Austri - 12.11.1901, Side 3
s
NR. 41
A U S T R I.
149
Ef við sendum út sauðfé framvegis,
sem allt útlit er fyrir; vil eg leyfa
mér að biðja öll kaupfélög landsins
að athuga pað, sem eg nú segi:
1. Yið verðum að passa pað eins
og frekast er mögulegt undir öllucn
kringumstæðum, að féð fari svo vel
undirbúíð um borð í skipin sem
unnt er. það má ekki vera preytt,
svangt né pyrst, ekki heldur blautt
eða hrakið, ef mögulegt er að synda
fyrir pau annnes. Hver sú kind, er
fer illa meðfarin um borð, á hvern
hátt sem er, lihr einlægt hörmunga
lífi, eða drepst á leiðinni með harm-
kvælum.
2. feir, sem stjórna rermingu skip-
anna, verða að sjá um, að skipið sé
svo vel útbúið, sem mögulegt er, bæði
að pví er loptsegf og niðurröðun rétt-
anna snertir, og helzt kynna sér vel
alla tilhögun á skipinu, einkum hafi
pað ekki áður flutt fé. Þeir verða
ennfremur að passa að offerma ekki
skipið. Sé ofpröngt í einhverju skipi,
er ómögulegt að ráða á pví bót, en
Terði of rúmt í sumum réttum, pá er
líður á sjóferðina, má æfinlega færa
féð saman.
3. Skipin purfa æfinlega að vera
■vel útbúin með vatn. Eg get pó ekki
búist við. að hægt verði að brynna
fónu, svo sem ákjósanlegt væri, en
margra skepna lífi er pó vissulega
kægt að bjarga með vatni, pegar sjó-
ferðin er erfið og löng. Einungis er
pá afar áríðandi, að engin kind fái
mema lítið í einu.
4. Við megum til að senda með
hverju skipi duglega íslenzka fjármenn
2 eða fieiri eptir atvikum, nema vissa
sé Íyrir pví að enskir fjármenn sjái
um féð á leiðinni, verða peir pó tæp-
degu eins hentugir til að sjá um ís-
lenzkt fé, pví peir pekkja ekki ems
vel og íslendingar eðli pess, liínaðar-
háttu, parfir og hvatir.
5. Yið megum til að hafa stærri
og ferðmeiri skip, sem ekki gugna
undir eins, pótt eitthvað geíi á
bátinn. Verði pað tiltölulega miklu
flýrara og hafi pað einhverjar óyfir-
stíganlegar hindranir í för með sér,
svo að slíktséannaðtveggjaof kostnað-
arsamt fyrir útflutninginn, eða af ein-
hverjum ástæðum óframkvæmanlegt,
já, pá verðum við blátt áfram að
hætta við allan útflutning. Við meg-
um ómögulega sjálfra okkar vegna
og velsæmistilfinningar okkar, leika
okkur að útflutningi sauðfjár eins og
einhverju „Lotteríi,“ pví pað er eins
og nú á stendur, hreinasta „Lykke-
træf“, pá er slíkar ferðir lánast vel,
beint fram skrælingjaskapur, að breyta
ekki eitthvað til, eða að minnsta kosti
reyna pað, Vér getum ekki vænst
pess af skaparanum, að hann gefi
okkur 4—5 daga logn í Atlantshafi á
haustin í septembermánuði. Miklu
fremur getum við búist við stormum og
stórsjó á peim tíma, og 6—7 daga
ferð pola ekki blessaðar skepnurnar.
Við getum meira að segja á pessum
litlu skipum átt von 10 daga ferð
eða meira, pótt aldrei só ákaflega
vont, og pá yrðu pær skepnurnar
sannarlega teljandi, sem af lifðu með
harmkvæium, pótt menn og skip væru
nokkurn veginn vel á sig lcomið.
f etta megum við til að reyna að
bæta, en láta ekki hngur hlaupa á
reiðanum og í pessu efni, sem svo
mörgu öðru „fljóta sofandí að feigðar-
ósi.“
Seyðisfirði, þann 12. nóvember 1901.
T í ð a r f a r er nú að kólna, og lítur
út fyrir að Norðri ætli að hrekja
Suðra af stóli, sem lengi hefir nu
setið hér að völdum með heiðri og
sóma; í gær var nokkur froststormur
og töluverður snjóhraglandi úr lopti,
svo að nokkur snjór er kominn í byggð.
í dag er veður stillt og snjókoma
engin.
Fiskur er víst en töluverður úti
fyrir en gæftir illar.
