Austri - 21.03.1903, Síða 3

Austri - 21.03.1903, Síða 3
NR 11 a U S T R T 39 svæði rneð ppim bændunum: Davíð Jónssyni á Kroppi i Eyjafirði og Sören Jónssyni á Halldórsstöðum í Laxárdal, og fundið kláða í hverjum hreppi. — Herra Myklestad hefir viða haldið fyrirlestra um fjárkláða- málið. „Egill« skipstjóri Houeland, fór norður p. 13. p. m. — Með skipinu fóru héðan til Gunnólfsvíkur: kaupmaður jAndrés Rasmussen, útvegsbóndi Kristján Jóns~ son, Davíð sonur hans, og skósmiður Gunnsteinn Jóhannsson. Héðan fór og til Akurevrar alfarin frú Kítty Johansen, >rona Kolf Johán- sen; ásamt hornum peirra. rEgill“ kom að norðan í gær; og með honum hingað E. Th. Hallgríms- * son og Gunnsteinn ^óhannsson; og til útlanda karpm. Snorri Jónsson, Einar Metusalemsson og Stefán Marz- son. v., hornmark: Húsbruni. í Kærkreldi seint brann veitingahúsið rG]a(;he'n>ur“ á Vestdalseyri, með áföstum geymsluhúsum, til kaldra kola, Húsfólkið, g sem sat, uppi á lopti, varð eigi vart við eldmn fyr en lrann bafði ]æst sig að mestu leyti um annan enda hússius niðri, Hljöp fólkið þá út og kaHaði menn tii úr næstu bús- um. Varð miklu af húsmunum bjargað, en nokkuð brann inni, þar á meðal „billiard"; matvæli munu og hafa brunníð, svo og hirslur, rúmföt og klæðnaður Eyjólfs Sig- urðssonar, og Odds Olafssonar er leigðí þarna í-húsinu í herbergi því, er eldurinn kom upp í. Hafði kviknað út frá ofni. Húsið var vátryggt fyrir 3550 krónur. Stórt geymslnhús, sem stóð aðeins liðug- an faðm frá íbúðarhúsinu. vindmegmn. tókst með miklu harðfengi að veria svo. að ekk- ert hrann af því nema nokkuð af þeirri lilið- inni sem að báliuu snéri. Skýrsla biti fr. h., tvístýft fr. biti a. fjöður fr. h. I Hlíðarhreppi: 24. Hrútuv vetrrgí, mark: hvatt h., tvístýít fr. v. 25. Hrútur veturg. mark: hvatt h., tvfstýft fr. v. 26. Kollótt laMbgimbur, mark: stýft biti fr. h., fjöðnr a. v. í Tunguhreppi: 27. Hvítur lnmbgeldingur, mark: - markleysa yfirmark fjöður fr. h., tví> stýft fr. v. I Fljótsdakhreppi: 28. Hvít lambgimbur, mark: hófbiti fr. biti a. h., stúfrifað biti fr. v. 29. Hvítur lambgeldingur, mark: sneitt biti fr. h.. sneitt fr. biti a. v. 30. Hvít lambgimbur, mark: maikl. h., löga a, v. 31. Hvít lambgimbur mark: markl. h., sn»itt fr. biti a. v. 32. Hvít laiabgimbur, mark: hvatt markleysa^a. ii.. biti a. v. I Hjaltastaðahreppí: 33. Svartbotnóttur lambhrútur,mark sýlt gsgnbitað b., sýlt biti a. Vi 34. Hvitur lambhrútur, mark: gagm bitað h., geirsýlt v. 35 Hvít lambgirabur, marh: sneitt a. h. og gat. heilrifað v, í Loðmundarfjarðar hreppi: 36. Hvítur geldingur, mark: tvístýft fr. fjoður a. h , fjöður a. v. JSeyðisfja rðarhreppi: 37. Hvítur lambhrútur, mark: heil - rifað h.. stýft biti a. v. 38. Hvitur lambgeldingur, mark: stýft fjöður fr. h., sneitt biti fr. v. 39. Hvít ær veturgi, mark: heilrifað (eða, hvatrifað) h., stúfrifað (eða sneið- rifað) a. v. — mjög óglöggt. Seyð