Austri - 21.03.1903, Síða 2

Austri - 21.03.1903, Síða 2
NR. 1 1 ÁDFTEI 38 hluíabankans, annar á pingi en hinn utanpings. Menn vonnðu sem sé fastlega bæði að hinum útlendu gróðamönnum myndi verða óljúft, að stofna sinn banka, pegar landsbankinn ætti að vera við hlið honuin, og eins vonuðu menn að stjórnin, sem vel vissi um óánægju landsmanna, myndi ekki stað- festa lögin fyr en aukajþingið hefð1 fengið tækifæri til að láta í ljósi álit sitt, sem auðvitað hefði orðið eir- aregið á móti hlutabankanum; og pá hugguðu menn sig við, að h»gt væri að bæta úr glapræði pmgsins 1901og efla landsbankann eptir þörfumi þeíta fór nú samt allt á annan veg [ eins og menn vita. Bankalögin voru staðfest áður en aukapingið kom sam- i an- eptir að búið var að útvega ýfir- j lýsiugu hinna útlendu manna um, að ' peir ætluðu að nota rétt þann sem \ þeirn var veittur. þessi fi’egn kom ‘ eins og skúr úr beiðríkju, en Lér við ; var ekkert hægt að gjöra. Mejrihluti ; pingsins 1901 hafði unnið pað óhappa- ! verk', sem ekki var hægt að gjöra ógjört; ■ og hér eptir lá ekki amiað fvrir, en '■ að reyna, að styðja af fremsta megni j landsbankann í baráttu peirri, sem ■■ ollum hyggnum mönnum er auðsætt, \ að bann vei ður að hevja fyrir tilveru | sinni pegar hann er búinn að fá öfl- j ugan og óhlýfinn keppinaut, en á \ marga einbeitta mótstöðumenn meðal ; peirra, er mest láta til sína takaum landsmál, pó peir fari varfærnislega : sem stendnr, tii pess að hrinda ekki \ kjósendum frá sér. J>etta er nú í aðalatriðum saga ’■ pessa máls og pannig standa sakir enn > En að einu leyti virðist mér afar mikil breyting vera á orðin síðan í fyrra j vor. J>að virðist sem só nú sem hinn vakandi ábugi, sempávar í pes3u máli j nálega hjá hverjum manni, sé að slokna | út. J>að er eins og menn séu nú \ húnir að taka á sig værðir með peirri j hugsun, að málið sé komið í viðunan- < legt horf pareð landshankinn sé úr allri hættu, og að nú sé ekkert annað j að gjöra, en að láta háða bankana i eiga sig; pað geti jafnvel verið gott að ; hafa tvo banka í landinu, peir mum § geta unnið í bróðerni landinu til gagns • og báðir verið óbultir, pví nóg verðt j handa peim báðum að starfa. En að minni hyggju er pað mjög f fávíslegt, að byggja á pessu sem íulb | vissu, Mér er pvi miður eigi fremar j eu öðrum gefið, að sjá langt fram í tímann, og pví get eg eigi sagt fyrir, hverjar kringumstæður muni verða hér að svo og svo löngum tíma liðnum. En eg hika eigi við, að láta í ljóai pá skoðun mína, að nú sem stendur sé hér á landi ekki verksvið fyrir pessa tvo hanka, pannig að peir geti notað starfsfé sitt, ef peir — einsog gjöra ætti ráð fyrir — vilja ekki fleygja pví út í tvísýn og hættuleg gróðabralls fyrirtæki, sem nóg getur orðið af, ef peningarnir fást til peirra. Eg veit að vísu að pað er nokkuð úthreidd skoðun bér á laudi — enda hefir nú pe8si siðari ár verið kappsamlegn unnið að pví að troða henni inn í fá- fróða menn — að land vort vanti ekki annað en nóga peninga t’l pess að verða ríkt land, og pví standi a)- veg á sama hvernig