
meðfram einni hliðinni, og pá fyrst
verður nú handagangur í öskjunni. —
Hleypur pað svo ýmist að heyinu eða
vatninu, eða fleygir sér niður í hálm
og heyrusl, sem er á gólfinu, eins og
pá er við háttum í mjúka sæng. Er
pað með öllu óskiljanlegt, pá er féð
er orðið svona fjarskalega sárpjáð og
pjakað, hversu undranlega fljótt pað
tekur við sér og verður með öllu svo
að segja ópekkjanlegt fyrir sömu
skepnur. Hirðing á pví og aðbúð í
pessum réttum er öll í bezta lagi, og
menn yfir pví nótt og dag. —
J>á er féð er búið að eta og drekka
eins og pað lystir og hvíla síg vel á
eptir, er farið að aðgreina pað eptir
merkjum, og svo eru teknar frá pær
kindur, sem er slátrað sér, og öll
viktin er miðuð við. Horfði eg ein-
iægt á hvernig pessu fram fór.
Að pví búnu er strax byrjað að
slátra og gengur pað fullt eins greið-
lega og hreinlega fyrir sér eins og
hérna heima á landinu okkar. —
Yið komum á laugardag, en á
miðvikudag, pá er eg kom seinast í
slátrunaihúsin, var víst verið að
slátra pví seinasta af pví fé, er
„Erithjof“ kom með; að minnsta
kosti sögðu slátrarirnir svo, og aðeinu
örfáar kindur sá eg af pví, enda voru
pá réttirnar fullar með fé úr
„Hengest,“ er kom á friðjudaginn 1.
okt. til Liverpool.
I pessum sömu fjárhúsabyggingum,
var einnig mrrgt fé frá Ameríku og
víðar að, sem verið var að drepa.
fað fé er a)lt saman kollótt, ljót-
ara, en stærra en okkar fó, miklu
bakfeitara, en aptur innanmagrara.
Kroppar af pví viktuðu frá 70 og
upp undir 100 ensk pund, pá stund
sem eg horfði á viktun peirra.
Strax á laugardagskveld, sama
daginn sem við komum, var slátrað
82 kindum af okkar hóp, sem voru
meira og minna lasnar víst flestar, og
svo var haldið áfram nótt og
dag. —
J!Æeðalvikt á kjöti Knupfélags Sval-
barðseyrar var 46,31 Ibs, á kropp og
á fé fingeyinga 50,24. Kjötverðið er
534 pence á pundi o: ensku, að fiá-
dregnum 6 d., sem eru „Retourpenge"
til pess, sern kaupir. Eptir pessu get-
ur hver og einn félagsmanna reiknað
út heima hjá sér, hvað kjötið af hans
sauðum gjörir. Gærur, höfuð, oginn-
ýfli — nema nýrmör, sem fylgir kjöt-
í inu — er allt saman verðlaust, og
fylgir með í kaupunum á kjötinu.
Eg hefi pá ekki fleira að segja um
ferð mína til Englands á pessu hausti,
sem með sauni má heita hrakningsför,
pótt ekki líkist neitt peirri í fyrra,
pá er drápust meira en 1900, og frá
10—1200 voru rekin lifandi í sjóinn,
til pess að bjarga skipi og skipshöfn.
Aðeins skal eg geta pess, að „Hengest“,
er flutti næsta fjárfarm af Eyjafirði,
var nærfellt viku til Liverpool, og á
pví skipi drápust fleiri kindur en á
„Frithjof“ — sjálfsagt margt á annað
hundrað, — en töluna veit eg ekki ná-
kvæmlega. Féð úr pví skipi var líka
að sjá miklu ver farið en okkar, pvi
pað fékkst ekki til 'að bragða hey í
réttunum fjöldinn af pví; pað var svo
f örlaust og lémagna.
— Eg gæti haft frá mörgu að segja,
pessa 5 daga sem eg var í Liverpool,
pví margt ber fyrir augun í jafnstórri
borg. en til pess er hvorki tími né
rúm. Eg skal aðeins taka fram, sem
raunar margir íslendingar vita, að
petta er ákaflega mikill verzlunar- og
verksœiðjubær, byggingar stórar, vagna-
skrölt ógurlegt bæði á strætum niðri
og uppi yfir borginni, skipaferð um ána
óvanalega jöfn og stöðug og járnbrauta-
lestir pjótandi fram og aptur. Mann-
fjöldinn er um 950,000; par eru 900
lögreglupjónar, 14 leikhús, shrautbúnir
ístrubelgir og fjöldi — meiraað segja
aragrúi — af berfættum, rifnum og
tánum strákum og stelpum. Sölubúðir,
veitingahús, pósthús, kirkjur, vöru-
geymsluhús og skipakvíar, öllu pessu
ægir saman, en málpræðir liggja eins
og mauravefir á húsapökunum. Um-
ferðin á strætunum er feykileg, hávaði
og skvaldur, og pó finnst manni, pá er
snúist er dag eptir dag innanum pessa
hringiðu, einsog tilbreytingin sé eigin-
lega engin. Andrúmsloptið er slæmt
fyrir kolasvækjuna, sem liggur einsog
martröð yfir borginni, hvenær sem
kyrrt er.
