Austri - 17.12.1901, Blaðsíða 2

Austri - 17.12.1901, Blaðsíða 2
NR 45 A U S T R I 164 úr garði Einars Helgasonar(!!) Eptir pennan vísdóm settist karl niður. Eélagar Bjarnar sáu að ekki vóru einhlít gögn hans pó vel hefði honum sagzt og fóru prír af stað til pess að liðsinna honum. — Tilpiifamestur var Hjálmar Sigurðsson. Hann „talaði upp“ flesta fundarmenn, svo að nálega töluðu allir meðan hann talaði. — f ótti sumura miður fara á pví og báðu Hjálmar að setjast, en ekki varð hann við peim tilmælum fyr en pau komu frá fundarstjóra sjálfum. í»á hætti haun og gekk af fundi. Indriði Einarsson lét pað helzt til sín heyrast, aðborgun láns væri sama sem tap peirrar upp- h æ ð ar, sem borgað væri af skuldu- naut. Fékkst hann ekki til að kannast við, að s k u 1 d i n, sem væri „negatív“ eign, minnkaði pá að sama skapi. — Nei, hann var ekki hreint á pví(!) — Hugðu menn, að „revísorinn11 segði petta til að ske mmta fundar- mönnum — og væri pað ekki alvara hans, en nú hefir hann sannað pað síðan i „ísafold“ „eíns og tveir og tveir eru fjórir“ að petta er kenning, sem hann ætlar að standa við(!!)# Hefir bankastjóri sýnt svo skýrt í „Þjóðólfi" vitleysurnar í pessum reikn- ingum „revisorsins“, að stórbanka- mönnum hér pykir nú enginn hafa gert sör meiri „bjarnargreiða“ eu I. með greinum sínum. Dr. Björn M. Olsen rektor talaði nokkur orð og vék máli sínu að „ísafold.“ Sýndi hann, hve ósæmilegt, strákslegt og sanni fjarri pað væri að nefna pá alla „stjórnarbótaféndur,“ sem ekki vildu Yaltýskuna. Hann kvaðst líta svo á, að Valtýskan væri stjórnarspillir, og væri pvi réttara að kalla sig og sína flokksbræður „stjórnarspillisféndu r.“ — J>að mundi litið stoða, sagði hann, að ætla að vefja alpýðu svo dúk um hðfuð, að hún sæi ekki að »pað væri vísvitandi ósannindi, að kalla pá menn andstæða allri stjórnarbót, sem einmitt hefði kostað sendimann fyrir eigið fé, tilpessaðreyna að fá miklu meiri umbæturá stjórnarfarinu, en hinn flokkurinn hefði fengizt til að æskja. Síra Lárus Halldórsson flutti snjalla ræðu og alvarlega. Sýndi, hvílíkt óhappaverk Valtýr hefði unnið pjóð, er houum hefði tek'zt að sundra og tvistra í baráttunni fyrir endurskoðun stjórnarskrárinnar. — |>að væri mjög sorgleg sjón að líta yfir sögu frelsis- baráttu vorrar. A meðan hægrimanna stjórnin sat við stýrið, með öllum síuum kreddum, aptnrhnldi og lítils* virðiug á rétti vorum — pá hefði pjóðin einatt haldið fram fullm) kröf- um, i peirri vom, að pær mundu fást pegar stjórnarskipti yrði. En nú loks pegar hin margpráða, frjálslynda stjórn væri tekin við, pá væri fyrsta ósk alpingis til hennar önnur eins ómynd og prældómsfóstur, sem frum- varp Hafnarstjórnarflokksins. Kvað hann uú mjög aríðandi, að eindrægni og friður kæmist aptur á í landinu, en ekki vildi hann pó æskja pess friðar, er kostaði afsal pjóðréttinda og sjálfstæðis. Gerðu fundarmenn ágætan róm að máli hans. Eiríkur Briem bendi á pað, sem lítils hefir verið gæít, að hluthafar á aðalfundi hafa tögl og halgdir í stjörn „stóra bankant>“ og sýndí að alping gæti ekki við pað ráðið. í’egar Eiríkur var iarinn af fundi stóð Björn Kristjánsson upp og skýrði frá að ekkert vœri að marka orð síra Eiríks. pau væru eintómur misskiln- ingur(!!) J>á pótti skörin fara