peningar fáist, ef peir aðeins íáist inn í landið. En petta er hin hættulegasta villukenning og ósamboðið hugsandi mönnum að gleypa hana í s>g umhugsunarlaust. það er nú fvrst, að oss gagnar lítið pó hrúg- að sé upp einhverstaðar í la»ditwi svo eða svo miklu af útlendum p.mingum, prí pað citt útaf fvrir sig gjörir landið hvorki ríkara né fátækara. Vérverð- nm að geta fengið pe.ssa penirga og tekið pá í vora pjómistu til aiðsamra fyrirtækja, en pví miður er allur porri manna svo staddnr, að hann hefir engin tæki til að fá peninga hjá bönk- uaa, pó peir séu nógir til, pvi pá vantar tryggingu og lánstraust. Og í *nnan stað eru peniugár éigi nnnað en verkfæri, sem að vísu er hægt að vinna mikið með, ef mann kur.na pað, en *em samt sem áður, eins og hvert annað verkfæri, heimta vinnukrapt. Hvorki sfétta peningar einir tún, hirða gripi né róa tii fiskjar, eður spinna og vefa; pað er mannshöndin ein, sem petta getur gjört. Og oss vantar mannshendurnar til að vinna með peningunum, vantar pær svo mjög, að vér getum eigi einu sinni nú unnið með peim peningum sem vór höfum, nema kaupa viunukrapt svo dýran að at- vinnuvegir vorir geta ekki borið kostn- aðinn. Sannleikurinn er að oss vantar frrst og fremt fólk til að yrkja npp í fandið. og fólk getum vér eigi keypt j fyrir peninga, pví önnur lönd bjóða pví betri kjör, en vér getum síaðið oss við að bjóða.; Já jafnvel voru eigin fölki getum vér eigi haldið í landina, og pað mun pví miður sann- j ast að hinar glæsilegu vonir sem hrgs unarlaasir pvaðrarar hafa vakið hjá fáíróðura mönnum um guilöld pá, sem hór eigi að renna upp pegar hluta- bankinn sé kominn með nóga peninga, pær nmnu einmití pegur pær ekki rœt- as<; verða til pess að anka strauminn sem nú liggur frá landii.u. Eg álít pví, að pessu athuguðu, að pað 8é mjög tvísýnt og jafnvel íremur ólíklegt, að hinn fyrirhugaði hlutabanki r»ynist eins arðsamt fyrirtæki einsog stofnendur hans og fvlgismena pairra h&^a gjört sér von um og eins og hluthafar bans munu heimta, til pess að hafa sæmilega vexti af fé sínu. Eg get j&fnvel ekkí betur séð en að land- bankinn; sem hefir miklu ódýraia stnrfgfé, standi fullt svo vel að vígi, ef honum verður vel stjórnað og ’nann fær að vera óáreittur. Hann parf eins og menn vita, aðeins að borga 1 °/0 til landssjóé af seðlaforða síaum, og er pað eigi nema helmingur á móti vöxtum pftim, er hlutabankinn parf af peningafúlgu sinni, sem hann parf til að trýggja seðla sína, pó peir vextir séu aðains reiknaðir 4°/0. J>að er pví auðsætt að með sömu útlánsvöxtum hlýtur landsbaukinn að hafa meiri ágóða en hinn. Hlutabankinn verður pví annaðhvort að gjöra: hækka út- lánsvextina framyfir landsbankann,eða láta sór nægja minni ágóða. Hinu fyira munu viðskiptamenn hans kunna illa, pví allir vilja eðlilega fá sem ódýrasta peninga, hinu síðara munu hluthafar hans kunna illa, pví peir g mnnu fyrst og fremst eins og hlnt- höfum er títt, hugsa um að fá sæmi- lega vexti af fé sínu. Eg álít meira að segja mjög fjarri sanni pað sem eg hefi séð haldið fram í blöðum peira s«m