Austri - 28.02.1903, Blaðsíða 2

Austri - 28.02.1903, Blaðsíða 2
NR 8 A U S T S i 28 hinum svo nefndu tilbúnu áburðarefnum, þ. e. ábur ðarefni, sem mnihalda marg- falt meiri næiingu, en vanalegur á- burður — húsdýraáburður — er. opt- ast er aðeins eitt af peira efnum, sem jurtirnar parfnast, í pessum áburði;er pví áríðandi að hann sé réfct notaður. Nauðsynlegt er að jarðvegurinn fái pau næringarefni, sem hann vantar, en petta má finna með einföldum tilraun- um. I Noregi er farið að nota pessi tilbúnu ibnrðarefni afarmikið í seinni tíð og pykir pað mikil framfor. Aburð- arefni pessi eru notuð bæði til að bera á akra, í garða og á tún. Síðustu tilraunir hafa sýnt, að með pví að bera pessi efni á vall-lendi hafa menn fengið 100% í hreinan ágóða. Af garðávöxtum var sýnt töluvert, pó tíminn væri óhentugur til pess að hægt væri að sýna stór söfn af peim* Garðyrkjumönnum pótti vinnig fyrir- komulag á sýningunni óhentugt fyrir sig. Á sýningunni voru sýnd ýms gluggabl óm. Hvernig haganlegt væri, að koma fyrir blómabeðum. jparvoru trjáa og runna plentur, af ýmsum tegundum, aldri og proska. J>á voru söfn af garðávöxtum frá ýmsum víðsvegar frá Norvegi. Sór- staklega var fallegt safn frá búnaðar. háskólanum í Ási. Frá garðyikjuskóL anum frá Hylla var einnig fagurt safn af ungum bartrjám og runnum, sem hægt er að rækta í görðum. Margt fleira mætti nefna, en eg læt petta nægja. J>ó má enn nefna, að sýndir voru ýmsir niðursoðnir garðávextir og vin af berjumog rabarbar, (Ehibarber) pað voru mörg. falleg söfn af pessu, en sérstaklega var fjölbreytt og fall- egt safn frá búnaðar- og hússtjórnar- skólanum á Mæri. VIII. Afurðir af mjólk og áhöld sem þar til heyra. J»ótt telja megi að aíurðir mjólkur sé afurðir af landbúnaðinum, var pó á sýningunni, ætluð sérstök deild fyrir pet*-a, og hún var einkar fjölskrúðug; par vóru sýnd öll verkfæri, sem notuð eru til smjör og ostagjörðar. í>ar vórú tvö myólkurhús, sem sýndu alla vinnu við smjörgjörð. Aanað peirra var frá binu stóra skilvindufélagi „8eparatoi“ í Stokkbólmi, pað er bið stærsta skilvindufélag í heimi, og skil- Viadur pess eru viðurkendar hinar beztu (pað fékk fyrstu verðlaun á sýn- ingunni fyrir skilvindur sínar). Hitt mjólkurhúsið var frá félaginu „Radia- tor“ í Stokkhólmi, par er mjólkin skilin og skekin' sörau vél. J>e3si útbunaður er töluvert ódýrari en allur sá útbún- uður, sem er á venjulegum mjólkur- búutn, einkum pegar um litla mjólk er að ræða, en smjörið er eigi sagt eins gott. Að líkindum á pó pessi vél framtíðarvon. | Af smjöri voru sýnd um 100 nr. J>að var bæði frá minni og stærri mjólkur- búum og búgörðum. Yfir Löfuð var pað fallegt, og sýnir Ijóslega, hve miklum framförum Noiðmenn bafa tekið í smjör- og mjólkurgjörð. Af ostum var sýnt mikið, par af má nefna „Schweizerost“, sem eigi virtist vera góður. Af „Fedtost" voru nokkrir mjög fallegir, búnir til eptir norskri aðferð. Hinn svonefadi „Gaudaost“ var einnig á sýníngunni. af honum eru Noiðroenn farnir að búa til mikið. J>á var mikið af „ðögelost/1 sem leit mjög vel út. Ennfremur var „Appetitost,“ „Pultost“ og „Gammelost“ og hinn nafnkunui norski „Geitaost“ (mysu- ostur). IX. Afurðir af skógrækt. í pessari deild var sýnt tréfræ, plöntur, sem hafðar eru til gróðurr.etu- ingar á ýmsum aldri, myndir af plönt- nðum skógi, tré af ýmsum tegundum. í pessari deild var einnig sýndur svörður, ýmislega tilbúinn, bæði stuug- inn með spaða, eltur með vélum eða pressaður. Hér var einnig sýnd svarð- arroold. X. Iðnaður. 