Austri - 11.04.1903, Page 2

Austri - 11.04.1903, Page 2
jSTR 13 AUSTEI 11 Þingmálafiindir og þingmennskuframboð. —0— 5 muTiu peir nú vera að sjálfsögðu^ sem ætla að bjóða sig fram til alþingis í Suðar-Múlasýslu við kosningarnar næstu: Grömlu pingmennirnir, peir Guttormur og Ari, og svo Jón Jónsson í Múla, síra Magnús Bk Jónsson í Yallanesi og héraðslækuir Ólafur Thorlacius. Eru frambjóðendur pegar farnir að halda politiska fundi roeð kjósenduro. Eyrst hólt Ólafur Thorlacius fund á Fáskrúðsfirði, og víðar. J>ví næst hélt Jón í Múla fund á Eáskrúðsfirði, og var Ari alþm. þar viðstaddur. Síðan hélt Jón, ásamt Guttormi alpm., fund á Eskifirði, Reyðarfirði, og síðast á Ketilstöðam á Völlam, par sem síra Magnús var einnig til staðar. A öllum pessuro funduro munu kjósendur hafa gjört hinn bezta róm að máli Jóns í Múla, eins og við var að búast. Segir oss svo hugur um, að hann muni hlat- skarpastnr verða við kosningarnar. Enda ynnu Sunnmýlningar sér og öllum landsmönnura happaverk með peirri kosningu, pví að Jón er einn hinn glæsilegasti maður, sem kostur «r á til pess starfa, par sem hann er jafn vitur, pekkingarmikill og mælskur, sem kjarkmikill og æfðurpingmaður. Gutt- ormur mun og vera líklegur að ná kosningu, enda hefir hann jafnan verið sómi síns kjördæmis. Vér prentum hér aðeins fundar- gjörðina frá Ketilstaðafundinum, par eð ákvarðanir hinna fundanna voru að mestu leyti hinar sömn, að undanteknu pví, að Ejarðafundirnir vildu eigi um- bylta eins raiklu í kirkjumálum, og höfðu hvalamálið og Seleyjarvitamál á dagskrá. Setjum vér hér tillögur Eskifjarðar- fundarins í hvalamálinu og Seleyjar- vitamálinu: „Eundurinn lýsir yfir, að hann krefjist pess af pingmönnum kjördæm- isins — hverjir sem peir verða, — að peir fylgi af alefli fram peirri stefnu, að banna með lögnm, að draga veiddan hval innfyrir landhelgi, og að slta lifandi hvali innan sömu tak- marka.“ „Eundurinn krefst pess af pingmönn- umsínu.n .... að peir beiti sér kapp- samlega fyrir pví, að pjngið veiti uægi- legt fé til að koma upp fullnægjanda vita á Seley." ]M-ánudaginn pann 6. apríl 1903 var haldinn fundur á Ketilsstöðum um pingmál og höfðu þeir boðað til fund- arins alpingm. Guttormur Vigfússon í Geitagerði og Jón Jónsson í Múla, sem frambjóðendur við næ*tu ping- kosningar. Eund&rstjóri var kosinn umboðsraaður Björgvin Vigfússon á Hallormsstað og tók hann sér fyrir skrifara Jón Bergsson á Eg’lsstöð- um. Var pá tekið fyrir: 1. Stjórnarskrármálið. Fundurinn samþykkti að kjósa pá eina til pings, sem lofa að greiða at- kvæði með stjórnarskrárfrumvarpi síð- asta pings óbreyttu* Sampykkt með öllum otkvæðum. 