Eg lagði heim á leið frá Liverpool
á miðvikudag, að kvöldi 2. októbers.
Fengum við fyrsta daginn sunnanstorm
talsverðan rétt á eptir okkur, en að
öðru leoti stöðuga norðanstorma og
drif, og stundum nærfelt stórhrið.
Komum við á Seyðisfjörð á priðjudag
kl. um 11 eptir 5 og hálfs sólahrings
ferð.
Rétt utan við minnið á Seyðisfirði,
sýndi vísirinn á lokkhjólinu, að við
höfðum frá Liverpool farið 820 enskar
mílur. Eptir pví ættu að vera 205 m.
danskar eða segjum 207-208 mílur
beint stryk frá Liverpool til Seyðis-
fjarðar.
Heimferðin með „Hólum“ gekk
seint en slysalaust. Yið snerum til
baka norðan við Borgarfjörð og
h eyptum suður á Seyðisfjörð, sem
seinkaði ferð okkar um einu dag. A
Yopnafirði var „Frithjof“ pá. Yar
búið að skipa fram um 800-900 fjár
eú svo varð að hætta sökum kirkju.
Skipstyóri var mjög órólegur yfir pvíhve
seint gengi, enda mun hann ekki hafa
langað til lengur en hann pyrfti að
liggja á peirri höfn. Hún er llka ljót
að sjá. „Frithjof,“ hafði fengið versta
veður upp eins og við og verið nær-
felt viku á leiðinni. A Húsavík var
mikil kvika og á Eyjafirði talsverð.
|>ennan mánuð sem eg hef verið
í burtu. Iiafa gengið stöðugar ógæftir
og samstæð brim. Fiskiafli lítill og
mjðg sjaldan gefið að róa. Slldarafli
sömuleiðis lítill og engir fengið góðan
afla af henni síðan stóra hlaupið í
september. Lítur út fyrir, að vertíð
verði með lang rýrasta móti. Snjór
er falliun talsverður og skepnur víða
hvar meira og minna á gjöf.
l>á er nú ferðisaga mín á enda; en
með yðar leyfi vildi eg enn pá mega
bæta við fáeinum almennum athuga-
semdum. —
Eg gat um pað í grein minni í
„Stefni“ í fyrra, pá er eg lýsti hrakn-
inginum á „Bear“ að útflutningur lif-
andi sauðfjár væri stórt áhættuspil,
og petta í sannleika svo. Yið höfum
fleiri ára reynslu fyrir pyí; að nokkur
hluti fjárins ferst; og pegar kindur
svo tugum skiptir—máske hundruðum-
drepast á skipinu, geta allir meðalagi
skynsamir menn séð í huga sínum,
hvað pað af fénu, sem eptir hjarir,
muni líða mikð. Við megum til að
tryggja okkur útflutning fjárins betur
enn við gerum, bæði með pví að hafa
stærri og hraðskreiðari skip, og með
sameiginlegum sauðaábyrgðai sj óðum
innlendum, eða pá að öðrum kosti að
hætta gjörsamlega við allan útflutning
á lifandi fé. J>að er fullkominn skræl-
ingjaskapur, að senda kindurnar, sem
við lifum á. yfir 200-300 mílna úthaf
á litlum og ferðlausum skipum, sem
engan kraft hafa ef nokkuð blæs á
móti. J>að sýnir okkur sömuleiðis
seinni ára reyrsla, að útflutningur
sauðfjárins okkar hefur gengið miklu
ver og verið áhættumeiri síðan farið
var að brúka litlu skipin sem bæði
geta ómögulega verið eins vel útbúÍD
eins og stóru skipin og sem ekki
komast nema 1/2-3 4 mílu á klukkustund-
unDÍ, kannske stundum steinmarka ekki,
ef péttings drif er á móti, pó pau
geti gert 10 mílur á vökunni eða
máske ÍO^ mílu í blíðasta logni.