isfja"ðarhaupstað: 40. Hvítur geldingur, mark: hvatt b., Hin nýa og endurbætta „Perfect skilvinda UID selt óskilafó í K orður-Múlasýslu og Seyðisfjarðarkaupstað haustið 1902. —o— JSkeggjasiaðahreppí: 1. Hvít ær veturg., inark: fjöður fr. h., snéitt aptan v. 2. Hvít lambfiimbiir, mark: sneitt fr. biti a. h., sýld gagnbitað v. 3. Hvít ær tullorðiu mark: gagnfj. h., blaðstýft a. biti fr. v. 4. Hvítur lambgeldingur, mark: sneitt fr. b., hangijOður a. v. í Vopnaf jarðarhreppi: 5. Hvitur lambhrútur, mark: sýlt biti a b., tvístýft fr. v. 6. Hvít lambgimbur, mark: blaóst. a. biti fr. h., hvatrifað biti a. V. 7. Hvít lambgimbur, mark: tvístvft fr. fjöður a. h., tvistýit ir. biti a." v. Svartur spotti dregm i hægra eyra. 8. Hvit iambgimbur, maik: sýlt biti fr. fjöður a. b., stúlriíað biti íi. v. 9. Mpleistóttur sauður veturg., mark: fjöður fr. biti a. h., blaðstýít a. v. 10. Svartur sauður tvævetur, mark: sneiðrifað fr. h., fjoður fr. biti a. v. 11. Svöit lambgjmbur með sama marki og nr. 10. 12. Grá ær veturg., mark: ómarkað b. , sýlt biti fr. fjoður a. v. Hornmark sneitt biti a. h., tvírifað í stúf v. 13. Hvít ær veturg., mark: sneitt fr. biti a, b., sýlt gagnbitað v. 14. Hvítur sauður veturg., mark: srft í stúf h., biti fr. v. (óglöggt). .1 J'ókuldalsfireppí: 15. Hvitur lambhrútur, mark: heil- niað h.. fjöður a. v. 16. Hvítur latnbgeldi ngur, mark: niarkleysa h., fjpður a. v- 17. Hvít lambginibur, mark: sneið~ ntuð fr. biti a. ö.. sneiðnlað a. v. 18. Hvitur lambgeldingur, mark: stýít h., sýlt biti fr. v. 19. Hvitur laa bgeldingur, mark: sneitt ir. gat b., ómarkað v. 20. Hvítur iambgeldingur, mark: sneitt fr. gat h., ómarkað v. Hvit ær vMurg., mark: sýlt h., blaðstýft fr. v. Brennim.: N. 3. 22. Hvit ær geld, mnrk: stúfrifaðh. pristýít a. v. Brennim.: A. Ó. 23. Hvít ær gtld, tuark: tvistýft a. sneitt og biti a. v. 41. Svartfiekkóttur geldingur, mark: sneitt fr. biti a. b., fjöður a. v. 42. Hvít ær tvævetur, mark: tvístýft a. h., tvístýft fr v. Eigendur sanni eignarrétt sinn fyrir hlutaðeieandi hreppstjóra innan næstu fardaga. Skrifstofu Norður-Múlasýslu og bæjarfógeta á Seyðisfirði 16. marz 1903. Jóh. Jóhannesson. tilhuin hjá Burmeister & Wain, er nu fullsmíðuð og komín á markabinn, .,PERFECT“ er af skólastjórunum Torfa í Olafsdal, Jónasi á Eiðum og mjólkur- fræðíngí Grönfeldt, talin bezt af öllum skilvindum og sama vitnisburð fær „Per- fect“ hvervetna erlendis. Yfir 175 fyrsta ttokks verðlaun. „PEKFECT“ er bezta og ódýrasta skilvinda nútímans.. ,.PERFECT“ er skilvínda framtíðarinnar. utsölumenn: kaupmaður Gunnar Gunnarsson Reykjavík, — — — Lefolii á Eyrarbakka, — — — Halldór Jónsson Yík, Allar Grams verzlanir, — — — Asgeir Asgeirsson Isafirði, — — — Kristján Gíslason Sauðárkrók, — — — Sigvaídi porsteinsson Akureyri — — — Magnús Sigurðsson Grund, allar 0rum & Wulffs verzlanir, — — — Stefán Steinholt Seyðisfirði, — — — Fiiðrik Möller