2. Ábyrgðarlög. Fundurinn vill að ráðgjafa ábyrgð- arlög verði samöykkt þegar á næsta pingi. Sampykkt með öllum atkv. 3. Báðgjafaeptirlaun. Fundurinn lýsti yfir peirri skoðun sinni, að ráðgjafinn ætti að vera eptir- launalaus. Sampykkt með öllum atkv. 4. Bankamálið E'undurinn vill pá eina á ping kjósa, sem lofa að gjöra allt, sem í peirra valdi stendur til að sporna við pví að réttindi landsbaukans eins og pau eru, verði á nokkuru hátt skert, svo og að réttindi hlutafélagsbankans á nokkurn hátt verði rýmkuð á kostnað hin*, Sampykkt með öllum atkv. 5 Akbrautarmálið ytir Eagradal. Eandurinn krefst peas af pingmönn- um sínum, að peir skuldbindi sig til að fylgja pví fram. að þingið veiti á næsta fjárhagstímabili (eða að minnsta kosti á tveimur næstn) nægilegt fé til að fullgjöra akbrautina á Eagradal og skoða pað sem aðal áhugamál kjör- dæmisins, ennfremur sjái um að byrjað verði á akbrautinni við Búðareyri. Sampykkt í einu hljóði. 6. Menntamál. Eundurinn krefst pess afþingmönnum sínura, að þeir fylgi fram á pingi sem ríflegastri fjárveitingu til alpýðu- menntunarmála, sérstaklega til að stofna kennaraskóla og rétt sé að af- neraa allan opinberan styrk til sveita- kennslu, nema vel hæfum mönnum og áð eþtirlitið með pví sé skerpt. Samp. með öllum atkv. 7. Kirkjumál. Eundurinn felur væntanlegum ping- mönnum sínum, að fylaja pví fram, að ríki og kirkja verði aðskilin hið bráð- aata. Sampykkt með 6 atkv: móti 5. En annars stuðla að pví að stækka prestaköll og fækka prestum, svo að peir verðiekki oltu fleiri eu læknar landsins og að pví fé, sem sparast við fækkun presta, verði varið til alþýðti menntunarmála landsins. Simþyukt með öllum alkvæðum. Fundurinn skorar á hina tilvonandi pingmenn að fá lögunum um utanpjóð- kirkjumenn pannig breytt, að utan- þjóðkirkjumenn séu lausir við fast- eignatíund til presta og kirkna þjóð- kirkjunnar. Sampykkt með öllum atkv. Eundurinn álítur að eigi að afneraa biskupsembættið sem óparft. Var petta sampykkt með miklum meiri hluta. 8. Fundurinn krefst af þingmönnnm sínum að styðja landbúnað og sjávar útveg svo og aðra atvinnuveaú með ríflegum fjárveitingum og heppilegri löggjöf. Sampykkt með öilum atkv. 9: Euudurinn telur pað mjög gagn- legt og heppilegt fyrirkomuíag, að dýralæknisembætti verði etofnað víð hvern hinna núverandi búnaðarskóla á, kostnað landssjóðs. Sstmþykkt með öllum atkvæðum. Upplesið. Eundi shtið, Ketilsstöðum 6. apríl 1903- Björgvin "Vigfússon. Jón Bergsson. Sýslufandur Korðurmúlasýslu, var haldinn, eins og áður hefir verið getð hér í Austra, dagana 10.—13. f. m. að Eiðum. 48 mál komu alls íyrir og var petta pað helzta: Odviti lagði fram ýmsskjölog leið- réttingar viðvíkjandi markaskrá sýslunnar, og setti sýslnnefndin priggja manna nefnd í málið. Lagði nefndin til, að markaskráin yrði öll prentuð upp aptur, en sýslu- nefndin felldi pá tillögu og samp. •ptirfarandi: a. Að láta prenta leiðréttingar og viðauka við markaskrá sýslunnar i sumar. b. Að leggja fyrir hreppsnefndirnar að safna á ný markaleiðréttingum og nýjum mörkum í hreppunum. Leiðréttingum sé svo háttað, að fyrst aé tilfært markið eiusog það stendur í markaskránni og svo á sama miða, hvernig pað á að vera. Ný mörk séu á sérstök- um