„M j ö 1 n i r,“ skipstjóri R. End-
resen, kom að norðan hingað p. 7. p.
m. með töluverðan farm, og tók hér
allar haustvörur hjá Gránufélaginu og
mikið af rjúpum o. fl. hjá öðrum
verzlunum, og fór svo héðan nær al-
fermdur 9. p. m. áleiðis til útlanda,
Eyrirlestra hofir David 0d-
lund haldið nú nokkrum sinnum í
bindindishúsinu á Fjarðaröldu og
barnaskólahúsinu á Vestdalseyri, og
hafa peir verið vel sóttir.
í kvöld heldur Gstluud fvrirlestur
í barnaskólahúsinu hér á Vestdalseyri.
Síldarveiði var rcjög lítil á
Eyjafirði, pegar „Mjölnir“ fór paðan,
en útlitið heldur gott.
Mörg skip lágu nú á Eyjafirði og
biðu síldarfarms.
Leiðrétting: Fyrir Höfða-
breicku gaf Sigurður á Brimbergi
4500 kr., en ekki 5500 kr. einsog stóð
í síðasta tbl. Austra.
Til tla Döve. En ;rig'jDame, som
er bleven helbredet for Dövhed og
Oresuscn ved Hjælp af Dr. Nicholsons
kunstige Trommehinder, har skænket
hans Ir. .titut 20,000 Kr., for at fattige
Döve, som ikke kunne kjöbe disse Trom-
mehindor, kunne faa dem uden Betaling.
Skriv til: Institut „Longcott" Gun-
nersbury London, W. England.
T i 1 s ö 1 n
á Eskiflrði:
Skósmíðaverkastæði, (ágæt cylinder-
maskina, og verkfæri að öðru leyti
fyrir 3.)
Næg aðsókn að 3 mönnum.
Enufremur er til sölu gott og
vandað íbúðarhús með 10 herbergjum,
sem stendur á allra hentugasta stað í
Kauptúninu.
Areiðanlegum kaupendum veitist
margra ára afborgun. —
Semja verður um kaupin við und-
irritaðan.
Eskifirði 1. növember 1901.
Anton Jacobsen.
Fineste Skandinavisk
Export Kaffe Surrogat
F. Hjorth & Co
Kjöbenhavnn.
The
Forth British
Ropework Company
Kirkcaldy í Skotlandi
Contractors to H M. Government
búa til: rússneskar og ítalskar
fiskilínur og færi.
Manilla og rússneska kaðla, allt sér-
lega vandað og ódýrt eptir gæðum.
Einka-umboðsmaður fyrir Danmörku
ísland og Færeyjar:
Jakoh Gunalögsson.
Niels Juelsgode 14
Kjöbenhavn K.
Heimsins vönduðustu og ódýrustu
orgel og fortepíanó
fást með verksmiðjuverði beina leið frá
Beethoven Piano & Organ Co.,
- og frá Cormsh & Co., ‘Washmgton,
New Iersey, V. S. A.
Orgel úr hnottré með 5 áttundum
(122 fjöðrum). 13 tónfjölgunum, 2
hnéspöðum, með vönduðum orgelstól
og skóla, kostar í umbúðum ca. 125
krónur (Orgel með sama hljóðmagn
kostar í hnóttréskassa hjá Petersea
& Steenstrup minnst ca. 260 krónur
og lítið eitt minna hjá öðrura orgel-
sölum á Norðurlöndum). Flutnings-
kostnaður frá Ameríku til Kaupmanna-
hafnar er frá 26—40 krónur eptir
verði og pyngd orgelsins. Oll full-
komnari orgel og fortepíano tiltölu-
lega jafn ódýr og öll með 25 ára
ábyrgð.
Allir væntanlegir kaupendur eiga
að snúa sér til undirritaðs. Einka-
fulltrúi félaganna hér á landi:
Pórsteimi Arnljótsson.
Undertegnede Agent for Islands
Östland, for det kongelige octroje-
rede, almindelige Brandassuranc-
Compagni,
for Bygninger, Varer, Effeeter, Krea-
turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjöhen-
’>avn, modtager Anmeldelser omBrand-
l'orsikring; meddeler Oplysnlnger om
Præmier &c. og udsteder Policer.
C. D. Tulinius.
Eskitirði.
112
fröken Metcalf, ug pér getið víst nærri pví í hvaða tilgangí. |>au
flýttu sér svo allt hvað af tók til hennar, en pá bar líka okkur
Kestofski par að.“
„Guð komi til!“ hrópaði Fortescue hræddur upp yfir
sig.