1 pessari deild var sérstaklega sýnd- ur heimilisiðnaður, var undur að sjá, hve mikla stund Norðmenn leggja á hann, pví pessi deild var bæði fjpl- skrúðug og einkar fögur. Félag eitt í prændafylkjunum, sem heitir „Norsk Husflids Venner“ hefir komið miklu til leiðar í pcssum tilgangí, pað hefir stofnað skólo, bæði í Niðarósi og víðar upp til sveita. |>ar lætur pað kenna heimilisiðnað. Einkum er pað tréút- skurður og fleira, mest er stælt eptir gömlum heimilisiðnaði, pví Norðmenn vilja bafa allt sem norskast, mest innlent. p>á var vefnaður af ýmsri gjörð. Einkum var mikið af peim vefnaði,sem nefndur er „Danm“ og er töluvert iðkaður í frándheimsfylkjun- um; pá var smágjörður vefnaður sýnd- ur. Einkum var falleg sýning frá vef- araskóla einum í J>ránd)ieimi. Enn- fremur var ýmislegt prjön, hekl o. m. fl. Xl. Ymislegt sem haft er 11 að hjálpa búnaðinum á vísindalegau hátt. I pessari deild voru einkum sýndir uppdrættir og kort, frá ýmsum skól- um. Áhöld til að ákveða fituefni í rojólk, kennsluáhöld fyrir búnaðarskóla o. fl. Af pessu stutta yfirliti yfir sýning- una í NiðarÓ3Í sést, að hún liofir verið allfjölskrúðug, og mikið mátt læra af henni fyrir oss íflendinga. Eg álít pað mikinn skaða, að pangað komu eigi fleiri íslendingar. (Mér var eigi kunnugt um aðra ísl. sem komu til sýningarmnar). Búnaðarfélagið ætti að styrkja menn til að fara á sýningar í nágrannalöndum vorurn. J>ar er bezt tækifæri til að sjá, bve frænd- pjóðir vorar ern komnar langt á undan oss í öllu verklegu, pað ætti að vekja oss til meiri starfsemi og umhugsunar um pað að svo búið má eigi leugur standa, ef land vort á að hafanokkra framfara von. Vér verðum að reyna að feta eitthvað í áttiaa á eptir frænd- um vorum. Verzlunarmanuafélag Seyðisfjarðar hafði til umræðu á fundi p. 7. p. m. hvert ekki mundi mega vænta tölu- verðra framfara í bænum, og betri afkomu — sérstaklega verkalýðsins — ef kartöflurækt væri stunduð hér að nokkrum mun. J>að var eigi vanda- samt að komast að pcirri niðurstöðu að svo mundi verða, svo framarlega sem hér væru pau skilyrði fyrir hendi að kartöílur gætu prifizt Lér polanlega. Auk pess duldiit ekki fundinum, að pað hlyti að ve ða töluverð bæjar- prýði, ef noklnum hluta peirra gróð- urlausu mela og óræktar hnjóta, sem nóg er af hér, væri breytt í vel rækt- aða og laglega umgirta sáðreiti. 1 priðja lagi hlyti slíkt að verða bænum til sóma, par sem pað bæri vott um að bér væri vakað og starfað — eins pann hluta ársins, sem hvorki fæst síld né fiskur úr sjó, — á pví svæði, sem bæjarbúar ná til. Reynslu fyrir pví, hvernig kartöflur mundu prífast hér, vantar algjoilega, og að afla sér pairrar reynslu, getur kostað nokkuð, en par sera svo mikið er að hará í aðra hönd, ef vel gengur (sbr. pað sem áður er sngt) pá megum við ekki bika við að bætta nokkrum krónum til að öðlast pekkingu og reynslu i pessu efni. En hverjir eiga nú að voga peim krónum, sem prrfoð leggja út til að kaupa pessa reynslu? J>ar sem verkalýðurinn — tómthús- meunirnir — óneitanlega raundu hafa tiltölulega mestan hagnað, ef árangur- rnn af pessum tilraunum yrði góður, pá mætti, ef til vill, í fljótu bragði lita svo á,að peim bæri helzt að leggja nokkuð í sölurnar; en pað álítum við að ekki sé rétt. J>egar lit’ð er til pess, að tómthúsmenn hér hafa flestir fullt 1 fangi með að draga fram lífið, og ennfremur athugað, að almenningur hér liefir enn sem koroið er e n g a trú á að bér sé nokkurs arðs að vænta af kartöflura'kt, pá er varla hægt að búast við að nokkur einstaki- ingur leggi í kostnað, til að fá pekk- ingu í pessu efni, par sem bjá almenn- ingi vakir svo dauf von um nokkurn verulegan árangur. Hér verða pví aðrir að hlaupa undir bagga, — peir sem nokkuð geta, og noxkra löngun hafa til pess, að hagur einstaklinga pessa bæjarfélags batni og bærinn yfir höfuð efliat og vaxi. yerzlunarmannafélagið, fól