raiða og fj lgt 25 a.hverju marki Miðarnir ásamt borguninni fvrir nýju mörkin sé sent oddvta sýslun. ’nnan iúniloka p. á. c. að senda skuli í hvern hrepp leið- rétta rnarkaskrá, þar sém’öll röng roörk eru útstryknð, og leggja jafnframt. fyrir hreppsn. að heiinta saman allar marakskrár hreppsins og leiðrétta pær á sama bátt eða sjá um að pað sé gjört á tryggi- legan hátt. Mæltmeð umsókn sira BjörnsJ>or- lékssonar á Dvergasteini, Vilhjálms Arnasonar á Hánefsstöðum,og Bald- vins Benediktssonar á jaorgerðar stöðum um verðlaun úr Bæktunar- sjóði Islauds fyrir unnar jarðabætur á jörðum sínum. Sampykkt að leyfa Hlíðarhreppi að taka 700 kr. lán til sýsluvegar- gjörða og jarðakaupa. I tilefni af amtsbréfi samþykkt að fela amtmanni að skipa kláða- fróðan eptirlitsmann fyrir sýsluua, helzt búsettan hér eystra. Hreppsoeínd Borgarfjarðarhrepps leyft að verja 3—400 kr; til að fullgjöra hindindis- og barnaskóla- hús hreppsins með pví skilyrði. að húsið verði eign hreppsins pá pað er íullglört. Sýslun. sampykkti reikning styrkt- arsjóðs handa ekkjum og börnutn sjódrnknaðra Seyðfirðinga. að upp- hæð við árslok J902 kr. 313,07 og tók að sér þau störf, er skipulags- skráiu felur henni og endurkaus verzlunarm. Martein Bjarnarson | sem aðalmann stjórnar sióðsins til j næstu 3 ára, enkaupm. F. Wathne í til vara. Eiðaskólinn: I I. Eptir ítariegar umræðnr sampykkti i sýslun: a. Sýslun. felur skólastjórniuni að út- vega áætlun um hvað hæfilegt skölahús mundi kosta. b. Sýslun. felur oddvita í samráði við oddvita iSuðurraulas., að sækja til alpingis 1903 um nægilegt fé til byggingar nýs skólahúss á Eiðum og skora á þingmenn Múlasýslanna að styðja mál petla rækiiega á þinginu. ! II. Samp. að veita skólanum í ár 200 ] kr. úr sýslusjóði. i III. Sýslun. samp. að skora á stjórn- i arnefnd Eiðaskólans, að fara þe*s á leit við stjórn Búnaðarfélag ís lands, að hún hlutist til um að landssjóðsstyrkurinn til skólans verði hækkaður úr 2500 kr. í 3000 kr. á ári. IV. Sýslun. skorar á amtssráðið að hækka styrkinn úr jafnaðarsjóði til skólans úr 300 kr. í 500 kr. á ári. I tilefni af amtsbrófi stingur sýslun. uppá pví, að Norðurmúlasýstu með Seyðisfjarðarkaupstað verði á sínum 1 tíma skipt í 3 kjprdæmi: I. Norðan Smjörvatnsheiðar. II. Hrepjtar »ýsl- unnar : Héraði og III. Eírðirnir með Seyðitfjarðarkanpstað. í tilefni af áskorun frá stjórn Pöntunarfólagsins ákvað sýslun. að veita 300 kr.úr sýslusjóðitii slátrun- arhúss á Seyðisfirði. og vill að öðrn leytistuðla að pví, að útflutn- ingur á kældu kjpti komist á. í tilefni af bréfi héraðslæknis JónasarKristjánssonar v*iti sýslun. 