mest mæla með pessum banka, að hluthafar hans mnni verða ánægð- er með 4°/0 vexti. J>á vexti láta menn sér nú aðe>ns nægja á móti öruggri tryggtng, en hiutabréf i baukafyrir- tæki, allra helzt á óreyndu svæái eins og íslandi, munu fráleitt verða álitin örugg trygging og hluthafar muDU pá ekki verða ánægðir með minna en 5-fio/o- En sé nú petta rétt, og korai pað í ljós pegar hlutabankinn er tekinn til starfa, að hann, með landsbankann fyrir keppinaut, geti eigi grsett svo, að hann verði arðvænlegt fyrirtæki, pá inun pegax vakna sú spurning, hvor peirra eigi að víkja sæti fyrir hinum, og pá verður pað, að landsbankanum verður hin mesta hætta búin, ef kjós- endu>- í landinu eru eigi vel vakandi. Yér vitum pað, að á pingi 1901 var meirihluti, sem ekki hefði hikað við, ef hann hefði getað, að leggja landsbankann niður, til pess að hiuta- hankinn gæti orðið einn um hituna. Og pað var aðeins sökum tímaleyeis að meiri hlutinn í neðri deild feldi eigi burtu aptur breyting pá, sem efri deild eptir tillögu landshöfðingja gjörði i pá átt, að landsbankinn fengi að stauda. Og í annan stað er pað nú orðið opinbert leyndarmál, að for- göngumenn blutabankans vóru i fyrra- vetur alveg afhuga pví, að setja hann á laggirnar, með passum kjörum. Að peir breyttu íyrirætlun sinni Og geng- ust undir lögiu eins og pau voru, var aðeins vegna pess, að peir fengn. von, sem peir reiddu sig á, um að lands- bankinn myndi samt innan skamms verða lagður niður neð nýjum lögum. Hvaðan peim kom pessi vonjætla eg ekki að minnast á hér; pað er einn af pessura dökku blettum í hinni pólitísku sögu vorri á síðarí á.rum, sem bezt er að hreyfa sem minnst við, og er nóg að vita, að petta átti sér etað. J>stta misheppnaðist nú samt á pinginu 1902 af pTi að kosningar fóllu pá annan veg, en búizt hafði verið við; en pað sem ekki var hægt pá, pað vetður ef til vill hægt á næsta pingi eða eíðar, ef kosningar mistakast nft. Og eg verð að halda pví eindrecið fram, að ef dæma é eptir pví. sem áður hefir fram komið í pessu máli — og eptir öðru er ekki hægt að dæma — pá er alveg réttmætt að fullyrða, að svo fraraarlega sem pað skyldi koma í ljós, að lands- bankinn verði alvarleeur pröskuldnr í vegi fyrir vexti og viðgangi hlutabank' ans, og svo framarlega, sem fylgis- menn hlutabankans pé hafa afl atkvæða á pingi voru, — pá hafi landsbankinn lifað sitt s’ðasta; pví peir munu pá ekki hika við að fórna honum á altari pessa skurðgoðs síns, eins og peir ætluðu að gjöra 1901. Eg vona nú, að eg hafi leitt nokknrn vegin sennileg rök að pvi, að p&ð sé eigi hyggilegt að treysta pví að óreyndu, að vor eigin banki, lands- bankinn, sé úr allri hættu, pó honnm væri bjargað 1901, og pó eigi væri fært að gara honum neitt tilræði 1902. Og eg vona einnig, að sá áhugí sem í fyrra vaknaði á pessu máli, *é eigi svo slokknaður, að hann geti eigi vak- izt upp aptur ef mönnum verður hættan eins ljós og pá. Eg ætla prí að enda pessar línur með pessarí alvarlegu áskorun til allra kjósende í landinu: 1. Gefið engum þeim manni atkvæði yðar við næstu kosoingar, sem eigi afdráttar- og skilyrðislaust loíar pví, að stjðja af mætti allar tilraunir til að tryggia sem bezt í öllum greinnm rótt pingsins gagnvart stjórninni, með lögum og á hvern annann hátt, sem hægt er, og að vera ótrauður og einlægur stuðnings- maður landsbankans, hvenær, hvern- íg og af hverjum sem tilraun verður gjörð til að hnekkja honum, ef sá maður á pá sæti á þÍDgi. 