okkur að koma pessu nauðsynjamáli á framfæri, og reyna að mynda hér hlutafélag, sem gjörði fyrstu tilraunina — koypti pá nauðsynlegu pekkingu og reynslu—. Við viljum pví hérmeð skora á íbúa pessa bæjar, að leggja nú hönd á verkið, og sýna með pví að kaupa hlut eða hluti í pessu fyrirhugaða félagi, að peir hafi áhuga á framför bæjarins, og vilji hans vegna voga nokkrum krónum eða fáum dagsverk- um í fyrirtæki, sem von og líkur eru til, að í framtíðinni verði bænum til sóma, prýðis og eflingar. Uppbæð hlutarins er ákveðin 10,00 krónur. J>að skal tekið fram, að poim, srm vilja eignast hlut í pessu félagi, en eiga erfitt með að leggja hann fram í peningum, mun gefast kostur á að vinna af sér, við garðsbygginguna, hlutar-uppbæðina. Ennfremur skal pess getið, að við höfum í hyggju að fara pess á leit við bæjaistjórnina, að bún styrki petta fyrirtæld að einhverju leyti. Teljum við mjög lík- legt að hún verði við peim tilmælum, par sem til pess er atofr að sem fram- faratilraunar fyrir bæinn, en ekki sem gróðafyrirtækis, og hún mundi ekki purfa öðru til að kosta, en láta vinna að garðs eða garðabyggingunni einhverja pá sem purfa og pyrftj, að pðrum kosti, að leita fátækrastyrks sér til framfærslu, Verði undirtektir svo góðar og fáist loforð fyrir svo miklu ié, að við álitum í’æ.t að byrja á pessu fyrirtæki, pá er pað hugmynd okkar, að hefjast handa nú pegar, svo hægt sé að byrja á komandi vori. Seyðisfirði k7. febr. 1903. Framkvœmdarnefndin. Jliptirfarandi áskorun er send ritstjóra Bjarka í gær, 27. febr. 1903. RiUtj. „Seyðisfirði 27. febrúar 1903 Herra ritstjóri! Uareð frásögn yðar í siðasta tölu- blaði Bjarka um hvalave'ðafundinn 21. p. m, er töluvert ónákvæm og eigi rétt, pá skorum vér, sero boðuðum ti fundarins, á yður að b: ta pegar í næsta tölublaði Bjarka fundargjörðina í heild sinni, einsog hún var skrásett og undirskrifuð á fundinnm, til pess að lesendur blaðsins geti sjálfir dæmt uœ, hvort vér förum hór eigi með rétt mál. Jóh. Jóhannesson, ,!ón Jónsson. Skapti Jósepsson. Til herra ritstjóra forsteins Gíslasonar Seyðistirði." „Loch Fyne“, fiskiíkip St. Th. Jóussonar, sigldiút í dag með 22 menn um borð. Heldur suður fyrir land og verður par að fiskiveiðum fram eptir voiinu. „Súlan“, ^hiðnýja fiskigufuskij), kaupmanns Konráðs Hjálmarssonar, mun nú eiunig lögð af stað suðu-. Veðpr hið blíðasta í dag. VOTTORÐ. I síðastliðin 6 ár hef eg pjáðzt af alvarlegri geðveiki og hef árangurslaust neytt við henni ýmsra meðala þangað til eg fyrir 5 vikum síðan tókað nota Kína-lifs- elixír frá Waldemar Peter- sen í Frederikshavn og veitti það mér pegar í stað regluoundiiin svefn og er eg hafði neytt 3 flaskna af elixírnum fann eg töluverðan bata og vona eg pví að eg nái fulíri heilsu, ef eg held áfram að neyta hans. Staddur í Reykjavík. Pétur Bjarnason frá Landakoti. * * * Að ofanskráð vottorð sé gefið af fúsum vilja og ad vottorðsveitaudi sé roeð fullu ráði og rænu vottar. L. P á 1 s s o n. prakt. læknir. Kínalifselixirinn fæst hjá flestuin kaupmönnum á lslandi án tollálags á 1 kr. 50 aura flaskan. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kinalífselixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví að Y. P ~T~ standi á flöskunum í grænu lakki og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas i hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn — Skrifstofa og vörubúr, Nyvej 16 Kjöbenhavn.. |Z I Q síðd. byrjar G. t.-fundur í Q st. .Aldarhvöt1 sunnudag. 1. marz 1903. — D. 0., æ. t. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand.. phil, skapti Jósepssoa. P r e u t s m i ð j a. porsieins J. Q. /Shupiasonar.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.