250 kr. til pess að losa jorðina Brekku í Fljótsdal handa lækninu*, og skorar á umboðsstjórnina og hreppana í Fljótsdalshéraði með að létta álagsbyrði jarðarinnar á lækn- inum. í kjörstjórn við alpingiskosning- arnar næsta vor voru kosnir: Einar Sölvason Bakkagerði og Jón Ei- ríksson Hrafnabjergum. Nefndin endurkans síra B. þor- lálrsson til að endurskoða alla reikn- inga sýslunnar. Til að skoða jarðabætur næstn 3 ár voru útnefndir: Norðan Smjör- vatnsheiðar, hreppst. Jón Hall- grímsson, fyrir Fljótsdalshérað bú- fræðingur Jón Jómson Eiðum, nema í HjMtastaðaþiughá: þórarinn búfrwð. þorkellssou og svo líkahér í fjörðunura. Nefndin ákvað að setja pá héraðsl- Jón Jónssop og sýslunefndarmenn- ina úr Vopuafirði og Ströndum í millifundanefnd til pess að búa til heilbrigðissampykkt fyrir Vopna- fjarðarkauptún. Sviíferjan: Sýslun. ákvað að hlut- ast til um að nægilegt grjót yrði flutt á ferjustaðinn í vetur og fól að öðrn leyti oddvita sínum að fylgja framkvæmd málsius fast við stjórn- ina. Sýslun. vottaði Runólfi á Hafra- felli viðorkenningu sína og þaklclæti fyrir dugnað og ósérplægni við að koma brú á Hnefilsdals». Til aðgjörða á sýsluvegnm frá Poss- völlurn norður k Brekknaheiði veittar kr. 1036,11 úr sýsluvegasjóði, gegn pví að hlutaðeigandi hreppar leggi til upphæð er nemi eigi minna en hálfu sýsluvegasjóðsgjaldinu. Reikniagur yfir tekjur og gjöld sýsln- sjóðsins 1902 var að upphæð: kr 6213,00; par af voru eptirstöðvrr til pessa árs kr. 1064,33. Pöntunarfélag Pljötsdælinga hólt aukafund á Egilsstöðum p. 2. apríl, par sem pöntunarstjóri J ó n Stefknsson tilkynntifélagsmönnum hina höfðinglegu eptirgjöf herra Zölln- ers með peim skilyrðum sem húu var bundin,og eins pað, að herra Zöllnor héldi áfram að byrgja fólagið að vörura eptirleiðis, og hefir pví ferð pöntunar- stjóra Jóns Stefánssonar á fund herra Zöllners í vetui, orðið hin bezta. Skipkoma f>. á. p. m. kom gufuskipið „Kryst- al,“ skipstjóri Gunolfsen, með beitusíld ogsalt til Wathues verzlunar, og svo með miklar vörur til þórsbafitar og húsaviðinn til Búsavíkur. Með skip- inu var húsasmtður Bald. Vel byriað. Með ferystal kom hingað verzlunar- stjóri Sigurður Jónsson. Hann fór utan með síðustu ferð Egils, og dvaldi pví fcðeins 2 daga í Stofangri, en kom á peim stutfa tíma verzlunarsökum kaupmanns Sig. Johansens svo vel fyrir, nð sú verzlun á nú von á nægum vörubyrgðum með Agli eptir páska. Sýslttm&ður kom,p. 8. þ. m. af Vopnafirði. Strwiduppboðið par hafði hlaupið rúm fimm þús. kr. Hljöðfæraverzlnn herra C. V. Steenstrups. Athygli lesenda A«*tr& leiðist hérmeð að pessari v«ril«n. Mun óhætt að fullyrða pað að verzlnnarhúsið Petersen & Steen- strnp hefir ætíð verið í miklu áiiti á Norðarlendum, og víðar, sem mjög v&ad«ð og áreiðanlegt verzlunarhús, og hið stærita í sinni röð á Norðurlönd- um. J>að er stórsöludeildin í pessu félagi, sem herra O. V. Steenstrup nti hetír eingöngu í sínum höndum •in* og &uglýsingin ber með sér og mun hann óefað reynast viðskipt&mönn- om vel. Grreindur og laghentur piltnr, 16—17 ára gamall, getur fengið að læra bókband frá 1. mai næstkomandi. Seyðisfirðii Kriatján L. Jónsson bókbÍDdari. Fálka neftöbakið” er bezta neftóbakið.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.