upp í bekkinn. Margt var fleira sagt á fundinum, sem oflangt yrði hér á að minnast. Tryggvi Gunnarsson talaði opt móti Valtýsliðunum og rak jafnharðan aptur „nppáslátt“ peirra og pvælur, svo að einatt dró niður í peim, eptir pví sem lengur leið. En fundarmenn gerðu hinn bezta róm að máli hans og voru hÍDÍr ánægðustu. Fundur pessi varð mikið til vakn- ingar I bænnm. Hefir miklu minna borið á Valtýsknm apturgöngum siðan „ísafold“ flaggar nú í hálfa stöng með baikafræði Indriða og Björus Kristjánssonar; líklega feigðarspá „stórabankans“ og „Valtýskunnar!“ Útlendar fréttir. —coo— Danmnrk. Samkomulagið á pjóð- pinginu milli pingmanna og stjprnar- innar er nú hið bezta og ná par nú ýms mál fram að ganga, sem vinstri- menn hafa áður neítað hægnimönnum um að sampykkja; svo sem fjárveitingar allmiklar til herbunaðar, heimamundar til dætra Friðriks krónprinz, Lovisu, giptri furstanum af Sohaumburg Lippe og Ingibjargar, giptri prinz Carl syni Óskars Svíakonungs o. fl. eins og líka breytingar á réttarfari og hækkun launa undirforingja hersins hafa fengið góðar viðtökur. En prestar eru mjög mótfallnir frv. kirkju og kennslumála- ráðgjafans J. Christensen (áður skóla- kennari) um safnaðarráð, er eiga að hafa áhrif á veitingu brauðu og safn- aðarmál, og hafa allir biskupar landsins mótraælt frv. Elzti sonur krónprinzins, K r i s t- j á n, hefir legið í skarlatveiki, eD er nú á batavegi. Carl Mantzius, cand. phil, ágætur leikari við konunglega leikhúsið hefir varið ritgjörð sína am sjónleiki á tímum Sbakspeares á háskólanum og hlotið doktorsnafnbót fyrir, er mun eins dæmi í Danmörku um leikara. Sviþjóð. Svíar hafa nú búið út norðurhafsbkipið „Anartic“ í rann- sóknarferð til suðurpólsins, er skipstj. norskur, Larsen að nafni, en form. vísindamanna á skipinu er 011 o Nordenskjold, bróðursonur norðurfarans fræga, Nordenskjold, og halda menn að pað muni reyuast hægra að ná suðurheimskautÍDu heldur en pví nyrðra. Norvegur, ]j>ar er nú mest talað um meiðyrðamál, er ættingjar fyrver- andi ráðaneytisíorseta. J o h a n s Sverdrups, hóta pjóðaskáldinu Björnstjerne Björnsson með fyrir ós&nnar sakargiftir á Sverdrup í leikriti B. B. „Paul Lange og Thora Parsberg,“ par sem viður- kennt er, að skáldið meinar Sverdrup, og ber honum á brýn, að hann sé með undirferli sínu valdur að dauða ráðgjafa K i c h t e r, er fyrirfór sér fyrir mörgum árum. En B. B. gengur illa að sanna pennan punga áburð á Sverdrup, , sem skáldinu pykir að hafa svikið flokk vinstrimanna. England. Nú lifandi elzti son Edwards 7. er nú heím kominn með konu sinni úr ferðum sínum til ný- lenda Englendinga um allan heim, og pykir pað ferðalag hafn styrkt sam- band nýlendanna við aðalríkið og ferð hans orðin góð. Faðir hans krýndi hann sem prinz af Wales, er hann kom fieim. Að vori komanda á að krýna Ed- warð konung sjálfan með liinni mestu viðhöfn, og hefir ríkisaðallinn pegar pantað handa sér 6000 álnir af rauðu silkiflaueli frá Lyon í krýningarbúnað. Englendingar hafa nú vikið B u 11 - e r hershöfðingia alveg frá herpjónustu, og er bonum einkum fundið pað til foráttu, að hann hafi hvatt setuliðs- foringja White i Ladysmith til að gefast upp eptir að hann sjálfur hafði beðíð ósigurinn mikla fyrir Búum við C o 1 e n s o. F