Austri - 07.07.1902, Blaðsíða 1

Austri - 07.07.1902, Blaðsíða 1
Kmnuríd 3l/s blað á m&n.eða 42 arJeir minnst til næsta nýárs,kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendisl 4 Jcr. Qjaldlagi 1. júlí. VpfS'cgn skrifleg bunam við áramót. ógild nema kom- m sé til itstj. fyrir 1. ohtó- ber. Innl. augl. 10 aiua línan,eða 70 a. hverþuml. dálJcs og hálfu dýrara á 1. síðu. XII. AR Seyðisflrði, 7. julí 1902. NR. 24 Biðjið ætíð um Otto Mensteds danska smjorlíki, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott og smjör. Yertsmiðjan er hln elzta og stærsta i Danmörku, og býr til öefað hina beztu vöru og ödýrustu í samanburði við gæðin. Pæst hjá kaupmönnum. Auglýsing. ý>ar sem öll brunabótafélög, sem vátryggja eignir hér á ís- landi, frá 1. júlí 1902 hækka iðgjöld (Præmier) fyrir brunabætur og ennfremur hafa sett ýms nánari skilyrði fyrir vátryggingum eptirleibis,— áminnast hérmeð allir þeir, sem vátryggja hjá mér, sem umboðsmanni fyrir „Det Kongl. Octr. alm. Brandassurance Compagni,w aö tilkynna mér áður en vátryggingartímabil hvers eins er útrunnið, hvort |)eir framvegis óska vátryggingunní haldið áfram, og ef svo er, þá að íeita nauðsynlegra upplýsinga um hin nýju skilyrði félagsins, er eg fúsiega gef.— Eskifirði 5. júní 1902. Carl D. Tulinius. Kaupendur Austra eru vinsamlega beðnirum að borgablaðiðnú í'sumar kaup- t í ð, en einkum pö peir, er ekki hafa greitt andvirði blaðsins fyrir fleiri undanfarna árganga. Innskrifa má fyrir Austra við allar verzlanir á Austur- landi, allar 0rum & Wulffs verzlanir og allar Gránufélags- verzlanir, hjá verzlunarstjóra E. Hemmert, Skagastrond og kaupmönnunum Jóhanni Meller Blpnduös, R. Riis Borðeyri og H. Th. A. Thomsen Reykjavík. Seyðisfirði 28. júní 1902. Skapti Jósepsson. Kveiinaskolinn a Blondnös, þær stúlkur, sem ætla sér að sækja um skólavist á kvenna- skolanum á Blönduós næsta vetur, eru beðnar að senda umsókn- arbréf sín til undirritaðs formanns skólanefndarinnar við fyrstu hentugleika. Hver stúlka borgar meö sér 135 kr. fyrir kennslu, fæði, húsnæði, ]jós og hita, helming fyrir og helming við burtför. Skólaárið er fra 1. okt.—14. maí. Stulkur lengra að, mega koma, j)ó jær ekki verði búnar að fá svar, einnig mega þær koma fyr eða seinna eptir jiví sem stendur á skipsferðum. Blönduós 12 júní 1902. J. G. Möller. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirð er opið á laugardögum frá kl' 4—5 e, m. frxsr.'JT-cjrxjjsjs.-sr.<Js.irs.-sjxsrsSr-cfr.<-sr.'srsjfjitr-'~fr*/rJxrssrrsrj-srj-xrJ-TryJrssfssjx/rsfjySrxJrssn-Sfx/ri Alþ ingiskosningarnar. I —:x:— | lísafjarðarsýslu hlutu kosn- j ingu: Skúli Thoroddsen og >; síra Sigurður Stefánsson; í f Barð astrandarsýslu: síra ÍSigurður Jensson. pá eru pessar merkilegu alpingis- I kosningar um garð gengnar um land j allt, og er pá tími til kominn að | kanna pingroannalið pað, er pjóðin t hefir nú valið. Dylst pað pá eigi, að heimastjórnarmenn hafa unnið mikinn sigur yfir BafnarstjórnarmöEnum eða f Vaitýingum við kosningarnar, par sem heimastjórnarmenn hafa unnið sex sæti á pingi frá Valtýingum: 3 í í Múlasýslvm, 2 í Raneárvallasýsiu og 1 í Vestm&nnaeyjum, en tapað einu í ís afjarðarsýslu, svo nú verða á auka- pinginu í sumar 19 pjóðkjörnir heima- stjórnarmenn og 11 Valtýingar, Og par sem mun mega telja meira hluta hinna konungkjörnu með heimastjórn- arflokknnm og ráðgjafa Islands, er allar likur eru til, að fylgist að málum í stjórnarskrármálinu,— pá ættu heimastjörnarmenn að getaalveg ráðið lögum og lofum nú í surnar á auka- pinginu; ráðið skipun eíri doildar, em- bættismannakosningum og nefndarkosn- ingum. o. s.frv Beyndar höfum rér heyrt, að Valtýingar vilji eigna sér nokkra menn úr okkai heimastjómarmannahóp, svo sem Jón Ma-gnússon landritara, lektor órhall Bjarnarson