Eskifiror E'mkasölu til Islands og Færeyja liefir Jakob Gunnlögsson Kjöbenhavn, K. margar'nbhk H, Steensens snijorlíki er œtíð híð hezta, og œtti |>ví að vera notað á hverjn heimili. Yerksmiðja í Yeíle. Aðalhyrgðir í Kaupmannahöfn. Umboðsmaður fyrir Island Laurits Jensen Reverdilsga de Kaupmannaliöfn. Fálka neftóbakið ! er bezta neftóbakið. Ilið hezta sjókólade er frá verksmiðjunni „Sirius“ í frí- höfninni i Khöfn,, jiað er hið drýgsta og næringarmesta og inniheldur meira af kakaó en nokkur önnur sjókóladetegund. Tbe North British Eopework Goy. Kirkealdy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og italskar fiskilínnr og færi, Manila Coeos og tjörukaðal, allt úr bezta efni og sérlega vandað. Eæst hjá kaupmönnum. — Biðjið pvi ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi hjá úaupmanni peim cr pér verzlið við, pví pá iáið pér pað sera bezt er. 21 „Já, já, kserasti vinur minc! En hættu pá að lemja mig!“ Upp frá peirri stundu var Gibber jafnan mjög kurteys, og honuin var jafnvel lieldur vel við Basyl. Allt fór nákvæmlega á pá leið, sem Basyl hafði fyrir sagt. Kaupið luökk með naumindum i'yrir pjónustukaupi og skóm, rnaturinn var lélegur og naumlega úti látiun; en Giacian lærði á allan bátt aí Gyðingnum, fyrst og íremst ioni og þolgæði, og svo að meta gildi peninganua. Gracisn kafði nú ekki aðeins á bendi alla bókfærslu og bréfa- skriptir fyrir herra Peijz Taubeles, heldui lór hann einnig smá-verzl- unarierðir fyrir bann í nágrenninu, og aí pvi hann var keppinn í peim feiðum, ávann hann sér æ betur tiaust Gyðingsins, svo að hann loks sendi hann á hina stóru maikaði i Kolomea, Halyis, Czerno- witz og Lemberg, par sem hann bæði seldi og keypti vörur fyrir húsbónda sinn. Basyl var optast með honum á peim ferðum; sparaði karl pá eigi að leggja nonum heilræði, og vorn pan opt rnikils virði. Gracian færði sér pau vel í nyt, og einnig kenaiugar hins kæna og verzíunaifróða husbónda síns. H inurn heiðruðu Hérabs- mönnum, sem hafa pantað vörur hjá mér vib Oshöfn, tilkynnist hérmeð, að þær verða að öllu forfallalausu fluttar þangað í júní og júlí. Borgarfirði 13. marz. 1903- Þorst. Jónsson. Eitt ár var liðið, og Gracian var orðinn allur annar maður. Engum hefðí komíð til hugar, að pessi sparsami, nægjusami, iðni, ópreytandi cg fjörugi ungi niaður væri sami maðurinn og aðalsmanns- slæpingurinn og eyðsluseggunnn frá fyrri tíð. Basyl gaf alltaf nákvæmar gætur að honum, hrósaði honum föðurlega, og bar móðurlega umhyggju fyrir öllum hans pörtum, og bélt uppi virðingu hans af öllum mætti; pað var engurn liollt að ganga virðingu Gracians nærri. Optast nær let karl sér nægja að gefa fólki aðvörun á sinn alvarlega hátt, 04 pá poldi. hann engin mótmæli, ekki einu sinni lögreglustjóranuro; en stundum notaði hann hendurnar til að sannfæra náungaDn með. Eyrsta árið, sem peir voru

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.