2. J>ó pér fáið pessi loforð hjáöllum frambjóðendura á kjörfundi, pá kjósið samt öðrum freraur pámenn, ef þeir aru í kjöri, sem með sinni fyrri framkomu, hvort heldar á pingi eður utanþin s, hafa sýnt að þeim er petta alvara, en eigi aðeins meðal til að afla sér kjósendafylgis, og 3. Bf pér eruð svo heppnir, að hjá yður verði í kjöri þeir raenu, sem þér vitið að óhætt er að treysta í pessum málura og öðrutn, s'ern eru nauðsynjamál þjóðarinnar, pá fylgið peim fast að kosningu og latið yður eigi draga. pað, pó þér purfið að legaja nokkuð á yður til pess. J>að er borgaraskylda yðir, og pað er eÍDnij? vonaadi, að pað verði í síð- asta skipti sem íslenzkir kjósendur purfa að leggja á sig löng ferðalög íii að neyta kosningarréttar síns. Vopnatirði 28. febrúar 1903. 0. P. Davíðsson. Norðaapóstnr kom p. 19. p. m. Tíðarfar víðast um land undanfarið mjög snjóasamt, og pví víða jarðlaust. Hákarlsafli góður á Eyjafirði á pau fáu skip, er höfðu lagt út. Hafíshroði lítill séður af Siglufjarðarskarði. HÚ8brnni á Akureyri. Aðfaranótt p. 26. f. m. brannbrauð- gjörðarhús Höepfnersverzlunar par í bænum til kaldra kola. Fólkið varð 1 að pjóta fáklætt útúr húsiuu, og var pvínær engu bjargað af vörum eða munum. Skaðinn skiptir fleiri púsundum. Brauðgjörðarhúsið og ötl áhöld pess vátrygð, svo og búslóð forstöðumanns- ins A. Schiöths, en bann missti alla mani. Vinnufólkið missti eignir sínar, óvátryggðar. Bæjarbruni. Milli jóla og nýárs brann bærinn á Laxárbrekku í Miklholtshreppi til grunna. Bæjarstjörnarkosninguna í Beykjavík er fór fram 5. jan. s. 1. ónýtti landshöfðingi sökum formgalla Var kosið aptur 7. f. m. Afsettur frá prestskap er Eilippus Maguússon á Stað á I Reykjanesi fyrir legorðssök. I - Mannalat. Nýlega hafa dáið eptirfarauili merk- ismenn: |>6rður Jónasson er lengi bjó á Skeri á Látraströnd og var hafnsögumaðm við Eyjafjörð, en var flultur ion að Saurbrúargerði; haldið er að hann hati drukknað í lónunum ínn af Höfða; Indriði ísaksson á Keldu- nesi, einhver bezti bóndiun í Keldu- hverfi; J>órarinn Björnsson, fyr gildur bóudi á Víkingavatni, og peir Jóhannes Jóassou á Hranastöðum og Hallgr. J>órðarson i Grör í Eyjafirði- J>. 18. p. m. andaðist hér kaupm. Bjarni Siggeirsson frá Breiðdalsvik, af hjartaslagi, nær sextugur að aldri. Hann var dugandi maður, góður drengur, tryggur vinum sínum, en hélt hlut sínum fyrir hverjum sem í hlut átti, nema nú þeiiu eina, er vér skulum allir beygja kné fyrir. Fj árkláðinn Herra O. Myklestað hofir nú ferð- azt um alla J>ingeyjarsýslu alla leið norður í Kelduhverfi og Axarfjörð og skoðað fé bænda víðsvegar á pví

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.