Geti pað ekki gengið, að umboðsmaður
okkar Zöllner hafi í förum að haustinu
stærri skip, sem geri að minsta kosti
12 mílur í góðu og hafi góðan krapt
ef á liggur, og við að hinu leytinu
ekki getum sameinast um stóra. hópa
og haft pá til á vissum stöðum, já, pá
segi eg, að við verðum að hætta við
að senda út féð, slátra pví sjálfir
heima, og senda út kroppana, hvað
sem pá tekur við. Við fáum pá sjálfir
að balda gærunni og slátrinu, sem er
ákaflega mikils virði, en nú eiginlega
verðlaust og synd að sjá allan pann
mikla mat sem í slátrinu felst, liggja
á gólfinu á víð og dreif um slátrunar-
húsin í Birkenhead.
Okkar kindur, sem eru vanar svo
miklu frjálsræði á sumrin, og sæmi-
lega góðri húsvist á vetrum, minnsta
kosti víðast hvar, pola ómögulega að
velkjast í sjó 6—7 daga, sjóveikar,
lystarlitlar, vatnslausar og opt og
tíðum i slæmu lopti. Geti sjóferðin
gengið fyrir sér í skaplegu veðri á
41 2— 5’ 2 degi, er von um að allt
slarkist vel af, nema pví meira ólán
- sé samfara, eða féð venju fremur
óhraust. En 6. og 7. sólarhringurinn
lamar alla ^pess krapta og drepur
fleira eða færra af pví. J>á er einn
klukkutími hættu meiri fyrir féð,
heldur enn eitt til tvö dægur framan
af ferðinni. —
Eg skal taka pað fram,? svo pað
valdi ekki misskilningi, að á „Frithjof“
var allur útbúnaður svo góður sem
mögulegt var að hugsa sér, réttirnar
hæfilega stórar, og vel fyrir komið,
vel sterkar, loptsegl góð og stör, og
skipshöfnin öJl samanvaZdir, fyrirtaks
pægilegir og góðir og duglegir menn.
En skipið var og er allt af ferðlítið
og kraptlaust og skipstjórinn ofragur.
„Frithjof“ hefir samt hepnast vel í
sumar að flytja út hesta, og gerði
eina ferð í sumar sem leið á 4 sólar-
hringjum og 6 klst. frá Sauðárkrók
til Kewcastle en fékk pá alla leið
besta sjó veður.
En við getum ekki átt von á
pannig löguðu sjöveðri og stiliingum
að haustinu til. Yærum við peir
menn að geta flutt fé um fardaga
eða Jónsmessuleyti, gætum við búist
við góðu veðri miklu frernur; en svo
miklir menn verðum við — að hætt
er við- aldrei, að minnsta kosti ekki í
störum stíl. Aptur er september
seinni hlutinn vanalega einn hinn
storma mesti mánuður ársins (að
minus) eða svo er pað optast hór við
land og sjálfsagt iðuglega í Atlants-
hafi.
Yar ekki einu sinni stofnað dýra-
verndunarfélag hér á landi eða er pað
dautt alveg? Hefir pað aldrei hug-
ieitt útfiutning lifandi sauðfjár frá
Islandi til Englands? Hvernig ætli
mörgum peim mönnum, sem rita um
meðferð á skepnum og sögur um
skepnurnar í „Lýravininum41 yiði við
ef peir yrðu samíerða sauðskepnum
sem auðsjáanlega og ápreifanlega eru
marga daga í dauðateygjunum og sem
einusinni er ekki ætluð ein teskeið af
vatui til svölunar? Eg er handviss
um áð peir kölluðu pessa meðferð
hið stærsta „I)yrplageri,“ sem hægt
er að hugsa sér.
J>á er enniremur hirðing, meðferð
og umgengni innanum féð á skipinu
sem hefir mikið að segja. Yið verð-
um að senda minnst 2—3—4 duglega
íslendinga með hverju skipi, eptir pví
sem pau eru stór, sem ekki eru
sjóveikar skreimur, en kunna að fara
með féð og hafa áhuga á verki sínu.
Skyldí peim svo vera falin öli umsjón
á fénu dag og nótt og peir hefðu
nægilega menn sér til hjálpar* J>að
má ótrúlega mikið gera fyrir féð og
bjarga margrí kindinni frá kvalafuii-
um dauða, eí vel er á haldið, Sé
þetta ekki gert, parf að vera trygg-
fyrir pví, að enskir fjármenn góðir
sjái um pössuri íjárins á skipiuu. Eg
kynntist í Birkenhead enskum manni,
sem heima á í Newcastle, en er á
hverju hausti með Zöllncr í Liver-
pool til pess, að hafa aðalumsjón
með fénu í réttunum. Hann hefir
tvisvar komið til íslands: í Reykja-
vík og Sauðárkrók, og passað fé fyrir
Zöllner út. Er hann sérlega lipur
við féð og nákvæmur, en par að auki
viðfeldinn og góðlegur maðnr. Eg
pyrði óhræddur að trúa t. d. peirn
manni fyrir heilum fjárfarmi yíir hafið,
auðvitað með fleiri manna tilhjálp.