r e n c h, einhver hraustasti foringi Englendinga í Bú&striðinu, á að taka við afBuller og er mælt að Kitcheuer líki stórilla að missa hann frá sér, og hóti að segja af sér. Svarti dauði hefir nú gjört vart við sig, bæði i Liverpool og Grlas- g o w, sem báðar eru settar í sótt- varnarhald. Holland. Wilhelmina drottning hefir verið veik, en er nú á batavegi. Hafnarvinnumennirnir í Amsterdam hafa nú gjört út sendinefnd til allra hafnarstaða á meginlandinu til að fá félaga sína i sjóborgunum til pess að neita að ferma og afferma öll ensk skip („boycotta“ pau) par til Eng- lendingar hætti Búaófriðnum og veiti Búum polanlega friðarskilmála. Hofir sendinefnd pessari pegar verið vel tekið í sjóborguuum: Havre, Bordeaux, Marseille og G-enua; geta pessi sam- tök orðið Englendingum all-ónotaleg ef pau komast á. Frakkland. J>að lítur nú út fyrir, að pað ætli að semjast með Frökkum og Tyrkjum um miskJíð pá, er varð með peim í haust og áður hefir verið getið hér í Austra, Santos Dumont hefir loks tek- izt að búa loptfar sitt svo út, að hann getur stýrt pví, cg hefir pví unnið pær 100,000 kr. er ríkismaðurinn D e u t s c h liafði heitið peim að verðlaunum, er gæti komizt upp á pað. Svo ætlar Santos Dumont, að fara í loptfari í vetur frá Italíu suður yfir Miðjarðarhaf, en að sumri frá Frakk- landi yfir Atlantshaf til Newyork. Spánn. J>ar eru alltaf jafnt og pétt óeyrðir og róstur meðal verk- mannalýðsins í flestum stórborgum landsins, og eiga hermennirnir fullt í fangi með að kefja pær róstur niður, og hafa par menn fallið af báðum. Hinn ungi konungur Spánverja hefir neitað að vera viðstaddur faið grimm- úðuga nautaat, sem lengi hefir par í landi verið einhver helzta pjóðskemmt- un, pó skömm sé frá að segja um kristna menn. Er petta lofsvert af konungi, og líklegt að pað hafi góð áhrif. Italia. Hertoginn af Abrussum er ekki uppgefinn enn með að reyna að komast að norðurheimskautinu. Að vori ætlar hann að reyna aptur að ná pví og œtlar pá að leggja upp & skipi sínu frá Alaskaskaga, vestan á Norður-Arreríku. Grikkland. J>ar hafa nú í A.penu- borg stútentar gjört allmiklar óspektir útai pví, að ráðaneytið vildi aí'nema forngrískuna, en taka upp í hennar stað nýgrískuDa sem ríkismál, er stútentar vildu eigi pola. Urðu útaf pessu miklar röstur í borginni og var barizt með vopnum á strætum úti tg brotnar og bramlaðar pentsmiðjur peirra blaða, er fylgdu stjörninni að málum. Féllu í peim óeirðum pó nokkrir menn, en miklu fleiri særðust meira eða minna. Sökum pessa hefir Georg konungur cigi séð sér annað fært en að breyta um ráðaneyti og er Z a i m i s nú orðinn ráða- neytisforseti á Grikklandi. 1 seinai tíð hefir pað verið talið líklegt. að stórveldin mundu leyfa pað, að Krítey sameinaðist Grikklandi. Og víst er um pað, að pau hafa beðið landstjórann á Krítey, G e o r g Grikkjaprinz, að vera par enn við landstjórn, en pví hafði hann áður neitað, nema pau leyfðu, að eyjan gengi undir Grikkland. Tyrkland. þar er andaður s t ó r- v e z í r soldfais. En orð leikur á pví, að hann hafi orðið að taka eitur að boði herra síns. Voðalogir jarðskjálftar hafa nýlega orðið í Erzerum borg í Litlu- Asíu, svo flest fólk flýði úr bæuum, Nokkrir biðu banu og fjöldi húsa brann til grunnna. Kína. J>ar