„Já, víst var hún í mikilii hættn, og pið verðið bæði að vera
vör um ykkur, pó eg vænti pess; að við getam eins og i dog,
afstýrt öllu ódæði við að missa aldrei sjónar á peim, pví pau
halda að enginn annai pekki pau hér, en pið fröken Metcalf, og
eg held að pau pessa srundina séu ykkur jafnvel hættulegri en
keisaranum,“ sagði Volborth.
„Já, mig hefir grunað petta,“ sagði Fortescue, og sagði hann
Volborth nú stuttlega frá pví, hvað hefði sannfært hann um að
honum hefði verið veitt eptirför í Lundunum. Volborth blustaði á
hann með peirri ró er samboðin var dularbúningi bans, er loks
gjörði pó út al við polirmæði Fortescue.
„Heyrið mér nú Páll,“ sagði Fortescue, er ekkert beit á vin
hans. „Nú get eg eigi lengur fallist á bið yðar, — pegar hún hættir
lífi Lauru. pvl eigum við ekki að höndla pá af pessum óaldaflokki,
er við höfum bér og gjöra par með enda á glæpafeili peirra. |>ér
purfið ekkert að skipta yður af pví. Eg parf ekki annað en gefa
visbecdingn um pað til Skotland Yards.“
„]pað yrði til pess að eyðileggja allt fyrir okkur,“ svaraði
Volborth. „fað eru einmitt pessir karlar frá Skotland Yard, sem
eg reyni til að verða laus við. J>eir hafa ekki meira vit á
leynilögreglu en svo, að einn peirra, sem mætti okkur fröken
Metcalf, ætlaði að heilsa mér, pó eg hafi stránglega bannað peim
að kannast víð mig. Hér á Englandí, par sem allt kemur í biöðin
og er gjört uppskátt, vildi eg sízt handtaka petta illpýði! En úr
pví við erum héðan komuir, pá snúum við bráðum heimleiðiS; 0g pá
drcgur bráðum að leiksloluim.41
„Alit mitt im petta mál gctur verið yður óviðkomandi, en eg
œtla ekki að hætta lifi Lauru — eins og pér Lobanofs — fyrir
drátt yðar á málinu." svaiaði Eoitescue reiðulega, og var pað í
109
„Góðan dagínn. froken Metcalf. ý>að er mér óvæat ánægja að
hitta yður hérna. Eg átti ekki von á pví fyrr en seinna í dag, Eg
er nefnilega á leiðinni til Blairgeldie til pess að finna vin minn,
herra Fortescue.“
Og parna uppi á hæðinni stóð gamli Winckel og brosti niður
til hennar, á sama búningnum og um nóttina góðu í Breslau, pá
er hann hafði hjálpað mest upp á Lauru. En nú var lítill dökk-
hærður maður með bonum, er hann kallaði Kestofski. En eptir að
hann var horfinn hinumegiu við hæðina, pá staulaðist gamli Winckel
ofan af henni til Lauru.
Laura heilsaði honum vingjarnlega með handabandi, en varð
pó litið á eptir sjúkrastólnum, er ekið var burtu. en sem gamli
Winckel virtist engar gætur gefa að.
„Hvernig liður yður nú herra Winckel?“ sagði hún. „Mér er
sönn ánægja að hitta yður hérna, pó eg verði að játa, að eg átti
sízt von á yður. jpér jkomið mér ætíð til hjálpar, er mér liggur
mest í !. bjólhestur, mnn hefur bilað.“
„Æ! er hann brotinu?“ spurði herra Winckel.
„Já, báðir hringirnir eru í sundur og eg verð að teyma hann
heim.“
„fetta er leitt. En pó hjólhesturinn sé biiaður, pá er samt
eigi hið versta skeð“ svaraði herra Winckel, og gaf pað Laurugrun
um, að hÍDgaðkoma hans var eigi tilviljun ein. „Sjáið pér hvað
gömlu, skörpu glyrnurnar hafa fundið,“ bætti hann við.
Og í pví gekk hann svosem tuttugu skref til baka og laut fyrst
öðru megin ofan að veginum og svo hinumegin og kom svo og drö
eptir sér eitthvað er hann vafði upp á göngunni.
„fetta óhapp yðar er eigi ósjálfrátt,“ sagði hann rajög alvar-
iegur. „Guði sé lof fyrir að eg kom nógu snemma hingað.“ Og um
leið tök Laura eptir pví, að honum varð litið á eptir sjúkrastólnum
og pví fólki, er par fylgdi með.
„þekkið pér pessa náunga, herra, Winckel?“ spurði hún fljótlega.
„Eg pekki pá á verkum peirra. Farið pér opt pennau veg á hjólhesti
yðar? spurði liann grunsemdarlega.
„Eg h eh síðustu víkuna riðið hér um nálega á sama tíma á hverjuia