og Jón breppstjóra Jcnsson áVopnafirði. En slik fjarstæða nær engri átt, sem að fara að telja Jón landritara í fiokki Valtýinga!! er einmitt keppir | um kosningu við sjálfanfiokksforingjann. Síra pórhall Bjarnarson bafa sunnan- blöðin talið nú eindreginn heima- stj órnarmann og hann sjálíur neitað pví opinberlega að hann teldist framar * flokki dr. Valtýs Guðmundssonar. En Jón hreppstjóri Jónsson bauð sig sjálfur fram með heimastjórnarmönn- um pessa kjördæmis, og hann hafði eindregið fylgi einbeittustu flokksmanna vorra, Vopnfirðinga, og á hann réðist aðalmeðmælandi Valtýsliða kjördæm- ins sérílagi í meðmælingarræðu smni svo pað er hin mesta fjærstæða Val- týinga að fara ajð ejgna sér hann! En aptur munu ýmsir þingmenn úr fl okki Valtýinga á síðasta þingi, standa nú mjög nálœgt oss heimastjórnar- munnum, svo sem síra Sigurður Jensson, síra Magnús A ndrésson o. fl. e£ý þakklátlega munu Jaka * tilboði stjórnarinnar um búsetu ráðgjafans hér (á landi, sem var aðalágreiningur- inn l um á milli fiokkanna á síðasta pingi, Viðvíkjandi’afli þingflokkanna sknlum vér .geta pess, að vér höfum heyrt pv1’ fleygt, að j óvíst4 sé hvoit porgrímur héraðslæknir pórðarson muni geta komizt á þing, þar hann muni eigi geta fengið annan lækui til að gegna hinu víðlenda læknisumdæmi í fjar- veru sinni. pykir oss pað mjög svo óforsvaranlegt af lœkninum, að sækja svo fast að ná kostingu, án pess að eiga v í s a n mann til pess að gegna embættinu í fjærveru hans á þingi, og svipta maske kjötdæmið þiugmanni sínum, eptir að hafa bol ð fr i kosn- ingu hinn nýtasta þingmuno. Armað mál, er verið hefir efst á dagskrá næst stjórnarskrármálinu viS pessar kosníngar, er bankamálið, er pjóðin virðist nú að vera eins einhuga í og hinu fyrr talda, pannig, að efla sem mest og buzt landsbankann, svo hann geti fullnægt peninga- og við- skiptapörf landsins, og vera almennt orðinn tnjög mótfallinn að gefa öðrum í hendur seðlaútgáfuréttinn, jafnvelpá eigi sé nema til lítils tíma, einsog paS hefir öflugt fylgi landsmanna, að> landsbankinn reisi sem fyrst útibú f: öllum kaupstöðum landsins; svo „stóri- bankinn“ er liklega/dottinn úr sögunni, ef konungur hefir eigi undirskrifað bankalög síðasta alpingis nú á undan aukapinginu, sem síðustu fregnir nú með „Mjölni" töldu ólíklegt að yrði. priðja málið er kom til umræðu á mörgum þÍDgmálafundum og í kosn- ingaræðum margra þingmannaefna, voru kosningarlegin, sem er almennt áhugamál að fá breytt í líka átt og farið var fram k á síðasta pingi; og er pað og nauðsyDjamál. |>á er hið mikla mannfall embættis- manna einkennilegt við þessar kosn- ingar, par sem að féll beilt kúgildi af prestum, 4 sýslumenn, einn yfir- dómari og einn amtmaður, en b æ n d- u m aptur fjölgað til muna á þingi, og munn peir mynda kjarna og aðalflokk pingsins, einaog á að vera; pó bezt fari á því að allar stéttir landsins geti gætt hagsmuna sinna á þingi, svo> mun öllu pjóðfélaginu í heild sinni bezt vegna. í áðurgreinda stefnu gerðu pó Múlasýslumenn pað einna skarpast, par sem kjósendur felldu frá kosningu alla fimm embættismeim- ina, 2 sýslumenn og 3 presta og kusu alla 4 pingmenn sina úr bændaflokknunr Svo föst, einbeitt og eindregin var heimastjórnarskoðun peirra, aðjafnvel ekki hinir ágætu pingmannshæfileikar Jóhannesar sýslumanns gátu aflað honum nægs atkvæðaflylgis, af pví hann áður hafði fylgt flokki Hafnar- stjórnarmanna. pess ber að geta, að her í Múla- sýslum kom fram óvanalegt politiskt drenglyndi og politiskur „takt,“ par sem síra Einar prófastur á Kirkjubæ bað kjósendur sína, að veita, að honum frágengnum, peim flokksmanni atkvæði sín, er einmitt hafði riðið hann niður. En Sunnmýlingar létu flokksmenn sína varpa hlutkesti um hvor fram-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.