er nú keisari og keis- araekkjan loks komin á beimleið sunnan úr landi til Peking. Eru pvi líkur til, að nú sé par betri friður í landi, en verið hefir að undan- förnu. Filippseyjar. A einni af peim eyjum er nú aptur hafin uppraist gegn Ameríkumönnum, og víst sama óánægjan með yfirráð peirra og verið hefir um allar eyjarnar, er verða Bandaríkjamönnum all dýrkeyptar, ef pessu heldur áfram til lengdar. Clondyke. l>ar hafa írar gengizt fyrir samsæri til pess að rífa gull-land petta undan Canadaríki og vilja helzt mynda par lýðveldi. Eu ef pað eigi tekst, pá ganga pó heldur í samband við Bandaríkin en vera leagur háðir Canada. Uppreistarmenn nefur sig ,Miðnætursólarfélagið‘. Canadaíítjórnin ráðgjörir að senda her manns til Clondyke, er vorar, en nú eru allar leiðir bannaðar pangað fyrir öíærð og hríðum. Auðmaðarinn Carnegie hefir enn gefið 123 milliönir kröna til stofnun skóla fyrir handiðnaðarmenn. A Baikalsjónum í Síberíu slitnuðu 3 prammar í ofveðri aptan úr gufu- skipi og rákust 2 peirra á sker og brotnuðu og fórst par hvert manns- barn, er á var og druknuðu par 170 manns. í bænum Schlensana á Vestur- Rússlandi kom nýiega upp voðalegur eldur, er eyddi par á skömmum tíma 346 húsum. eg urðu 1500 manus hús- næðislausir. Yfirvélastjórí S t a a t s á gufuskipi P e a r y norðurfara hefir kært hann um að hafa skilið D i d r i k s siiips- lækni allslausan eptir í grend við E t h a í norðvestauverðu Grænlandi á 79° n. br., par sem Eskimóar koma sjaldan. Telar Staats petta morðtil- raun. En peim Peary og lækninum samdi illa og telur Peary læknirinn geðveikan sem eigi bætir málstað Pearys. Friðarverðlaun af Nobels- sjóði hinum mikla, um 150,000 kr., eru sögð að muni verða úthlutuð hmum svizneska lækni, He'nii Dunant, stofnanda hins nafnfræga hjúkrunar- félags særðra manna, „Hinn rauði k r o s s.w Tvær stórmiklar vísinda- 1 e g a r u p p S ö t v a n j r. Aðra peirra hefir lærisvemn hins fræga Pasteurs, prófessor Chantemesse í París gjört, par sem hann hefir fundið blóðvatn (Serum) pað, er lækuar taugaveiki við að spýta pví uudir hörundið. Full- yrðir prófessorinn, að hver taugaveikis- sjúklingur verði heill af pví eptir 8 daga. Blóðvatn petta hefir verið reynt á 34 sjúklingúm á Bastillespitalanum og batnaði peim öllum. En á sama tíma dóu á hinum spitölum Parísar- borgar hver 4. taugaveikfs sjúklingur. Hina uppgötvanina heiir gjört sænskur maður frá Stokkhólmi, að nafni AxelOrling, er hefir nú dvalið 3 ár á Englandi hjá hinum fræga, vélameistara A r m s t r o n g, Er uppgötvunin fólgin í pví prenu: að Orling getur með rafurmagni sent hraðskeyti práðarlaust í jörðu niðri, stýrt skipi úr landi á sjó úti, og pað sem allra merkilegast er, talað við menn práðarlaust í fjarska í gegnum rafurmagnsleiðslu neðanjarðar. Og hefir allt petta verið reynt í nærveru enskra vísindamanna og rafunnagns- fræðinga á Englandi, svo pað lítur út fyrir að vera áreiðanlegt, pó ötrú- legt sé. Er mælt að áhoJ'endum hafi fundizt mest til ura stjórn Orlings á skipinu og er peir heyröu t uað upp úr grasinu við fætur sér.___________ Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. fikapti Jósepsson, Prentsmiðja jiorsteins J. G. Skajptasonar.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.